Dagblaðið - 09.10.1978, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 9. OKTÓBER 1978.
31
Þegar ég var á þínum^'
aldri slógust strák- ^
arnir um að fá að bera
bækurnar mínar heim!
Atvinna í boði
Óska eftir starfskrafti
til afgreiðslustarfa i kjörbúð. Uppl. i
sima 30107, eftir kl. 20.
Starfskraftur óskast
i sérverzlun til jóla, vinnutimi kl. 9— 13.
Ekki yngri en 20 ára. Tilboð ásamt
upplýsingum um fyrri störf sendist
blaðinu merkt „Ábyggileg".
Nokkrar saumastúlkur
óskast strax. Sólidó, Bolholti 4,4. hæð.
Vanurstarfskraftur
óskast i vefnaðarörubúð, hálfan eða
allan daginn. Þorsteinsbúð, Snorrabraut
61.
Sólufólk óskast,
kvöldvinna, mjög há sölulaun í boði
nauðsynlegt að hafa bil til umráða.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H-8153
Óskum eftir ad ráða
konu hálfan daginn til starfa við
fatapressun í efnalaug. Uppl. á staðnum
Efnalaugin Perlan Sólheimum 35, sími
38322 og í síma 17267 og 42808.
Starfskraftar óskast
í verzlun sem selur m.a. tízkufatnað,
leikföng, barnaföt, föt fyrir verðandi
mæður, skófatnað, föt i stórum stærðum
o.s.frv., einnig í skrifstofustörf. Umsókn-
ir með ítarlegum uppl. og símanúmeri
leggist inn á augld. DB merkt „Hæfni
30".
Atvinna óskast
!)
Mig vantar kvöld-
og næturvinnu. Flest kemur til greina.
Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022.
H—482.
Húsasmiður getur tekið
að sér minni háttar verkefni á kvöldin og
um helgar. Uppl. hjá auglþj. DB i sima
27022.
H—98069.
2stúlkur óska
eftir kvcld- eða helgarvinnu. Uppl. i
síma 12590 milli kl. 7 og 9 á kvöldin.
Óska eftir atvinnu
við akstur, er með meirapróf. Vanur
stórum bifreiðum. Uppl. i sima 81774,
eftir kl. 7 á kvöldin.
Nemandi sem stundar nám
i Reykjavik, óska eftir vinnu frá kl. 3
e.h. Allt kemur til greina. Uppl. í sima
93—1647, eftir kl. 8.
Góð barnapia,
10—12 ára óskast á Laufásveg til að
gæta 10 mán. drengs eftir hádegi. Simi
16908.
Ung kona óskar eftir atvinnu,
vön afgreiðslustörfum. Uppl. í sima
19861.
Ungur maður óskar eftir lager-
og útkeyrslustarfi. Uppl. hjá auglþj. DB i
síma 27022.
H-98155
27 ára gömul stúlka
óskar eftir vinnu allan daginn, strax.
Margt kemur til greina. Uppl. i sima
27804.
22ja ára stúlka
óskar eftir að fá vinnu á snyrtistofu,
mikill áhugi fyrir hendi, er nálægt mið-
bænum. Uppl. i sima 29471 á kvöldin.
Ung kona
óskar eftir kynnum við reglusaman og
góðan mann með fjárhagsaðstoð í huga.
Algjör trúnaður. Vinsamlegast leggið
tilboð inn á afgreiðslu DB merkt:
„Áreiðanlegheit 98090.”
Halló konur.
Hef áhuga á að kynnast góðri konu, 50-
55 ára, með góðan félagsskap í huga.
Þær sem hafa áhuga sendi svar til DB
merkt „Vinátta — 79” fyrir 11. okt.
Ráð 1 vanda.
Þið sem eruð í vanda stödd og hafið
engan til að ræða við um vanda- og
áhugamál ykkar, hringið og pantið tima
í síma 28124 milli kl. 12.30 og 13.30 alla
daga nema laugardaga og sunnudaga.
Algjör trúnaður.
Barnagæzla
^>
Get tekið 1 pössun
1—2 börn hálfan eða allan daginn í
nokkra mánuði. Er i Goðheimum.
Uppl. i sima 37794.
Tek 2ja til 4ra
ára börn í gæzlu. Hef leyfi, er i Samtúni.
Uppl. i sima 18371.
Tek börn i gæzlu
hálfan eða allan daginn. Er í
norðurbænum í Hafnarfirði. Sími
53952.
Óska eftir 12—14 ára stelpu
til að gæta 5 ára telpu nokkur kvöld í
mánuði. Þarf að vera sem næst
Rauðalæk. Hringið í sima 30449.
Barnapössun — vesturbær.
Óskum eftir barngóðri konu til að koma
heim eða taka 2 drengi, 4 mán. og 2ja
ára, frá kl. 1—5 5 daga vikunnar. Helzt i
Skerjafirði. Uppl. i síma 21852.
Kennsla
Kenni ensku, frönsku,
itölsku, spænsku. þýzku, sænsku o. fl.
Talmál, bréfaskriftir, þýðingar. Bý undir
dvöl erlendis og les með skólafólki.
Auðskilin hraðritun á 7 tungumálum.
Arnór Hinriksson. sími 20338.
Píanókennsla.
Er byrjuð að kenna. Hanna Guðjóns-
dóttir Kjartansgötu 2, simi 12563.
í
Skemmtanir
Diskótekið María og Dóri, ferða-
diskótek.
Erum a hefja 6. starfsár okkar á sviði
ferðadiskóteka og getum því státað af
margfalt meiri reynslu en aðrir
auglýsendur i þessum dá|ki. í vetur
bjóðum við að venju upp á hið vinsæla
Maríu ferðadiskótek. auk þess sem við
hleypum nýju af stokkunum, ferða-
diskótekinu Dóra. Tilvalið fyrir dans-
leiki og skemmtanir af öllu tagi. Varizt
, eftirlíkingar. ICE-Sound HF. Álfaskeiði
84. Hafnarfirði, sími 53910 milli kl. 6 og
' 8 á kvöldin.
Diskótekið Dollý, ferðadiskótek.
Mjög hentugt á dansleikjum og einka-
samkvæmum þar sem fólk kemur til að
skemmta sér og hlusta á góða dans-
tónlist. Höfum nýjustu plöturnar, gömlu
rokkarana og úrval af gömlu dansa
tónlist. Sem sagt: Tónlist við allra hæfi.
Höfum litskrúðugt Ijósasjóv við höndina
ef óskað er, eftir. Kynnum tónlistina
sem spiluð er. Ath: Þjónusta og stuð
framar öllu. Dollý, diskótekið ykkar.
Upplýsingarog pantanasími 51011.
Diskótekið „DOLLÝ”, ferðadiskótek.
Mjög hentugt á alla vega dansleikjum og
einkasamkvæmum þar sem fólk kemur
til að skemmta sér og hlusta á fjöruga og
góða danstónlist. Höfum nýjustu
plöturnar, gömlu rokkara og gömlu
dansatónlist sem kemur öllum til að
gleyma svartasta skammdeginu sem er í
nánd. Tónlist við allra hæfi: ömmu, afa,
pabba og mömmu, litlu krakkanna og
síðast en ekki sí/t -inglinga og þeirra sem
finnst gaman að diskótónlist. Höfum lit-
skrúðugt ljósashow sem fylgir með'ef
óskað er. Kynnum tónlistina
allhressilega athugið, þjónusta og stuð
framar öllu. „Dollý diskótekið ykkar.
Það er alltaf eitthvað hressilegt undir
nálinni hjá „Dollý”, prófið sjálf.
Upplýsingarog pantanir i síma 51011.
ð
Ýmislegt
i
Til sölu 24” svartbvitt
Nordmende sjónvarpstæki, 4ra ára
gamalt. Hvít umgjörð. Á sama stað
óskast 1/4 ha rafmótor 1450 sn. á min.
Uppl. í sima 72729.
Innri Njarðvík.
Fokhelt einbýlishús til sölu. Uppl. i sima
92—6061.
Stjörnukort.
Stjörnukort ásamt manngerðarlýsingu
og yfirliti fyrir næstu ár. Skrifið til
Stjörnukort, pósthólf 10044, Reykjavik.
Tapaö-fundiö
Síðastliðinn miðvikudag
3. okt. tpaðist poki með myndum af
Jimmy Carter í litum og svarthvitu
ásamt fleirum myndum af fyrrverandi
forsetum Bandaríkjanna. Finnandi
hringi i sima 66249 á Skálatúni,
mánudaginn 9. okt. eftir kl. 8.
Brún kvcntaska
úr leðri tapaðist i Hollywood eða ná-
grenni á föstudagskvöldið. Finnandi
vinsamlegast hringi i síma 75144. Góð
fundarlaun.
'--------------->
Þjónusta
Tek að mér bókhald
fyrir lítil fyrirtæki — heimavinna. Uppl.
hjá auglþj. DB í sima 27022.
H—98053.
Húsbyggjendur.
Rífum og hreinsum jdeypumót, vanir
menn. Uppl. isima 19347.
Standsetjum og lagfærum
lóðir, hagstætt verð. Upplýsingasími
82245 og 71876.
Get tekið að mér
rennismiði, prófilasmíði margs konar,
rafsuðu, logsuöu o.m.fl. Magnús
Jóhannesson, vélsmiðja, Gelgjutanga,
Reykjavík, sími 36995.
Veizlumaturinn og veizlubrauðið
frá okkur vekur athygli, pantið
tímanlega. Kaffiterian i Glæsibæ. Sími
86220.
Húsaviðgerðir.
Gler- og hurðaísetningar. Þakviðgerðir.
Smiðum og gerum við það sem þarfnast
viðgerðar. Uppl. í síma 82736.
Úrbeiningar.
Vanur kjötiðnaðarmaður tekur að sér
úrbeiningar og hökkun á kjöti á kvöldin
og um helgar. Hamborgarapressa til
staðar. Uppl. í síma 74728.
Tek að mér að úrbeina
stórgripakjöt. Uppl. í síma 34754 milli
kl. 5 og 7 alla daga nema mánudaga.
Halló, llalló.
Tek að mér alla málningarvinnu. bæði
úti og inni. Tilboð ef óskað er. Hall
varðurS. Óskarsson málari. simi 86658.
Tökum að okkur
alla málningarvinnu. bæði úli og inni.
tilbcxð ef óskað er. Máltin hf.. simar
76«46 og 84924.
Hreingerningar
11
Hreingerningarstöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til hrein-
gerninga. Einnig önnumst við teppa- og
húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017.
Ólafur Hólm.
Hólmbræður— Hreingerningar.
Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir,
stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára
reynsla. Hólmbræður, símar 72180 og
27509.
reppahreinsun.
Hreinsa teppi í íbúðum, stigagöngum
fyrirtækjum og stofnunum. Ódýr og
góð þjónusta. Uppl. i síma 86863.
Nýjungá Íslandi.
Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri
tækni sem fer sigurför um allan heim.
önnumst einnig allar hreingerningar.
Löng reynsla tryggir vandaða vinnu,
veitum 25% afslátt á tómt húsnæði.
Uppl. og pantanir í síma 26924. Teppa
og húsgagnahreinsun, Reykjavík.
Félag hrcingerningamanna
annast allar hreingerningar hvar sem er
og hvenær sem er. Fagmaður i hverju
starfi. Simi 35797.
Þrif — Teppahreinsun.
Nýkomin með djúphreinsivél með mikl-
um sogkrafti, einnig húsgagnahreinsun.
Hreingerum ibúðir, stigaganga og fleira.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í sima
33049. Haukur.
Ávallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja
aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði
o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum
við fljóta og vandaða vinnu. Ath: Veit-
um 25% aflsátt á tómt húsnæði. Erna
• og Þorsteinn, sími 20888.
Hreingerningafélag Reykjavlkur,
sími 32118. Teppahreinsun og hrein-
gerningar á ibúðum, stigagöngum og
stofnunum. Góð þjónusta. Simi 32118.
Önnumst hreingerningar
á íbúðum og síofnunum, vant og vand-
virkt fólk, uppl. í síma 71484 og 84017:
I
Ökukennsla
i
Ökukennsla — æfingatimar.
Endurhæfing. Kenni á Datsun I80B,
árg. ’78. Umferðarfræðsla í góðum öku-
skóla, öll prófgögn ef óskað er. Jón Jóns-
son ökukennari, sími 33481.