Dagblaðið - 20.10.1978, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 20.10.1978, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1978. 27 ffi1 Bridge i Eftir að suður hafði opnað á hættu á einu laufi — vestur utan hættu stokkið i 2 spaða, lauf og spaði (5—5), norður sagt pass, sagði suður þrjú grönd yfir þremur laufum austurs. Það varð lokasögnin. Vestur spilaði út lauffjarka. Spilið kom fyrir i dönsku meistarakeppninni fyrir nokkrum dögum og Henning Nielsen vann 3 grönd auðveldlega. Norour * 105 V87543 010852 *K5 VkSTI r Austur a D9632 A 74 V D9 VG106 OD OÁ9763 + D9843 *G102 SUDUR AÁKG8 ^ÁK2 OKG4 *Á76 Svo virðist í fyrstu sem suður eigi ekki nema átta slagi. Laufið var drepið heima á ás því laufkóngur varð að vera innkoma á hjartað. Siðan tveir hæstu í hjarta og þriðja hjartað. Austur átti slaginn og spilaði laufi. Drepið á kóng blinds og tveir hjartaslagir teknir. Austur kastaði tveimur tíglum, suður spaða og tígli. Vestur var kominn í klemmu. Kastaði tveimur spöðum og síðan tiguldrottningu. Nielsen spilaði spaða á kónginn og síðan laufsexinu. Þar með rauf hann sambandið milli varnarhandanna. Ef vestur drepur ' verður hann að spila spaða upp í gaffal suðurs. Reyndar gaf vestur. Austur átti slaginn á gosann. Spilaði spaða. Drepið á ás og tígulkóng spilað. Austur átti aðeins tígul eftir og tígulgosi suðurs varð níundi slagurinn. || Skák j Þessi staða kom upp í skák Norðmannanna Sande og Svenneby, sem hafði svart og átti leik, i fyrra. 22.------Rf3 + ! 23. gxf3 - Dg6 + 24. Kh2 - Dh5+ 25. Kg2 - Dg5 + 26. Kh2 — Hbd8! og svartur vann létt. (27. e4 - t>h5 + 28. Kg3 - Hh6 gefið). Ég held að þú hafir ekki spennt það rétt! Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Settjamames: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Köpavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður Lögreglan sími 51166. slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333. slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar Lögreglan sími 1666, slökkviliðið simi 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. x Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöld-, nœtur- og helgidagavarzla apótekanna j vikuna 20. —26. október er f Apóteki Austurbœjar og Lyfjabúð Breiðhofts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 'að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 118888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardagkl. 10-13ogsunnudagkl. 10-12. Upp- lýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19, almennafridagakl. 13 15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9- 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. — Það væri nú nær að setja bara langlínulás á símann! Reykja vík—Kópa vogur-Sehjamames. Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sími 21230.* Á laugardögum og heigidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8 17 á Læknamið- miðstöðinni i sima 22311. Nœtur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222. slökkviliðinu i sima 22222 og Akur- eyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt Ef ekki næst i hcimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyöarvakt lækna i sima 1966. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlssknavakt er i Heilsuverndarstööinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir laugardaginn 21. október. m Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú skalt þiggja öll heimboð sem þér berast í dag. öll góðsemi þín verður ríkulega endurgoldin. Vinur þinn særir tilfinningar þínar með gagnrýni sinni. Fis|camir '|20. feb.—20. marz): Þér standa allar dyr oþnar. Hiigsaðu þig tvisvar um, áður en þú framkvæmir eitthvert verk. Láttu skoðanir þínar á gerðum vinar þíns ekki i 1 jós. • hfrúturinn (21. marz—20. april): Frestaðu öllum ferða- lögum þar til seinni part dagsins, annars er hætt við seinkunum. Forðastu að lenda í deilu og haltu vel um budduna. Kvttldið verður skemmtilegt. Nautið (21. april—21. maí): Fólk bregzt öðruvísi við en þú ætlar i dag. Láttu ekki koma þér úr jafnvægi og gerðu einungis þeim greiða sem eiga hann skilinn. Þú hefur mikið umfangs f dag. Tviburarnir (22. mai—21. júní): Það er einhver spenna í fjölskyldunni í dag. Enginn virðist vera á'Sama'máli. Þetta lagast allt þegar gamall og skemmtilegur vinur birtist. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Láttu ekkert setja þig úr jafnvægi og taktu öllu með brosi á vör. Gættu þin í skrifum þínum til gagnstæða kynsins, það gæt verið notaðgegn þérseinna. Ljóniö (24. júlí—23. ágúst): Kunningi þinn kemur þér i kunningsskap við skemmtilega og mikilsverða persónu. Ný ástarsambönd eru líkleg, en þau koma ekki til með að endast lengi. Fjármálin krefjast gætni. Moyjan (24. ágúst—23. sspt.): Flýttu þér hægt í dag. Það virðist að þú hafir verið í mikilli pressu undanfarið og nú þarfnist þú hvíldar til að ná þér niður á jörðina aftur. Líttu á björtu hliðarnar f lífhiu. Vogin (24. sapt.—23. okt.): Þú ert önnum kafin(n) i að taka þátt í félagslífinu. Þú verðqr beðin(n) um að taka að þér að sjá um einhverja skemmtun með litlum fyrirvara. Þú skalt eícki hika við að taka það að þér. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Varastu að lenda i þrætum við yfirvaldið — það hefur alltaf rétt fyrir sér. Annasamur dagur er framundan. en þú kemur til með að njóta hvildar þegar líður á kvöldið. BogmaÖurinn (23. nóv.—20. des.): Eyddu einhverjum tima dagsins í að gera þér grein f.vrir hvernig þú megir gera heimilislegra og hlýlegra á heimili þinu. Sælla er að gefa en þiggja. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú skalt taka allt með í reikninginn áður en þú tekur ákvörðum Ejnhve^jir brestir kunna að koma i gamalt vináttusamband, sér- staklega ef um er að ræðá vin af gagnstæða kvninu. Afmasiisbam dagsins: Vináttan blómstrar, og þú lendir í ástasambandi, sem mun veita þér mikla ánægju. Vinnan gengur svona upp og niður fyrri hluta ársins og það gæti jafnvel verið æskilegt að þú leitaðír fyrir þér með nýja vinnu. Borgarspitalinn: Máqud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. FœðingardeHd KI.15—16 og I9.30 - 20.! FœðingarheimHI Reykjavikur Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30-16.30. Landakotsspitali Alla daga frá kl. 15—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Grensésdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. I3- 17 á laugard. og sunnud. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19— I9.ip, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshœlið: feftir umtali og kl. 15— 17 á helgum dögum. Sóivangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15— 16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og a/5ra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30; Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúðir Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimilið Vffilsstöðum: Mánudaga — laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn — Útíánadeild Þingholtsstræti 29a, sími 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9— 16. Lokað ó sunnudögum. Aöalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opnunartimar l. sept. — 31. mai mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaöasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Sóiheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.- föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu l, simi 27640. Mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókin hekn, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.— föstud. kl. 10— 12. — Bóka og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiðsla I Þinghohsstrœti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum ög stofnunum, simi 12308. Engin bamadeild er opin lengur en tíl kl. 19. Taeknftrókasafnið Skipholtí 37 er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 13 — 19, simi 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21. Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19. Ásmundargaröur við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnið Skólavöröustíg 6b: Opið daglega kl. 10— 22. Grasagaröurinn I Laugardal: Opinn frá 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga og sunnudaga. Kjarvalsstaðir viö Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum kl. 16—22. Ustasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafniö við Hlemmtorg: Opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14/30^-16. ' Normna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9- l8ogsunnudaga frá 13—18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik,sími 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hhavetaibilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar- fjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsvetaibilamir Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 85477, Akureyri simi 11414, Keflavik simar 1550 eftir lokun 1552, Vestmanna- eyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. BHanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgídögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilarnir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Ég ætla að hafa rúm fyrir eftirréttinn, hann HLÝTUR að Ivera betri en þetta.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.