Dagblaðið - 20.10.1978, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 20.10.1978, Blaðsíða 1
4. ÁRG. — FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER1978 — 233. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTl 11. — AÐALSÍMl 27022. Flytur Nato af Vellinum til Skotlands? — ráðgera að koma upp herstöð á Hebrideseyjum segir í grein í brezka tímaritinu New Statesman Atlantshafsbandalagiö ráögerír nú aö koma upp herstöð við Stomoway á Hebrideseyjum, sem eru vestur af Norður-Skotlandi. Væri henni ætlaö aö koma i staö stöðvarinnar á Kefla- víkurflugvelli. Kemur þetta fram i grein sem birtist i brezka tímaritinu New Statesman hin 13. þessa mánaðar. Er þar meðal annars vitnað í prófessor einn við Edinborgarháskóla, sérfróðan um her- fræðileg efni, og auk þess í bréf frá brezka vamarmálaráðuneytinu. Meðal annars kemur fram það álit að stjórnmálalegur þrýstingur á Islandi fyrir brottflutningi herstöðvar- innar á Keflavíkurflugvelli sé nú mun minni en þegar siðasta vinstri stjórn sat að völdum. Þrátt fyrir þetta er talið að herfræði- legar röksemdir fyrir því flytja herstöðina frá Keflavík séu mjög sterkar. Sjá nánar á bls. 9. Hermenn að starn 1 herstöðinni á Keflavfkurflugvelli. r * *te *« w* »* L fjj1 Í5HUS&EI6NIR r#mm -------- N Löggan í fast- ignabransanum Engu er likara en lögreglan sé komin i þann merka „bransa” fasateignasöluna, eða hvað. Ekki er það samt svo. lllviðri gerði í höfuðborginni i gærdag, alveg eins og á Mallorka á sama tima. Ekki urðu neinar verulegar skemmdir á eignum manna en skiltið hjá einum fasteignasalanum var farið að skapa vegfarendum um Bankastræti nokkra hættu. Lögreglan mætti, kom skiltinu fyrir á sínum rétta stað og hættunni var afstýrt. DB-myndSv.Þorm. Krabba- meinshætta af f lúor var svik og prettir — sjá bls. 8 Dexter Gordon og É félagar ' íHáskóla bíói — sjábls.28 \

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.