Dagblaðið - 30.08.1978, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 1978.
15
Iþróttir
Iþróttir
I
I
Iþróttir
Iþróttir
Arsenal féll fyrir
liði úr þriðju deild
—í enska deildabikamum í gærkvöld
Lundúnaliðið fræga, Arsenal, fékk
skell i gærkvöld. Tapaði i deildabikarn-
um í Rotherham — féll fyrir liði úr 3ju
deild. Þó skoraði Frank Stapleton fyrsta
mark leiksins fyrir Arsenal á 7. min. en
Rotherham svaraði fljótt fyrir sig með
tveimur mörkum — og sigraöi siðan 3-1.
Þeir David Gwyther, John Green og
Dick Finney skoruðu mörkin.
Þá féll annað lið úr 1. deild úr á
heimavelli. Bristol City, sem tapaði 1-2
fyrir C. Palace úr 2. deild. Swindlehurst
skoraði fyrsta markið fyrir CP — City
jafnaði en 12 mín. fyrir leikslok skoraði
Lundúnaliðið sigurmarkið.
Sú norska
hélt uppi
hraðanum
—en tapaði
„Ég er hissa á sigrínum — ég hafði
reiknað með að norska stúlkan Grete
Waitz mundi vinna þar sem hún er betri
á lengri vegalengdum,” sagði hin.
síðhærða Svetlana Ulmasova, Sovét-
ríkjunum, eftir að hún sigraði i 3000 m
hlaupi á Evrópumeistaramótinu í Prag i
gær. Það var fyrsta úrslitagreinin á EM.
Grete Waitz hafði þó fyrir öllu
hlaupinu. Hún tók forustuna fljótt á
fyrsta hring og þegar aðeins einn
hringur var eftir fylgdi aðeins Natalia
Marasescu henni. Ulmasova var 20
metrum á eftir. Tók mikinn sprett og
komst framfyrir hinar. Sú norska átti
ekkert svar — en sú rúmenska var ekki á
þvi að gefa sig. Náði forustunni — en 30
metrum frá marki kom Ulmasova eins
og hraðlest og sigraði. Hana hafði aldrei
deymt um sigur. Úrslit urðu þessi:
1. Svetlana Ulmasova. Sovét, 8:33.20
Úrslit urðu annars þessi i deildabik-
arnum. Birmingham — Southampton 2-5
Bolton — Chelsea 2-1
Bristol City — C. Palace 1-2
Bumley — Bradford 1-1
Everton — Wimbledon 8-0
Exeter — Blackbum 2-1
Fulham — Darlington 2-2
Man. City — Grimsby 2-0
Middlesbro — Peterbro 0-0
Oldham — Nottm. Forest 0-0
Preston — QPR 1-3
Rotherham — Arsenal 3-1
Swansea — Tottenham 2-2
Walsall — Charlton 1-2
WBA — Leeds 0-0
Wrexham — Norwich 1-3
Brighton — Millwall 1-0
Luton — Wigan 2-0
Orient — Chesterfield 1-2
Watford — Newcastle 2-1
Bob Latchford skoraði fimm af
mörkum Everton — Martin Dobson hin
þrjú. Meisturum Forest tókst ekki að
sigra i Oldham. Hafa aðeins unnið Ips-
wich í keppni meistaranna i deild og
bikar á Wembley — og léku sex leiki í
Evrópu fyrir keppnistímabilið án sigurs.
Osvaldo Ardiles meiddist i leiknum i
Swansea, þar sem James og Charles
náðu tveggja marka forustu fyrir Swan-
sea. Tottenham jafnaði með mörkum
Glen Hoddle víti og Gerry Armstrong,
sem kom i stað Argentinumannsins.
John Toshack og Tommy Smith leika
með Swansea. Þeir Ted MacDougall og
Phil Boyer skoruðu tvö mörk hvor —
David Peach eitt — í sigri Dýrlinganna í
Birmingham.
tslandsmeistararnir á siglingu á Fireball, Jón Ólafsson og Sigurður en hálft andlit
hans er hulið af scglum. DB-mynd Ari
ÞEIR SVIFjJ SEGLUM
ÞÖNDUMIFOSSVOGI
2. Natalia Marasescu. Rúmeniu, 8:33.50
3. Grete Waitz. Noregi, 8:34.30
4. Maricia Puica. Rúmeníu. 8:40.90
5. Giana Romanova. Sovét. 8:45.70
6. Cornelia Burki. Sviss. 8:46.10
7. Raisa Belousova. Sovét. 8:48.70
8. Paula Fudga, Bretlandi. 8:48.70
9. Ann Ford. Bretlandi. 8:53.10
10. Ingrid Christensen, Noregi, 9:02.90
11. Magdola Lazar. Ungverjal. 9:05.10
12. Joelle Debrouwer, Frakkl. 9:05.20
13. Glynis Penny. Bretlandi, 9:08.90
14. Helena Ledvinova. Tékk. 9:10.90
15. Mary Purcell, Frakklandi, 9:11.90
16. Lóa ólafsson. Danmörku, 9:12.00
Alls luku 25 hlaupinu. Síðust varð
Connie Olsen, Danmörku, á 9:40.60
min.
Elías keppir í
tugþraut í dag
Evrópumeistaramótið í frjálsum
íþróttum hélt áfram í morgun. Kl. 8.30
að islenzkum tíma hófst keppni í
tugþraut með 100 m hlaupi. Elias
Sveinsson var þar meðal keppenda. Fyrir
hádegi verður einnig keppt í langstökki
tugþrautarinnar. Kúluvarp hennar hefst
kl. 13.30 — hástökk kl. 15.00 og 400 m
kl. 18.45. Það vcrður því langur dagur
hjá Elíasi i Prag.
Úrslit veröa í langstökki og 100 m
kvenna — og spjótkasti og 100 m hlaupi
karla. F.innig 20 km kappgöngu. Einnig
verður keppt i forriðlum, undanrásum og
forkeppni i mörgum greinum.
Glass Export
hef st í dag
í dag og á morgun fer fram á
Nesvellinum Class Export-golfkeppnin
iar sem fimm beztu kylfingum frá
íverjum klúbbi er boðin þátttaka.
í keppninni verða allir landsliðs-
nennirnir með og ef fólk vill sjá golfleik
;ins og hann gerist beztur hér á landi þá
íerður hann á Nesvellinum á þessu móti.
HBK.
slandsmeistarar á Optimist, Fireball og Flipper-bátum. Fremri röð frá vinstri Ari Bergmann, Dagbjartur Oddsson, Sig-
urður Ragnarsson og Þór Oddsson. Efri röð Sigurður Hjálmarsson og Jón Ólafsson. DB-mynd Ari
— Islandsmót í siglingum háð um helgina
íslandsrnótið í siglingum á Fireball- og
Flipper-bátum hófst á föstudag i Foss-
vogi og SkerjaSrði. Keppninni lauk ekki
fyrr en á mánudagskvöld. Fresta varð
allri keppni á laugardag þar sem ekki
bærðist hár á höfði — blankalogn, sem
ekki er gott i siglingum. Þrátt fyrir þessa
erfiðleika tókst keppnin hið bezta.
fslandsmeistarar á Fireball-báti urðu
Jón Ólafsson og Sigurður Hjálmarsson.
Höfðu umtalsverða yfirburði. I öðru
sæti urðu Páll Hreinsson og Ólafur
Bjarnason, Brokey, og þriðju Magnús
Erlingsson og Gísli Árni Eggertsson,
Ými. Sigurvegararnir eru í Siglingafélag-
inu Ými.
í Flipper-keppninni urðu ÞórOddsson
og Sigurður Ragnarsson, Ými, íslands-
meistarar með 6.5 stig. Sölvi Ólafsson og
Oddgeir Ólafsson, Siglunesi, urðu í öðru
sæti og Edvin Árnason og Ástþór Hlöð-
versson, Vogi, i þriðja sæti. Átta
Flipperbátar tóku þátt í keppninni —
fjórir Fireball.
Badmintondeild KR
Badmintondeild KR hefur starfsemi I kynni þátttöku til Óskars Guðmunds-
sina að nýju i byrjun september. Þeir, sonar i síma 15881 i dag, miðvikudaginn
sem stunduðu æfingar hjá deildinni á sið- 30. ágúst, eftir kl. 18.30. Annars eiga
asta vetri og ætla að halda áfram, til- | þeir á hættu að missa tima sina.
Vilmundur
ogJón
komust
ekki í
milliriðlana
Þeim Vilmundi Vilhjálmssyni og Jóni
Diðríkssyni tókst ekki vel upp á Evrópu-
meistaramótinu i gær. Báðir urðu þeir f
sjöunda og siðasta sæti f riðlum sinum i
100 og 800 m hlaupunum. Gifurleg
keppni var i 4. riðlinum f 800 m þar sem
Jón keppti. Allir hlaupararnir i riðlinum
nema Jón komust í undanúrslit
hlaupsins.
Hér á eftir fara úrslit í riðlunum. Þrir
fyrstu menn úr hverjum riðli komust
áfram — og auk þess fjórir, sem beztan
tima áttu, án þess að vera í efstu sætun-
um. Pietro Mennea, Italiu, setti meist-
aramótsmet í lOOm.
100m. l.riðjll
1. Allan Wells, Bretlandi. 10.40
2. Valeri Brozov. Sovét, 10.50
3. Joseph Arame, Frakklandi 10.59
4. Lambert Micha. Belgiu. 10.63
5. Franco Fahndrich, Sviss. 10.64
6. Ladislav Latocha. Tékk. 10.73
7. Rivailo Karanjotov. Búl. 10.78
2. riðill
1. Pietro Mennea, ítaliu, 10 19
2. Leszek Dunecki, Póllandi, 10.31
3. Vladimir Ignatenko, Sovét. iU.
4. Dragan Zaric. Júgóslaviu, 10.59
5. Ronald Derrulles. Belgiu. 10.60
6. Stefan Nilsson. Sviþjóð. 10.62
7. Otakar Wild. Tékkóslóvakiu. 10.73
3. riðill
1. Eugen Ray. A Þýzkalandi 10.30
2. Marian Woronin, Pólland, 10.50
3. StefanoCurini, ítaliu, 10.58
4. Kenth Ronn. Sviþjóð. 10.58
5. Pierrick Thessard. Frakkl. . 10.79
6. Gernot Massing, Austurriki 10.86
7. Veselin Panov. Búlgariu, 10.90
4. riðill
1. Petar Petrov. Búlgariu, 10.44
2. Nikolai Kolesnikov, Sovét. 10.49
3. Labros Kefales. Grikklandi. 10.53
4. Giovanni Grasioli. Italiu 10.55
5. Alexander Thieme. A-Þýzkal. 10.55
6. Zdenek Mazur, Tékkóslóvakíu. 10.73
7. Vilmundur Vilhj.. ísland 10.76
800 m. l.riðill
l.StevenOvett. Bretlandi. 1:47.80
2. Hans Peter Ferner, V-Þýzkal. 1:48.10
3. Markku Taskinen. Finnlandi, 1:48.30
4. Detlef Wagenknecht. A-Þýzkal. 1:48.40
5. Vladimir Malozemlin, Sovét, 1:48.60
ó.CarloGrippo. ítaliu, 1:48.60
2. riðill
I.OIaf Beyer. A-Þýzkalandi. 1:47.70
2. Arno Kormeling. Holland. 1:48.10
3. GuntherHasler. Liechtenst. 1:48.50
4. Justin Golden. Luxemborg, 1:49.00
5. Peter Hoffmann. Bretlandi. I 49 30
3. riöill
1. Andreas Busse. A-Þýzkalandi. 1:49.10
2. Jose Marajo. Frakklandi. 1:49.40
3. Anatoli Resetnyak, Sovét, 1:49.50
4. Milovan Savic, Júgóslaviu, 1:50.00
5. Milan Timko. Tékkóslóvakiu. 1:50.50
6. Panagiotis Pallikaris. Grikkl. 1.51.60
4. riðill
I.SebastianCoe. Bretlandi 1:46.80
2. Roger Milhau. Frakklandi. 1:47.10
3. Uwe Becker. V-Þýzkalandi. 1:47.10
4. Dragan Zivotic. Júgóslavíu. 1:47.20
5. Vladimir Podolyakov. Sovét. 1:47.20
6. Sermet Timurlenk. T yrklandi. 1:47.20
7. Jón Diðriksson, Islandi, 1:50.40
í 400 m grindahlaupi náði Harald Schmidt. V-
Þýzkalandi. beztum tima. Hann hljóp á 49.78 sek. og
var hinn eini. sem hljóp innan við 50 sek. í undan
rásunum. í milliriðla komust auk hans Rok Kopitar.
Júgóslaviu 50.43. Georgios Paris. Grikklandi. 50.45.
Vasilij Archipenko. Sovét. 50.15. Jose Alonsovalero.
Spáni. 50.27. Stavros Tziortiz. Grikklandi. 50.49.
Dimitri Stukalov. Sovét. 50.35. Harry Schulting.
Hollandi, 50.39, Peter Haas. Sviss, 50.45. Thomas
Lowe. V-Þýzkalandi. 50.34. Yanko Bratanov.
Búlgaríu. 50.45. Horia Toboc. Rúmeniu. 50.75 en þeir
voru í þremur fyrstu sætum í hverjum riðli. Auk þess
komust áfram Claude Nallet, Frakkl., 50.49, Alex
Salender. V-Þýzkalandi. 50.55. Franz Meier, Sviss.
50.66 og Larsake Welander. Sviþjóð, 50.72 sek.
Heimsmet
Vilma Bardauskiene, Sovétrikjunum,
setti nýtt heimsmet í langstökki kvenna i
forkeppninni á EM i gær. Stökk 7.09
metra og bætti nýlegt heimsmet sitt um
tvo sentimetra. Næst f forkeppninni kom
Brigitte Wujak, A-Þýzkalandi, með 6.65
m. Það kom á óvart, að Lidia Alefeyeva,
Sovét, tókst ekki að ná lágmarkinu, 6.30
m. Dirthe Rasmussen, Danmörku, stökk
stytzt allra, 5.85 metra.