Dagblaðið - 09.10.1978, Síða 8
8
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 9. OKTÓBER 1978.
Hluti iðnaðarmannahöpsins við brottför frá Reykjavik i hyrjun september. Helmingur þeirra hefur nú snúið aftur og telja sig
hafa verið svikna af verktakanum i Godthaab. — DB-mynd: Hörður.
14 smiðir fóru til Grænlands:
„ALLIR KOMU
ÞEIR AFTUR...”
— eða því sem næst, vegna vanefnda verktakansá Grænlandi
bað var bjartsýnn hópur röskra
manha, sem fór frá Reykjavikurflugvelli
áleiðis til Godhaab á Grænlandi hinn 4.
scptember sl. Þarna voru 14 fagmenn, i
byggingariðnaði, tré- og húsasmiðir, seni
höfðu ráðið sig til vinnu hjá dönskum
byggingarverktaka.
Samkvæmt fengnum upplýsingum og
undirrituðunt samningum leit út fyrir að
þarna væri hægt að vinna langleiðina til
jóla og fyrir allverulega ntiklu hærra
kaup en þessunt ntönnum stóð til boða
hér.
Hinn 3. oklóbcr siðastliðinn kontu sjö
þessara ntanna aftur til Reykjavikur.
Fimm félagar þcirra höfðu ráðið sig til
vinnu hjá öðrum byggingarfyrirtækjum
á Grænlandi. Aðeins tveir voru þá enn
að starfi hjá hinu danska fyrirtæki, sem
þeir voru upphaflega ráðnir til. Höfðu
þeir nokkra sérstöðu með tilliti til starfa
og væntanlegra launa,
Það voru að vonum ekki sérstaklega
glaðlegir sntiðir, sem stigu á land hér á
Reykjavikurflugvelli eftir mánaðardvöl
á Grænlandi. Tðldu þeir, að hið danska
byggingarfyrirtæki hefði i verulegum at-
riðurn svikizt um að standavið gerða
samninga.
Meginástaeðan til þess, að smiðimir
hættu hjá verktakanum á Grænlandi,
var sú. að megnasta óregla var á;
kaupgreiðslum og þær meðöðrum hztti
en samningar voru gerðir um. Þess má
geta, að það voru ekki aðeins islenzkir
smiðir, sem hættu um sama leyti hjá
hinum danska verktaka. heldur og
nokkrir Danir, sem höfðu bitra reynslu
af samskiptum við þennan vinnuveit-
anda.
Nú er í athugun, hverjar leiðréttingar
mála er hugsanlegt að smlðirnir getj
fengið vegna vanefnda verktakans.
Rétt er að jrrti þrn iiiVlimiyjn
samtök þessarra mánna varu ekkiTtöfð
með I ráðum, rgCligið var frá
samningum við hinn erlenda, óktmna
aðila. Allur hópurinn hefði gctaðiengiö
vinnu hjáðömmaðilumáGrænlandi ef
mögulegt hefði verið að fá þar húsnæði.
Loks má geta þess, að hinir vonsviknu
trésmiðir róma fegurð Grænlands og
bera Grænlendingum, sem þeir kynnt-
ust, góða sögu og láta vel af kynnum
sínum af landi og þjóð.
-BS.
[ Ný sending |
veggeiningar
Verð
ótrú/ega
hagstætt
húsiö
Jón Loftsson hf.,
Hringbraut 121
Sími 28601.
Beðið
skýringa
— í máli Ólafs Ketilssonar
Ólafur Ketilsson fær ekki að aka á Samgönguráðherra, ráðuneytis-
sinu sérleyft, þrátt fyrir það að leyfið stjóri og skrifstofustjóri sam-
standi fram til I. marz á næsta ári og gönguráðuneytisins voru allir fjar-
Ólafur hafi einnig hópferðaréttindi. verandi úr bænum um helgina þannig
Þetta kom fram i viðtali við Ólaf i DB að ekki fengust skýringar ráðuneytis á
fyrir helgi. málefnum Ölafs Ketilssonar.
Umferðarmáladeild Pósts og sima Ekki náðist heldur samband við
hefur með úthlutun leyfa að segja og Leif Karlsson formann skipulags-
hafði DB samband við Vilhjálm nefndar, en einn nefndarmanna Einar
Heiðdal yfirdeildarstjóra umferðar- Ögmundsson hefur verið settur til þess
máladeildar og spurði hann um mál að kanna mál Ólafs Ketilssonar, ásamt
Ólafs. með Ólafi Steinari Valdimarssyni
Vilhjálmur sagði að umferðarmála- skrifstofustjóra samgönguráðu-
deild væri aðeins afgreiðsluaðili. neytisins.
Deildin framkvæmir aðeins þau fyrir- Einar visaði málinu alfarið á
mæli og ákvarðanir. sem teknar eru af hendur Ólafi Steinari og Leifi og
samgönguráðuneyti, að fengnum sagðist ekki blanda sér i opinbera
tiljögum skipulagsnefndar fólks- umræðu um málefni Ólafs Ketils-
flutninga með bifreiðum. Hann sonar. Hann sagði þótjð verið væri að
sagðist þvi ekkert geta tjáð sig uni vinna að lausn þessa máls.
málið. -JH.
\
Skátar kynna starfsemi sína:
Útilegurnar
skemmtilegastar
— en hjálp f viðlögum gagnlegust
Ung skátastúlka reynir af fremsta megni
að kenna blaðamanni DB að búa til
„apahönd”, sem er einn af auðveldari
skátahnútunum. Hann reyndist þó
blaðamanni DB ofviða.
DB-myndir: Ragnar Th. Sig.
Skátar i Smáihúða- Bústaða- og Foss-
vogshverfum kynntu um helgina starf
semi sina og félags sins. Garðbúa. fyrir
ibúum þessara hverfa.
Blaðamenn DB litu sem snöggvast inn
i félagsheimili skátanna Mosgerði í gær.
Þar var mikið um að vera, og kakó á
boðstólum fyrir alla er hafa vildu. I
hópi gcstanna mátti m.a. sjá Sigurjón
Pétursson. forseta borgarstjórnar
Reykjavíkur.
í skátafélaginu Garðbúar eru um 300
félagar flestir á aldrinum II — 15 ára.
Skátarnir halda fundi einu sinni i viku
en farið er i útilegur um helgar og þá
ekkert siður yfir vetrartimann. en
skátarnir eiga skála við Lækjarbotna og
á Hellisheiði.
Á kynningarfundinum i gær sýndu
skálamir ýmsa skátaleiki og margs
konar föndur. Einnig voru sungnir
skátasöngvar. Flestum skátunum bar
saman um, að útilegurnar væru
skemmtilegasti hluti skátastarfsins en
ekki mætti gleyma gagnlegri þáttum
starfsins eins og t.d. hjálp i viðlögunt.
Um þessar mundir eru liðin tuttugu ár
frá upphafi skátastarfs i hverfunum. en
félagið Garðbúar verður I0 ára i febrúar
næstkomandi.
-GAJ
Sigurður Gunnarsson og Jón Gestur Ólafsson gera skátamerkið fvrir Ijósmvndara
DB.