Dagblaðið - 09.10.1978, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 9. OKTÓBER 1978.
27
„Fjönur eóa fimm börn eru mátuleg
og mér er alveg sama hvort þaö veröa
stúlkur eða drengir. Ég vil eignast stóra
fjölskyldu,” útskýrir Karölina prinsessa,
en ekki fylgdi þaó sögunni hvort hún
væri komin af staö meö eitt. Þau skötu-
hjú Karölina og Junot voru á ferðalagi í
London. Er þau gengu eftir ganginum á
Heathrow flugvelli f London sögðu þau
blaðamönnum þessar fréttir. Hinn nýi
eiginmaður var sammála frúnni um aó
hann vildi eignast störa fjölskyldu. „Til
þess var hjönabandið ætlað, að búa til
stóra fjölskyldu,” sagði Junot. En 4>au
Karólina og hann voru á leiö til Skot-
lands.
„ÉG VIL FJÖGUR
EÐA FIMM BÖRN”
— segir Karólína prinsessa af Monakó
Bílasalan Skeifan auglýsir:
Aldrei meira bílaúrval
Geriö góð kaup
Opið á laugardögum kl. 9—19
Verzliö þarsem úrvaliö ermest
og þjónustan bezt
Bílasalan Skeifan
Skerfunni 11 — Sími 84848.
Alvar-
legur
Travolta-
hiti
Nú eru hreint allir vitlausir að verða í
henni Ameríku. Diskó-hitinn i fólkinu er
farinn að ganga út i öfgar. Sagt er að það
sé John Travolta sem standi að baki öliu
þessu með leik sínum i myndunum Satur-
day Night Fever og Grease. Tónlistin úr
myndunum selst um heim allan I milljóna
upplagi. Travolta hefur orðið stórstjarna
á stuttum tíma, það var meira en kvik-
myndaframleiðendurnir I Hollywood
þorðu að vona. En það er ekki það, sem
hefur látið fólk fá áfall, heldur að John
Travolta hefur komizt á forsíðu elzta
kvennablaös I Ameriku. Það er fyrsta
skipti að karlmaður hefur verið forsiðu-
„stúlka” hjá því blaði sem aðeins hefur
birt myndir af kvenfólki á siðum sínum.
r(i)tnng isograph®
Allar tiánari upplystngar:
PENNAVIÐGE RÐIN
Ingólfsstræti 2, sími 13271
9 gerðir
ÁVALLT
í FARARBRODDI
TEIKNIPENNA
gn I oo
E o' I o
Viðurkenndir úrvals pennar fyrir
atvinnumenn, kennarar og námsfólk.
Rotring teiknipennar pg teikniáhöld fást I
þægilegum einingum fyrir skóla og
teiknistofur.
Tvöföld þétting í hettunni tryggir, að eigin-
leikar (Rotring Isograph) eru ávallt hinir
sömu, jafnvel þótt hann hafi ekki verið
notaður lengi.