Dagblaðið - 31.08.1978, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 31.08.1978, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1978. J23 Sjónvarp (* Útvarp Útvarp kl. 20,10: Leikrit vikunnar ÁTTRÆÐ EN ÁSTFANGIN Þau Maríanna Friðjónsdóttir fréttaútsendari og Helgi Helgason fréttamaður sögðu blaðamanni að þau vœru langeyg eftir nýnri vinnuaðstöðu. 'ARF' Unnsteinn Guðmundsson virðir fyrir sér Eygló Gunnarsdóttir er aðstoðardagskrér- nýju litframköllunarvélina með ánœgjusvip stjóri. enda leysir hún margan vandann. Fimmtudagur 31. ágúst 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Á frí- vaktinni: Sigrún Sigurðardóttir kynný- óskalög, sjómanna. 15.00 Miðdegissagan: „Brasilíufararnir” eftir Jóhann Magnús Bjarnason. Ævar R. Kvaran les (16). 15.30 Miðdegistónleikar: Búdapest-kvartettinn og Walter Trampler vióluleikari leika Kvintett nr. 2 í G-dúr op. 111 eftir Jóhannes Brahms. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn- ir). 16.20 Tónleikar. 17.10 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. I7.50 Viðsjá: Endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Gísli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrit: „í blíðu og stríðu” eftir Alf Malland. Þýðandi: Áslaug Ámadóttir. Leik-. stjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leik- endur: LarsFebostad.................ValurGíslason Matilde Febostad .... Guðrún Þ. Stephensen Tellenes læknir.............Gísli Alfreðsson Kristiansen................Gísli Halldórsson Rut...........Þórunn Magnea Magnúsdóttir Aðrir leikendur: Guömundur Pálsson, Guð- björg Þorbjamardóttir og Guðmundur Magnússon. 21.00 Sinfóniuhljómsveit íslands leikur i út- varpssal Konsert I c-moll fyrir óbó og hljóm- sveit eftir Marcello og Scherzo capriccioso eftir Dvorák. Einleikari: Sigríður Vilhjálms- dóttir. Hljómsveitarstjóri: Páll P. Pálsson. 21.25 Staldrað við á Suðumesjum; — sjöundi og siðasti þáttur frá Grindavik. Jónas Jónasson ræðir viö heimamenn. 22.10 Tvö divertimenti eftir Haydn. Blásarasveit Lundúna leikur; Jack Brymer stjórnar. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur ’ Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 1. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hildur Hermóðs- dóttir heldur áfram að lesa „Stórhuga stráka”, sögu eftir Halldór Pétursson (2). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ég man það enn. Skeggi Ásbjamarson sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikar: Marcel Dupre Ieikur á orgel Saint-Sulpice kirkjunnar í París Fantasíu í G-dúr eftir Johann Sebastian BachyChristian Ferras og kammersveitin í Stuttgart Icika Fiðlukonsert nr. 3 í G-dúr (K216) eftir Wolf- gang Amadeus Mozart: Karl Mtinchinger stj./Juljus Katchen, kór og Sinfónluhljómsveit Lundúna flytja Kóralfantasíu, fyrir pianó, kór og hljómsveit op. 80 eftir Ludwig van Beethoven; Pierino Gamba stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. Sérhæfum okkur í IfeOfel Seljum í dag: Auto Bianchi árg. ’77 ekinn 1200 þús. km 120 þús. km. 98 þús. km. 49 þús. km. 48 þús. km. 68 þús. km. Látið skrá bíla, höfum kaupendur að ýmsum árgerðum. Saab 96 árg. ’71 ekinn Saab 95 árg. ’74, ekinn Saab 99 árg. ’74, ekinn Saab 99 árg. '15 ekinn Saab 99 árg. ’75, ekinn ySweÍH^ ’ BJÖRNSSON ACO BlLDSHÖFÐA 16 SÍMI 81530 REYKJAVIK l kvöld kl. 20.10 veröur flutt leikritið t blíðu og striðu eftir Alf Malland i útvarpinu. Þýðingu á leikritinu gerði Áslaug Arnadóttir en leikstjóri er Klemens Jónsson. Leikritið fjallar um fullorðin hjón sem komin eru á áttræðisaldur en eru samt sem áður jafnástfangin og þau voru nýgift. Hjónin sem heita Matilde og Lars Febostad treysta hvort öðru, en vilja ekki særa hvort annað. Þess vegna, þegar læknirinn segir Matilde að hún sé með ólæknandi krabbamein, vill hún leyna mann sinn sannleikan- um þvi að hún telur að þetta muni verða honum þyngra áfall en henni. Leikritið er ekki aðeins lýsing á inni- legu sambandi gamalla hjóna, það bendir líka á nauðsyn þess að fólk eigi éinhvern að sem það getur treyst þegar það fer að eldast. í bliðu og striðu (En á bli gammel samman med) er fyrsta útvarpsleikrit Alf Mallands, sem er þekktur leikari í norska útvarpinu. Hann hefur einnig leikið í kvikmyndum og skrifað kvik- myndahandrit, m.a. að Bróður Gabrielsen, sem var mjög umdeild mynd. Með aðalhlutverk í leikritinu fara þau Valur Gislason og Guðrún Þ. Stephensen. önnur hlutverk eru i höndum þeirra Gisla Alfreðssonar, Gísla Halldórssonar, Þórunnar Magneu Magnúsdóttur, Guðmundar Pálssonar, Guðbjargar Þorbjarnar- dóttur og Guðmundar Magnússonar-. Flutningur leiksins tekur um 50 mínútur. -ELA. Valur Gtslason fer með hlutverk Lars Febo stad. Guðrún Þ. Stephensen leikur Matilde Febo- stad. Þórunn Magnea Magnúsdóttir fer með hlutverk Rutar. BOftA HUSIO LAUGAVEGI 178, simi 86780 URVAW

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.