Dagblaðið - 09.10.1978, Síða 33
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 9. OKTÓBER 1978.
33
Aöalsafn — Útlánadeild Þingholtsstræti 29a. simi
12308. Mánud til föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—
16 Lokaö á sunnudöflum.
Aöalsafn - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. simi
27029. Opnunartimar I. sept. — 31. mai mánud. —
föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—18. sunnudaga kl.
14-18.
Bústaöasafn Bústaöakirkju, simi 36270. Mánud. —
föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16.
Sólheimasafn, Sólheimum 27. simi 36814. Mánud.
föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu I. simi 27640.
Mánud.—föstud. kl. 16—19.
Bókin heim, Sólheimum 27. simi 83780. Mánud.—
föstud. kl. 10—12. — tíóka og talbókaþj^nusta við
fatlaöa og sjóndapra
Farandbókasöfn. Afgreiðsla i Þinghohsstrœti
TÖ Bridge
Leggið fingurgóma yfir spil vesturs-
austurs. Vestur spilar út spaðaniu í sex
gröndum suðurs. Hvernig spilar þú
spilið?
Nordur
* ÁKG
ÁD3
KD94
4.85
Vi.rni
A92
r96
7 87532
* K976
Al)>Tt'R
A D543
’ GI084
06
* 10432
a 1087
r:' K752
C ÁGI0
* ÁDG
Þetta litur vel út. Þrir möguleikar.
Laufkóngur hjá austri — hjörtun
skiptist 3-3, eða svining i spaða. Viss
freisting að svina strax spaða en þó ólík-
legt — eftir útspilið — að vestur eigi
spaðadrottningu. Við gefum því upp á
bátinn að svina spaða. drepum á kóng og
svinum laufgosa. Ef austur á kónginn er
spilið auðvelt—en í þessu tilfelli drap
vestur á laufkóng og spilaði spaðatvisti.
Hvað nú? — Við drepum á-spaðaás.
Enn er möguleikinn eftir að hjartað falli
— og annar aukamöguleiki að sá mót-
herjinn, sem á spaðadrottningu. eigi
fjögur hjörtu. Eftir spaðaás er ás og
drottningu i laufi spilað og spaðagosa
kastað úr blindum. Þá er tígli spilað
fjórum sinnum, ef spaðadrottning hefur
ekki komið i köstum við spaðatiunni á
siðasta tigul blinds. Lítið nú á spil
.austurs-vesturs. Austur hefur orðið að
kasta hjarta og fjórir siðustu slagir fást á
hjarta. Unnið spil þó báðar sviningarnar
misheppnist.
Á skákmóti i Sviþjóð fyrir nokkrum
dögum kom þessi staða upp i skák An-
tonio Gil og Jan Ohlin, sem hafði svart
ogátti leik.
46.------Hxb3! og hvitur gafst upp.
(47. Dxb3 — Dd4+ 48. Dd3 — Dxd3 +
49. Kxd3 — Hxel.)
© King P—ture» Syndicaf. Inc., 1976. World right» r»*erv»d.
Það væri kannski bezt að þú blandaðir i aðra
umferð af Martini fyrir gestina?
Reykjavik: t.ögrcBlan simi l!l66. slðkkviliA og
sjúkrabifreiösimi 11100.
Sahjamames: Lögrcglan simi 18455. slökkviliö og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Kópavogur Lögreglan simi 41200. slökkvilið og
sjúkrabifreiösimi 11100.
Hafnarfjöröur. Lögreglan simi 51166. slökkviliö og
sjúkrabifreið simi 5I166. slökkvilið og sjúkraóifreið
simi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333. slökkviliöið simi
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra
hússins 1400. 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar Logreglan simi I666. slökkviliöið
simi 1160. sjúkrahúsiösimi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222. 23223 og 23224.
slökkviliðiö og sjúkrabifreiö simi 22222.
Apötek
Kvöld-, nœtur- og helgidagavarzla apótekanna
vikuna 6.—12. október er i Laugavegsapóteki og
Hohsapóteki. Það apótck sem fyrr er nefnt annast
eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að rnorgni
virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og
almennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjöröur.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan
hvern laugardagkl. I0-I3ogsunnudagkl. 10 12. Upp
lýsingar eru veittar i simsvara 51600:
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri.
Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima
búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
Vvöld . nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21-22. Á helgidögum er opiö frá kl. 1112. 15-16 og
20-21. Á öðrum limum er lyfjafræðingur á bakvakt.
tlpplýsingar eru gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavíkur. Opiö virka daga kl. 9 19.
almenna fridagakl. 13 15. laugardaga frá kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9
18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Reykjavík—Kópavogur-Sehjamames.
Dagvakt Kl. 8 17 mánudaga — föstudaga, ef ekki
næst i heimilislækni. simi 11510. Kvöld og nætur
vakt: Kl. 17-08. mánudaga — fimmtudaga, simi
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar. en læknir er til viðtals á göngudeild Land
spitalans. simi 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjöröur. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8 17 á Læknamiö
miðstööinni i sima 22311. Nntur- og helgidaga-
varzla frá kl. 17 8. Upplýsingar hjá lugreglunni i sima
23222. slökkviliðinu i sima 22222 og Akur
cyrarapóteki i sima 22445.
Koflavík. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360.
Simsvari i sama hú«i með upplýsingum um vaktir eftir
kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyöarvakl lækna i síma 1966.
Slysavaröstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar
nes, simi 11100, Hafnarfjörður. simi 51100, Keflavik
sími 1110, Vestmannaeyjar, sitni 1955. Akureyri. simi
22222.
Tannlnknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18.
Simi 22411.
Heímséknartími
Borgarsphalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuvemdarstööin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 —
19.30.
Fnðingardeild Kl. 15—l6og 19.30— 20.!
Fnöingarheimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeiid: Alladagakl. 15.30-16.30.
Landakotsspitali Alla daga frá kl. 15—16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu
deild eftir samkomulagi.
.Grensásdeiid: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshnlið: Eftir umtali og kl. 15— 17 á helgum
. dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15—
16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl.
15-16.30.
Landspitalinn: Alladagakl. 15 —16 og 19—19.30.
BamaspitaK Hringsins: Kl. 15—lóalladaga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—l6og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—
16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20.
Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30-20.
Vistheimilið VHilsstööum: Mánudaga — laugar
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
£fi ætla bara að láta þig vita þaö Boggi. að það
or ha*gt að vera hogglaugur i fleiru en golfi.
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir þriðjudeginn 10. október.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Hók'»;ur dajtur heiina
fvrir mun veita Þ(‘i' j>á hvflil som þú þarfnast. Þetta er
upplajtt tækifæri til að taka til i hirzlum sinum oj’
kannski finnurðu eitthvaðsem vartýnt.
Fiskamir (20. feb.—20. marz): Skyldmenni þvinpu fram
einhverjar breytintíar innan fjölskyldunnar. Hættu ftllu
því sem þú hefur ekki áhuga A. Þú hefur marna hæfi-
leika «k ættir að nota timann í það sem þú hefur ánænju
af.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Ljó.straðu ekki upp
trúnaðarmáli. því það mun eyðileggja traust einhvers
annars. Þetta er nóður dagur til að heimsækja fólk sem
þú sórð ckki oft. Óvænt ferð er líkleg.
Nautið (21. apríl—21. maí): Lævlsar grunscmdir hverfa
eftir heimsókn gamals vinar. 1 dag er tilvalið að skrifa
erfið persónuleg bréf. Atburðir kvftldsins gætu valdið
einhverjum vonbrigðum.
Tvíburamir (22. maí—2i. júní): Dagurinn er mjö«
hlynntur listrænni tómstundaiðju. Heimsókn nokkurra
útvalinna kunninj-ja verður þór til ánægju. Astarbrall
vn«ri persðnu verður að hlátursefni.
Krabbinn (22. júní— 23. júlí): Gerðu ekki nýjan fólaga að
trúnaðarvini þínuni. Ef þú þarfnnst ráðleKííiníía þá
leitaðu þeirra hjá eldri vini sem hægt or að treysta.
Þunplyndistilfinninj' mun hverfa með kvftldinu.
Ljónið (24. júli—23. ágúst): Hópaðgorðir munu reynast
mjöj* ftrvandi. Þú ættir aðhitta nýja persönu scm kynnir
þig fyrir nýjum hópi fólks. Fjftlskyldulífiö or i jafnvæni
um þessar mundir.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Nýr vinur roynist mjög
tftfrandi on «ættu þoss að hann só ekki að notfæra sór
þig í eij’in þáj>u. Þú kétnst í uppnám vegna ástamála.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Tilfinnintfalíf vinar er þór
hulin ráðgáta. Vertu ekki of ákafur i að gefa ráð-
legííinKar. það gæti reynzt þór ofraun. Heillandi fram-
koma Kamals vinar mun snerta þig mjög.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Ef þór er boðið í parti
I kvftld muntu hitta persónu sem fer mjtíK í taugarnar á
þór. Láttu það ekki á þig fá því vinsældir þinar fara
vaxandi. Heimilislífiðer hamingjusamt.
Bogmaðurinn (23, nóv.—20. des): Þú er.t mjög hæðinn en
gættu orða þinna svo að þú særir ekki viðkvæma per-
sónu. Hugmynd um afþreyingu mun valda miklum um-
ræðum.
Steingeitin (21. des.—20. jsn): Þú ættir að eiga
ánægjulegan dag heima fyrir. Fjölskylduafþreying mun
veita mikla ánægju. Framfarir á hftgum gamals vinar
munu gefa tilefni til hátiðahalds.
Afmaslisbam dagsins: Fyrstu mánuðir ársins sýna
minni hðttar vonbrigði. Nýtt ástarævintýri mun hressa
þig upp um mitt árið. Eldri persóna mun krefjast of
mikils af þér og þú verður að sýna festu en samt
vingjarnleik. Fjármálin batna og þú ættir að hafa ráð á
skemmtilegu sumarleyfi.
29«. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.sími 12308.
Engin bamadeild er opin lengur en tíl kL 19.
Tseknftiókasafniö Skiphottí 37 er opið mánudaga
— föstudaga frá kl. 13 — 19, simi 81533.
Bókasafn Kópavogs í Félagsheimilinu er opið
mánudaga — föstudaga frákl. 14—21.
Ameriska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13—
19.
Ásmundargarður viö Sigtún: Sýning á verkum er i
garöinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök
tækifæri.
Dýrasafnið Skólavörðustig 6b: Opiö daglega kl. I0—
22.
Grasagaröurinn I Laugardal: Opinn frá 8—22
mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga
og sunnudaga.
Kjarvabstaðir við Miklatún: Opiö daglega nema á
mánudögum kl. I6—22.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opiö daglega frá
13.30— 16.
Náttúmgripasafniö við Hlemmtorg: Opiö sunnu
daga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30- -16.
Norrœna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9—
!8ogsunnudaga frá I3—18.
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes,
simi 18230, Hafnarfjörður. simi 51336, Akureyri simi
11414. Keflavik. simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitavertubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520. Seltjarnarnes. simi 15766.
Vatnsveitubilamir Reykjavik. Kópavogur og
Seltjarnarnes. simi 85477. Akureyri simi II414.
Keflavik simar I550 eftir lokun 1552, Vestmanna
eyjar, simar I088og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Simabilanir i Reykjavik. Kópavogi. Seltjarnarnesi.
Hafnarfirði. Akureyri. Keflavik og Vestmannaeyjum
tilkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar
alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn
Tekið er við tilkynningum um bilarnir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana.