Dagblaðið - 07.10.1978, Blaðsíða 22
22
Spennandi og bráðskemmtileg ísraelsk-
bandarisk litmynd með Robert Shaw,
Richard Roundtree og Barbara Seagull.
Leikstjóri Menahem Golan.
íslenzkur texti.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11.
salur
Kvikmynd Reynis Oddssonar
Morðsaga
Aðalhlutverk: Þóra Sigurþórsdóttir.
Steindór Hjörleifsson og Guðrún
Ásmundsdóttir.
Bönnuðinnan löára
Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05.
Ath. að myndin verður ekki endursýnd
aftur í bráð og að hún verður ekki sýnd í
sjónvarpinu næstu árin.
■salur
salur
Átök í Harlem
Slarring FRED WILLIAMSON [H ST *|
ALarcoProduction COLOR bv movielab
An American International Release
(Svarti guðfaðirinn 2)
Afar spennandi og viðburðarík litmynd,
beint framhald af myndinni „Svarti guð-
faðirinn.
íslenzkur texti.
Bönnuðinnan lóára.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10.
Fljúgandi
furðuverur
Spennandi og skemmtileg bandarisk lit-
mynd um furðuhluti úr geimnum.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.
I
GAMIA BIO
I
Siinl 11476
Skemmtileg og hrífandi ný kvikmynd
um JóhannStrauss yngri.
Horst Bucholz
IVIary Costa
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Ástríkur hertekur
Róm
Shatter
Barnasýningkl. 3.
Hörkuspennandi og viðburðahröð, ný
bandarísk litmynd, tekin i Hong Kong.
STUART WHITMAN,
PETER CUSHING.
Leikstjóri: MICHAELCARRERAS.
íslenzkur texti.
Bönnuðinnan lóára.
Sýndkl. 3,5,7,9 og 11.
LAUGARDAGUR
AtlSTDRBÆJARBÍÓ: Lisztomania kt. 5. 7 og 9.
Bönnuðinnan 16ára.
GAMLA BÍÓrSjá auglýsingu.
HAFNARBÍÓ: Siá auelvsineu.
HÁSKÓLABÍÓ:Saturday Night Fever.
Kvikmyndlr
Hardy. aðalhlutverk: Michael York. Sarah Miles og
iames Mason. kl. 5 og 9.
LAUGARÁSBÍÓ: Verstu villingar vestursins (JC
criminal story of the Westl. Aðalhlutverk: Telly Sav-
alas og Susan George. Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Bönnuð
börnum.
NÝJA Bió: Galdrakarlar. kl. 5. 7 og 9. Bönnuð inn
an 12 ára.
RKGNBOGINNiSjá auglýsingu.
STJÖRNUBÍÓ:Close Encountersof theThird Kind.-
kl. 2.30.5.7.30og 10.
TÖNABIÖ: Enginn er fullkominn (Some like it hot).
Aðalhlutverk: Tony Curtis. Jack Lemmon og Marlyn
Monroe. Leikstjóri Billy Wildcr. Sýnd kl. 5. 7.15 og
9.30. Bönnuðinnan I2ára.
HAFNARFJARÐARBÍÓ: Hrópað á kölska (Shout
at the Devil), leikstjóri: Peter Hunt, aðalhlutverk:
Roger Moore, Ian Hilm og Lee Marvin, kl. 9.
SUNNUDAGUR
AUSTURBÆJARBÍÓ: Lisztomania kl. 5, 7 og 9.
Bönnuðinnan 16ára.
GAMLA BÍÓ:Sjáauglýsingu.
HAFNARBÍÓ: Siá auglýsingu.
HÁSKÓLABÍÓ:Saturday Night Fever.
LAUGARÁSBÍÓ: Verstu villingar vestursins (JC
criminal story of the West). Aðalhlutverk: Telly Sav-
alas og Susan George. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Bönpuð
börnuni.
NÝJA BÍÓ: Galdrakarlar. kl. 5, 7 og 9. Bönnuð inn-
an I2ára.
REGNBOGINN:Sjá auglýsingu.
STJÖRNUBÍÓ: Close Encountersof theThird Kind
kl. 2.30,5.7.30 og 10.
TÓNABÍÓ: Enginn er fullkominn (Some liké it hot).
Aðalhlutverk: Tony Curtis. Jack Lemmon og Marlyn
Monroe. Leikstjóri Billy Wilder. Sýnd kl. 5, 7.15 og
9.30. Bönnuðinnan 12ára.
HAFNARFJARÐARBlÓ: Hrópað á kölska (Shout
at the Devil), leikstjóri Peter Hunt, aðalhlutverk:
Roger Moore, Ian Hilm og Lee Marvin, kl. 5 og 9.
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 7.0KTÓBER 1978.
Haustið — vxntanlega mun Páll Bergþórsson upplýsa menn um sitthvað varðandi þá fallegu árstíð.
DB-mynd Hörður.
BROTABROT—útvarp kl. 13.30:
Haustveður og
Sameinuðu þjóðimar
„Efnið í Brotabroti mun draga svo-
litinn dám af haustinu og verður i því
sambandi rætt við Pál Bergþórsson
veðurfræðing um haustveðrið auk ýmiss
fleira efnis,” sagði Ólafur Geirsson, um-
sjónarmaður þáttarins Brotabrot sent er
á dagskrá kl. 13.30 í dag og stendur yfir í
tvoog hálfan tíma eða til kl. 16.
Að venju verður bianda af töluðu orði
og tónlist i þættinum og verður til
dæmis kannað hvað þeir sem sjá um
skíðasvæði við Reykjavík og Akureyri
hafa að segja um nýjungar og endur-
bætur á þvi sviði. Einnig verður rætt við
Benedikt Gröndal utanríkisráðherra en
hann er nýkominn frá New York þar
sem hann ávarpaði Allsherjarþing Sam-
einuðu þjóðanna.
Brotabrot i dag er siðasti þátturinn i
sumar en brátt tekur við vetrardagskrá
útvarpsins eins og venja er til í byrjun
október hvert ár.
-ELA
I
Sjónvarp á sunnudag kl. 18.05:
FLENIMING OG REIÐHJÓIJÐ
Flemming og reiðhjólið.
Á sunnudaginn sýnir sjón-
varpið danska mynd í þremur hlutum
um dreng einn, Flemming, sem er tíu
ára. Flemming á reiðhjól og vill fara á
því í skólann. En umferðin er hættuleg
og ekki er ráðlegt að börn fari á hjóli í
skólann. Þessi myndaflokkur er
danskur og nefnist Flemming og
reiðhjólið. Það er fyrsti þátturinn sem
sýndur verður á morgun en búast
má við að siðari hlutarnir verði á
miðvikudögum. Myndin hefst kl.
18.05 og er hún stundarfjórðungs löng
og í lit. Þýðandi er Jón O. Edwald.
-ELA.
BIAÐIÐ
frjálst,
nháð