Dagblaðið - 07.10.1978, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1978.
19
Herra Ranium sagði að bossinn yrði
að skrifa undir samninginn i dag. Þú
verður að ónáða hann heima.
Vélstjóra
vantar i hálft starf erlendis á fiskibáta.
Upplýsingar í síma 51135.
Góð atvinna.
Kona á bezta aldri getur fengið mjög
góða atvinnu í eitt ár. Skilyrði að hún
kunni að búa til góðan mat og viti hvað
húsverk eru. Gott skap og hugulsemi
skemmir ekki. Sem sagt aðstoðarvita-
vörður. Nánari uppl. í síma 26231 næstu
daga kl. 16—20.
Kona óskast
til að sinna gömlum hjónum 1 vestur-
bænum í Rvik um helgar. jafnvel einnig
á kvöldin. Uppl. í síma 52409.
^ Árangur þinn er orðinnN
algjörlega óviðunandi! Þú
kannt ekki baun i sögu og
landafræði. . . J
og í reikningi
ertu það ómöguleg
asta af öllu
ómögulegu!
um að vera ekki snöggur til
með vatnsbyssuna mína, eða
C livað?
Óska eftir tilboði
í 2 Chrysler 180 bíla árg. '71. Annar er
skemmdur, hinn er í ágætu ásigkomu-
lagi. Það ætti ekki að vera mikill vandi
fyrir réttan mann að gera toppbil úr
báðum. Uppl. í sima 43309 eftir kl. 5.
Vil kaupa VW árg.’70—71.
Uppl. I sima 74214.
Til sölu hópferðabíll.
38 manna hópferðabíll, Benz 322. með
bílasmiðjuboddíi og nýlegum mótor, til
sölu. Uppl. í síma 66433.
Volga árg. ’72
til sölu, nýskoðuð, ný dekk. Góður bíll á
góðum kjörum. Uppl. I síma 23575.
Fundinn.
Lítill spameytinn skólabíll til sölu, Dat-
sun 100 A árg. '71. Góður bill á hlægi-
lega lágu verði ef samið er strax. Uppl. i
síma 74369 föstudag og 18151 laugar-
dag.
Pinto.
Til sölu Ford Pinto árg. 1973. Uppl. í
sima 43423 eftirkl. 17.
VW 1300.
Óskum eftir VW 1300 árg. '70—'71 með
góðu boddíi, vélarlausum eða vélarvana.
Uppl. hjá auglþj. DB í sínia 27022.
H—901.
Mercedes Benz 808 árg. ’69
til sölu með kassa. Þarfnast smálagfær-
ingar og alls konar skipti möguleg. Uppl.
ísíma 72062.
Plymouth Belvedere árg. ’68
í góðu standi til sölu, gott verð. Uppl. í
síma 92—7665.
Sunbeam-Hunter.
Óska eftir að kaupa Sunbeam 1250—
1500 eða Hunter — Vogue-Arrow sem
þarfnast lagfæringar. Uppl. hjá auglþj.
DB i síma 27022.
H-7152.
Ford Mustang árg.’70,
til sölu, vel nteð farinn. litur gulur, ekinn
72 þús. mílur. Uppl. i síma 98—1247 i
matartimum.
Datsun 160 J
til sölu, árg. ’77. Uppl. i síma 14461.
Ford Cortina ’67
til sölu i góðu ástandi. einnig Mercry
Cougar árg. '71. Uppl. veittar i síma
32068 eftir kl. 18.
Fíat 127,
skemmdur eftir árekstur, til sölu og sýnis
við Bilarafvirkjann Laugavegi 168.
Uppl. i sima 26365 eftir kl. 13 föstudag.
Kaupum bila i niðurrif.
Höfum varahluti margar tegundir
bifreiða. Varahlutaþjónustan, Hörðu-
völlum v/Lækjargötu, Hafnarfirði, sími
53072.
Bronco árg. ’74
8 cyl. sjálfskiptur, Sport transistor
kveikja. klæddur, ekinn 75 þús. km, til
sölu. Má borgast allur eftir eitt ár. Fast-
eignatryggt. Skipti koma til greina.
Uppl. i síma 36081.
Simaþjónusta.
Sölumiðlun fyrir ódýra bila og notaða
varahluti. Söluprósentur. Simavarzla
virka daga milli kl. 19 og 21 I sima
85315.
Bílasalan Spyrnan auglýsir.
Við verðum með sölusýningu á trylli-
tækjum laugardaginn 7. okt. Eigir þú
tæki, þá komdu til okkar og láttu skrá
það, vanti þig tæki, komdu þá lika. Bila-
salan Spyrnan Vitatorgi, símar 29330 og
29331.
Vélvangur auglýsir:
Eigum fyrirliggjandi frá DUAL MATIC
i Bandaríkjunum, aukahluti fyrir flesta
4ra drifa bíla, svo sem: Blæjuhús, drif-
lokur, stýrisdempara, varahjól og
bensinbrúsagrindur, bensínbrúsa, hlifar
yfir varadekk og bensínbrúsa og fl. —
Nýjasta viðbót ROUGH COUNTRY
demparar, ætlaðir jafnt fyrir slétt malbik
sem erfiðan utanvegaakstur. Póstsend-
um. Vélvangur hf. Hamraborg 7. Kóp,
símar 42233 og 42257.
Til leigu 4 herbergi,
eldhús, bað og sérþvottahús I nýju rað-
húsi í Seljahverfi, leigist i 6 mán.
Greiðsla fyrirfram fyrir tímabilið.
Aðeins reglusamt fólk kemur til greina.
Uppl. í sima 73204 laugardag milli kl. 5
og 7.
Góð3ja herb.íbúð
í Árbæjarhverfi til leigu í 8—9 mán. frá
15. okt. Góð umgengni algjört skilyrði.
Verð, tilboð. Uppl. um fjölskyldustærð
leggist inn á afgreiðslu DB fyrir 10. okt.
merkt „Hraunbær — 015”.
Húseigendur- Leigjendur.
Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega
frá leigusamningum strax í öndverðu.
Með þvi má komast hjá margvíslegum |
misskilningi og leiðindum á síðara stigi.
Eyðublöð fyrir húsaleigusamninga fást
hjá Húseigendafélagi Reykjavíkur.
Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti
11A er opin alla virka daga kl. 5—6.
Sími 15659. Þar fást einnig lög og feglu-
gerðir um fjölbýlishús.
Ungstúlka
sem er uppalin á meðal bænda og sjó-
manna á Austurlandi og glímir nú við
námsbækurnar í Háskóla Islands þarfn-
ast 1—2ja herbergja ibúðar í góðu, ró-
legu hverfi í gamla bænum. Hún getur
veitt húshjálp og greitt leigu fyrirfram.
Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022.
H—7931.
Óska eftir
100 til 150 ferm iðnaðarplássi. Tilboð
sendist til augld. DB merkt „Léttur iðn-
aður.”
Leiguþjónustan Nálsgötu 86, sími
29440.
Okkur vantar 1, 2ja, 3ja og 4ra herb.
íbúðir fyrir einstaklinga og fjölskyldur.
Reglusemi og góðri umgcngni heitið.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Hringið
og skráið ibúðina, göngum frá leigu-
samningum yður að kostnaðarlausu.
Opið frá kl. 10—12 og 1—6.
Leiguþjónustan Njálsgötu 86, sími
29440.
Óska eftir bílum,
klesstum eða biluðum. Uppl. hjá auglþj.
DBísima 27022.
___________________________H—97029
Til sölu fiberbretti
og húdd á Willys árg. '55—'70. Eigum
ýmsa hluti úr plasti á bíla, seljum einnig
plastefni til viðgerðar. Polyester hf.
Dalshrauni 6 Hafn., simi 53177.
Til sölu Saab V 4
árg. '67, nýupptekin vél og girkassi,
nýsprautaður, er ekki á númerum.
Mikið af varahlutum fylgir, skipti
möguleg á ódýrari bil. Uppl. i síma
51867.
Chevrolet Impaia
til sölu, verð 25—30 þús. Uppl. í sima
92—3543 milli kl. 7 og 8 á kvöldin.
Bedford vörubifreið, bíllinn selst i heilu
lagi eða pörtum, er á 16 tommu felgum.
Uppl. i sima 24906 eftir kl. 6 i kvöld og
næstu kvöld.
Til sölu
nokkrar eldri Scania og Volvo vörubif-
reiðar með hagstæðum kjörum. einnig
Volvo FB 88 1974. Nýir vörubilakranar
á hagstæðu verði. Höfum kaupendur að
ýmsum gerðum vinnuvéla. Uppl. i síma
97—8319 kl. 17—21.
Leigumiðlun Svölu Nielsen
hefur opnað að Hamraborg 10, Kóp,
sími 43689. Daglegur viðtalstími frá kl.
1—6 e.h. en á fimmtudögum frá kl. 3—
7. Lokað um helgar.
Húsaskjól, Húsaskjól.
Leigumiðlunin Húsaskjól kappkostar að
veita jafnt leigusölum sem leigutökum
örugga og góða þjónustu meðal annars
með því að ganga frá leigusamningum,
yður að kostnaðarlausu og útvega
meðmæli sé þess óskað. Ef yður vantar
húsnæði, eða ef þér ætlið að leigja
húsnæði, væri hægasta leiðin að hafa
samband við okkur. Við erum ávallt
reiðubúin til þjónustu. Kjörorðið er:
Örugg leiga og aukin þægindi.
Leigumiðlunin Húsaskjól Vesturgötu 3,
sími I2850og 18950.
Húsnæði óskast
i
Vantar tveggja til3ja
herbergja íbúð, tvennt fullorðið og eitt
barn í heimili. Uppl. I síma 24958.
Óska að taka á leigu bílskúr
á Reykjavíkursvæðinu. Fyrirfram-
greiðsla (5—6 mán.). Uppl. hjá auglþj.
DBisíma 27022.
H—990
Námsmaður
óskar eftir herbergi sem næst HÍ, ekki
skilyrði. Uppl. i síma 92-2258.
Óska eftirgóðumpalli
og sturtum fyrir 10 hjóla bil. Uppl. i
síma71188.
I
Húsnæði í boði
I
5 herb. íbúð i Breiðholti
til leigu í ca 6 mán. Uppl. í sima
72895.
21 árs námsmanneskja óskar eftir
lítilli ibúð. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—844.
Fyrirframgreiðsla.
Tveir bræður utan af landi óska eftir 2ja
til 3ja herb. ibúð. Reglusemi og góð um-
gengni, fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima
40224.
Ertu í húsnæðisvandræðum?
Ef svo er, láttu þá skrá þig strax, skrán-
ing gildir þar til húsnæði er útvegað.
Opið frá kl. 9—6. Leigumiðlunin
Hafnarstræti 16, l.hæð.simi 10933.
Leigumiðlunin Hafnarstræti 16.
Vantar á skrá 1—6 herb. ibúðir, skrif-
stofur og verzlunarhúsnæði, reglusemi
og góðri umgengni heitið, opið alla daga
nema sunnudaga milli kl. 9 og 6, sími
10933.
Ung hjón utan af landi
sem eiga von á sinu fyrsta barni óska
eftir 2ja til 3ja herb. ibúð sem fyrst.
Góðri umgengni heitið. Fyrirfram-
greiðsla möguleg. Uppl. I síma 19725
eftirkl. 18.
Ungtparóskar
eftir 2ja herb. íbúð strax. Góðri um-
gengni og reglusemi heitið. Uppl. í sima
71967 eftirkl.6.
Okkur vantar
3ja herb. ibúð til leigu, innan marka
Reykjavikurborgar, í um það bil I ár.
Erum 3 i heimili hjón um. þritugt og 4ra
ára gamalt bam. Erum svo gott sem á
götunni. Alger reglusemi og skilvisi.
Fyrirframgreiðsla kemur til greina. All-
ar uppl. i síma 11474.
Leigumiðlunin Hafnarstræti 16.
1. hæð: Vantar á skrá fjöldann allan af
1—6 herb. íbúðum, skrifstofuhúsnæði
og verzlunarhúsnæði. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Opið alla daga
nema sunnudaga frá kl. 12—18. Uppl.
síma 10933.
Óska eftir að taka
á leigu 3ja herb. íbúð i Kópavogi, helzt i
vesturbæ. Uppl. í síma 53332 og 53628.
8
Atvinna í boði
8
Sælgætisgerð
óskar eftir liprum og reglusömum manni
hálfan eða allan daginn. Uppl. hjá
auglþj. DBI síma 27022.
H—043
Stýrimann og matsvcin
vantar á bát sem fer til sildveiða með
nót. Uppl. í síma 53833.
Maður óskast
til starfa í matvælaiðnaði. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
___________________________H—7794
Maður óskast
til bókhalds- og sölustarfa. Tækniþekk
ing og málakunnátta æskileg. Uppl. hjá
auglþj. DB í sima 27022.
H—7792
Tveir tilþrír smiðir
óskast í uppslátt á Seltjarnarnesi. Uppl. I
sima 74693.
Óskum eftir að ráða
konu hálfan. daginn til starfa við
fatapressun í efnalaug. Uppl. á staðnum
Efnalaugin Perlan Sólheimum 35, sími
38322 og í síma 17267 og 42808.
Starfskraftaróskast
i verzlun sem selur m.a. tízkufatnað,
leikföng, barnaföt, föt fyrir verðandi
mæður. skófatnað, föt I stórum stærðum
o.s.frv., einnig í skrifstofustörf. Umsókn-
ir með ítarlegum uppl. og símanúmeri
leggist inn á augld. DB merkt „Hæfni
30".
Atvinna óskastl
43ára karlmaður
óskar eftir léttri sveitavinnu um
óákveðinn tíma. Uppl. i sima 24219.
22ja ára stúlka
óskar eftir að fá vinnu á snyrtistofu,
mikill áhugi fyrir hendi, er nálægt mið-
bænum. Uppl. i suna 29471 á kvöldin.
Þjóðverji
sem er með BA próf i islenzku og talar
ensku óskar eftir vinnu. Er vanur skrif-
stofustörfum. Uþpl. i sima 82677 milli
kl. 13og 17 virkadaga.
Kona með 15 ára reynslu
i skrifstofustörfum óskar eftir áhuga-
verðu starfi. Mætti vera breytilegur
vinnutimi. Góð vinnuaðstaða skilyrði.
Getur byrjað fljótlega. Uppl. hjá auglþj.
DB í síma 27022.
H—005
24 ára gamall maður
méð verzlunarpróf og fleira óskar eftir
vinnu, helzt vaktavinnu. Uppl. í síma
14660 eftir kl. 19.
17 ára stúlka
óskar eftir vinnu til áramóta. Uppl. i
síma 83593.
Maðurá fertugsaldri
óskar eftir atvinnu i sveit. Uppl. í sinta
66361.
Vinna óskast
við að sauma sængurfatað eða annað
þvíumlikt. Hef góðar iðnaðarvélar og
hraðsaumavél. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022.
H—966.
23 ára gömul stúlka
óskar eftir atvinnu. Margt kemur til
greina. Uppl. í sima 71421.
16 ára stúlka
óskar eftir vinnu strax. Er vön af-
greiðslui Uppl. í síma 34308.
16 ára piltur
óskar eftir vinnu með mikilli eftirvinnu.
Uppl. i síma 82656 milli kl. 5 og 7 i dag.
Ungur maður óskar
eftir vel launuðu framtiðarstarfi. Hefur
meirabílpróf, er vanur og getur byrjað
strax. Uppl. í síma 72836 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Tek að mérvélritun
og fjölritun. Vönduð og góð vinna.
Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022.
H—7943.
Ung kona óskar
eftir atvinnu hvar sem cr á landinu.
má gjarnan vera við mötuneyti, margt
kemur til greina. Uppl. I sima 99-5391.