Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 09.10.1978, Qupperneq 22

Dagblaðið - 09.10.1978, Qupperneq 22
22 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 9. OKTÓBER 1978. Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Nottingham Forest sló metið! Englandsmeistarar Nottingham Forest bxttu tæplega tlu ára gamalt met Leeds á laugardag. Sigruðu þá Úlfana 3—1. Það var 35. deildaleikur Forest án taps. Undravert I hinni hörðu keppni 1. deildarinnar ensku — og I 52 deilda- og bikarleikjum hefur Forest aðeins tapað einum leik. Gegn WBA í bikarkeppninni, 2—0 I undan- úrslitum 11. marz. Úlfarnir gátu ekki veitt Forest mikla mótspyrnu á laugar- dag. Staðan var orðin 3—0, þegar Úlfarnir skoruðu sitt eina mark. Gary Birtles miðherjinn ungi, sem leikið hefur svo vel I liði Forest að undan- förnu, skoraði fyrsta mark leiksins á 25. min. Martin O’ Neil kom Forest í 2— 0 á 55. mín. og Birtles I 3—0 á 60. min. Fimm min. siðar skoraði Med Eves eina mark Úlfanna. Tony Woodcock, enski landsliðsmaðurinn hjá Forest, varð að yfirgefa völlinn vegna meiðsla. Það kom ekki að sök. Arcie Gemmill frábær — og Peter Shilton að venju öryggið sjálft i marki. Liverpool fór létt rneð Norwich — rothögg á fyrstu 10. min. leiksins, þeg- ar Steve Heighway skoraði tvívegis fyrir Liverpool. Þar með var sigur Liverpool vís og Norwich tapaði sinum fyrsta heimaleik. David Johnson. sem lék í stað Terry McDermott, veikur, kom Liverpool i 3— 0 rétt fyrir hálfleik. í byrjun þess síðari skoraði Jimmy Case fjórða markið. Undir lok leiksins skoraði John Ryan eina mark Norwich úr vitaspyrnu. Liverpool hefur nú þriggja stiga forustu i 1. deild — aðeins tapað einu stigi. Úrslitin á laugardag. l.deild Sheff. Utd.-Sunderland 3—2 West Ham-Millwall 3—0 Föstudag. Charlton-Orient 0—2 3. deild Blackpool-Lincoln 2—0 Brentford-Bury 0—1 Carlisle-Plymouth 1 — 1 Chester-Watford 2—1 Chesterfield-Swansea 2—1 Exeter-Gillingham 0—0 Hull-Peterbro 1 — 1 Oxford-Tranmere 0—0 Rotherham-Sheff. Wed. 0—1 Shrewsbury-Mansfield 2—2 Walsall-Southend 1 — 1 Föstudag Colchester-Swindon 3—2 4. deild Barnsley-Northampton 1 — 1 Bournemouth-Aldershot 0—1 Crewe-Torquay 6—2 Doncaster-Stockport 2—0 Hartlepool-Darlington 0—2 Huddersfield-Wigan 1 — 1 Portsmouth-Hereford 1—0 Port Vale-Grimsby 1 — 1 Reading-Bradford 3—0 Rochdale-Halifax I — I Scunthorpe-Newport 2—3 York-Wimbledon 1—4 Everton tókst ekki að sigra Southampton i Liverpool, jafntefli og fyrsta stigið, sem Everton tapar á heimavelli. Terry Gennoe, sem Dýrlingarnir keyptu frá Halifax í sumar, og talinn 3 bezti markvörður þeirra, lék í marki vegna meiðsla lan Turners og Peter Wells. Hann var algjör „supermaður” þar — varði hin mín. og fjórum min. síðar jafnaði Garry Thompson í 2—2. Hann varð 19 ára á laugardaginn. Hann átti fleiri góðar marktilraunir en Cooper varði snilldarlega hvað eftir annað lokakafla leiksins. Liðin. Coventry. Sealey, Coop, Holton, Hagan, MacDonald, Powell (Green), Yorath, Hunt, Wallace, Hutchinson og Thompson. Ipswich. Cooper, Burley, Osmann, Hunter, Beattie, Woods, Mills, Muhren, Talbot, Mariner og Wark., — Steve Hunt, sem Coventry keypti fyrir aðeins 40 þúsund sterlingspund frá New York Cosmos er nú undir smásjá Ron Greenwood, landsliðseinvalds. WBA tapaði óvænt á heimavelli fyrir Tottenham. Peter Taylor skoraði strax á 3ju mín. fyrir Lundúnaliðið og WBA tókst ekki að jafna þrátt fyrir fjölmörg tækifæri. Laurie Cunningham komst t.d. einn i gegn en spyrnti framhjá. Man. Utd. komst i fimmta sætið með sigri á Middles- borough á Old Trafford. Það leit vel út hjá United, þegar Lou Macari, sem lék með á ný eftir meiðsli, skoraði tvívegis snemma leiks. David Mills minnkaði muninn i 2—1 fyrir hlé. í s.h. jafnaði Burns fyrir Middlesborough og það var ekki fyrr en langt var liðið á leik- inn að Joe Jordan skoraði sigurmark United. Man. City skoraði eftir aðeins 40 sek. gegn Birmingham. Eftir auka- spyrnu Channon spyrnti Peter Barnes fyrir markið. Knötturinn lenti í Brian Kidd og hrökk i markið. Á 30. min. kom Ron Futcher Man. Cith i 2—0 — skallaði í mark. Þá kom Channon knettinum í mark en það var dæmt af. var að fá leiknum frestað en stjórn deildakeppninnar neitaði. Alan Sund- erland náði forustu fyrir Arsenal í f.h. en Gregory jafnaði fyrir Villa. þegar langt var liðið á leikinn. í 2. deild skauzt Crystal Palace upp á toppinn með góðum sigri á Brighton. Vince Hilaire skoraði tvívegis fyrir Palace en Swindlehust eitt mark. Horton skoraði fyrir Brighton. Fulham er komið i þriðja sætið og vann Stoke á laugardag með mörkum Brian Greenaway og Tony Gale. Fyrsti tapleikur Stoke. West Ham er i fjórða sæti. Pop Robson skoraði öll mörkin þrjú gegn Millwall. Malcolm Smith skoraði sigurmark Burnley gegn Oldham. Þar var Halom, Oldham, rekinn af velli. í 3. deild kom á óvart að bæði Watford og Swansea töpuðu. Shrewsbury er efst með 17 stig. Watford, Swansea og Chester hafa 14 stig. í 4. deild er Wimbledon efst með 19 stig. Barnsley hefur 17, Reading 16 Portsmouth ogGrimsby 14stig. -hsim. Staðan er nú þannig: Liverpool 'Everton .Coventry Nottm. For. Man. Utd. WBA Man. City Arsenal Bristol City A. Villa Norwich Tottenham Leeds Arsenal-A. Villa 1-1 ótrúlegustu skot. Meðal annars viti frá Staðan í hálfleik 2—1 og ekki var Ipswich 9 3 2 4 11—12 8 Birmingham-Man. City 1-2 Andy King. skorað i s.h. QPR 9 3 2 4 7—10 8 Bolton-Lceds 3-1 Aðeins Liverpool sigraði af fimm Bolton vann óvænt góðan sigur á Derby 9 3 2 4 10—14 8 Coventry-lpswich 2—2 efstu liðunum fyrir umferðina. Leeds. Þó var staðan 0—1 í hálfleik. Bolton 9 3 2 4 13—18 8 Derby-Chelsea 1-0 Coventry náði jafntefli heima gegn Arthur Graham skoraði fyrir Leeds en Southampton 9 2 3 4 12—15 7 Everton-Southampton 0-0 bikarmeisturum Ipswich. Þar var í s.h. tókst Bolton að skora þrívegis. Middlesbro 9 1 2 6 11-17 4 Man. Utd.-Middlesbro 3-2 staðan Ijót fyrir Miðlandaliðið í hálf- Willie Morgan jafnaði en siðan Wolves 9 2 0 7 7-16 4 Norwich Liverpool 1—4 leik. Coventry 0 — Ipswich 2. Alan skoruðu Brian Smith og Frank Chelsea 9 1 2 6 8—18 4 Nottm. Forest-Wolves 3-1 Hunter lék sinn fyrsta leik með Worthington. Derby sigraði Chelsea á Birmingham 9 0 3 6 6—20 3 QPR—BristolCity 1—0 Ipswich frá úrslitaleiknum í FA- sjálfsmarki Ron Harris, Chelsea er nú WBA—Tottenham 0- 1 bikarnum i vor. Var sweeper og að reyna að fá Miljan Miljanic, 2. deild 2. deild Ipswich lék vel í f.h. Russell Osman júgóslavneska þjálfarann heimsfræga. C. Palace 9 5 4 0 16—6 14 Bristol Rov.-Blackþurn 4—1 skoraði fyrra markið eftir hornspyrnu til liðs við sig. Á þvi eru góðar horfur Stoke 9 5 3 1 11-6 13 Burnley-Oldham 1-0 Clive Woods — og það siðara skoraði og Miljanic, þessi fyrrum stjóri Real Fulham 9 5 2 2 10-5 12 Cambridge Preston 1—0 Woods eftir að Sealey, markvörðúr Madrid. er væntanlegur til Lundúna West Ham 9 5 1 3 19—9 11 Cardiff-Notts. Co. 2—3 Coventry, hafði varið frá Mariner. Í nú i vikunni. Martin Busby skoraði Bristol Rov. 9 5 1 3 17—14 11 C. Palace-Brighton 3-1 s.h. breyttist leikurinn Coventry i vil. eina markið i leik QPR og Bristol City. Burnley 9 4 3 2 12—12 11 Fulham-Stoke 2—0 Sókn liðsins var þung. Alan Green. — Sláandi eru úrslitin í leik Arsenal og Newcastle 9 4 3 2 9-9 11 Luton-Wrexham 2—1 sem kom inn sem varamaður fyrir Aston Villa. Níu af aðalleikmönnum Luton 9 4 2 3 21 — 11 10 Newcastle-Leicester 1-0 Powell, minnkaði muninn í 1—2 á 67. Villa eiga við meiðsli að striða. Reynt Brighton 9 4 2 3 16-13 10 Njóttu dagsins meö Dentokej Xylitol er náttúrulegt sætiefni Hressandi, sykurlaust tyggigúmmí frá Wrigleys Nfu leikmenn Aston Villa eiga nú við meiðsli að striða en samt var leik liðsins á laugardag gegn Arsenal ekki frestað. Hér eru tveir leikmenn Villa „á hækjum”, Alex Cropley, til vinstri, fótbrotinn, og Tommy Craig. Hann er nýbyrjaður að leika á ný. Var skorinn vegna liðmúsar. Notts. Co. Sunderland Cambridge Leicester Wrexham Sheff. Utd. Charlton Orient Oldham Cardiff Preston Blackburn Millwall Frakkarunnu Luxemborg Frakkland sigraði Luxemborg 3-1 í Evrópukeppni landsliða — fimmta riðli — i Luxemborg á laugardag. Áhorfendur voru 12000. Leikur franska liðsins þótti mjög slakur og það sýndi lítið af því, sem gerði liðið að einu vinsælasta og bezta^ liði heimsmeistarakeppninnar i sumar. Sigurinn var þó aldrei í hættu. Lið ' Luxemborgar var enn slakara. Staðan i hálfleik var 1-0 fyrir Frakkland. Dieter Six skoraði á 14. mín. Six var bezti maður franska liðsins ásamt félaga sinum hjá Marseilles, Marius Tresor. Litlu munaði að Michaux jafnaði fyrir Luxemborg á 20. mín. — en yfirleitt var Luxemborgarliðið i vörn. í siðari hálfleik komust Frakkar i 2- 0 á 62. mín. þegar Tresor skoraði. Romain Michaux minnkaði muninn i 2-1 á 73. min.ená79. mín.skoraði Al- bert Gemmrich þriðja mark Frakk- lands. Kaiserslautern fefsta sæti Úrslit í l. deild I V-Þýzkalandi á laugardag urðu þessi: Köln-Duisburg 3—3 Stuttgart-Frankfurt 3—1 Bremen-Bayern 1—1 Gladbach-Brunswick 2—3 Hertha-Schaike 1—1 Darmstadt-Dortmund 3—2 Staðan er nú þannig: Kaiserlaustern 8 4 4 0 18—7 12 Bayern Múnchen8 5 1 2 22—10 11 Hamborg 8 4 2 2 15—8 10 Stuttgart 8 5 0 3 17—14 10 Frankfurt 8 5 0 3 14—13 10 Brunschweig 8 4 2 2 15—15 10

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.