Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 04.07.1978, Qupperneq 21

Dagblaðið - 04.07.1978, Qupperneq 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1978. 21 rnad Heslla Þann 4. feb. voru gefin saman i hjóna- band af séra Ólafi Skúlasyni í Bústaða- kirkju Steinunn Ásta Helgadóttir og Rúnar Steinn Ólafsson. Heimili þeirra er að Langagerði 98 Rvík. Einnig Guðlaug Helgadóttir og Stefán Halls- son. Heimili þeirra er að Fífuseli 14 Rvik. Ljósmynd MATS Laugavegi 178. Þann 12. feb. voru gefin saman i hjóna- band af séra Sigurði Sigurðarsyni i Garðakirkju Gerður Helga Jónsdóttir og Herjólfur Guðjónsson. Heimili þeirra er að Ásgarði 26 Rvík. Ljósmynd MATS, Laugavegi 178. Þann 11. feb. voru gefin saman í hjóna- band af séra Þóri Stephensen i Dóm- kirkjunni ungfrú Bríet Einarsdóttir og Steingrímur Guðjónsson. Heimili þeirra er að Bárugötu 37, Rvik. Ljósmynd MATS, Laugavegi 178. Mér fannst þú eiga skilið að fá verðlaun fyrir það hversu vel þú hefur staðið þig i megrunarkúrnum Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið ogsjúkra- bifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Kópavogun Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifrgðsími 11100. Hafnarfjörðun Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar Lögreglan simi 1666, slökkviliðið simi 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224. 'ökkvilið op siúkrabifreið, sími 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 30. júni til 6. júli er i Ingólfs Apóteki og Laugavegs- . apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt annast citt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og al- mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardagkl. 10-13ogsunnudagkl. 10-12. Upp lýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartíœa vbúða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í ‘því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá i 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. kUpplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19, almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frákl. 10-12. Apót&k Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9- 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. ©PIB CeflnMClK <£2?, Hvemig í ósköpunum á maður að koma í veg fyrir barneignir, þegar maður veit ekki hvað orsakar þaer? Reykjavík — Kópavogur-Seltjamames. Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur. lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- miðstöðinni í síma 22311 Nœtur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hja togreglunni í sima 23222, slökkviliöinu i sima 22222 og Akur- eyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýjingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmgnnaeyjar. Neyðarvakt lækna í sima 1966. Slysavarflstofan: Sími 81200. Sjúkrabrfreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik simi 1110, Vestmarmaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlœknavakt er i Heilsuverndaretöðinni við ÍBarónsstíg alla laugardaga og sunjiudaga kl. 17-18. Sími 22411. Borgarspítallnn-.Mánud,—föstud. kl. Í 8.30—19.30. ’ taugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19 Heilsuvemdarstöflin: Kl. 15^'l6 og kl' 18 30 — 19.30. hœflingardeild Kl. 15—16og 19.30 — 20.! Fœflingarheimili Reykjavikun Alladagakl. 15.30— 16.30. Kleppsspítalinn: Alla d^ga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30— 15.30. Landakotsspítali Alla daga frá kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnadwild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Grensésdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandifl: Mánud. — föstud. ki. 19—19.30, ^augard. og sunnud. á sama tima og kl. 15— 16. ■ Kópavogshœlifl: Eftir umtali og kl. 15—,17 á helguin dögum. Sólvangur, Hafnarfirfli: Mánud. — laugard. kl. 15— ‘ 16 og kl. 19.30—20. SunnuHaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alladagakl. 15— ’6og 19—19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15- .óalladaga. Sjúkrahúsifl Akureyri: a!!;/ Tuga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15— 16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga ki. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vífilsstaöaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimilifl Vifilsstöflum: Mánudaga — laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn — Útlónadeild Þingholtsstræti 29a, simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl.*$— 16. Lokafl ó sunnudögum. Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi ',27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. mai mánud. — 'föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. Bústaflasafn Bústaöakirkju, simi 36270. Mánud. — •föstud.kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. jsólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.- jföstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. HofsvaHasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.—föstud. kl. 16—19. ^Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.— föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við- ’fatlaða og sjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiflsla i Þingholtsstrœti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og ‘ TKrfnunum, sími 12308. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 5. júlí. Vatnsberinn (21. jan. — 19. feb.): Lcynd ósk sem þú hefur lengi borið i brjósti virðist ætla að verða að raunveruleika. Gleymdu deilumáli sem þú hefur átt við ákveðna persónu og ræddu málin. Fiskarnir (20. feb.— 20. marzk Þú vnú;M vera i fararbroddi þessa stundina og fólk biður um ráðleggingar þinar i sambandi við ótal málefni. Gættu aðheilsu þinni. þvi þú berð . erki um þreytu. Hrúturinn (21. marz — 20. apríl): Þú skalt ekki samþykkja ráða gerð annarra aðeins til að þóknast þeim. et þér lizt annars ckki vcl á hana. Fjármálin standa býsna vel þessa stundina. Nautið (21. april — 21. mai): Það verður sennilega að fara yfir áætlun til þess að öllum liki. Óþægilegt smárifrildi er ekki óhja- kvæmilegt, ef þú gætir sérstaklega velaðorðum þinum i k\óld. Triburarnir (22. mai — 21. júní): Einhver fyrirframákveðin ráða gerð fer út um þúfur vegna óstundvisi ákveðinnar persónu. Þú átt einhvern tíma aflögu i kvöld. Notaðu hann til bréfaskrifta. Krahbinn (22. júní — 23. júlí): Þér finnst þigskorta ævintýri ogeitt hvað skemmtilegt. en vertu varkár með hvað þú tekur þér fyrir hendur. Farðu ekki eftir ráðleggingum ákveðinnar persónu nenia þú-sértalveg handvissi þinnisök. Ljónið (24. júlí — 23. ágúst): Dagurinn verður mjög viðburðar rikur. Vertu dálitið raunsær og líttu á málin hlutlaus'.. Það nær ekki nokkurri átt að vera eins dreyminn og þú hefur verið. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Það er kominn tími til að þú lyftir þér eitthvað upp. Flestir i þessu merki taka lifinu of alvarlega. Allt í sambandi við íþróttir og útilif tekst vel ikvöld. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Það er langhentugast að taka ák veðna afstöðu í máli sem er ofarlega á baugi heima fyrir.Heimboð i kvöld veitir þér mikla ánægju. Þú færð sennilega fréttir af fjarlægum ættingja. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.l: Það væri heppilegt fyrir þig að fara snemma i rúmið i kvöld. Mikil vinna er framundan og þér veitir ekki af að vera hress og vel upplagður. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Einhver smávegis vandræði verða i sambandi við fjármálin. Þú verður liklega að láta þér nægja eitthvað minna þangað til þú hcfur greitt áriðandi skuldir. Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Þvi meiri tima sem þú evðir i undirbúning ákveðins samkvæmis þeim mun betur tekst það. Lattu ekki smámuni koma þér úr jafnvægi. Afmælisbarn dagsins: Þér tekst að komast langt á þessu ári Peningar eru í kringum þig og aukin ábyrgð. Það verða einhverjar væringar heima fyrir. í ástamálum verður ekki mikið um að vera fyrr en í árslok. þá hittirðu einhvern sem mun'færa þér hamingju. Engin bamadeild er opin longur en tll kl. 19. Tœknibókasafnifl Skipholti 37 er opið mánudaga ’ — föstudaga frá kl. 13 — 19, simi 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21. Ameríska bókasafnifl: Opið alla virka daga kl. 13— 19. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74. er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Ásmundargarflur við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnifl Skólavörðustig 6b: Opið daglega kl. 10— 22. Grasagarðurínn I Laugardal: Opinn frá 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga ogsunnudaga. Kjarvalsstaflir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum kl. 16—22. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Nóttúrugrípasafnifl við Hlemmtorg: Opið sunnu- daga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30"— 16. Norrœna húsifl við Hringbraut: Opið daglcga frá 9— 18 og sunnudaga frá 13— 18. Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnarn.es, simi 18230. Hafnarfjörðui. simi 5l3:i». Akureyri simi 114I4. Keflavík. simi 203“. Vestmaunaeyjar I32I. Hitaveitubilanir: Reykjavik. Kópavogtir og Hafnar- fjörður. sími 25520. Seltjarnarnes. simi 15766. Vatnsveitubilamir: Reykjayik. Kópa\t)gur og iSeltjarnarnes. simi 85477, -\ktircyri snm II4I4. iKeflavik simar I550 eltir lokun 1:52. Vestmanna- teyjar, simar 1088 og 1533. Halnanjorður. simi 53445. ^Símabilanir i Reykjavik. Kópavogi. Seltj^rnarnesi.' Hafnarlirði. Akureyri. Ketl.ivik og \ estmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. S\ar alla virka daga Irá kl. I" siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan s.tlarhringinn. Tekið ef við tilkynningum um bilarnir a veitukerfum borgarinnar og i öðrum nlleilum'. sem borgarbúar telja | sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.