Dagblaðið - 30.08.1978, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 30.08.1978, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 1978. 19 Til leigu í Brciðholti 2ja herb. ibúð. tilbúin undir tréverk. fyrir laghentan mann, sem vildi mála hana og komi henni að einhverju leyti i stand. sem greiðslu upp í leigu. Tilboð sendist Dagblaðinu merkt: „Vel gert — 93795.” fyrir 5. sept. Ertu í húsnæðisvandræðum? Ef svo er, þá láttu skrá þig strax. Skráning gildir þar til húsnæði er útvegað. Leigumiðlunin Hafnarstræti 16,1. hæð. Uppl. i síma 10933. Opið alla daga nema sunnudaga frá kl. 12 til 18. Húseigendur—lcigjendur. Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega frá leigusamningum strax í öndverðu. Með þvi má komast hjá margvislegum misskilningi og leiðindum á siðara stigi. Eyðublöð fyrir húsaleigusamninga fást hjá Húseigendafélagi Reykjavikur. Skrifstofa félagsins á Bergstaðastræti 11 er opin alla virka daga kl. 5—6, sími 15659. Þar fást einnig lög og reglugerðir um fjölbýlishús. Húsaskjól, Húsaskjól. Leigumiðlunin Húsaskjól kappkostar að veita jafnt leigusölum sem leigutökum örugga og góða þjónustu. Meðal annars með því að ganga frá leigusamningum, yður að kostnaðarlausu og útvega með- mæli sé þess óskað. Ef yður vantar hús- næði, eða ef þér ætlið að leigja húsnæði. væri hægasta leiðin að hafa samband við okkur. Við erum ávallt reiðubúin til þjónustu. Kjörorðið er Örugg leiga og aukin þægindi. Leigumiðlunin Húsa- skjól Hverfisgötu 82. simi 12850. Leiguþjónustan Njálsgötu 86, sími 2944Ö. Leigutakar ath. Skráning gildir þar til húsnæði fæst, auglýsing innifalin i gjaldinu. Þjónusta allt samn- ingstimabilið. Skráið yður með góðum fyrirvara. Reynið viðskiptin. Leigusalar ath. Leigjum út fyrir yður ibúðir, fyrir- tæki, báta og fleira. Ókeypis þjónusta. Erum í yðár þjónustu allt samningstima- bilið. Reynið viðskiptin. Leiguþjónustan Njálsgötu 86, simi 29440. Lcigumiólun Svölu Niclscn hefur opnað að Hamraborg 10. Kópa vogi. simi 43689. Daglegur viðtalstimi frá kl. 1—6 e.h. en á fimmtudögum frá kl. 3—7. Lokaðum helgar. r n ^ Húsnæði óskast 2ja til 3ja hcrb. íbúð óskast á leigu. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—525 Iðnaðarhúsnæði óskast á jarðhæð cða i kjallara, stærð 80—100 fm. Uppl. i síma 81542 frá kl. 19—21. Félagssamtök óska eftir ibúð á leigu, 100—150 ferm. frá 1. des. Tilboð sem tilgreini leigukjör sendist blaðinu fyrir 7. sept. merkt „647". Ritari í vestur-þýzka sendiráðinu óskar eftir 3ja til 4ra herb. ibúð i miðbænum eða nágrenni fyrir 15. okt. nk. Uppl. i símum 19536 og 19535 frákl. 9—5.30 og 82509 eftir kl. 6. Óska eftir góðri konu til að gæta rúmlega 2ja ára telpu eftir hádegi 5 daga vikunnar. helzt við mið- bæinn. Vinsamlegast hringið i sima 16236. Sænskt par óskar eftir 2ja herbergja ibúð með eldhúsi og baði til langs tima. Verður að vera nálægt miðbænum. Uppl. i síma 11824 milli kl. 6 og 8. Herbergi óskast á leigu. Uppl. i sima 71738 eftir kl. 19. íbúð óskast i Hafnarfirði. Óska eftir að taka ibúð á leigu í Hafnarfirði strax eða ekki seinna en I. okt. til 1. maí. Erum hjón utan af landi með eitt barn. Reglusöm, fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 50953. Ungur maður utan af landi óskar eftir að taka á leigu herbergi helzt i nágrenni Kennaraháskólans. sem fyrst. gjarnan með eldunaraðstöðu. Uppl. í sima 34287 eftir hádegi. 19 ára stúlka óskar eftir ibúð eða herbergi til leigu strax, einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Hringið i síma 10679 eftir kl. 5. Mosfellsveit. Ungt par óskar eftir húsnæði á leigu i Mosfellssveit. Reglusemi, reglulegar greiðslur og fyrirframgreiðsla ef óskað er: Uppl. í síma 35299. Óska eftir 4ra til 5 herbergja íbúð strax. Há leiga i boði. Algjör reglusemi. Uppl. i síma 85955 og 72416 eftir kl. 6. Reglusaman námsmann vantar gott herbergi, helzt með aðgangi aðeldhúsi. Uppl. i sima 23111. Verzlunarhúsnæði óskast. Æskileg stærð 70 til 130 ferm. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H 219 íbúð óskast. Ungt par með 1 barn óskar eftir íbúð á leigu í Keflavik, skilvísum mánaðar- greiðslum heitið. Uppl. i síma 92—1076 milli kl. 5og7. Ung, barnlaus hjón óska eftir 2ja-3ja herb. ibúðstrax. Uppl. í sima 17952 milli kl. 5 og 7. Hafnarfjörður. Einhleypur maður í góðri stöðu óskar eftir 2ja 3ja herb. ibúð strax. Uppl. hjá auglþj. DB i sinia 27022. H—93809. 2ja herb. íbúð óskast sem allra fyrst. reglusemi og skilvisunt greiðslum heitið. Uppl. i sínta 76198. Á sama stað er til sölu Rowenta grillofn. Uppl. í sama sima. Fæddir og uppaldir Hafnfirðingar sent nú deljast úti á landi óska eftir 3ja til 6 herb. íbúð. helzt i Hafnarfirði. Allt að árs fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 18060 ntilli kl. 9og 5 og i sima 40364 eftir kl. 5. 3ja herb. íbúð óskast i október i Breiðholti. fullorðið fólk i hcimili. reglulegar mánaðargreiðslur. Tilboð sendist augldeild DB merkt: „I. október.” fyrir 15. sept. •Herbergi með eldhúsi og aðgangi að baði óskast til leigu. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. Óskum eftir 60— 110 fm vinnuplássi, þar sent koma má bilum inn. Fastar mánaðargreiðslur. Uppl. í sima 32651 eftir kl. 16 i dag og næstu daga. Ungurmaður utan af landi óskar eftir herbergi I. sept. sem næst Sjómannaskólanum. Reglusamur. Uppl. i sima 84038 eftir kl. 4 á daginn. Óska eftir að taka á leigu I—2ja herb. íbúð strax. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—367. Ungur, rcglusamur maður óskar eftir herbergi strax. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. 11—539. Pilturogstúlka utan af landi með barn, óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð strax, t.d. í Vogunum. Hún byrjar 4. sept. i skóla. Hann 14. sept. i vinnu. 1/2— 1 ár fyrirfram. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 95—1465 miðvikudag og fimmtudagfrá kl. 12—22. F.ldri maður óskar eftir einu til tveimur skrifstofuherb., helzt við Laugaveg (á 2. hæð). Upp lýsingar i símurn 36961 eða 21766. Óska cftir að taka á leigu 3ja til 5 herb. ibúð helzt i vestur-mióbæ. Er fóstra með 15 ára dóttur og 17 ára son, góðri umgengni heitið. Uppl. i sínia 28058.________________________________ Óska eftir rúmgttðri 2ja til 3ja herb. ibúð strax. Tvennt i heimili. Vinsamlegast hringið i sima 18984. Skólastúlkur utan af landi óska eftir húsnæði sem fyrst. engin peningavandræði, en sanngjarnra. umgengnisgóðra og reglusamra hús- bænda krafizt. Uppl. i sima 99—1111. Biðja um Hátún. Miðaldra kona óskareftireinstaklingsibúð. Uppl. i síma 73988._______________________________ íbúð óskast. 4ra til 5 herb. ibúðóskast á rólegum stað i gamla bænum, tvennt fullorðið i heimili. Má vera á tveimur hæðunt. Engin fyrirframgreiðsla en góð mánaðargreiðsla , í boði. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—693. Leigumiðlunin í Hafnarstræti 16, i. hæð. Vantar á skrá fjöldann allan af I—6 herbergja ibúðum, skrifstofuhús- næði og verzlunarhúsnæði, reglusemi og góðri umgengni heitið. Opið alla dga nema sunnudaga frá kl. 12—18. Uppl. i síma 10933. Eins til 2ja herb. ibúð óskast strax. Helzt nálægt mennta- skólanum við Sund. Erum tvö með I 1/2 árs gamalt barn. Einhver fyrirfram greiðsla. Uppl. i síma 16872. Ungan mann vantar herbergi. Algjör reglusemi. Uppl. í sima 66148. Óska eftir herb. fyrir nema við fósturskólann helzt með aðgangi að eldhúsi. Uppl. i síma 35894 eftir kl. 17. Ungt par vantar I -—3ja herb. ibúð sem fyrst, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 41795 á milli kl. 7og9á kvöldin. íbúð óskast. Óskum eftir að taka á leigu litla ibúð í Keflavik. Uppl. í sima 92—3344 eflir kl. 19á kvöldin. / Ung, barnlaus hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB, i sima 27022. H—689. 2ja til 3ja herb. ibúð óskast á leigu. Hjón með 1/2 árs gamalt barn. Algerri reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 53026 og 81806. Ungt par með 1 árs gamaln dreng óskar eftir 2ja herb. ibúð til leigu sem allra fyrst, helzt i Fossvogi eða Smá- ibúðahverfi. Hringið i síma 84432 eftir kl.6. Atvinna í boði Starfskraftur óskast til ræstingar i Ijölbýlishúsi, tvisvar i viku Uppl. i sima 73157 rnilli kl. 6 og 8. Matsvein vantar á togbát frá Reykjavik. Uppl. í sima 42290. Vcrkamenn óskast i handlang fyrir múrara. Uppl. í sima 75374 og 73732 á kvöldin. Ræsting. Ræstingastarf laust til umsóknar í Nesti, Austurveri, Háaleitisbraut 68. Ræsta þarf strax að morgni. Uppl. i síma 44742 milli kl. 5 og 9. Landssmiðjan óskar eftir að ráða vélvirkja og plötusmiði. Uppl. gefur yfirverkstjóri i sima 20680. Óskum eftir starfsfólki vönu afgreiðslu í matvöruverzlun. Uppl. i síma 75265 eftir kl. 7 á kvöldin. Iðnfyrirtæki I Kópavogi óskar eftir að ráða starfskraft til sam setningar á húsgögnum og fl. Uppl. i síma 43211 milli kl. 14 og 17. Askur—atvinna. Askur vill ráða konur til starfa i af- greiðslu og sal. Tilvalin vinna fyrir hús mæður vegna hagstæðs vinnutima. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Aski. I.augavegi 28. 2. Askur óskar að ráða konu til slarfa i eldhúsi, heils dags starf. Uppl. að Aski. Laugavegi 28. Röskur og ábyggilegur starfskraftur óskast til aðstoðar i mötuneyti 1. sept. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—501. Ráðskona óskast. 57 ára ekkjumaður óskareftir ráðskonu á svipuðum aldri. Tilboð sendist Dag- blaðinu merkt: „37290” fyrir 5. sept. Vantar hálfs dags og heils dags starfskraft. Uppl. i Teiga búðinni. simi 32655. Vantar fyrsta vélstjóra á bát. sem er á netaveiðum, fer á sild með nót. Uppl. á herbergi 322 á Llótel Esju. Gangastörf. Nokkrar stöður lausar, vinnutimi 8— 12.30, eyðublöð á skrifstofunni. Elli og hjúkrunarheimilið Grund. Laghcntan mann vantar til léttra. þrifalegra iðnaðarstarfa. Góð vinnuaðstaða. Uppl. í síma 86749. Starfsstúlkur óskast til afgrciðslustarfa frá I. sept. Uppl. á staðnum i dag frá kl. 3—6. Skalli. Lækjargötu 8. Viljum ráða járnsmið og rennismið, VEG. Uppl. i sima 38988.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.