Dagblaðið - 09.10.1978, Page 17
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 9.0KTÓBER 1978.
17
Dagur Leifs heppna um gjörvöll Bandaríkin:
„í DAG HEIÐR-
UM VIÐ LEIF
EIRÍKSSON...
— segir Carter Bandaríkjaf orseti
Dagur Leifs Eirikssonar verður
haldinn hátiðlegur i Bandarikjunum i
dag. 9. október. Hér á eftir fer yfirlýsing
er Carter forseti Bandarikjanna lét frá
sér fara þar sent hann lýsir þvi yfir að 9.
október skuli vera haldinn hátiðlegur i
Bandarikjunum sem dagur Leifs Eiríks
sonar:
„Sagnir af hugdjörfum mönnum sem
börðust við ógnvekjandi ofurefli fjörga
imyndunarafl okkar. Slíka menn
heiðrum við löngu eftir að afrek þeirra
hafa máðst út í tintans rás.
Þannig cr þvi l'arið með Leif Eiriks-
son. Fundur Ameríku og rannsókn var
mcsta afrek kynslóðar sem kalla/l getur
hal'sins heljur. Ferð hans vikkaði
sjóndeildarhring mannkynsins og benti i
vestur þeim er á eftir komu.
í dag hciðrum við Leif Eiríksson og er
við heiðrum hann. heiðrum við þá
eiginleika sem bæði einkenndu
samferðamenn hans og einnig Banda-
ríkjamenn af norrænu bergi brotna,
eiginleikana imyndunarafl. hugrekki og
þolgæði.
Sem tákn um virðingu fyrir afrckum
Leifs Eirikssonar og þeirra er fylgdu i
kjölfar hans hefur Bandaríkjaþing hinn
2. september 1964 falið forsetanum að
lýsa 9. október ár hvert vera dag Leifs
Eirikssonar.
Þvi lýsi ég nú. Jimmy Cartcr. forscti
Bandarikjanna. mánudaginn 9. októbcr
1978 dag Lcifs Eirikssonar og beini þvi
til viðkomandi aðila að þeir dragi banda-
riska fánann að húni á opinberum
byggingum þann dag.
Einnig beini ég þvi til bandarisku
þjóðarinnar að hún heiðri minningu
Leifs Eiríkssonar á þeim degi með þvi að
efna til viðeigandi hátíðahalda á
hentugum stöðum viðs vegar um landið.
Þessu til staðfestingar rita ég hér nafn
ntitt hinn 5. september á þvi herrans ári
1978 og á 203. afmælisári sjálfstæðis
Bandarikja Norður-Ameríku.
JimmyCarter
Dagur Leifs Eirikssonar hefur vcrið
'haldinn hátíðlegur í tveim rikjum
Bandarikjanna frá 1964. þ.e. Minnesota
og Wisconsin. Þetta verður þvi í fyrsta
skipti sem dagurinn verður haldinn
hátiðlegur unt gjörvöll Bandarikin.
_____________________-GAJ-
Brota-
fiskur
og
harðfisk-
mylsna
-Seh á staðnum-
Hjallur hf,
Haf narbraut 6,
Sími 40170, Kópavogi.
Jm Tízkustígvél fyrir
yngstu kynslóðina
Stærðir: Nr. 24—34.
Teg.
401
Litur:
Beinhvítt leður
með hlýju fóðri
og slitsterkum
sólum.
Stærðir: IMr. 28-35
Verð kr. 11.885.-
Teg.613
Litur: Gulbrúnt
leður
með loðfóðri —
Rennilás —
Slitsterkir sólar
Stærðir: Nr. 28—35
Verðkr. 12.585.-
Teg.415
Litur:
Beinhvítt leður
með hlýðu fóðn
og slitsterkum
sólum.
Stærðir: Nr. 28-35
Verðkr. 11.885.-
Teg. 3617
Litur: Ljósbrúnt
leður með
loðfóðri.
Slitsterkir sólar
Stærðir: Nr. 24—28
Verð kr. 8.825.-
Teg. 615 !
Litur: Rauðbrúnt
leður með
loðfóðri. —
Renniiás.
Slitsterkir
sólar
Stærðir: Nr. 28—35.
Verðkr. 12.585.-
Teg. 3637
Litur:
Millibrúnt
leður með
loðfóðri -
Rennilás.
Slitsterkir
sólar
Stærðir:
Nr. 24-28
Verð kr. 8.825.
Teg. 23
Litur: Ljósbrúnt
leður með loðfóðri
Slitsterkir sólar.
Stærðir: Nr. 28—34
Verð kr.
12.795.-
Skóverzlun
Þórðar Péturssonar
Kirkjustrætí 8 v/Austurvöll
Sími 14181 — Póstsendum.