Dagblaðið - 30.08.1978, Blaðsíða 2
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 1978.
Á/AVA7 AT OV/jGT V£/vúiW£Gc4
Kyí.FU / KVF/'K FG ÚFvco
Járnblendiverksmiðjan, Grundartanga.
Athugasemd frá íslenzka járnblendifélaginu hf.
Óánægður með gatnahreinsun:
Átti hreinsunarflokk-
urinn sök á árekstri?
Sævar Straumland bifreiöarstjóri á
Bæjarleiðum hafði samband við blaðið
og vildi lýsa óánægju sinni með
hvernig væri staðið að gatnahreinsun
hér í höfuðborginni. „Hér er verið að
handsópa götur meðan maður horfir á
vélsópa standa aðgerðalausa viða um
bæinn. Þetta er stórhættulegt. Vöru-
bill stenduf' kyrr á götunni og tiu
manna hópur i kring með sópa. Á
sama tima standa fullkomin tæki með
aðvörunarljósum óhreýfð. Ég lenti i
árekstri út af þessu um daginn er ég
kom á hægri akrein Skúlagötunnar.
Þar var þá staðsettur vörubíll og menn
að sópa i kringum hann. Skyggni var
lélegt og ég sá ekki bílinn fyrr en á sið
ustu stundu og ég neyddist þá til að
sveigja yfir á vinstri akreinina og lenti
þá utan i öðrum bil.” Sævar taldi að
þessi árekstur hefði ekki átt sér stað ef
þama hefðu verið aðvörunarljós eins
og til eru.
Þessa mynd tók Sævar á Skúlagötunni og sýnir hrcinsunartlokkinn sem hann
talarum.
Að útskýra óhæfuna
220
CASIO
U.í •l;.N Ui: »C C.ALCU.AT<X
fx-2200
MOOE i arc
■V/.
í Dagblaðinu 14. þ.m. er höfð eftir sem illa hentar að vinna nema á
lögfræðingi á Akranesi gagnrýni á
framkvæmdastjórn járnblendifélags-
ins fyrir innflutning á rúmfrekum
járngrindum. sem hefði niátt smiða
hérlendis til verksmiðjunnar.
Er i greininni fullyrt. að þessir
flutningar „kosti íslendinga tugi ef
ekki hundruð milljóna króna." Þess er
óskað i lokin nteð nokkrum þjósti. að
forráðamenn Grundartanga
verksmiðjunnar útskýri óhæfuna.
Vegna þessa vill járnblendifélagið
upplýsa. að smiði og málning grinda af
þvi tagi sem hér um ræðir eru verk
verkstæði, ef afköst við smíöina eiga
að vera viðunandi. Sniíði grindanna á
verksmiðjustað er þvi frágangssök.
Þetta verk var eins og önnur slík.
unnið eftir útboði og var flutnings
kostnaður alls efnis til verksins nálægt
þvi að vera fjórðungur af mismuni
boðsins sem tekið var og næsta boðs
yfir ofan. Þetta verk var af
tæknilegum ástæðum ekki boðið út
hérlendis, en af mörgum öðrum út-
boðum i stálverk má ætla að innlent
boð hefði orðið verulega hærra en hin
erlendu. þrátt fyrir mismun i
flutningsgjöldum.
1 hverjum bætti
verksmiðjubyggingarinnar að Grund-
artanga er samið um hagkvæmasta
fáanlegt kostnaðarverð, sem tryggir
áreiðanlega smiði á réttum tíma. Sú
hefur orðið raunin á stundum. að hag-
kvæmasta lausnin sé fólgin í
innflutningi á hálfsmiðuðum hlutum
til verksmiðjunnar. jafnvel þótt þeir
séu sumir rúmfrekir og þvi dýrir i
flutningi.
Er þess væn/t. að þar með sé
„óhæfan útskýrð.”
íslenzka járnblendifélagiö h.f.
Jón Sigurðsson.
„Árnar voru ekki vatnslausar”
iin-l
sinh
iinh-l
log
IOx
COi-1
coah
coih-1
In
tmn tan-l or a. 0“
tnnh l/« W EXP
tanh-l t» 2*2 on-1 “b
xW X KAD + /* DEG »<r GRAD
Ath.: Casio-fx-2200 cr mcti 36 vísinJalcna mönuicika t>K ra/hlötiurnar
cndast 11000 klst. eða 15 ár met) 1/2 timu notkun á dag.
CASIO-umboðið á íslandi
Bankastræti 8. Sími 27510.
•Einar Ólafur Valdimarsson. Kirkju-
bæjarklaustri, skrifar:
Örfá orð vegna lesendabréfs i
Dagbl. 11. ág. sl. Þar kvartar Sigurður
Sigurbjörnsson frá Keflavik yfir þvi
að við Skaftfellingar séum að selja
veiðileyfi i vatnslausar ár. Ég get
upplýst lesendur Dbl. um það. og þar á
meðal Sigurð, en það hefur hann sjálf
sagt vitað að Stangveiðifélag Kefla
víkur hefur umrædd vatnamót á leigu
og selur i þau veiðileyfi. Þess vegna
var óþarfi hjá honum að nefna nafn
Ökukennsla
Kennslubifireiðin er
Toyota Cressida ’78
ogannaðekkL
Geir P. Þormar
ökuknnnari
SinMr 19896 Ofl 21772 (thnsvarí).
heimamanns og láta í það skina að
hann væri að svindla inn á hann veiði-
leyfi þar sem ekki er veiðivon að áliti
Sigurðar. Það er svo annað mál að
þessi vatnamót séu vatnslaus. Þau eru
þar sem koma saman Skaftá.
Geirlandsá. Hörgsá og Fossálar ásamt
nokkrum smáám. Þeir sem til þekkja
geta örugglega verið sammála um að
þessar ár hafa aldrei orðið og verða
væntanlega aldrei vatnslausar.
Sigurður nefnir Tungufljót i grein
sinni. það kemur þarna hvergi nærri.
er i u.þb. 30 km fjarlægð og rennur i
Raddir
lesenda
GUNNLAUGUR
A. JÖNSSON
Kúðafljót.
Þannig háttar til á vatnantótunum
að árnar renna i mörgum álum og þarf
þvi að vaða yfir smáála og finna þá
stærri þar sem fiskurinn heldur sig.
Það er grunur minn að veiðimaðurinn
hafi staðnæmzt við fyrsta smáálinn og
ekki haft vit á. eða ekki þorað yfir
hann. Þetta er sambærilegt við ef floti
Keflvikinga færi aldrei út úr Kefla-
víkurhöfn til veiða.
Ég get upplýst Sigurð um það að
næstu daga á eftir að hann var þarna
veiddist vel þó ekki hafi komið dropi
úr lofti, ogaf því aðhann nefndi mann
úr Vík i Mýrdal þá veit ég um tvo það-
an sem settu i hann einmitt þarna um
þetta leyti.
Sigurður talar um ósvífni i pistli
sinum. Ég tel það vera ósvifni af
|honum að brigzla heimamanni sem
ihann nefnir með nafni i pistli sinunt
um svindl i þessu sambandi. Það er að
minu mati nauðsynlegt fyrir hann að
biðja Þórarin Magnússon afsökunar.
Að lokum vil ég geta þess að ég undir-
ritaður hef engra hagsmuna að gæta á
margnefndu vatnasvæði.
I