Dagblaðið - 09.10.1978, Side 32

Dagblaðið - 09.10.1978, Side 32
32 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 9. OKTÓBER 1978. r Veðrið 1 í dag mun þykkna upp voatantil ó landinu og rigna I nótt. Austantil á landinu ar norðanáttin að ganga niður, löttir til. Hiti kl. 6 í morgun: Reykjavík 0 atig og lóttskýjað, Gufuskálar 2 atig og akýjað, Galtarviti 2 stig og skýjað, Akureyri 3 stiga frost og léttskýjað, Raufarhöfn 1 stig og atokýjað, Dala- tangi 3 stig og él, Höfn Homafirði 2 stig og léttskýjað, Stórhöfði i Vest- mannaoyjum 1 stig og heiðskirt Þórshöfn i Fœreyjum 5 stig og rigning, Osló 10 stig og alskýjað, London 13 stig og skýjað, Hamborg 8 stig og skýjað, Madrid 10 stig og lótt- skýjað, Lissabon 16 stig og skýjað og Garðar Axelsson lézt fimmtudaginn 5. okt. Guðrún Sigurðardóttir frá Eyrarbakka (áður Miðtúni 14) lézt þriðjudaginn 3. okt. Bodil Plesner Jóhannsson hjúkrunar- fræðingur, Laufvangi 3, Hafnarfirði, lézt 5. okt. Útförin fer fram frá Frikirkj- unni þriðjudaginn 10. okt. kl. 2. Arnfinnur Guðmundur Arnfinnsson, Baldursgötu 32, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 10. okt. kl. 1.30. Guðný Guðnadóttir, Hrefnugötu 4. verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 10. okt. kl. 3. e.h. Þorsteinn Eiríksson yfirkennari, Lang- holtsvegi I16B, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 1.1. okt. kl. 1.30. Guðmundína Arndís Guðmundsdóttir frá Drangsnesi, Vallargötu 8, Sandgerði, verður jarðsett mánudaginn 9. okt. kl. 1.30 frá Fossvogi. Kvenfélag Grensássóknar heldur fund mánudaginn 9. okt. kl. 20.30 i safnaðar heimilinu við Háaleitisbraut. Venjuleg fundarstörf. Upplestur frú Maria Ásgeirsdóttir. Allar konur vel- komnar. Æskulýðsstarf Neskirkju byrjar vetrarstarfið i dag, mánudaginn 9. október. Opið hús i Félagsheimili kirkjunnar fyrir ungmenni 13—17 ára frá kl. 19.30 og verður svo hvert mánu dagskvöld i vetur. Verið með frá byrjun. Kvenfélag Bústaðasóknar Fundur mánudaginn 9. okt. kl. 20.30 í safnaðar heimilinu. Flutt verður ferðasaga sumarsins. Mætið velogstundvislega. Kvenfélag Breiðholts heldur fund á miðvikudagskvöldið kl. 20.30 í anddyri Breiðholtsskóla. Kynntar hnýtingar, stiniplun og fleiri tegundir handavinnu. Rætt verður um vetrarstarfið. Prentarakonur Fundur verður haldinn mánudaginn 9. okt. kl. 20.30. í félagsheimilinu. Spiluð verður félagsvist. Allar hjartanlega velkomnar. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Vetrarstarfsemin er hafin. Fyrsti fundurinn verður haldinn mánudaginn 9. okt. kl. 20.30 í félagsheimilinu að Baldursgötu 9. Kynning á haustlaukum frá Blóma- vali. Upplýsingar og innritun á hnýtingarnámskeið. Aðalfundur Ýrar verður haldinn þriðjudaginn 10. október kl. 20.30 i skemmu landhelgisgæzlunnar við Ánanaust. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning nýrrar stjórnar. Aðatfundur Vélbátaábyrgðarfélags ísfirðinga verður haldinn í skrifstofu Vinnuveitendafélags Vest- fjarða i ísfirðingshúsinu við Árnagötu laugardaginn 21.okt. kl. 2e.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Vélprjónafólk Aðalfundur Vélprjónasambands íslands verður hald- inn að Hallveigarstöðum v. Túngötu laugardaginn 14. okt. nk. kl. 2 e.h. ’Stjórnmáiafundir Hádegisfundur SUF Fyrsti hádegisfundur vetrarins verður haldinn á Hótel Heklu þriðjudaginn 10. okt. og hefst kl. 2.00. Frummælandi á fundinum verður Georg Ólafssoa-'* verðlagsstjóri, sem gerir grein fyrir embætti verðlags- stjóra og skýrir frá nýgerðri könnun sem gerð var á vegum embættisinsá innflutningi. Framsóknarmenn Reykjavík Framsóknarfélag Reykjavikur heldur almennan félagsfund á Hótel Esju fimmtudaginn 12. október kl. 20.30. Frummælandi verður Ólafur Jóhannesson for- sætisráðherra. Framsóknarkonur Kópavogi Aðalfundur Freyju, félags framsóknarkvcnna i Kópa- vogi, verður haldinn fimmtudaginn 12. október nk. kl. 20.30 að Neðstutröð 4. Kjördæmisráð Alþýðubanda- lagsins á Suðurlandi Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins i Suðurlandskjördæmi verður haldinn i ölfusborgum laugardaginn 21. október og hefst kl. 13.30. Ráðgert er að Ijúka fundinum þann dag. Alþýðubandalag Akraness og nágrennis Framhaldsaðalfundur verður haldinn mánudaginn 9. okt. kl. 20.30 i Rein. Venjulegaðalfundarstörf. Alþýðubandalagið í Hveragerði — Skemmtun í tengslum við aðalfund kjördæmisráðs Alþýðubanda- lagsins i Suðurlandskjördæmi sem haldinn verður laugardaginn 21. október i ölfusborgum gengst Al- þýðubandalagið i Hveragerði fyrir dansleik þá um kvöldið i félagsheimili ölfusinga ætluðum ráðsfulltrú um. öðru Alþýðubandalagsfólki og gestum þcirra. Skemmtunin hefst kl. 22. Alþýðubandalagið Hveragerði Aðalfundur Alþýðubandalagsins í Hveragerði verður haldinn í Kaffistofunni Bláskógum 2 sunnudaginn 15. október kl. 20.30. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Kosning fulltrúa i kjör- dæmisráð. 4. Kosning fulltrúa í flokksráð. 5. önnur mál. Félagsmenn mætiö vel og takið með ykkur nýja félaga. Félag sjálfstæðismanna í austurbæ og Norðurmýri Aðalfundur félagsins verður haldinn Fimmtudaginn 12. október í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Ræða Geir Hall- grímsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. Almennur stjórnmála- fundur á Selfossi Framsóknarfélag Árnessýslu heldur almennan stjórn- málafund á Selfossi fimmtudaginn 19. október kl. 21.00. Frummælandi verður Steingrímur Hermanns- son ráðherra. Fyrirlestrar Háskólafyrirlestur um umbverfismál I dag, mánudaginn 9. oki.. heidur Unnsteinn Stefáns- son prófessor i haffræði fyrirlestur um sjóinn sem umhverfi. Það er efni, sem tiltölulega lítið hefur verið vitað um fram á síðari ár, ef yfirborð sjávarins er undanskilið. Erindið verður flutt i húsi Verkfræði- og raunvisinda- deildar, Hjarðarhaga 6, og hefst kl. 17.15. Aðgangur eröllum heimill. Háskólafyrirlestur Einar Haugen, fyrrverandi prófessor i norrænum málum við Harvardháskóla og heiðursdoktor við Háskóla íslands, flytur opinberan fyrirlestur i boði heimspekideildar mánudaginn 9. október 1978 kl. 17.15 i stofu 101 í Lögbergi. Fyrirlesturinn nefnist „Language Problems and Language Planning in Scandinavia”. öllum er heimill aðgangur. Arbandsúr fannst Kona sem var á gangi á Hallærisplaninu á föstu- dagskvöld fann kvenarmbandsúr (úr gulli virðist vera dýrt). Upplýsingar eru gefnar í sima 86914 (Ingunn). Frá skrif stofu borgarlæknis Farsóttir í Reykjavík vikuna 17.—23. september 1978, samkvæmt skýrslum 7 (6) lækna. Iðrakvef 18(14), kighósti 3 (0), hlaupabóla 1 (0), hvot- sótt 1 (0), hálsbólga 21 (34), kvefsótt 54 (60), lungna kvef 18 (6), inflúenza 4 (14), kveflungnabólga 3 (3), virus 12 <12) dilaroði 3 (0). Sjálfstæðisfélögin í Breiöholtshverfum Miðvikudaginn 11. okt. hefst þriggja kvölda keppni i félagsvist i félagsheimili sjálfstæðismanna að Selja- braut 54 (hús Kjöts & Fisks). Góð verðlaun. Húsið opnað kl. 20. Sjálfstæðisfólk: Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Vetraráætlun Akraborgar Gildir frá 1. október. Frá Akranesi kl. 8.30, 13.30 og 17.00. Frá Reykjavik kl. 10, 15.30 og 18.30. Simi i Reykjavik 16420 og 16050. Sími á Akranesi 2275 og 1095. Frá Kattavinaf élagi íslands • Það er ekki nóg að setja hálsólar á ketti. Eru eigendur katta beðnir að merkja ketti sina með heimilisfangi og simanúmeri. Einnig eru þeir beðnir að hafa þá inni um nætur. Knattspyrnudeild Víkings Æfingatafla innanhúss, Réttarholtsskóli: LAUGARDAGA 3. flokkur kl. 14.40—16.20. 4. flokkur kl. 13-14.40. SUNNUDAGA 5. flokkur A—B kl. 13—14.40 5. flokkurC kl. 14.40-16. Mst. I.flokkurkl. 16.—17.25 2. flokkur kl. 17.25—18.50 Keflavík — Suðurnes Starfsemi Baðstofunnar hefst 12. október. Kennslugrein myndlist. Kennari Eiríkur Smith. Innritun verður 10. október í síma 1142 frá kl. 8—10 síðdegis. Baðstofan, myndlistardeild. Sundf élagið Ægir Æfingatafla sundfélagsins Ægis 1978—1979. Yngri félagar Sundholl Reykjavíkur þriðjud. og föstud. kl. 18.50—20.45. fimmtudaga kl. 18.50—20.00. Eldri félagar. Sundlaugin f Laugardal. Alla virkadagakl. 17.30. Sundknattleikur. Sundhöll Reykjavíkur. Mánud. og fimmtud. kl. 20.45. Þjálfarar i vetur verða: Guðmundur Harðarsson landsliðsþjálfari, Helga Gunnarsdóttir iþróttakennari. Kristinn Kolbeinsson. Nýir félagar ávallt velkomnir. Æfiðsund hjá viðurkenndum þjálfurum. Æfiðsund hjá Ægi. miimmiiiiHiimiiiiimimimimimimimiiiiiiiiimiiii r_ * - ’ ‘I ökukcnnsla,-æfingatímar Framnald af blS. 31 ! Kenni akstur og meðferö þifreiða, Kenni Keflavfk. Kenni á Saab 99, sérstaklega lipran bil. Magnús Þór Helgason, sími 1197. á Mazda 323 árg. 78. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskirteinið ef þess er óskað. Helgi K. Sesselíusson, sími 81349. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Datsun 180B árg. 78, sérstak- lega lipran og þægilegan bil. Útvega öll prófgögn, ökuskóli, nokkrir nemendur geta byrjað strax, greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari, simi 75224 og 13775. ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mözdu 323 árg. 78 alla daga,. greiðslufrestur 3 mán. Útvega öll prófgögn. Ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson.sími 40694. Ökukennsla-æfingatfmar. Kenni á Toyotu Mark II. Greiðslukjör ef óskað er. Engir lágmarkstímar. Nýir nemendur geta byrjað strax. Ökuskólí og öll prófgögn. Kristján Sigurðsson, sími 24158. Ökuktnnsla—Reynslutimi. Bifhjólapróf. öll prófgögn og ökuskóli ef þess er óskað. Kenni á Mazda árgerð 78. Hringdu og fáðu einn reynslutíma strax án nokkurra skuldbindinga. Eiður H.Eiðsson.S. 71501. Ökukennsla—Bifhjúlapröf. Reynslutimi án skuldbindinga. Kenni á Cortinu 1600. Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað, engir lágmarkstímar. Hringdu í síma 44914 og þú byrjar strax.' Eirikur Beck. Ökukennsla—bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. öll prófgögn og ökuskóli. Litmynd í ökuskírteini ef óskað er. Engir lágmarkstímar, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. Magnús Helgason.j simi 66660 og hjá auglþj. DB i símaj 27022. Ökukennsla-æfingatirnar. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 323. Hallfríður Stefánsdóttir, simi 81349. 5000 kr. til Krabbameinsfélagsins Þessi fjögur drifu sig i hlutaveltuhald til ágóða fyrir Krabbameinsfélag Reykjavikur. Ágóðinn varð 5000 krónur sem þau hafa afhent. Fjórmenningamir eru frá vinstri taliö Kristín Jónsdóttir, Hjördis Selma Björgvinsdóttir, Guðlaug Jónsdóttir og Brynjar Björg- vinsson, sem var foringi sveitarinnar. Hlutavelta þeirra var haldin að Arahólum 2. Handknattleiksdeild Hauka ÆBngatafla Handknattleiksdeildar Hauka frá 12/9 31/121978. ÍÞRÓTTAHÚSIÐ VIÐ STRANDGÖTU Meistaraflokkur karla: Þriðjudaga kl. 18.40. Fimmtudaga kl. 20.30. Meistaraflokkur kvenna: Þriðjudaga kl. 20.30. Fimmtudaga kl. 22.10. Laugardaga kl. 13.00. 2. flokkur karla: Miðvikudaga kl. 22.10. 2. flokkur kvenna: Þriðjudaga kl. 21.20. 3. flokkur karla: Þriðjudag kl. 22.10. 3. flokkur kvenna: Laugardaga kl. 14.40. HAUKAHÚS Meistaraflokkur karla: Föstudagakl. 19.40. 2. flokkur karla: Mánudaga kl. 20.30. 2. flokkur kvenna: Föstudaga kl. 20.30. 3. flokkur karla: Föstudaga kl. 21.20. 3. flokkur kvenna: Mánudagakl. 19.40. 4. flokkur karla: Föstudaga kl. 22.10. LÆKJARSKÓLI 4. flokkur kvenna: Mánudagur kl. 20.30. 5. flokkur karla: 'Mánudaga kl. 21.20. Einnig 4. flokkur kvenna og 5. flokkur karla, æfingar á laugardögum og sunnudögum i Haukahúsinu, sem eru á óákveðnum timum. Æfingabmar Blakdeildar Víkings VÖRÐUSKÓI.I Þriðjudagar: Mfl.karla 19.30—20.45. Frúablak 20.45—21.55. Old boys 21.55—22.50. Fimmtudagar: Mfl.kv. 19.30—20.45. Frúablak 20.45-21.45. Old boys 21.45-22.50. RÉTTARHOLTS- SKÓLI Miðvikudagar: 2. fl.kv. 20.45-21.45. Mfl.karla 21.45—22.15. Föstudagar: Mfl.kv. 20.45—22.25. FOSSVOGSSKÓLl Mánudagar: 3. fl. karla 13—15 ára 17.30- 18.30. Þriðjudagar: 4. fl. kv. 12 ára ogyngri 17.30- 18.20. Miðvikudagar: 4. fl. karla 12 ára og yngri' 17.30- 18.30. 3. fl. karla 18.30-19.30. Fimmtudagar: 4. fl. karla 17.30-18.30. Nýir félagar velkumnir. Fimleikadeild ÍR Æflngatimar i Breiðholtsskóla: Þriðjudaga kl. 18.50. Laugardaga kl. 9.30. Föstudagakl. 18.50. Annað tilkynnt siðar. Handknattleiksdeild KR Æflngatafla fyrir veturinn 1978—79 Meistaraflokkur karla: Þriðjudaga kl. 18.40 föstudagakl. 18.40 laugardaga kl. 12.10 2. flokkur karla þriðjudaga kl. 22.15 laugardaga kl. 11.20. 3. flokkur karla: þriðjudaga kl. 20.00 föstudaga kl. 20.00 4. flokkur karla: mánudaga kl. 17.10 föstudagakl. 17.55 5. flokkur karla: þriðjudaga kl. 17.55 föstudagaki. 16.20 Byrjendur karla: flmmtudaga kl. 19.00 (Melaskóla) föstudaga kl. 17.55. Meistaraflokkur kvenna: þriðjudaga kl. 20.45 föstudaga kl. 20.45 laugardaga kl. 10.30 2. flokkur kvenna: þriðjudaga kl. 21.30 föstudaga kl. 21.30 3. flokkur kvenna: þriðjudaga kl. 17.10 föstudaga kl. 19.40. Byrjendur kvenna: þriðjudögum kl. 19.00 (Melaskóla) föstudaga kl. 18.50 ** OLD BOYS** laugardaga kl. 9.40. heimilinu, nema annað Allar æflngar fara fram i KR sé tekið fram. Skíðadeild KR Þrekæfingar hefjast nú á þriðjudögum og flmmtu- dögum kl. 6 i Baldurshaga (iþróttaleikvanginum iLaugardal) og á sunnudögum kl. 10 f.h. við íþrótta- húsið i Garðabæ (útiæfingar og sund). Verum öll með, frá byrjun. Handknattleiksdeild Fram Æfingatafla fyrir veturinn 1978—1979. ÁLFTAMÝRI Sunnudagan 10.20— 12 byrjendafl. k. 13.00-14.40 byrjfl.kv. Mánudagar: 18-18.50 4.fl. karla. 18.50-19.40 3. fl.kv. 19.40-20.30 mfl.kv. 20.30-21.20 mfl.kv. Þriðjudagar: 18—18.50 5. fl. karla. 18.50-19.40 2. fl.karla. 19.40-20.30 3. fl.karla. 20.30- 21.20 2. fl.kv. 21.20— 22.10 mfl. kv. Glímuæfingar Víkverja Glimuæfingar Ungmennafélagsins Vikverja eru nú byrjaðar. Þær fara fram á mánudögum og fimmtu- dögum kl. 6.50 — 8.30 i leikfimisalnum við Laugar dalsvöll. Á æfingunum er lögð áherzla á fími, mýkt og snarræði. Allir sem náð hafa 12 ára aldri eru velkomnir á æfingar félagsins. ÍR. skíðadeild Þrekþjálfun. Old Boys og yngri flokkar i Laugar- nesskóla þriðjudag og föstudag kl. 6.50. Keppendur og aðrir flokkar ÍR. húsið mánudaga og miðvikudaga kl. 6.50. Vinna i Hamragili alla laugardaga og sunnudaga. Mætið öll. Sunddeild Ármanns Æflngatafla fyrir 1978—1979. Frá 1. október: Sund — Byrjendur. Sundhöll Reykjavíkur mánudaga kl. 19—21, miðviku- daga kl. 19—21, fimmtudga kl. 19—20. Keppnisflokkur, Laugardalslaug, mánudag kl. 18— 20, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstu- dagakl. 18—20. Sundknattleikur Sundhöll Reykjavikur þriðjudaga kl. 20.30— 22 og föstudaga kl. 20.30—22. Þjálfarar: Byrjendur: Ágústa Þorsteinsd., og Þórunn Guðmundsdóttir. Keppnisflokkur Guðmundur Gisla- son og Óskar Sigurðsson. Sundknattleikur Guðjón Ólafsson. Innritun nýrra félaga á æfíngatímum. Fimmtudagar: 18—18.504. fl. karla. 18.50—19.40 3. fl.kv. 19.40-20.30 2. fl.kv. 20.30- 21.20 3. fl.karla. 21.20—22.10 mfl.karla. 22.10-23.00 2. fl.karla. HÖLLIN: Þriðjudagar: 20.35— 21.50 mfl. karla. Föstudagar: 18.30- 19.20 mfl.kv. 20.35- 21.50 mfl. karla. Laugardaginn 15. júli gaf séra Krist- ján Valur Ingólfsson saman Hólmfriði Jónsdóttur og Einar Karl Einarsson í Bústaðakirkju. Heimili þeirra er að Súluhólum 4. — Ljósmyndastofa Mats. Ltiillliii GENGISSKRÁNING NR. 179. S. október 1978 Eining KL 12.000 Kaup Sala FerOamanna- gjakJeyrir Kaup Sala 1 Bandarikjadoliar 307.10 307.90 337.81 338.69 1 Stariingspund 609.35 610.95* 670.29 672.05* 1 Kandadoilar 258.40 259.00 284.24 284.90 100 Danskar krónur 5837.00 5852.20* 6420.70 8437.42*' 100 Norekár krónur 6107.80 6123.70* 6718.58 6736.07* 100 Sœnskar krónur 7032.20 7050.60* 7735.42 7755.68* 100 Finnsk mörk 7691.00 7711.00* 8460.10 8482.10* 100 Franskir frankar 7171.00 7189.70 7888.10 7908.67 100 Belg. frankar 1027.80 1030.50* 1130.58 1133.55* 100 Svtosn. frankar 19332.70 19393.10* 21265.97 21321.41* 100 Gyllini 14911.40 14950.20 16402.54 16445.22 100 V-Þýzk mörk 16199.00 16241.20* 17818.90 17865.22 100 Lirur 37.52 37.62 41.27 41.38 100 Austurr. Sch. 2231.85 2237.65* 2455.04 2461.42* 100 Escudos 677.20 678.90* 744.92 746.79* 100 Pesetar 432.55 433.65* 475.81 477.02* 100 Yen 164.05 164.48* 180.46 180.93* # Broyting frá siðustu skráningu

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.