Dagblaðið - 30.08.1978, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 1978.
17
24”, svart/hvítt
sjónvarpstæki til sölu. Uppl. i sima
35949 eftirkl.6.
Ódýrt og gott,
svart/hvítt sjónvarpstæki óskast til
kaups. Simi 85315.
I
Dýrahald
i
Naggrísir fást gefins.
Simi 13451.
Sex vetra hestur
til sölu. Uppl. i sima 92—8195 á
kvöldin.
Hestamenn.
Hagaganga til langs tima til leigu. ca 60
km frá Reykjavík. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022.
H—473
Svartur kettlingur
fannst á Klambratúni. mánudagskvöldið
28. ágúst. Eigandi vinsamlega hringi í
sinia 24761.
Til sölu hesthús
i Hafnarfirði. er fyrir 6 hesta. Uppl. í
síma 50575.
Tek hesta í hagagöngu,
mánaðargjald 2.500 kr. fyrir hestinn.
Tek hesta i vetrarfóður. Uppl. Meðalfelli
Kjós.
7 vetra hestur
til sölu. Uppl. i síma 73031.
/2
Til sölu Baldwin skemmtari,
2ja borða, gerð 127, nýr og ónotaður.
Hagstætt vcrð og kjör ef samið er strax.
Uppl. í síma 42010á kvöldin.
Til sölu Yamaha hljómtæki,
1 1/2 árs. santbyggt útvarp. segulband
og plötuspilari. Uppl. i sima 51513 eftir
kl. 7.
Gott, 2ja borða rafmagnsorgel
óskast keypt. Uppl. hjá auglþj. DB i síma
27022.
H—591.
Til sölu góður
gitarmagnari, 100
52039.
vött. Uppl. í sima
Söngskólinn í Reykjavík
óskar eftir að taka á leigu og/eða kaupa
pianó. Uppl. ísimum 21942og41197.
Pianóstillingar
og viðgerðir í heimahúsum, simi 19354.
I
Hljómtæki
B
Athugið:
Til sölu af sérstökum ástæðum er
segulbandstæki af gerðinni Super Scope
DC' 304. Tækið er 4ra mánaða gamalt
og mjög litið notað. Athugið verðið.
Uppl. i sima 92—3503 eftir kl. 20.
Til sölu er Crown Model SHC 3100.
Tilboð óskast. Uppl. i síma 16407, milli
kl. 6 og 8 á kvöldin.
Til sölu Hitachi kassettutæki
Ideck) með Dolby-kerfi. Nýlegt svo til
ónotað. Uppl. i síma 17587 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Tapedekk.
Til sölu erársgamalt Philips. N—4504.
spólutæki. Tækið er litið notað. Uppl. í
sima 42728.
Hljómbær augiýsir.
Tökum hljóðfæri og hljómtæki í um-
boðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins
af nýjum og notuðum hljómtækjum og
hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil
eftirspurn eftir öllum tegundum hljóð-
færa og hljómtækja. Sendum i póstkröfu
um land allt. Erum umboðsaðilar fyrir
gæðamerkin Guild, Randall. Ricken-
backer. Genini skemmtiorgel. Elgam
orgel. Stingerland trommukjuða og
trommusett. Electro-Harmonix Efekt-
tæki. og Hondo rafmangs- og kassagít-
ara og Maine magnara. Hljómbær sf.,
ávajlt í fararbroddi. Uppl. í síma 24610.
Hverfisgötu 108. Opið alla daga frá kl.
10—12 og 2—6 nema laugardaga frá kl.
10— 2.
Ljósmyndun
Super8 MM sýningarvél
til sölu. Uppl. í sima 53458.
Véla og kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir. sýningarvélar Polaroid-
vélarogslidesvélar til leigu. kaupum vel
með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig
í góðum filmum. Uppl. i sima 23479
l/Egir).____________________________
Til sölu er 135 mm
Conica Mounted Soligor linsa. F/2.8
ásamt lenshood og hulstri. Uppl. i sima
19195 el'tir kl. 7._________________
Kvikmyndakeppni sjónvarpsins.
Vegna keppni unglinga um beztu super
8 kvikmyndir veitum við 5% afslátt af
FUJI kvikmyndatökuvélum og filnium
til 20. september. AX—100 sjálfvirkar,
verð 39.900. inni eða útifilma. verð
3330. Linsan i AX—100 er svo ljósnæm
að lýsing er óþörf i góðri innilýsingu.
1:1.1. F = 3 mm. Betri eða ódýrari vél er
varla á markaðinum i dag. AMATÖR
Ijósmvndavöruverzl. Laugavegi 55. simi
22718.
lí
I
Fyrir veiðimenn
Nýtíndir ánamaðkar
til sölu. Afgreiðslutimi frá kl. 16.30—22.
Uppl. i Hvassalciti 27.simi 33948.
G.G. Innrömmun Grcnsásvegi 50,
simi 35163. Strekkjum á blindramma.
tökum allt til innrömmunar. fallegir
málverkarammar. Erum einnig með
tilbúna myndaramma. sem við setjum i
og göngum frá meðan beðið er.
Kaupum íslenzk frimerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt. gamla peningaseðla og er-
lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustíg 2 la. sími 21170.
Til bygginga
Mótatimbur,
1 xó.einnotað. ca. 2 þús. metrar. Uppl. i
sirna 66473.
Tökum að okkur
að rifa mótauppslátt. Vanir menn. Uppl.
i sima 82004.
1
Bátar
i
Danskur, smiðaður
hraðbátur. maghony, vélarlaus, til sýnis
að Hvassaleiti 59. Tilboð sendist
blaðinu fyrir I. sept. merkt: Hraðbátur.
Góð trilla til sölu,
1,8 tonn. 18 hestafla Johnson utan-
borðsmótor. Góð til murtuveiði. Heimir
t/islason. Drangsnesi.
Tvær sjálfv irkar færarúllur
til sölu. seljast ódýrt. Uppl. i sima 51310.
I
Hjól
B
Til sölu Suzuki CC 50
árg. 75. nýupptekið. Uppl. í síma 99—
3258 milli kl. 5 og 8.
Til sölu Supcrfine
telpnareiðhjól. nokkurra ára gamalt.
Verð 25 þús. Uppl. i síma 30552.
Óska eftir Yamaha MR
árg. 76 í góðu standi. Uppl. 1 sima
52319.
Til sölu er fimm gíra
SLO reiðhjól. Uppl. i sinia 76176 eftir kl.
7.___________________________________
Til sölu Kavasaki 750
H2. árg. 72. mjög vel með farið. Ný
uppgerð vél. Uppl. í sima 92—2351.
Til sölu er Yamahá MR 50
árg. 'lé. hjólið litur vel út. en þarfnast
litilsháttar lagfæringar. Uppl. í sinia
25347. eftir kl. 6.
M ótorhjóla viðgerðir.
Viðgerðir á öllum stærðum og gerðum
mótorhjóla. Sækjum og sendum mótor-
hjólið ef óskað er, varahlutir í flestar
gerðir hjóla. Pöntum varahluti erlendis
frá, tökum hjól i umboðssölu. Hjá
okkur er miðstöð mótorhjólaviðgerða.
Mótorhjól K. Jónsson. Hverfisgötu 72,
simi 12452, opið 9—6 5 daga vikunnar.
Til sölu er Honda 250 XL
árg. 75 i toppstandi. Uppl. gefur Þor-
steinn í sinia 42628. næstu kvöld.
Öska eftir bensintank
á Hondu CB—50 J árg. 77. Má vera
litiðdældaður. Uppl. isinia 40987.
Til sölu Yamaha RD 50
árg. 78. mjög litið notað. Staðgreiðsla.
Uppl. i sinia 93—7102 og biðja um
Rauðanes 3.
Kubbadekk, Nava.
Vorum að fá kubbadekk f. 50 cc hjól.
stærð 2,75X17. á aðeins kr. 6.600,- og
götudekk i sömu stærð á kr. 4.100.
Ofsafallegir upphátr leðurhanzkar i
mörgum gerðum og stærðum á kr.
4.900,- Nava hjálmar. leðurjakkar,
leðurbuxur. leðurgallar. leðurstigvél og
fleira. Póstsendum. Karl H. Cooper
verzlun. Hamratúni I Mosfellssveit.
simi 91—66216.
Vélhjólamenn.
Til sölu og sýnis er Montesa Cappra
125VB. Tökum hjól í umboðssölu. Nú
eru til uppháir. fóðraðir Kett hanzkar.
leðurstigvél. munnhlifar. kerti. vind
hlifar f. 50 cc hjólin. Merki og nælur.
Allur hlífðarfatnaður f. Moto-Cross.
Montesa umboðið. Vélhjólaverzlun H.
Ólafssonar. Freyjugötu 1. Sími 16900.
íbúð til sölu
á Neskaupstað. Uppl. i sima 97—7668.
Bílaþjónusta
Alhliða bílaviðgerðir.
rétting og sprautun. Sími 41256 frá kl.
12—1 ogkl.7—9.
Bílasprautunarþjónusta.
Höfum opnað að Brautarholti 24
aðstöðu til bilaspratunar. Þar getur þú
unnið bílinn undir sprautun og sprautað
hann sjálfur. Við getum útvegað fag-
menn til þess að sprauta bílinn fyrir þig
ef þú vilt. Opið frá kl. 9—19. Bilaaðstoð
hf. Brautarholti 24. simi 19360 Iheima-
sinti 12667).
Bilaleigan hf„
Smiðjuvegi 36 Kópavogi, simi 75400.
kvöld- og helgarsimi 43631. auglýsir til
leigu án ökumanns Toyota Corolla 30.
VW og VW Golf. Allir bílarnir eru árg.
77 og 78. Afgr. alla virka daga frá kl.
8—22.,einnig um hclgar. Á sama stað
viðgerðir á Saab-bifreiðum.
Berg sf. bilaleiga.
Til leigu Daihatsu 1400, Vauxhall
Chevett, Vauxhall Viva. Bílaleigan Berg
sf. Skemmuvegi 16, sími 76722, kvöld
og helgarsimi 72058.
Bílaleiga — Car Rental.
Leigjum út jeppa. Scout og Blazer. Ó.S.
Bilaleiga. Bor'gartúni 29, símar 28510og
28488. kvöld- og helgarsími 37878.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bilakaup fást ókeypis á
auglýsingastofú blaðsins, Þver-
holtill.
Fíat 131 árg. ’77
til sölu. mjög vel með farinn., Uppl. i
síma 50965 eftir kl. 7.
V8. Til sölu 8 cyl.
Dodge vél. nýuppgerð. með 3ja gíra
kassa. Uppl. i sima 36528.
Til söluerSkoda 1101.
árg. 1972. Bíllinn er i mjög góðu ásig-
komulagi og ekinn aðeins 46 þús. km.
Uppl. í sínia 20123.
Vil kaupa góðan Fíat 127
árg. 75. Uppl. eftir kl. 16 í sima 40618.
Bronco árg. ’74.
Óska eftir að kaupa góðan Bronco árg,
74. Uppl. í síma 43221.
Þarf að selja Sunbeam Alpina
árg. 71. upptekin vél. ekin 15 þús. krn.
Verð 600 þús og góð lán eða 450 þús. kr.
staðgreiðsla. Uppl. í sima 20296 eftir kl.
17,____________________________
Cortina X L 1600 árg. ’75
til sölu. Brúnsanseraður með viniltopp,
2ja dyra. ekinn 53 þús. km. Uppl. í síma
74634 cftirkl. 19.
Man árg. 74 til sölu,
teg. 15301). heildarþungi 16 lonn á grind.
vél 220 ha. með millikassa. frani-
byggður. orangegulur. n\ dekk. ekinn
100 þus. km. Selst á hagstæðu verði el’
samið er strax. Sínti 92—8063 eftir kl.
7.30 á kvöldin.
Tilboð óskast
i VW árg. '64. skoðaður 78. Uppl. i síma
44527 eftirkl. I9alladaga.
Til sölu Fiat 127
árg. 72. Bíll i sérflokki. Verð 500 þús.
Útborgun 250—300 þús. Uppl. i sima
73291.
Til sölu VW Fastback árg. ’66
með 1300 vél. Þokkalegur bíll. Ódýr.
Góðkjör. Uppj. ísíma 53620eftir kl. 4.
Citrocn braggi 2C'V
árg. 71 til sölu. Uppl. í síma 24117 á
kvöldin.
Til sölu Fíat I32S
árg. 74. Bifreið i sérllokki. Uppl. i sinta
36081.