Dagblaðið - 31.08.1978, Side 17
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1978.
17
Til sölu svefnbekkur
og svefnsófi. Gott verð. Sími 51139.
Húsgagnaverzlun
Þorstein Sigurðssonar Grettisgötu 13,
sími 14099. 2ja manna svefnsófar,
svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir
bekkir, kommóður og skatthol. Vegg-
hillur, veggsett, borðstofusett, hvíldar-
stólar og stereóskápar, körfuhúsgögn og
margt fl. Hagstæðir greiðsluskilmálar.
Sendum einnig í póstkröfu um land allt.
1
Heimilistæki
D
Vill ekki einhver skipta
á litlum ísskáp i staðinn fyrir stóran.
Uppl. í síma 74948 eftir kl. 19.
Straujárn og strauborð.
Óska eftir að kaupa gamalt straujárn og
strauborð, einnig vii ég kaupa gamla
ryksugu ef þú átt hana til. Vinsamlegast
hringið i síma 27022 og auglþj. mun
svara öllum fyrirspurnum.
H—827
Til sölu Hoover ryksuga,
eldri gerð. og handlaug á fæti. Uppl. í
sima 71970.
Óska eftir að kaupa
vel með farna. notaða þvottavél. Uppl. I
síma 92—1612.
1
Sjónvörp
D
Óska eftir að kaupa
sjónvarp. Má ekki kosta meira en 20
þúsund. Uppl. í síma 84048.
Óska eftir að kaupa
svart/hvitt sjónvarp, ekki eldra en 4ra
ára. Uppl. i síma 38056.
Sportmarkaðurinn
umboðsverzlun Samtúni 12, auglýsir:
Þarftu að selja sjónvarp eða hljóm-
flutningstæki? Hjá okkur er nóg pláss.
Ekkert geymslugjald. Eigum ávallt til
nýleg, vel með farin sjónvörp og hljóm-
flutningstæki. Reynið viðskiptin. Sport-
markaðurinn Samtúni 12. Opiðfrá I—7
alla daga nema sunnudaga. Simi 19530.
1
Byssur
i
Til sölu'Brno riffill, cal. 22
Hornett með Tasco kíki, 4x32. Uppl i
sínia 53589 eftir kl. 7. Einnig Jena 7.eiss
kíkir, 6x 30 stækkun. verð 20 þús.Uppl.
i sama sima.
Óska cftir að kaupa
riffil. 22/250 cal., 245 ca. eða 222 cal..
einnig góða haglabyssu. Uppl. í sínia
44250á daginn og 73801 á kvöldin.
I
Dýrahald
8
Dúfur til sölu.
Uppl. i sima 84639 eftir kl. 18.
6 vetra, rauðskjöttur
klárhestur með tölti til sölu á
Þórustöðum í Ölfusi, sími 99—1174.
Hvolpar fást gefins.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—895.
lOlitra fiskabúr
með fiskum og öllu tilheyrandi til sölu.
Uppl. í síma 82548.
Gulur Labrador hvolpur
til sölu. Uppl. i síma 38024.
Fallegur 3 mánaða hvolpur
fæst gefins á gott heimili. Uppl. í sima
92-6571.
Sex vetra hestur
til sölu. Uppl. í síma 92—8195 á
kvöldin.
Tek hesta 1 hagagöngu,
mánaðargjald 2.500 kr. fyrir hestinn.
Tek hesta i vetrarfóður. Uppl. Meðalfelli
Kjós.
Hljóðfæri
8
Til sölu Baldwin skemmtari,
2ja borða, gerð 127, nýr og ónotaður.
Hagstætt verð og kjör ef samið er strax.
Uppl. í síma 42010 á kvöldin.
í Hér stendur að lestin fari af stað ef maður setur
5 króna pening f j;atið en ég á bara 1Ó króna
\mynt, hr'durðu að það sé f lagl, Mummi..?
(
Auðvitað, það eina
sem geríst er
l lftlega...
- \r“
1 —g'r
5T9
>> \j^
J)
\þ
(§)
IIL
1C
Til sölu Sansui magnari
9090 DB, 2 100 vatta Pioneer hátalarar,
Teknic SL 1810 plötuspilari og
Panasonic kassettu segulband. Mjög
sanngjarnt verð. Uppl. í sima 3659, Ytri-
Njarðvík.
Baldwin skemmtari
til sölu. Uppl. í sima 30268.
Söngkerfi til sölu.
Af sérstökum ástæðum til sölu Peavy
PA 600 og Alteg söngsúlur. Uppl. i mat-
artímum i síma 98—1358.
Til sölu Farfisa vip 345
og Elka tone Lesley 150 vatta. Uppl. i
síma 16081 milli kl. 12 og I og 6 og 8.
Til sölu gott pianó.
Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022.
H-892
Söngkerfi til sölu.
Af sérstökum ástæðum er til sölu Peavy
PA 600 og Alteg söngsúlur. Uppl. í
matartimum i síma 98-1358.
Hljómbær auglýsir.
Tökum hljóðfæri og hljómtæki i um-
boðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins
af nýjum og notuðum hljómtækjum og
hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil
eftirspurn eftir öllum teg. hljóðfæra og
hljómtækja. Sendum i póstkröfu um
land allt. Erum umboðsaðilar fyrir
gæðamerkin Guild. Randall, Ricken-
ba.cker, Gemini, skemmtiorgel, Elgam
orgel, Stingerland trommukjuða og
trommusett, Electro-Harmonix,
Effektatæki, Hondo rafmagns- og kassa
gítara og Maine magnara. — Hljómbær
sf., ávallt í fararbroddi. Uppl. I síma
24610. Opið alla daga frá kl. 10—12 og
2—6 nema laugardaga kl. 10—2.
Söngskólinn I Reykjavik
óskar eftir að taka á leigu og/eða kaupa
píanó. Uppl. isimum 2l942og41197.
Pfanöstillingar
og viðgerðir i heimahúsum, sími 19354.
1
Hljómtæki
8
Til sölu Radíonette
sambyggt útvarp, Garrad plötuspilari og
hátalarar (stereo ). Allt i tekkskáp. Mjög
vel útlitandi. Verð 50 þúsund. Uppl. í
sima 32816.
8 rása kassettu-
segulbandstæki ásamt hátölurum og 12
spólum til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í
sima 27022.
H—3994.
I
Ljósmyndun
8
Til sölu Grautner fjarstýring,
6 rása. Tilboð. Einnig Minolta
Autopak—8 d6 og Kanon zum 814 e
super-8 kvikmyndatökuvélar. Uppl. í.
sima 92—1544.
Til sölu Yusika T1 elektro
Ijósmyndavél með 55 mm linsu, Fishay
linsu og 200 nim aðdráttarlinsu. flass
og taska fylgir. Uppl. í sima 26869 eftir
kl. 18.
Véla og kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar Polaroid-
vélar og slidesvélar til leigu, kaupum vel
með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig
í góðum filmum. Uppl. i síma 23479
(Ægir).
Kvikmyndakeppni sjónvarpsins.
Vegna keppni unglinga um beztu super
8 kvikmyndir veitum við 5% afslátt af
FUJI kvikmyndatökuvélum og filmum
til 20. september. AX—100 sjálfvirkar,
verð 39.900. inni eða útifilma, verð
3330. Linsan í AX—100 er svo Ijósnæm
að lýsing er óþörf í góðri innilýsingu.
1:1.1. F = 3 mm. Betri eða ódýrari vél er
varla á markaðinum i dag. AMATÖR
Ijósmyndavöruverzl. Laugavegi 55. simi
22718.
I
Fyrir veiðimenn
Innrömmun
8
G.G. Innrömmun Grensásvegi 50,
sími 35163. Strekkjum á blindramma,
tökum allt til innrömmunar, fallegir
málverkarammar. Erum einnig með
tilbúna myndaramma, sem við setjum í
og göngum frá meðan beðið er.
1
Safnarinn
8
Tilboð óskast i árbækur
Háskóla Íslands með öllum fylgiritum.
Innbundið í skinnbandi. Tilboð merkt:
„Árbækur Háskólans" sendist DB fyrir
15. sept.
Bækurtil sölu.
Ritsafn Kiljans komplet ásamt stökum
bókum eftir Kiljan. Verdens Historia, 17
bindi ásamt úrvali annarra bóka.
Frakkastígur 14.
Kaupum islenzk frimerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla og er-
lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustíg 2la,simi 21170.
Bátar
8
Úrvalsánamaðkar
fyrir lax og silung. Maðkabúið Lang-
holtsvegi 77.sími 83242.
Til sölu eru nokkrar álagildrur,
það má líka veiða mink í þær ef lagið er
með. Uppl. gefur Pétur H. Salómonsson,
Bergstaðastræti 8. simi 15278. Gef
væntanlegum kaupendum allar
leiðbeiningar um notkun veiðarfæranna.
Til sölu laxa-
ogsilungamaðkar. Uppl. í síma 37734.
Nýtindir ánamaðkar
til sölu. Afgreiðslutími frá kl. 16.30—22.
Uppl. i Hvassaleiti 27,simi 33948.
Lister.
Til sölu hedd af FR 3 Lister bátavél.
Einnig niðurdýfingarbox af bátavél.
Uppl. i sima 92—6591.
Góð trilla til sölu,
1,8 tonn, 18 hestafla Johnson utan-
borðsmótor. Góð til murtuveiði Heimir
Gíslason. Drangsnesi.
I
Hjól
Suzuki óskast
til kaups, vel með farið hjól kemur
aðeins tilgreina. Uppl. í síma 81643.
Til sölu Casal götuhjól,
50 cub. árg. ’78 I toppstandi og vel með
farið. Verð 285 þús. Uppl. i síma 27019 í
kvöld milli kl. 17 og 20.
Til sölu Honda SS 50
árg. ’76 í góðu standi. Ekin rúmlega 900
km. Vil kaupa hjól 125—250 cc. Uppl.
hjá auglþj. DB i sima 27022.
H—862.
Til sölu Yamaha MR 50
vélhjól. Rautt, árg. 77. Uppl. í síma
85962.
Mötorhjólaviðgerðír.
Viðgerðir á öllum stærðum og gerðum
mótorhjóla. Sækjum og sendum mótor-
hjólið ef óskað er, varahlutir i flestar
gerðir hjóla. Pöntum varahluti erlendis
frá, tökum hjól í umboðssölu. Hjá
okkur er miðstöð mótorhjólaviðgerða.
Mótorhjól K. Jónsson. Hverfisgötu 72,
simi 12452, opið 9—6 5 daga vikunnar.
Óska eftir bensintank
á Hondu CB—50 J árg. 77. Má vera
lítið dældaður. Uppl. í síma 40987.
Til sölu Kavasaki 750
H2, árg. 72, mjög vel með farið. Ný
uppgerð vél. Uppl, i sima 92—2351.
Tii sölu er fimm gira
SLO reiðhjól. Uppl. í síma 76176 eftir kl.
7.
Verðbréf
8
Kaupi víxla af verziunum
og fyrirtækjum, einnig einstaklingum.
Þeir sem vildu sinna þessu sendi nafn og
símanúmer á afgreiðslu DB merkt
„Víxlar”.
I
Fasteignir
Iðnaðarhúsnæði, verzlunarhúsnæði
50—60 ferm, í Hafnarfirði til sölu.
Inngöngudyr og stórar innkeyrsludyr.
Tilboð óskast. Uppl. í síma 83757,
aðallega á kvöldin.
Hús til sölu.
Ibúðarhæð og ris til sölu, á Skagaströnd.
Mjög góðir greiðsluskilmálar, ef samið
er strax. Uppl. í síma 95—4779.
1
Bílaþjónusta
8.
Bilasprautunarþjónusta.
Höfum opnað að Brautarholti I
aðstöðu til bílaspratunar. Þar getur J
unnið bílinn undir sprautun og sprautí
hann sjálfur. Við getum útvegað fa
menn til þess að sprauta bílinn fyrir þ
ef þú vilt. Opið frá kl. 9—19. Bilaaðstc
hf. Brautarholti 24, sími 19360 (heim
sími 12667).
m