Dagblaðið - 31.08.1978, Blaðsíða 14
14
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1978.
[ VerzSun Verzlun Verzlun J
SPIRA
sóf i og svef nbekkur í senn
Á.GUÐMUNDSSON
Húsgagnaverksmiðja
Skemmuvegi 4. Simi 73100.
Hollenska FAM
ryksugan, endingargóð, öflug og ódýr,
hefur allar klær úti við' hreingerninguna.
Staðgreiðsluafsláttur.
HAUKUR & ÓLAFUR
Ármúla 32
Simi 37700.
ALTERNATORAR
6/l2/24 volt i flesta bíla og báta.
VERÐ FRÁ 13.500.
. Amerlsk úrvalsvara.i — Póstsendum.
Varahluta- og viðgerðaþjónusta.
Rafmagnsvörur í bila og báta.
JBÍLARAF HF. BT£^M9'
C
Þjónusta
Þjönusta
Þjónusta
j
c
Viðtækjaþjónusta
Útvarpsvirkja
meistari.
Sjónvarpsviðgerðir
i heimahúsum og á verkstæði, gerum við ailar gerðii
sjónvarpstækja, svarthvit sem lit. Sækjum tækin oj
sendum.
Sjónvarpsvirkinn
Arnarbakka 2 R.
Verkst.sími 71640, opið 9—19, kvöld og helgar 71745
til 10 á kvöldin. Geymið augl.
Á verkstæði Radíóbuðarinnar
er gert við: Nordmende, Bang & Olufsen, Dual, Eltra og Crown
sjónvörp og ■ hljómtæki.
BUOIN HF.
Verkstæði Sldpholti 19.
Simi 29800.
Bilað loftnet = léleg mynd
Sjónvarpsviðgerðir
Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja, m.a. Nordmende, Radio
nette, Ferguson og margar fleiri gerðir. Komum heim ef óskað er.
Fljót og góð þjónusta.
Loftnetsviðgerðir
Léleg mynd = bilað tæki
Sjónvarpsmiðstöðin s/f sMiaro
C
Pípulagnir - hreinsanir
)
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-rörum.
baðkerum og niðurföllum, notum ný og
fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir
menn. Upplýsingar í síma 43879.
Stífluþjónustan
Anton Aðalsteinsson.
Pfpulagnir
Pípulagnir. önnumst allar nýlagnir, breytingar og
viðgerðir á hita-, vatns- og frárennsliskerfum. Þéttum
krana og v.c. kassa. Skiptum hitakerfum og setjum í
Danfoss-krana og veitum hjálp í neyðartilfellum, við
skyndibilanir kvöld-, nætur- og helgidaga.
Löggiltur plpulagningemeistari,
Hreiðar Ásmundsson,
slmi 26692, og
Einar Gislason slmi 18674.
Pípulagnir — Hreinsanir
Nýlagnir — viðgeröir — breytingar. Ef
stiflað er þá hreinsum við. Ef bilað er þá
erum við fagmenn.
Sigurður Kristjánsson
Simi 19446 i hádegi virka daga.
c
Jarðvinna-vélaleiga
MCIRBROT-FLEYGCIN
ALLAN SÓLARHRINGINN MEÐ
HLJÖÐLATRI OG RYKLAUSRI
VÖKVAPRESSU. SlMI 37149
NJáll Hafðarson,Vélal«iga
J
GRÖFUR, JARÐÝTUR,
TRAKTORSGRÖFUR
MÐ0RKA SF.
Pálmi Friðriksson
Siðumúli 25
s. 32480 — 31080
Heima-
simar:
85162
33982
BRÖYT
X2B
Loft-
pressur
Gröfur
'Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar
og fleygavinnu í húsgrunnum og holræsum.
Einnig ný „Case-grafa” til leigu í öll verk.
. Gerum föst tilboð.
Vélaleiga Símonar Símonarsonar
Kríuhólum 5. Sími 74422.
s
s
T raktorsgrafa
til leigu í minni efla stærri verk.
Eggert Sigurðsson, sími 53720 efla 51113.
Lofipressuvinna sími44757
Múrbrot, fleyganir, boranir og ýmislegt fleira.
Uppl. í síma 44757. Velaleiga Snorra Magnús-
sonar.
Sími 76083
Traktorsgrafa til leigu í stór sem smá
verk. Nýleg vél og vanur maður.
Brpytx2B
Tek að mér alls konar verk með Broyt x2B gröfu. Gref
grunna, ræsi og fl. Útvega fyllingarefni, ,grús,hraun o|
rauðamöl. Einnig úrvals gróðurmold, heimkeyrða.
Geri föst verðtilboð ef óskað er. Frímann Ottóson.
Sími 38813.
Er stíflað? Fjarlægi stífluv
úr vöskum, WC-rörum, baökerum og
niðurföllum. Nota til þess öflugustu og
beztu tæki, loftþrýstitæki, rafmagns
.snigla o.fl. Geri við og set niður hreinsi-
brunna. Vanir menn.
Valur Helgason simi435ou
Traktorsgrafa til leígu.
Tek einnig að mér sprengingar 1 húsgrunnum
og holræsum úti um allt land. Sími 10387.
Talstöð Fr. 3888.
Helgi Heimir Friðþjófsson.
SIMI40374
Traktorsgrafa til leigu í stór sem smá verk.
Góð véj og vanur maður.
C
Önnur þjónusta
I
Körfubíll með11 m lyftigetu
önnumst:
• Spmnguviðgerðir
* • Þakrennuviðgerðir
* og alis konar múrviðgerðir.
é.Sfmi 51715.
TIIK13
RAFLAGNAÞJONUSTA
Torfufelli 26 öll viAgerðaryinna
Sími 74196 Komumfíjótt!
Húsbyggjendurl
Látið okkur teikna
raflögnina
Ljöstákn 'X
„ ... . *Neytendaþjcmusta
Kvoldsimar:
Gestur 76888 Björn 74196 Reynir 40358
Athugiðl
Tökum að okkur að hreinsa hús o.fl.
áðuren málaðer.
Háþrýstidæla sem tryggir að öll ónýt
málning og óhreinindi hverfa.
Fljót og góðþjónusta.
Upplýsingar í sima 26390 og 19983 á
kvöldin og um helgar.
‘Allt úr smíðajarm
Handrið, HLIÐ,
LEIKTÆKI, ARNAR,
SKILRÚM, STIGAR.
Listsmiðjan HF.
Smiðjuvegi 56. Simi 71331.
verkpallaleÍQi
sal<
a
a
umboðssala
Stálverkpallar til hverskonar
viðhalds- og málningarvinnu
úti sem inni.
Viðurkenndur
öryggisbúnaður.
Sanngjörn leiga.
VÉRKPALLAR.TENGIMÓT UNDIRSTÖÐUR
Terkp&llabi
Vlfi MIKLATORG.SÍMI 21228
[SANDBLASTUR hf."
MELABRAUT 20 HVALEYRARHOLTI HAFNARFIRDI
Sandhlástur. Málmhuðun.
Sandblásum skip. hús og stærri mannvirki.
Færanleg sandblásturstæki'hvert á land sem er.
Stærsta fyrirtæki landsins. sérhæft i
sandblæstri. Fljót og góð þjónusta.
[53917