Dagblaðið - 25.08.1978, Page 20

Dagblaðið - 25.08.1978, Page 20
24 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 1978. Veðurspá í dag; suðvestan gola eða hœgviðri, skýjað og é stööu stað súld vestan til en léttskýjað með köflum í öðrum landshlutum. Hiti kl. 6 í morgun> Reykjavik 7 stig og skýjað, Gufuskálar 8 stig og alskýjað, Galtarviti 9 stig og alskýjað, Akureyri 4 stig og skýjað, Raufarhöfn 3 stig og skýjað, Dalatangi 6 stig og skýjað, Höfn 7 stig og skýjað, Vest- mannaeyjar 9 stig og skýjað. Kaupmannahöfn 13 stig og skýjað, Osló 12 stig og léttskýjað, London 12 stig oj léttskýjað, Hamborg 14 stig og skýjað, Madrid 16 stig og heiðríkt, Lissabon 22 stig og heiðrikt, New York 22 stig og alskýjaö. Eysteinn Bjömsson lézt 16. ágúst sl. Hann var fæddur 27. okt. 1898 að Arnarbæli í Ölfusi, foreldrar hans voru Björn Björnsson ogÓlafía Hjartardóttir. Árið 1938 kvæntist hann éftirlifandi konu sinni, Jóhönnu Malmquist frá Reyðarfirði, af hinni alkunnu Stuðla- og Áreyjarætt. Sem ungur maður vann Eysteinn að störfum í sveit sinni en fór þó snemma til sjós og stundaði sjómennsku í mörg ár, einkum á tog- skipum og farmskipum, en um tíma vann hann hjá Reykjavikurhöfn. Þegar Eysteinn kvæntist Jóhönnu átti hún þrjá syni fyrir. en tveir þeirra eru nú látnir, saman áttu þau tvo syni og dó annar sem kornabarn. Siðustu ár ævi sinnar þjáðist Eysteinn af alvarlegum sjúkdómi sem dró hann til dauða. Helga Finnsdóttir lézt 17. ágúst sl. Helga var fædd að Eskiholti I7. des. I930 og voru foreldrar hennar hjónin Finnur Sveinsson bóndi þar og Jóhanna Maria Kristjánsdóttir, sem lézt fyrir 2 árum. Eina skólamenntun Helgu að barna- skóla loknum var Húsmæðraskólinn að Varmalandi, þar var hún veturinn ,1947—48. Nokkrum árum síðar réðst hún til Ingibjargar Guðjónsdóttur, sem rak húllasaumastofu að Grundarstig 4 Reykjavík, og unnu þær saman unz Ingibjörg fluttist af landi brott og Helga keypti saumastofuna árið 1955. Hinn 1. okt. 1957 giftist hún Jóni Má Þorvalds- syni prentara og bjuggu þau fyrst á Grundarstígnum en byggðu svo hús að Svalbarði 3 i Hafnarfirði og fluttust þangað vorið 1961. Börn þeirra urðu fimm. Finn Loga Jóhannesson átti Helga áður en hún giftist og er hann nú 22 ára trésmíðanemi. En börn þeirra hjóna eru Þorvaldur Ingi, 20 ára stúdent, Helgi Már, 16 ára. Jóhanna Marín 13 ára, og Ingibjörg Agnes, 3 ára. Ástþór Pétur Ólafsson, Flúðaseli 65, lézt 23. þ.m. Helgi Bergsson hagfræðingur er látinn. Kristrún Jósefsdóttir, Bollagötu 3, lézt í Landspítalanum miðvikudaginn 23. ágúst. Minningarathöfn um Arndísi Jóns- dóttur, fyrrum húsfreyju að Höskulds- stöðum, fer fram frá Fossvogskirkju í dag, föstudaginn 25. ágúst kl. 10.30. Eining Kl. '12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 259,80 260,40 1 Sterlingspund 500,05 501,25* /1 Kánadadollar 228,20 228,80* 100 Danskar krónur 4676,65 4687,45* 100 Norskar krónur 4919,05 4930,45* 100 Sænskar krónur 5848,75 5862,25* 100 Finnsk mörk 6311,95 6326,55* 100 Franskir frankar 5921,35 5935,05* 100 Belg. frankar 826,10 828,00* 100 Svissn. frankar 15603,65 15639,65* 100 Gyllini 11975,10 12002,80* 100 V-þýzk mörk 12940,20 12970,10 100 Lirur 30,86 30,93* 100 Austurr. Sch. 1793,00 1797,10* 100 Escudos 568,50 569,80* 100 Pesetar 349,90 350,70* 100 Yen 135,51 135,82* * Breyting frá síðustu skráningu. Framhaldafbls.23 Ungur, reglusamur maður óskar eftir góðu herbergi með sérinngangi i austurbænum eða Breiðholti helzt með eldunaraðstöðu. Er litið heima. Reglusemi, góðri umgengni og skilvisum greiðslum heitið. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H-977 Herbergi eða íbúð óskast, eldhúsaðgangur og aðgangur að þvotta- húsi eða slikt. Sé ibúðin stór þarf fram- leiguheimild á herbergi. Uppl. í síma 26286. Vantar 50—100 ferm húsnæði undir bifreiðarverkstæði i Hafnarfirði eða Reykjavík. Uppl. að Njálsgötu 7, bílskúr, sími 27405. Námsmaðuróskar eftir lítilli ibúð í Hafnarfirði. Meðmæli og einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 52082. Leigumiðluni a I Hafnarstræti 16 1. hæð, vantar á skrá fjöldann allan af I til 6 herb. íbúðum. skrifstofuhúsnæði og verzlunarhúsnæði. Fyrirframgreiðslu, reglusemi og góðri untgengni heitið. Opið alla daga nema sunnudaga frá kl. 9—18. Uppl. i síma 10933. Kona nteð 8 ára harn óskar eftir 2ja til 3ja herb. ibúð, hclzt scm næst Austurbæjarskólanum. Ein- hvcr fyrirframgrciðsla cl' óskaðcr. Uppl. hjá auglþj. DB i sinta 27022. 11—91958 I Atvinna í boði i Bóka- og ritfangaverzlun óskar eftir að ráða nú þegar duglegan starfskraft til afgreiðslu- og lagerstarfa. Tilboð óskast send til afgreiðslu DB fyrir 29 þ.nt. merkt: Bækur og ritföng. Stúlka óskast til skrifstofustarfa. hálfan eða allan daginn. góð laun i boði fyrir góða ntanneskju. Uppl. i síma 12850. Skrifstofustúlka óskast til simavörzlu og fl. hálfan eða allan daginn. Uppl. gefnar i Leigumiðluninni Hafnarstræti 16 milli kl. 9 og 6, simi 10933. Laghentur maður (ekki yngri en 20 ára) óskast á innréttingarverkstæði. Uppt. í sima 43296 til kl. 6 á kvöldin i dag og næstu viku, mánudag til föstudag. Starfskraftur vanur fatabreytingurr óskast. Hálfs dags vinna. Últíina Kjörgarði, simi 22206. Röskur starfskraftur óskast í kjörbúð. Uppl. í sinia 17261. Skrifstofuvinna Starfskraftur óskast til starfa hjá stofnun í Reykjavík um þriggja til fjög- urra mán. skeið. Hálfsdagsstarf kemur til greina. Vélritunarkunnátta áskilin. Umsækjandi leggi nafn sitt ásamt upplýsingum um heimilisfang, aldur og fyrri störf inn á auglýsingaskrifstofu Dagblaðsins merkt Skrifstofuvinna 1978. Maður óskast í forvinnslu á kartöflum, til lagerstarfa og við akstur o.fl. á veitingahúsi. Ekki yngri en 20ára. Uppl. I síma 81458. Röskt og ábyggilegt starfsfólk óskast til vinnu i bakari í Breiðholti, aðstoðarmaður og kona til ræstinga og fleira. Uppl. i sima 42058 frákl. 19 til 21. Stúika óskast til skrifstofustarfa sem fyrst. Góð vélritunarkunátta nauðsynleg. Uppl. unt aldur, menntun og fyrri störf sendist DB merkt „133". 4—5 starfsstúlkur óskast nú þegar á veitingastofu í vesturbænum. Vaktavinna, næturvinna. Uppl. í síma 36692. I Atvinna óskast I Óska eftir kvöld- og helgarvinnu. Margt kernur til greina. Uppl. ísíma 35168 eftir kl. 18. Rafeindaverkfræðingur óskar eftir starfi í stuttan tíma. Margt kemur til greina, svo sem minniháttar hagræðingarverkefni fyrir atvinnufyrir- tæki, tæknileg aðstoð, kennsla o.fl. Uppl. hjá auglþj. DB i sinta 27022. H-3206 úngstúlka óskar eftir atvinnu frá og með 1. sept. Talar ensku og eitt norðurlandamál. Hefur vélritunarkunnáttu, er stundvís og áreiðanleg. Uppl. í síma 52733. Háskólastúdcnt vantar vinnu á kvöldin eða um helgar. Uppl. i síma 22802. Óska eftir vinnu. Er vanur á gröfu og útkeyrslu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—136. Hesthús óskast til leigu. Helzt i Viðidal eða nágrenni. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. hjá auglþj. DB ísima 27022. 1 H 153 Hjá okkur getur þú keypt og selt alla vega hluti. T.d. hjól bílút- vörp, segulbönd, myndavélar, sjónvörp. hljómtæki, útvörp o.fl. o.fl. Sport- markaðurinn umboðsverzlun Samtúni I2,simi 19530, opið 1—7. Hjólhýsi. Óska eftir að fá hjólhýsi leigt. Góðri umgengni heitið. Uppl. í sima 44250 óg 44691. Diskótekið Dísa auglýsir: Upplýsinga- og pantanasintar cru 51560 og 52971. Einnig hjá auglþj. DB. sinti 27022. á daginn. Fyrri viðskiptavinir. munið að panta snemma fyrir haust skemmtunina. Vcljið það bezta. ftiskó- tekið Disa. Tapað-fundið i Tapazt hafa lyklar af beizlidás fyrir nokkru. Góð fundar- laun. Uppl. ísíma71860. Grábröndótt læða (sem er i pössun) tapaðist frá Sæviðarsundi 104 24. þessa mánaðar, gegnir nafninu Bessi. Finnandi vinsamlegast hringi i síma 36794. Tapazt hefur Spacaman, kvenúr, með brúnni ól og skífu, frá Hollywood inn i Laugarnes þriðjudags- kvöldið 15. ágúst. Strákurinn á Volgu bifreiðinni, sem keyrði okkur inn á Guðrúnargötu og síðan I Laugarnes. Vinsamlegast hafðu samband í sima 33095. Uin síðustu helgi töpuðust ný karlmannsföt i plastpoka, sennilega í leigubíl. Einnig karlmanns- gleraugu með svartri spöng. Skilvís finn- andi vinsamlegast hafi samband við DB í síma 27022. H-964 Viðhald óskast. 2 glæsilegar dömur vanta tilfinnanlega bifvélavirkja eða laghentan mann, (einn eða fleiri) i viðhald. Tilboð sendist DB. merkt: „Viðhald -66.” Halló dömur! Óska eftir kynnum við dömur á aldrinum 16—45 ára. Það er engin hindrun þó þú sért gift, þvi ég lofa 100% þagmælsku, ég hef töiuverða reynslu sem ég vil miðla þér at. Ef einhver skyldi hafa áhuga, þá leggi hún svar ásamt upplýsingum inn á afgreiðslu DB fyrir 1. sept. merkt. „Gagnkvæm ánægja”. Halló dömur! Óska eftir kynnum við dömur á aldrinum 16—45 ára. Það er engin hindrun þó þú sért gift, því ég lofa 100% þagmælsku. Ég hef töluverða reynslu sem ég vil rniðla þér af. Ef einhver skyldi hafa áhuga þá leggi hún svar ásamt upplýsingum inn á afgreiðslu DB fyrir I. sept„ merkt: Gagnkvæm ánægja. H Tilkynningar D Hiutavelta í Breiðfirðingabúð. Vinningar frá Sambandinu og Goðavörum, frá Sport, Hamborg og Hvannbergsbræðrum, Opnað kl. 2 á laugardag 26. ágúst. ekkert O.K. S.J. Sandspyrnukeppni 3. september. Væntanlegir þátttakendur láti skrá sig í sima 14640 og 74351. kl. 19—21 föstudaginn 25. ág. og 19—22 laugardaginn 26. ág. Ath. keppt verður i 13 flokkum. Jeppar 4/6/8 cyl. a. flokkur útbúinn sandspyrnudekkjum b. flokkur útbúinn venjulegum dekkjum. Fólks- bilar 4/6/8 cyl. a. flokkur útbúinn sand- spyrnudekkjum. b. flokkur útbúinn venjulegum dekkjum. Mótorhjól. Einn flokkur. Verðlaun veitt i öllum flokkum. 1 Barnagæzla D Óska eftir barngóðri konu til að gæta 6 ára drengs sem byrjar i skóla í vetur.ca 2 eftirmiðdaga i viku. Þarf að vera búsett sem næst Laugarnes- skóla. Uppl. i sima 85684. Get tekið 2 börn i gæzlu hálfan daginn. frá 8—1, er I Bólstaðarhlíð. Uppl. i sima 30772. Kona óskast til að taka 2, 4 og 5 ára börn í pössun á daginn, nálægt Holtsbúð i Garðabæ frá 1. sept. Foreldrar vinna úti. Uppl. í sima 44789 eftir kl. 18. Get tekið börn í gæzlu allan daginn, er við Birkihvamm.Uppl. i síma 44107. 1 Kennsla D Námskeið i skermasaumi og vöfflupúðasaumi eru að hefjast. Saumaklúbbar og félagasamtök, útvegum kennara á staðinn. Upplýs- ingar og innritun í Uppsetningabúðinni Hverfisgötu 74. s. 25270. Hreingerningar Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrein gerninga. Einnig Önnumst við tcppa og húsgagnahrcinsun. Pantið i síma 19017. Ólafur Hólm. Þrif. Tck að mcr hreingerningar á ihúðurn, stigagöngum og Oeiru. einnig teppa- hreinsun. Vanir og vandvirkir ntenn. Uppl. i sínia 33049. Haukur. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóðt o.s.frv. úr teppum. Nú, eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath.: Veitum 25% afslátt á tóm húsnæði. Erna og Þprsteinn, simi 20888. I Þjónusta D Húseigendur. Smíðum garðhlið fyrir heimkeyrslur, hringsnúrur og leiktæki fyrir fjölbýlis- hús. Greiðsluskilmálar. Geymið auglýsinguna. Uppl. i síma 53094. Loftpressa. Loftpressa til leigu. Fleygun, ntúrbrot. borun. Borverk sf„ Drangsnesi, Stranda- sýslu. Tökum að okkur að rífa mótauppslátt utan af nýbyggingum. Uppl. í sima 24396 eftir kl. 19. lokuni að okkur alla málningarvinnu. bæði úti og inni. tilboð cf óskað cr. Máltin hf„ simar 76l>46 og 84924. Málningariinna. Tck að mér alls kyns málningarvinnu. Tilboð cða tímavinna. Uppl. i sima 76925. - Húsaviðgerðir. Tek að mér ýmiss konar viðgerðir og nýverk, bæði innan húss og utan. Uppl. i síma 44251. Steypum stéttir og innkeyrslur. Föst verðtilboð. Uppl. fyrir hádegi og á kvöldin í síma 53364. Garðhellur og veggsteinar, margar teg. Leggjum stéttir og veggi. Tilboð. Simi 38174. Túnþökur. Til sölu vélskornar túnþökur. Uppl. i sima 85426. ökukennsla D Ökukennsla — æfingatímar og bifhjólapróf. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda 323. Lúðvík Eiðsson, sim i 74974 og 14464. Ökukennsla-æfingartimar. Kenni á Datsun 180 B '78, sérstaklega lipur og þægilegur bill. Utvega öll próf- gögn, ökuskóli nokkrir nemendur geta byrjað strax. Greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari.simi 75224, og 13775. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Toyota Cresida árg. 78. Engir skyldutimar. Þú greiðir bara fyrir þá tíma sem þú ekur. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Þorlákur Guðgeirsson ökukennari, símar 83344, 35180 og 71314. Ökukennsla—bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. Öll prófgögn og ökuskóli. Litmynd i ökuskírteini ef óskað er. Engir lágmarkstímar. nemandi greiðir aðeins tekna tima. Nemendur geta byrjað strax. Magnús Helgason, sími 66660 og hjá auglþj. DB i sima 27022. H—4908. Ökukennsla, bifhjólapróf, reynslutimi án skuldbindinga. Kenni á Cortinu 1600. Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Engir lágmarkstímar. Hringdu í síma 44914 og þú byrjar strax. Eiríkur Beck. Ökukennsla — æfingatimar. Greiðslukjör. Kenni á Mözdu 323 árg. 1978 alladaga allan daginn. Engir skyldutimar. Fljót og góð þjónusta. Útvega öll prófgögn ef óskað er. Ökuskóli Gunnars Jónassonar, sími 40694. Lærið að aka Cortinu Gh. Ökuskóli og öll prófgögn. Guðbrandur Bogason.sími 83326. Ætlið þér að taka ökupróf eða endurnýja gamalt? Hafið þá samband við ökukennslu Reynis Karls- sonar í símum 20016 og 22922. Hann mun útvega öll prófgögn og kenna yður á nýjan Passat LX. Engir lágmarks- timar. Ökukennsla — æfingatfmar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Öku- skóli og öll prófgögn, ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Kenni á Mazda 323 — 1300 árg. 78. Helgi K. Sessilíusson. Uppl. í síma 81349 og hjá auglþj. DB í síma 27022. H—86100. Ökukennsla, æfingatfmar, hæfnisvottorö. Engir lágmarkstimar, nemandinn greiðir aðeins tekna tima. Ökuskóli og öll próf- gögn ásamt litmynd í ökuskirteinið, óski nemandinn þess. Jóhann G. Guðjóns- son.Uppl. i simum 21098 — 38265 — 17384.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.