Dagblaðið - 09.10.1978, Qupperneq 28
28
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 9. OKTÓBER 1978.
: . —
í DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ ” - " SÍMI27022 ÞVERHOLT) )J
I
Til sölu
8
Til sölu eldhúsinnrétting
ásamt stálvaski, selst ódýrt. Uppl. í síma
37340.
Til sölu vegna brottflutnings,
borðstofuborð og 6 stólar, hvít
snyrtikommóða, hvítt barnarúm, svefn-
bekkur, kommóða, 2 stk. pinnastólar og
svalavagn. Uppl. í síma 75938 eftir kl. 5.
Til sölu sófasett,
skenkur, sófaborð, lítill isskápur,
grillofn, háfjallasól, 2ja manna tjald og
vandaður sólstóll. Uppl. í síma 25138.
Til sölu svefnbekkur
með rúmfatageymslu, barnabílstóll
(viðurkenndur), listskautar nr. 37 og
skíðaskór nr. 40. Uppl. í sima 13567 eftir
kl.6.
Til sölu vegna brottflutnings
hjónarúm, barnarúm (hlaðrúm),
isskápur, þvottavél (Candy) og 4 stólar
(saman lagðir). Uppl. i síma 76061.
Notað sófasett og hjónarúm
til sölu, selst ódýrt. Einnig píanó. Uppl. í
síma 75304.
13,5 kv hitatúba
með innbyggðum hitaspíral til sölu.
Uppl. ísíma 95-4330.
Til sölu
tvær 80 cm innihurðir úr furu í 10 cm
körmum og klæðaskápur frá Haga,
120x55x230, allt nýtt. Uppl. i síma
54339.
Til sölu ónotuð Elux
rafmagnshandsög með karbítblaði.
Uppl.ísíma 44549.
Til sölu rimlarúm
með dýnu á 7.000, regnhlífarkerra á
5.000, skermkerra á 7.000 og trékollar
og eldhúsborð á 8.000. Simi 16539.
Gyllingarvél
til sölu með nokkru magni af Folium og
fleiru tilheyrandi. Uppl. I sima 13941.
Vegna brottflutnings
er til sölu gömul forláta kista síðan úr
fyrra stríði, verð 50 þús. Blómamynd í
sérkennilegum ramma, 1,5 á lengd og
75 á breidd, eftirprentun, verð 45 þús
Nýr, svartur flauelshattur skreyttur með
snúrum og pallíettum í gulli, allt hand
saumað, er frá þjóðbúningi mexíkana,
verð 30 þús. Litill svefnsófi með rúm
fatageymslu, lengd 1,50 og breidd 75,
verð 12 þús. 150 m mótatimbur, verð
200 kr. metrinn. Uppl. í síma 73204.
Útgerðarmenn,
skipstjórar. Línulagnakarl og afdráttar
karl, lítið notað, til sölu. Sími 99—3120
á kvöldin.
Bækur eftir Þórberg,
Dag, Megas, Jónas Árnason, Guðrúnd
frá Lundi, Jónas Svafár, Stefán frétta
mann, Óla Jó, Jónas stýrimann, Snorra
Sturluson, Nordal, Matthías, Steingrim.
Tómas, Helga Pjeturss, Stephan G.:
Guðmund Haraldsson, Hemingway.
Jóhannes Birkiland, Eggert Stefánsson
og þúsundir annarra. Bækur um pólitík,
spíritisma, byggðasögu og ótal önnur
efni, auk mikils úrvals pocket bóka á
ótrúlega lágu verði. Fornbókahlaðan,
Skólavörðustíg 20, sími 29720.
Terylene herrabuxur
frá kr. 5000, dömubuxur á 5500, einnig
drengjabuxur. Saumastofan Barmahlið
34, simi 14616.
Óskast keypt
Fataskápur—sófasett.
óska eftir gömlum fataskáp, má
þarfnast viðgerðar, einnig útskornu
sófasetti (antik). Uppl. í síma 22876.
Óska eftir að kaupa
íslenzkt söngvasafn „fjárlögin” I og II.
hefti. Uppl. isíma 11799 eftir kl. 7.
Saumavél
i tösku óskast til kaups. Uppl. í sima
30338, eftir kl.6.
Óska eftir að kaupa
hrærivél og áleggshníf, helzt Hobart
20—30 lítra. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—046.
Notuð eldhúsinnrétting
óskast strax. Uppl. í sima 35598.
Sportmarkaðurinn auglýsir.
Þarftu að selja heimilistæki? Til okkar
leitar fjöldi kaupenda, þvi vantar okkur
þvottavélar, isskápa og frystikistur. Lítið
inn eða hringið. Opið frá kl. 10—6.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími
31290.
Tjaldvagn óskast
til kaups. Uppl. hjá auglþj. DB I síma
27022.
H—958.
Töskuhúsið, Laugavegi 73
auglýsir: Erum að taka upp mikið úrval
af vörum. Póstsendum. Töskuhúsið,
Laugavegi 73.
Ný verzlun i Hafnarfírði.
Höfum opnað nýja verzlun að
Trönuhrauni 6 undir nafninu Vöruhúsið.
Við bjóðum: Peysur frá kr. 1200, sokka
frá kr. 700, nærföt frá kr. 1385 settið,
vinnugalla frá kr. 9000, sængur frá kr.
9324, kodda frá kr. 2797, vinnusloppa
frá kr. 7450, metravöru frá kr. 600 pr
meter,barnaúlpur frá kr. 8800 og margt
fleira. Gott verð. Góð vara fyrir fólk á
öllum aldri. Fyrst um sinn opið:
Mánudaga til fimmtudaga frá kl. 1—6,
föstudaga kl. 1—10 og laugardaga frá kl. •
9—12. Vöruhúsið, Trönuhrauni 6,
Hafnarfirði.
Vorum að fá
nýja sendingu af okkar vinsælu einlitu
blússuefnum, eigum nú 30 liti. Einnig
strigaofið bómullarkakí, rauðbrúnt og
drapplitað. Ath. Getum sent prufur út á
land og siðan efnið í póstkröfu, sé þess
óskað. Verzlun Guðrúnar Loftsdóttur,
Arnarbakka, Breiðholti, sími 72202.
Steinstyttur
eru sígild listaverk, tilvaldar til gjafa og
fást i miklu úrvali hjá okkur. Kynnið
ykkur líka skrautpostulínið frá Funny
Design. Sjón er sögu rikari. Kirkjufell,
Klapparstíg 27.
SÓ-búðin.
Fermingarskyrtur, flauelsbuxur með
utanávösum, úlpur 2—16, peysur,
telpna og drengja, nærföt, telpna og
drengja, herranærföt, stutt og sið náttföt
herra. Dömusokkabuxur, sportsokkar,
hosur, niðurbrettar, 4 litir. Sængur-
gjafir. Sokkar á alla fjölskylduna,
smávara til sauma og m.fl. Póstsendum.
SÓ búðin Laugalæk, sími 32388 (hjá
Verðlistanum.).
Dömur athugið.
Ódýrir náttkjólar, heimakjólar og
sloppasett, ennfremur fallegir bómullar-
kjólar. Verzlunin Túlípaninn, Ingólfs-
stræti 6.
Uppsetning og innrömmun
á handavinnu, margar gerðir uppsetn-
inga á flauelspúðum, úrvals flauel frá
Englandi og V-Þýzkalandi, verð 3.285
og 3.570 kr. metrinn. Járn á strengi og
teppi. Tökum að nýju í innrömmun,
barrok rammar og rammalistar frá
mörgum löndum, 9 ára þjálfun hjá
starfsfólki í uppsetningum. Kynnið
ykkur verð. Hannyrðaverzlunin Erla,
sími 14290.
Útskomar hillur
fyrir punth.andklæði, 3 gerðir, áteiknuð
punthandklæði, gömlu munstrin, hvit
og mislit, áteiknuð vöggusétt bæði fyrir
hvítsaum og mislitt. Einnig heklaðar
idúllur I vöggusett. Sendum í póstkröfu.
Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74, sími
;25270.
Hannyrðaverzlunin Strammi
Óðinsgötu 1, simi 13130. Mikið úrval af
jólavörum, strammamyndir, ísaumaðir
rókokkóstólar, smyrnavörur, myndir i
barnaherbergi, heklugarn, hnýtigarn,
prjónagarn, uppfyllingagam, setjum upp
púða og klukkustrengi. Hannyrða
verzlunin Strammi.
Lopi—Lopi.
3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjónað
beint af plötu, magnafsláttur. Póst-
sendum. Opið frá kl. 9—5. Lokað fyrir
hádegi miðvikudaga. Ullarvinnslan Lopi
s/f, Súðarvogi 4, sími 30581.
9
Vetrarvörur
i
Sportmarkaðurinn auglýsir.
Skíðamarkaðurinn er byrjaður, þvi vant-
ar okkur allar stærðir af skiðum, skóm,
skautum og göllum. Ath. Sport-
markaðurinn er fluttur að Grensásvegi
50 i nýtt og stærra húsnæði. Opið frá kl.
10—6. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi
50, sími 31290.
I
Húsgögn
i
Vel með farið sófasctt
og sófaborð til sölu. Uppl. í síma 50681
milli kl. 5 og 7 á kvöldin.
Til sölu svefnbekkur
með rúmfatageymslu, 1,65 1. sem nýr.
Verð 15 þús. Uppl. í síma 17107 eftir kl.
7.
Til söiu á 22 þús.
skrifborð, 3 uppistöður og hillur, allt úr
tekki. Uppl. i síma 10238 eftir kl. 6.
2ja ára gamalt sófasett,
svefnsófi og tveir stoppaðir stólar til
sölu. Uppl. í síma 25072 eftir kl. 7.
Tii sölu hjónarúm
með náttborðum og snyrtiborði,
borðstofuborð með 4 stólum og skenk,
sjónvarp, ryksuga, og eldhúsborð, allt
vel með farnir munir. Uppl. i sima 24757
eftir kl. 5 í dag. '
Til sölu fallegt hjónarúm
með innbyggðu Ijósi, bókahillu, nátt-
borðum og dýnum. Verð 75 þús. Uppl. í
sima 24212.
Til sölu gamalt hjónarúm
með náttborðum og dýnum. Selst ódýrt.
Uppl. í sima 16853 eftir kl. 7.
Húsgagnaverzlun
Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13,
sími 14099. Glæsileg sófasett, 2ja|
manna svefnsófar, svefnbekkir, svefn
stólar, stækkanlegir bekkir, kommóður
og skrifborð. Vegghillur, veggsett,|
bórðstofusett, hvíldarstólar og
steróskápur, körfuborð og margt fl. Hag-
stæðir greiðsluskilmálar. Sendum einnig
í póstkröfu um land allt.
Sófasett
með nýju áklæði til sölu og plötuspilari
og útvarp, sambyggt, einnig eru vagn og
kerra til sölu á sama stað. Uppl. I síma
50839 eftirkl. 5.
Húsgagnaáklæði.
Gott úrval áklæða, falleg, níðsterk og
auðvelt að ná úr blettum, hagstætt verð.
Opið frá kl. 1 —6. B.G. áklæði, Mávahlið
39,sími 10644 á kvöldin.
9
Heimilisfæki
i
Atlas frystikista,
stærri gerð, er til sölu. Uppl. hjá auglþj.
DBI síma 27022.
H—98176.
Til sölu Ignis frystikista,
Indes kæliskápur, Rafha eldavél, Simens
eldavél og tvær innihurðir. Uppl. í síma
20852 eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld.
Til sölu stór gulur
2ja ára Frigidaire ísskápur með 347 litra
kæli og 134 lítra frysti. Verð 350 þús.
Uppl. í síma 41539 eftir kl. 19.
30 fm notað ullargólfteppi
til sölu. Uppl. í síma 37437.
Gólfteppin fást hjá okkur,
teppi á stofur, herbergi stigaganga og
skrifstofur. Teppabúðin. Síðumúla 31,
simi 84850.
1
Hljóðfæri
b
Blásturshljóðfæri.
Kaupum öll blásturshljóðfæri i hvaða
ástandi sem er. Uppl. í síma 10170, eftir
kl. 8.
Tilsölu Yamaha
pianó, sem nýtt. Uppl. í sima 34145.
Til sölu rafmagnsgitar,
ósamt magnara, taska fylgir. Uppl. í
sima 11136 eftir kl. 4.
Til sölu nýlegt
Asba trommusett. Uppl. í sima 93—
1905.
Saxófónn og magnari.
Vil kaupa tenór saxófón og orgel
magnara, 100—150 w. Uppl. í síma
96-41541.
Hljómbær auglýsir.
Tökum hljóðfæri og hljómtæki I um-
boðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins
af nýjum og notuðum hljómtækjum og
hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil
eftirspurn eftir öllum teg. hljóðfæra og
hljómtækja. Sendum í póstkröfu um
land allt. Erum umboðsaðilar fyrir
gæðamerkin Guild, Randall, Ricken-
backer, Gemini, skemmtiorgel, Elgam
órgel, Stingerland trommukjuða og
trommusett, Electro-Harmonix,
Eífektatæki, Hondo rafmagns- og kassa
gítara og Maine magnara. — Hljómbær
sf., ávallt I fararbroddi. Uppl. i síma
24610. Opið alla daga frá kl. 10—12 og
2—6 nema laugardaga kl. 10—2.
Hljómtæki
8
Sportmarkaðurinn auglýsir.
Erum fluttir í nýtt og glæsilegt húsnæði
að Grensásvegi 50, því vantar okkur
strax allar gerðir hljómtækja og
hljóðfæra. Lítið inn eða hringið. Opið
frá kl. 10—6. Sportmarkaðurinn'
Grensásvegi 50, sími 31290.
Teac A2300 SD.
Til sölu litið notað Teac spólusegulband
með dolby á gamla verðinu ef samið er
strax. Uppl. i sima 96—22980 eftir kl. 7
á kvöldin.
Takiðeftir.
Einstakt tækifæri. Til sölu 6 mán.
gamalt National Panasonic Audio
Entértainment Center RS 876 AS,
stereósamstæða. Allt í einu tæki.
Plötuspilari með sjálfvirkum armi, hægt
að spila allt að 5 plötur án þess að þurfa
að eiga við spilarann, útvarp með lang-
bylgju og innbyggðum magnara, 8 rása
tæki með sjálfvirkum prógramstilli,
hægt að stilla inn á að spila endalaust
eða stoppa þegar spólan er búin,
kassettutæki með ótal upp-
tökumöguleika. Einnig fylgja 2
Panaconic hátalarar og 2 míkrafónar.
Uppl. í síma 92— 1828, eftir kl. 6.
Ficher400190 vatta
útvarpsmagnari með sjálfvirkum
stöðvarleitara til sölu, lítið notaður.
Einnig til sölu Toyo 8 rása upptökutæki,
lítið notað á hagstæðu verði. Hringið i
síma 92—1602 (Pétur).
Nýlegt Nordmende 6005
CS sambyggt útvarps- og kassettutæki til
sölu, ásamt 2 hátölurum. Vel með farið.
Uppl. i sima71336, eftir kl..
9
Sjónvörp
B
24” Philips sjónvarpstæki
til sölu á kr. 40 þús. Uppl. i síma 71803
eftir kl. 7.
Loftnet.
Tökum að okkur viðgerðir og
uppsetningar á útvarps og
sjónvarpsloftnetum, gerum einnig tilboð
i fjölbýlishúsalagnirmeð stutttim fyrirvara.
Úrskurðum hvort loftnetsstyrkur er
nægilegurfyrirlitsjónvarp. Árs ábyrgðá
allri okkar vinnu. Uppl. í síma 18998 og
30225 eftir kl. 19. Fagmenn.
Innrömmun
8
Innrömmun s/f
Holtsgötu 8, Njarðvík, sími 2658^
Höfum úrval af íslenzkum, enskum,
finnskum og dönskum rammalistum,
erum einnig með málverk, eftirprent-
anir, gjafavöru og leikföng. Opið frá kl.
10—12 og 1—6 alla virka daga, nema
laugardaga frá kl. 10—12.
I
Ljósmyndun
8
16 mm súper 8 og standard 8 mm
kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali,
bæði tónfilmur og þöglar filmur.
Tilvalið fyrir barnaafmæli eða barna-
samkomur. Gög og Gokke, Chaplin,
Bleiki pardusinn Tarzan o.fl. Fyrir
fullorðna m.a. Star wars, Butch and the
Kid, French connection, MASH o.fl. í
stuttum útgáfum, ennfremur nokkurt
úrval mynda í fullri lengd. 8 mm
sýningarvélar til leigu. 8 mm sýningar-
vélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár
fyrirliggjandi. Filmur póstsendar út á
land. Uppl.i síma 36521.
Véla og kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar, Polaroid-
vélarjog slidesvélar til leigu, kaupum vel
með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig
á góðum filmum. Uppl. í sima 23479
(Ægir).
Mánaðargamall hvolpur
fæst gefins. Uppl. að Hvannalundi 7
Garðabæ, eða í síma 42553.
Verzlun
Verzlun
ait -
vorziun
Hollenska FAM ryksugan, endingargóð, öflug og ódýr,
Jh’efur allar klær úti við’ hreingerninguna.
Staðgreiðsíuafsláttur.
HAUKUR&ÓLAFUR
Ármúla 32
Simi 37700.
Málverkainnrömmun
Opiðfrá 13-18,
föstudaga 13—19.
Rammaiðjan
Óðinsgötu 1.
Auglýsingagerð.
Hverskonar mynd-
skreytingar.
Uppsetning bréfs-
efna, reikninga og
annarra eyðublaða.
|TEIKNISTOFAN
SÍMI 2 3688
» >» »
BOX 783
Akureyri