Dagblaðið - 09.10.1978, Page 1

Dagblaðið - 09.10.1978, Page 1
friálst, úháð dagUað 4. ÁRG. — MÁNUDAGUR 9. OKTÓBER 1978 — 223. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÍJLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTl 11. — AÐALSÍMI 27022. 'Príns Philip hafði hálftima viðdvöl á Rcykjavikurflugvelli um hádegisbilið I gær. Drakk hann þar te ásamt brezka sendiherr- anum hér á landi, Kenneth East, Agnari Kofoed Hansen flugmálastjöra og Brian Holt, ræðismanni Breta á tslandi. Prinsinn var að þessu sinni á leið til Puerto Rico. Á myndinni sést prinsinn spjalia við brezka sendiherrann en flugmélastjóri fylgir I humátt á eftir. — DB-mvnd Sv.Þ. Eftir úrslit leikja I Reykjavfkurmötinu i körfuknattleik i gær er komin upp sú staða, að Valur og Fram þurfa að leika aukaleik um meistaratitilinn. Crslit urðu þau aö Fram vann ÍS og Valur vann KR. Á mynd Harðar má sjá barizt undir körfunni i leik KR og Vals. Það eru þeir Birgir Guðbjörnsson og Torfi Magnússon sem kljást. — Sjá íþróttir á bls. 19—23. Örtröð á frum- r m aivmnumaour h já Feyenoord — sjá íþróttir á bls. 19, 20,21,22 og 23 symngum — sjá um frumsýningar á Saturday Night Feverog Close Encounters á bls. 9 Blaðaverðið: Málarekstur hófst fyrir Verðlagsdómi ímorgun — sjábaksíðu Rafmögnuð spennaíBaguio — Kortsnoj vannaftur Jón L. Árnason. skrifarum skákina á bls. 23 m Beðið skýringu ímáli ÓlafsKet. — sjá bls. 8 íslenzkir iðnað- armenn sviknir afverktaka íGrænlandi — sjá bls. 8 Aukaleikur í Reyk ja víkurmótinu íkörfu 20 kýr og hestur brunnu inni í Ölf usi — sjá bls. 5 Saka- ogf járglæframálin: STÓRU MÁUN í FYRSTA GÍR í GECMUM Hvar eru öll stóru og umtöluðu Hvar eru Grjótjötunsmál, Antíkmál, saka- og fjárglæframálin, sem upp ávísanamál, Alþýðubankamál, hafa komið undanfarin ár og misseri? Finansbankamál, handtökumál, Pundsmál, læknamál, lyfjamál, Guð- bjartsmál, skipakaupamál og öll hin? Dagblaðið hefur gert könnun á stöðu þessara mála. Sú könnun hefur leitt í ljós, að öli eru þessi mál á leið sinni í gegnum dómskerfið — en mörg hafa aldrei farið hraðar en í fyrsta gír.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.