Dagblaðið - 09.10.1978, Page 30
30
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 9. OKTÓBER 1978.
Framhaldafbls.29
Til sölu BMW 2000
árg. ’68 i toppstandi, verð 800 þus. Skipti
koma til greiná.' Einnig Cortina árg. ’70 í
mjög góðu lagi, verð 500 þús. Uppl. í
sima 22364 eftirkl. 6.
Til sölu Subaru
árg. ’77, ekinn 38 þús. km, rauður. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—98139.
Utsala — Utsala.
Til sölu er Rambler American árg. ’66-
’68. Algjörlega órygðaður bíll. í
toppstandi. Kjörinn bíll fyrir hressa
stráka. Selst ótrúlega ódýrt. Einnig
Chevrolet girkassi með millistykki fyrir
Rambler American, hásing undan
Chevrolet Acadiam árg. ’65, og 199
Cim. Rambler vél, bezta vélin I Willys.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—98136.
Óska eftir hxgra frambretti
á Cortinu árg. ’71 1300. Uppl. í sima
53952.
Til sölu Saab V4
árg. ’67. Nýupptekin vél og girkassi,
nýsprautaður en ekki á númerum. Uppl.
I síma 53800.
Óska eftir að kaupa
Dodge Dart árg. ’74, sjálfskiptan með
aflstýri. Uppl. í síma 72217 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Pontiac Catalina árg. ’70
til sölu. 8 cyl sjálfskiptur með
vökvastýri, bíll I góðu standi. Uppl. í
síma 12922 eftir kl. 7.
Til sölu Sunbeam 1500
árg. ’72, skipti möguleg á ódýrari bil.
Uppl. í sima 83945 eftir kl. 7.
Cortina 1300 árg.’74
til sölu, ekinn 39 þús. km, vel með
farinn. Uppl. í síma 72885.
Datsun 100 A
árg. ’71 til sölu. Góður bill í toppstandi.
Uppl. í síma 92—7653, eftir kl. 7.
International 1200 A.
Til sölu International 1200 A árg. ’68,
fjallabíll með framdrifi, sæti fyrir 8—10
manns. Talstöð fylgir, er litilsháttar
bilaður. Uppl. i sima 33744 og 38778.
Á gamla verðinu. “
Sunbeam Hunter árg. '74 til sölu á hag-
stæðu verði. Uppl. i síma 11821 frá kl. 5.
Ford V8.
Ford Fairlane árg. '65 V8 til sölu. Mikið
uppgerður, þar á meðal vél, skoðaður
’78. Uppl. I síma 33596 eftir kl. 7 næstu
kvöld.
Tilsölu erVWárg. ’68,
mjög vel með farinn. Er í toppstandi.
Uppl. i símum 82452, 82540 frá kl. 8—
6 á daginn og í síma 52354 á kvöldin.
VW árg. ’71 -’72.
Óska eftir vel með förnum VW árg. ’7I-
’72, staðgreiðsla. Uppl. í sima 14669
milli kl. 7 og 9 i kvöld.
Ath. Óska eftir að kaupa
varahluti i Austin vörubifreið. Þeir sem
eiga eða gætu gefið uppl. um slikan bíl,
vinsamlegast hringi í síma 96—71165,
eftir kl. 7.
Grind i Rússajeppa,
GAZ-69. óskast til kaups. Uppl. í síma
16102 og 34985.
Fiat 128 árg. ’74
til sölu, vil skipta á dýrari bil. Milligjöf 1
millj. borgast á borðið. Tilboð sendist
DB fyrir þriðjudagskvöld merkt „Skipti
— 996”.
Austin Allegro station árg. '11
til sölu, ekinn 20 þús. km. Góð dekk.
Uppl. í síma 23307.
Volvo Duet árg. ’64
til sölu. Uppl. í síma 32733 eftir kl. 7.
VW.
Vil kaupa góðan VW árg. '12—’73, góð
útb. Uppl. í síma 35681.
VW 1300 árg. ’69
til sölu, ekinn 15 þús. km. Bíllinn er'
gerður fyrir Amerikumarkað og litur
mjög vel út. Til greina kemur að taka
eldri VW upp í. Uppl. í síma 42469 milli
kl. 6 og 7.
Þegar náunginn kastar
sér á Modestv snýr hún
sér undan ... og heldur
Snöggt áhlaup, en
Modesty erenn
sneggri...
Toyota Crown árg. ’67
til sölu, sjálfskiptur, góður bill, fæst með
mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 25248.
Volvo 244 de luxe árg. ’78
til sölu, bíll i sérflokki. Uppl. í síma
50839 eftirkl. 5.
Opel Commandor árg. ’68
til sölu, 6 cyl., beinskiptur, vél keyrð 18
þús. km, upptekin hjá Þ. Jónsson, ný-
upptekinn gírkassi. Góð kjör ef samið er
strax. Uppl. í síma 74990 og 74392.
Til sölu flberbretti
og húdd á Willys árg. ’55—'70. Eigum
ýmsa hluti úr plasti á bila, seljum einnig
.plastefni til viðgerðar. Polyester hf.
Dalshrauni 6 Hafn., sími 53177.
Vélvangur auglýsir:
Eiguni fyrirliggjandi frá DUAL MATIC
i Bandaríkjunum, aukahluti fyrir flesta
4ra drifa bila, svo sem: Blæjuhús, drif-
lokur, stýrisdempara, varahjól og
bensínbrúsagrindur, bensínbrúsa, hlífar
yfir varadekk og bensínbrúsa og fl. —
Nýjasta viðbót ROUGH COUNTRY
demparar, ætlaðir jafnt fyrir slétt malbik
sem erfiðan utanvegaakstur. Póstsend-
um. Vélvangur hf. Hamraborg 7. Kóp,
simar 42233 og 42257.
Símaþjönusta.
Sölumiðlun fyrir ódýra bíla og notaða
varahluti. Söluprósentur. Símavarzla
virka daga milli kl. 19 og 21 i síma
85315.
Kaupum bila í niðurrif.
Höfum varahluti margar tegundir
bifreiða. Varahlutaþjónustan, Hörðu-
völlum v/Lækjargötu, Hafnarfirði, simi
53072.
I
Vörubílar
Óska eftir göðum palli
og sturtum fyrir 10 hjóla bil. Uppl. í
síma 71188.
Húsnæði í boði
i
Til leigu 3ja herb. Ibúð
með bílskúr í vesturbæ. Reglusemi og
góð umgengni áskilin. Uppl. í síma
25184.
60 fm 3ja herb. íbúð
i einbýlishúsi í Fossvogi til leigu. Tilboð
sendist afgreiðslu DB fyrir föstudaginn
13. okt. merkt: „98106”.
2 samliggjandi stofur,
30 fm. með sérstökum snyrtiklefa og ytri
forstofuinngangi eru til leigu á hæð i
vesturbænum, fyrir einhleypan karl eða
kontf, sem ekki þarf að hafa elda-
mennsku heima. Kæliskápur getur fylgt.
Tilboð sendist afgreiðslu DB merkt:
„Hagi— 98084.”
Húseigendur - Leigjendur.
Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega
frá leigusamningum strax i öndverðu.
Með því má komast hjá margvíslegum
misskilningi og leiðindum á síðara stigi.
Eyðublöð fyrir húsaleigusamninga fást
hjá Húseigendafélagi Reykjavíkur.
Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti
11A er opin alla virka daga kl. 5—6.
Simi 15659. Þar fást einnig lög og reglu-
gerðir um fjölbýlishús.
Til leigu er 2ja herb. íbúð
í Arahólum i Breiðholti. Snyrtileg íbúð
á 4. hæð í lyftuhúsi. Laus strax, fyrir-
framgreiðsla. Tilboð sendist afgreiðslu
DB fyrir 10. október merkt; „Fyrirfram-
greiðsia 777”
5 herb. ibúð
til leigu nú þegar. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. veitir Fasteignaþjónustan og
íbúðarmiðlunin við Vesturgötu 4, sími
27444.
Húsaskjól, Húsaskjól.
Leigumiðlunin Húsaskjól kappkostar að
veita jafnt leigusölum sem leigutökum
örugga og góða þjónustu meðal annars
með því að ganga frá leigusamningum,
yður að kostnaðarlausu og útvega
meðmæli. sé þess óskað. Ef yður vantar
húsnæði, eða ef þér ætlið að leigja
húsnæði, væri hægasta leiðin að hafa
samband við okkur. Við erum ávallt
reiðubúin til þjónustu. Kjörorðið er:
Örugg leiga og aukin þægindi.
Leigumiðlunin Húsaskjól Vesturgötu 3,
sími 12850og 18950.
Leiguþjónustan, Njálsgötu 86.
Til leigu 2ja herb. íbúð í útjaðri borg-
arinnar. Æskilegur aldur leigjanda 60—
70 ára. Nánari uppl. á skrifstofunni.
Leiguþjónustan Njálsgötu 86, sími
29440.
Ertu í húsnæðisvandræðum?
Ef svo er, láttu þá skrá þig strax, skrán-
ing gildir þar til húsnæði er útvegað.
Opið frá kl. 9—6. Leigumiðlunin
Hafnarstræti 16, l.hæð,simi 10933.
Leigumiðlun Svölu Nielsen
hefur opnað að Hamraborg 10, Kóp.
simi 43689. Daglegur viðtalstími frá kl.
I—6 e.tv^en á fimmtudögum frá kl. 3—
7. Lokað um helgar.
Húsnæði óskast
■ A
Ung stúlka
óskar eftir herbergi, helzt með eldunar-
aðstöðu Húshjálp kemur til greina.
Uppl. i síma 72941.
Nemandi frá Akranesi
óskar eftir herbergi við Hringbraut eða
nágrenni, með snyrti- og eldunar-
aðstöðu. Uppl. í síma 93—1647, eftir kl.
8.
Óska eftir 2ja herb.
ibúð strax. Uppl. í síma 74085 á kvöldin.
Eldri maður óskar
eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi og
baði. Uppl. í síma 18381 til kl. 7.
Roskinn og rólegur maður
óskar eftir húsnæði, 1 herbergi og
eldhúsi eða eldunarplássi. Gott for-
stofuherbergi kemur einnig til greina.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 28994.
Námsmaðuri H.í.
óskar eftir litilli íbúð. Uppl. í sima
17648.
Ung barnlaus hjón
sem stunda nám við Háskólann óska
eftir íbúð sem allra fyrst. Sama í hvaða
bæjarhluta þó gjarnan í vesturhluta eða
í gamla bænum. Hálfs árs fyrirfram-
greiðsla. Uppl. gefur Fasteigna-
þjónustan og íbúðarmiðlunin simi
27444.
5 herbergja íbúð
eða einbýlishús óskast til leigu, helzt i
austurbæ í Kópavogi. Góð fyrirfram-
greiðsla. Vinsamlegast hringið í sima
12931, frákl. 18-20.
Óska eftir bilskúr,
í 2—3 mánuði. Góð umgengni. Uppl. í
sima 36847 eftir kl. 6.
Ungt barnlaust par
óskar eftir 2—3 herb. íbúð strax. Helzt
nálægt gamla bænum. Má þarfnast lag-
færingar. Góðri umgengni og reglusemi
heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma
27479, eftir kl. 2 á daginn.
íbúð á rólegum stað.
Okkur vantar 3ja herb. ibúð á rólegum
stað í Reykjavík. Erum 3 í heimili, bjón
um þritugt og 4ra ára gamalt barn.
Algjör reglusemi og skilvísi. Fyrirfram-
greiðsla kemur til greina. allar uppl. í
sima 11474.
Vil taka á leigu
2ja herb. ibúð, helzt sem næst Land-
spítalanum. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. ÚJppl. hjá auglþj. DBI síma 27022.
H-119
22ja ára hjúkrunarnemi
óskar eftir lítilli leiguíbúð nú jvegar
Helzt i nágrenni Háskólans eða
miðbænum. Algjör reglusemi. Uppl.
síma 20438 eftir kl. 7 á kvöldin.
Óska að taka á leigu bílskúr
á Reykjavíkursvæðinu. Fyrirfram-
greiðsla (5—6 mán.). Uppl. hjá auglþj.
DB í síma 27022.
H—990
Námsmaður
óskar eftir herbergi sem næst Hl, ekki
skilyrði. Uppl. í síma 92-2258.
Fyrirframgreiðsla.
Tveir bræður utan af landi óska eftir 2ja
til 3ja herb. íbúð. Reglusemi og góð um-
gengni, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
40224.
Leigumiðlunin Hafnarstræti 16.
Vantar á skrá 1—6 herb. íbúðir, skrif-
stofur og verzlunarhúsnæði, reglusemi
og góðri umgengni heitið, opið alla daga
nema sunnudaga milli kl. 9 og 6, sími
10933.
Leigumiðlunin Hafnarstræti 16.
1. hæð: Vantar á skrá fjöldann allan af
'1—6 herb. ibúðum, skrifstofuhúsnæði
og verzlunarhúsnæði. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Opið alla daga
nema sunnudaga frá kl. 12—18. Uppl.
sima 10933.
Leiguþjónustan Nálsgötu 86, sími
29440.
Okkur vantar 1, 2ja, 3ja og 4ra herb.
íbúðir fyrir einstaklinga og fjölskyldur.
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Hringið
og skráið ibúðina, göngum frá leigu-
samningum yður að kostnaðarlausu.
Opið frá kl. 10—12 og 1—6.
Leiguþjónustan Njálsgötu 86, sími
29440.