Dagblaðið - 09.10.1978, Síða 29
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 9. OKTÓBER 1978.
29
Hesthús óskast.
4ra til 6 hesta hús óskast til kaups á
svæði Gusts i Kópavogi. Uppl. í síma'
42058 eftir kl. 6. i
Gullfallegir Puddle hvolpar
til sölu. Uppl. í síma 86597, eftir kl. 5.
Byssur
i
Til sölu er Winchester
árg. 70 222 cal og kíkir Viver. Uppl. í
síma 51512 eftir kl. 20.
8
Til bygginga
Mótatimbur til sölu,
600 m af 1 x4 á 100 kr. m. Uppl. i sima
44448, eftir kl. 6.
Mótatimbur.
Til sölu uppistöður 2 x 4” vel með farið.
Uppl. i sima 73654.
Mótatimbur,
1 og 1/2 x 1000 m til sölu. Uppl. i sima
71894.
Til sölu mótakrossviður,
15 mm, mjög góður. Uppl. í síma 82923.
8
Bátar
D
318 cub. bátavél
með 4ra hólfa Holly 650 blöndungi og
Edelbrock álheddi, Malory 2ja platinu
kveikju, til sölu,. Vélin er í góðu lagi.
Uppl. í sima 96—71465 eftir kl. 7.
TU sölu á eldra verði
Decca ratsjá 060. 24 sjómílna lang-
drægni 6 skálar, 0,25 til 24 milur. Verð
890 þús. Uppl. Rafeindaþjónustan hlí
simi 23424.
Til sölu Honda CB 50
árg. ’75 i toppstandi. Litur vel út. Uppl. í
síma7l654,eftirkl. 7.
Óska eftir Suzuki Yamaha
eða Hondu ’74—76. Uppl. í sima 84163.
Til sölu 28" girahjól.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—011
Óska eftir drengjareiðhjóli
fyrir 6 ára. Á sama stað er til sölu kven-
reiðhjól. Uppl. i sima 76177.
Mótorhjólademparar.
Örfá pör af stillanlegum dempurum fyrir
50—250 cc torfæruhjól til sölu. Lengd á
milli festinga 32,5 cm, fyrir 12 mm
boltafestingu. Einnig veltigrind f.
Yamaha FSL. NGK — kertin fást
einnig hjá okkur. Nýmabelti, legghlífar,
brjósthlífar, handleggshlífar aðeins það
bezta og viðurkennda er frá JOFAMA.
Póstendum út á land. Vélhjólaverzlun.
H. Ólafssonar. Freyjugötu 1, Sími
16900.
Bifhjólaverzlun.
Navahjálmar opnir, lokaðir, keppnis-
hjálmar, hjálmar fyrir hraðskreið hjól,
sportskyggni, leðurjakkar, leðurgallar,
leðurbuxur, leðurstígvél, motocross-stíg-
vél, uppháir leðurhanzkar, uppháar
leðurlúffur, motocross hanzkar, nýrna-
belti, leðurfeiti, kubba- og götudekk fyrir
50 cc., hjól, 17” felgur, veltigrindur,
stefnuljós, stefnuljósarofar, aðalljósarof-
ar, flauturofar, Malaguti bifhjól á kr.
179.000.-. Póstsendum. Karl H. Cooper,
verzlun. Hamratúni 1 Mosfellssveit,
sími 91—66216.
8
Safnarinn
i
Kaupum islenzk frimerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla og er-
lenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustig 21 a, sími 21170.
Hús til sölu.
Til sölu er 3ja til 4ra herbergja gamalt
einbýlishús á Eyrarbakka á hagstæðu
verði ef samið er strax. Uppl. í sima 99—
3381.
f----------;------\
Bílaleiga
Bilaleiga, Car Rental.
Leigjum út jeppa, Scout og Blazer. Ó.S.
Bilaleiga, Borgartúm 29, símar 28510 og
28488, kvöld- og helgarsimi 27806.
Bilaleigan hf.
Smiðjuvegi 36, Kóp., sími 75400, kvöld-
og helgarsími 43631, auglýsir til leigu án
ökumanns Tóyota Corolla 30, VW og
VW Golf. Allir bilamir árg. 77 og 78.
Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22,
einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir
á Saab-bifreiðum.
Bilasprautunarþjónusta.
Höfum opnað að Brautarholti 24 að-
stöðu til bilasprautunar. Þar getur þú
unnið bílinn undir sprautun ogsprautað
hann sjálfur. Við getum útvegað fag
menn til þess að sprauta bílinn fyrir þig
ef þú vilt. Opið frá kl. 9—19. Bilaaðstoð
hf.. Brautarholti 24, sími 19360 (heima-
sími 12667).
Bilamálun og rétting.
Blettum, almálum og réttum allar teg.
bíla. Blöndum liti og eigum alla liti á
staðnum. Kappkostum að veita fljóta og
góða þjónustu. Bilamálun og rétting,
ÓGÓ, Vagnhöfða 6, sími 85353.
Berg sf. bilaleiga.
Til leigu Daihatsu 1400, Vauxhali
Chevett, Vauxhall Viva. Bílaleigan Berg
'sf. Skemmuvegi 16, simi 76722, kvöld-
og helgarsími 72058.
Bílaþjónusta
Bílaþjónustan
Borgartúni 29, sími 25125. Erum fluttir
frá Rauðarárstíg að Borgartúni 29. Björt'
og góð húsakynni. — Opið frá kl. 9—22
daglega og sunnudaga frá kl. 9—18.
Viðgerðar- og þvottaaðstaða fyrir alla,
veitum alla aðstoð sé þess óskað. Bíla-
þjónustan, Borgartúni 29, simi 25125.
Bifreiðaeigendur.
Annast allar bifreiða- og vélaviðgerðir..
Kappkostum góða þjónustu. Bifreiða- og
vélaþjónustan, Dalshrauni 20, sími
54580.
Bílaþjónustan Borgartúni 29, simi
25125.
Erum fluttir frá Rauðarárstíg að Borgar-
túni 29. Björt og góð húsakynni. — Opið
daglega 9—18. Viðgerðar- og þvottaað-
staða fyrir alla, veitum alla aðstoð sé
þess óskað. Bílaþjónustan Borgartún 29,
sími 25125.
Bifreiðaeigendur athugið.
Þurfið þið að láta alsprauta bílinn ykkar
eða bletta smáskellur, talið þá við okkur.t
einnig lagfærum við skemmdir eftir.
umferðaróhöpp, bæði stór og smá, ódýr
og góð þjónusta. Gerum föst verðtilboð
ef óskað er, einnig kemur greiðslufrestur
að hluta til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í
sima 27022.
Bifreiðastillingar.
Stillum fyrir þig vélina, hjólin og ljóstn,
önnumst einnig allar almennar við-
gerðir, stórar sem smáar. Fljót og góð
þjónusta, vanir menn. Lykill hf„ Bif-
reiðaverkstæði, Smiðjuvegi 20, Kópa-
vogi,sími 76650.
Er rafkerfið I ólagi?
Að Auðbrekku 63 í Kópavogi er starf-
rækt rafvélaverkstæði. Gerum við
startara, dinamóa, alternatora og raf-
kerfi i öllum gerðum bifreiða. Rafgát,
Auðbrekku 63, Kópavogi, sími 42021.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bilakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holtill.
Tilsölu Skoda 110 L
árg. 71. Ekinn 33 þús. km á skiptivél,
vel útlitandi, á góðum dekkjum. Gott
verð ef samið er strax. Uppl. i síma
66513.
Til sölu vel með farinn
og litið keyrður 2ja dyra Chevrolet
Nova Custom árg. 73, vel dekkjaður 8
cyl, sjálfskiptur með aflstýri og -
bremsum. Uppl. í síma 84154 eftir kl. 7.
Mazda616árg. 78
til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í sima
27022. H—8128
Til sölu Willys
árg. ’46, í góðu lagi, nýskoðaður, á
góðum dekkjum, 12 w rafkerfi, lítur vel
út að utan og innan, verð kr. 550 þús.
Uppl. ísíma 28640.
Volvo 142 De Luxe
árg. 73, til sölu, vel með farinn. Litur
grænn, ekinn aðeins 76.000 km. útvarp
+ vetrardekk fylgja. Nýskoðaður. Uppl.
í sima 33043, eftir kl. 5 á daginn.
Til sölu VW Variant
árg. ’66, þarfnast lagfæringar. Góð kjör.
Uppl. í síma 75706 eftir kl. 7.
Varahlutir til sölu.
Höfum til sölu notaða varahluti í eftir-
taldar bifreiðar: Peugeot 404, árg. ’67,
Transit árg. ’67, Vauxhall Viva árg. 70,
Victor árg. 70, Fíat 125 árg. 71 og Fíat
128 árg. 71 og fl„ Moskvitch árg. 71,
Hillman Singer, Sunbeam árg. 70, Land
Rover, Chevrolet árg. ’65, Willys árg.
’47, Mini, VW, Cortina árg. ’68 og
Plymouth Belvedere árg. ’67 og fleiri
bílar. Kaupum einnig bíla til niðurrifs.
Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn
isíma 81442.
Til sölu Ford Fairlane
station árg. '65, sjálfskiptur, 6 cyl. í góðu
lagi. Nýskoðaöur, en þarfnast
sprautunar. Selst á 650 þús. Einnig er til
sölu Cortina árg. 70, gott kram,
skoðaður 78, á nýlegum dekkjum en
frambretti léleg. Selst á 3—500 þús. eftir
útborgun. Uppl. í síma 92—2584.
Ég er svartur með nýrri 330 vél,
nýrri skiptingu, kallaður Oldsmobile
Cutlass árg. ’65, en ég er skemmdur eftir
veitu, þarfnast góðrar aðhlynningar, ný
framrúða fylgir. Uppl. I síma 99—3748.
Óska eftir að kaupa ódýran bil
má þarfnast viðgerðar en helzt að vera
gangfær. Þarf ekki að vera á skrá. Uppl.
ísíma71515og 40814.
Óska eftir góðum bil
með 100—150 þús. kr. útborgun og 50
þús. á mán. Uppl. í síma 42548.
Mánaðargreiðslur eða skipti.
Cortína árg. 71 og Land Rover bensín
árg. ’65 til sölu. Simi 74554.
Fiat-Hillman. »
Vélar óskast í Fiat 125 og Hillman
Hunter. Einnig kæmi til greina að kaupa'
bíla til niðurrifs. Uppl. í síma 93—1033.
Til sölu er Dodge Aspen
árg. 78, ekinn aðeins 63 km. Uppl. í
síma 30439 eftirkl. 7.
Af sérstökum ástæðum
er til sölu Toyota Corolla hardtop DL
árg. 77. Uppl. í sima 32405.
Óska eftir að kaupa
Mazda 818 árg. 72—74, helzt 2ja dyra.
Aðeins góður bill kemur til greina.
Staðgreiðsla. Uppl. i sima 92—8215,
næstu kvöld.
Volvo Amazon.
Óska eftir að kaupa hurðir og 4ra gíra
girkassa í 2ja dyra bil. Uppl. hjá auglþj.
DBísíma 27022.
H—98102.
Til sölu Dodge Charger
árg. ’68, 8 cyl„ sjálfskiptur vél
nýupptekin. Hagstætt verð. Uppl. í sima
92—2766, Keflavík, milli kl. 6 og 8.
4 notuð Bridgestone
snjódekk, (stærð 165x15) í ágætu lagi, til
sölu. Uppl. ísíma 85741.
Ford vél V—8
til sölu, nýuppgerð. Uppl. í sima 15483.
Til sölu hópferðabíll,
38 manna hópferðabíll, Benz 322 með
bílasmiðjuboddíi, og nýlegum mótor, til
sölu. Uppl. í síma 66433.
Ford Transit
árg. 71 til sölu. Uppl. í sima 52662.
Til sölu nýupptekinn
Willys árg. ’66, nýupptekinn 6 cyl„ vél,
ný blæja og dekk. Uppl. í síma 92—2499
milli kl. 7 og 8.
Til sölu Dodge Weapon
í þokkalegu ásigkomulagi með Trader
dísilvél og gott 8 tonna spil fylgir. Skipti
koma til greina. Uppl. í síma 32890. milli
kl. 7 og9.
Tilsölu Volga árg. 72
i góðu standi. Uppl. í sima 93—1272.
Ford Fairlane
árg. ’68 til sölu, 8 cyl„ sjálfskiptur. Alls
konar skipti koma til greina. Uppl. í síma
86965.
BMWárg. ’67 til sölu,
ógangfær. Uppl. í síma 81596 virka daga
eftirkl. 18.30.
Land Rover disil árg. 71
með nýupptekinni vél og VW 1300 árg.
71 til sölu. Þarfnast smáviðgerðar, gott
verð. Uppl. í síma 10377 á daginn og
33758 ákvöldin.
Jeppi.
Til sölu Cherokee árg. 75, mjög góður
bíll. Uppl. í síma 82923.
H—225.