Dagblaðið - 22.07.1978, Side 15

Dagblaðið - 22.07.1978, Side 15
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 22. JÚLl 1978. 15 „BAKER STREET komið í efsta sætið í New York Olivia Newton-John og John Travolta eru trygg i efsta sæti brezka vin- sældalistans þessa vikuna meö lagið úr kvikmyndinni Grease — You’re the One That I Want. Gerry Rafferty hefur komizt i efsta sæti bandariska listans meö Baker Street og er i öðru sæti meö lagið I Hong Kong. Gerry Rafferty er þritugur Glasgow-búi og virðist nú vera að ná þeirri hylli, sem hann hefur lengi átt skilið. Baker Street gekk einnig vel í London en náði ekki fyrsta sætinu á listanum. Fátt merkilegt hefur nýtt læðzt inn á listana þessa viku. í svigum á listun- um er staða laganna i síðustu viku. — ÓV NEWYORK 1. C1J BAKER STREET.........................GERRY RAFFERTY 2. { 2) SHADOW DANCING..........................ANDY GIBB 3. ( 3) MISS YOU............................ROLLING STONES 4. (4) STILL THE SAME...........................BOB SEGER 5. ( 5) USED TA BE MY GIRL......................THE O'JAYS 8. ( 8 ) LAST DANCE.........................DONNA SUMMER 7. (12) GREASE................................FREDDIE VALLI 8. (14) THREE TIME LOSER.....................COMMODORES • 9. ( 6 ) IT'S A HEARTACHE.....................BONNIE TYLER 10. (11) BLUER THAN BLUE...................MICHAEL JOHNSON LONDON 1. (1) YOU'RE THE ONE THATIWANT..........JOHN TRAVOLTA OG OUVIA NEWTON-JOHN 2. (4) DANCING IN THE CITY.................MARSHALL, HAIN 3. (2) SMURF SONG.........................FATHER ABRAHAM 4. (7) LIKE CLOCKWORK.....................BOOMTOWN RATS 8. ( 3 ) AIRPORT................................MOTORS 8. ( 5 ) ANNIE'S SONG......................JAMES GALWAY 7. ( 8 ) A LITTLE BIT OF SOAP............SHOWADDYWADDY 8. (17) SUBSTITUTE...............................CLOUT 9. (15) BOOGIE OOGIE OOGIE................A TASTE OF HONEY 10. (10) THE BIGGEST BLOW (A PUNK PRAYER BY RONNIE BIGGS).SEX PISTOLS BONN 1. (1 )NIGHTFEVER.......... 2. ( 2 ) RIVERS OF BABYLON..... 3. ( 3 ) OH, CAROL......... 4. ( 6 ) EAGLE.............. 5. (4) STAYIN ALIVE............ 8. ( 9 ) FOLLOW YOU, FOLLOW ME .... 7. ( 7 ) IF YOU CANT GIVE ME LOVE . .. 8. ( 5) TAKE A CHANCE ON ME. 9. (12) BROWN GIRL IN THE RING. 10. (18) YOU'RE THE ONE THATIWANT. ...........BEEGEES ............BONEYM ............SMOKIE ..............ABBA ...........BEEGEES ...........GENESIS ........SUZIQUATRO ..............ABBA ............BONEYM .. OUVIA NEWTON-JOHN OG JOHN TRAVOLTA AMSTERDAM 1. (1) YOU'RE THE ONE THATIWANT................JOHN TRAVOLTA OG OUVIA NEWTCN-JOHN 2. (4 ) WINDSURFIN..................................THE SURFERS 3. (10)TOO MUCH, TOO LITTLE,TOO LATE...........JOHNNY MATHIS OG DENIECE WILUAMS 4. (2 ) RIVERS OF BABYLON...............................BONEY M 5. ( 3) MISS YOU..................................ROLLING STONES 8. ( 7 ) OH, DARLING............................THEO DIEPENBROCK 7. (15) COPACABANA................................BARRY MANILOW 8. (12) DANCE ACROSS THE FLOOR..................KIMMY ,BO' HORNE 9. (9) WHOLE LOTTA ROSIE..................................AC/DC 10. (8) LET'S ALL CHANT.......................MICHAEL ZAGER BAND HONG KONG 1. (1 ) I WAS ONLY JOKING... 2. ( 2 ) BAKER STREET..... 3. ( 3) YOU'RE THE ONE THATIWANT. 4. ( 5 ) RIVERS OF BABYLON. 5. ( 6 ) NIGHT FEVER...... 6. ( 4 ) WITH A LITTLE LUCK. 7. (11) YOU'RE A PART OF ME. 8. (10) BANG BANG......... 9. (16) COPACABANA........ 10. (13) GREASE............ ...........ROD STEWART .........GERRY RAFFERTY .....JOHN TRAVOLTA OG OUVIA NEWTON-JOHN ..............BONEYM ...........THEBEEGEES .................WINGS GENE COTTON/KILM CARNES .....MONA RICHARDSON ........BARRY MANILOW ..........FRANKIE VALLI FEITASTA STELPAN í BEKKNUM ER NÚ GRÖNN OG SÆT Gail 16 ára, þykk og feit og ólöguleg. Þarna var hún ca 80 kiló. þarna er hún með vinkonu sem var aðeins vin- konainokkra daga þá var hún horfin. Það finnst ekki nein sórstaklega góð kraftaverksmegrun fyrir þær mann- eskjur sem vilja grenna sig. Það er ekki hægt að grenna sig á tveimur til þremur vikum, það krefst að minnsta kosti eins árs eða meira. Þetta segir hin 23 ára enska húsmóðir, Gail Ingham. Hún veit um hvað hún talar, hún upplifði það sem bam að vera feitasta stelpan i bekknum. Hún sem engin kærði sig um að vera með. Og sem enginn vildi umgangast. Þegar hún var 14 ára var hún 160 cm há og 89 kíló. Þegar hún var 18 ára var hún komin i 93 kíló. Hún var óhuggulega feit og asna- leg, enda lika óhamingjusöm. í dag er hún Ijóshærð, grönn. aðeins 54 kiló. hamingjusamlega gift þeim manni sem sneri við henni bakinu fyrir nokkr- um árum. Gail segirsvofrá: — Fitan var ekki eitthvað sem kom bara allt i einu, alveg frá barnsaldri var ég óvenjulega feit. Þegar ég var sjö ára fór mamma með mig til læknis. Hún hélt að það væri eitthvað að mér t.d. efnaskiptin væru I ólagi. En ég vissi meira, ég bara borðaði allt of mikið, ég át allt sem ég komst í. Læknirinn spurði mömmu hvort það væru margir feitir i ættinni. Já, það er það, sagði hún. Þá get ég ekki hjálpað dóttur þinni, útskýrði læknirinn, hún verður feit það sem eftir er ævinnar. Hefði læknirinn vitað hvaða áhrif orð hans höfðu á mig hefði hann haldið kjafti. Frá þvi augnabliki missti ég trúna á að verða nokkurn tímann eins og önnur börn. Svo ég hélt bara áfram að borða. Þegar ég \ ar 11 ára var ég 63 kíló og árið eftir 70 kiló. Mamma prófaði að setja mig i matarkúr og fékk ég þá að borða 1000 kalóríur um daginn. En hún vissi ekki að ég eyddi öllum minum dag- peningum i sælgæti og á næturnar laumaðist ég I eldhúsið og raðaði í mig smurðu brauði. Skólagangan hjá mér var ein martröð. Tuttugu sinnum á dag mátti ég hlusta á „Halló feita” eða „Halló þykka subba” og fleira. Enginn af bekkjarfélögum minum vildi vera með mér og mér var alveg sama, ég vildi bara vera ein, en leikfimitímarnir voru martröð fyrir mig og ég át sápu fyrir leikfimina svo ég myndi æla og verða send heim. Táningaaldurinn var jafnvel ennþá verri. Þá fóru stelpurnar að fara út með strákum en enginn strákur leit við mér. Hinar stelpurnar gengu I stuttum kjólum en ég var i minum gömlu siðu kjólum til að skýla þessum feitu fótleggjum minum. Breytingar áttu sér stað i lífi Gail einn dag þegar hún kynntist Ingham fjöl- skyldunni. Ingham fjölskyldan flutti i ,iæsta hús við Gail. Þau voru almenni- legar grannar manneskjur. Þau vor- kenndu feitu stúlkunni og buðu henni oft heim til sín. Að síðustu var Gail hálf- flutt inn til þeirra. Hún svaf oft hjá þeim og borðaði hjá þeim. Enginn sagði orð þegar hún skóflaði siðustu matar- bitunum upp í sig. Oft reyndi Gail að þvinga sig til að borða litið Hanavarnú fariö að dreyma um aó grennast. nokkuð sem hún þorði ekki að hugsa um Gail segir að feitar stúlkur geti kannski lært eitthvað af hennar upplifun. áður. Mánuði síðar byrjaði hún að skammta ofan í sig mat. Ég fékk betri borðvenjur og það fór að verða skemmtilegra að bo.ða minna. Um leið ogég varbúin að náminum sál- fræðilegu hliðum gekk allt miklu létt- ara. Þrettán kíló hurfu á skömmum tima og andlitið á mér var ekki eins kringlótt og áður. Augun i mér voru ekki lengur grafin bak við fitupoka. Ég hélt áfram að umgangast Ingham fjölskylduna og dag einn skéði dálítið sktrítið í lífi minu. Ég varð ástfangin af syni Ingham hjón- anna.sem hét Michael. Hann varekkert spenntur fyrir mér á þann hátt en við vorum góðir vinir Þetta vissi ég og sk ■ idi en vonaði þó að það kæmi s-i dagur sem það mundi breytast. Nú ákvað ég fyrir alvöru að grenna mig. Ég fór aldrei yfir 1000 kalóríur á dag. Ég át salat. þurrsteikt kjöt. ávexti og ost. Kílóin runnu af mér. Michael kom til baka frá háskólanum og við vorum áfram mjög góðir vinir. En ég þorði ekki að vonast eftir kraftaverki. En sama kvöld skeði það ótrúlega. Mike útskýrði að hann væri ástfanginn af mér og vildi gjarnan verða eigin- maður minn. Draumur minn hafði rætzt. Þegar við giftum okkur í október var ég komin niður i 61 kiló — 32 kílóum léttari en þegar við hittumst fyrst. Michael gat sem sagt borið mig yfir þröskuldinn. En ég var ekki alveg ánægð með vigtina ég hafði ákveðið 56 kíló og ég ætlaði að ná því. Mér heppnaðist það með þvi að minnka matarskammtinn niður í 800 kaloriur á dag. í dag er Gail 54 kíló. Hún getur auðvitað ekki borðað hvað sem er en það gerir ekkert til. Hún hefur lært að borða bara vissan skammt. Gail trúir að þær stúlkur sem eiga við offituvar lamál að striða geti eitthvað lært af i.ynslu hennar En það verður að gerast með þolinmæði. Hér konia góð ráð frá Gail: Það tekur langan tima að grenna sig, og þaðá að taka langan tíma. Annars getur líkaminn ekki fylgt með og húðin hangir i pokum kringum magann. Hugsaðu um daginn I dag og mundu að það geta liðiö fleiri ár þangað til þú getur orðið eins og þú óskar þér. Drekktu mikið af vatni, gerðu leikfimiæfingar og endilega farðu til læknis og treystu honum fyrir vanda- málum þínum. 23 ára og 54 kiló, svona lítur Gail út I dag. Michael leit ekki við feitu stelpunni, en i dag eru þau hamingjusamlega gift.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.