Alþýðublaðið - 09.12.1921, Side 2

Alþýðublaðið - 09.12.1921, Side 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Yetrarstígvél fyrir börn íásl 1 bakhúsinu á Laugaveg 17 A. Harmoniku-útsala heldur áfram* Verðið mikið lækkað. Verzlun Hjálmars Þorsteinssonar. Vörubílar fást leigðir í langferðir eftir samkomulagi. Jóu Kr. Jónsson, Norðurstfg 5. Sími 272. Til sölu: Afturhjól og fclgur af Ford-vöru- bíl ásamt dekkum og siöngum fyrir lítið verð. — Afgr. vfsar á. €rl»l siuskeyti. Khöfn, 8. des. Ensk-írski samningurinn. Frá Lundúnum er símað: Eask frski samningurinn er 18 grcinar. írland tær sömu stöðu sem lýð lendurnar og nafnið .Irish íreestate* (.írskt frfiíki*). Afstaða þess gagn> vart brezka rfkisþinginu verður með ýmsum frá smá frávikum hin sama sem afstaða Kanada Þing> menn .frfríkisins* vinna eið að þvf að halda stjórnarskrá þess og — .vil eg vera trúr konung- inum, Georg 5, örfum hans og eftirkomendum, sakir þegnfélags- skaparins með írlandi og Stóra- Bretlandi og tilheydleiks írlands til þess þjóðafiokks, er myndar hið brezka rfki." Ríkisskuidunum skal skift eftir mati óvilhallra dómara. Hafnir Stóra Bretlands og írlands skulu standa opnar skip um beggja þjóðanna. Biutfailið miili hervarna Bretland og írlands skal fara eftir hiutfalli ibúafjölda. Ef Ulster þingið verður á móti lögunum, nær vaid „frírfkisins" ekki til Ulster búa, og skal þá setja nefnd til þess að ákveða landamærin. Ef Ulster þiugið felst A lögin, heldur það núverandi vaidi sfnu, en þing „frfrfkisins" tek- ur við valdi yfir þeim máium, er Ulster-búar ráða ekki yfir nú. Hvorugt þingið má styðja nein sérstök trúatbrögð né banna. Hið suðurdrska þing eftir heimastjórn- arlögunum verður kvatt saman til þess að taka að sér stjórnina til bráðabirgða. Undir samninginn hafa skrifað af Englands hálfu Lloyd George, Chamberlaia, Bir- kenhead og Churchili, en af hálfu írlands Collins, Griffith og Duffy. Brezka þingið verður kvatt saman á miðvikudaginn kemur til þess að ræða um samninginn, en 10. janúar kemur það aftur saman til fullnaðarsamþyktar á honum. Búist er við, að bæði írska þingið og Uister-stjórnin muni fallast á samninginn, og hafa þau sent Lloyd- Geroge þakkarskeyti f morgun. Innlend og útlend blöð segjs, að eftir þetta sé Lloyd George meati stjórnmáiamaður heimsins, nema fhaldsblöðin; „Morning-Post" þrástagast á orðtakinu „írsku uppreisnarmennirnir." Undirtektir Lundúnablaðanna undir samning- inn kemur vel fram í fyrirsögninni fyrir aðalgreininni f Daily Mail: „Vel af sér vikið." Times segir: .Samningurinn er mesti viðburð- urinn f sögu ríkisins." Daily Chronicle: „Vér teljum þetta meira en sigur vorn í strfðínu, því að með því er verulegur skerf- ur iagður til þess að koma á heil brigðu ástandi í stjórnmáium heims ins." Daily Teiegraph: „Allsstaðar þar, sem tunga vor er töiuð, mun fréttinni verða tekið með inniiegri gieði og þakklæti." Daily Express: „Útlit heimsins er girumbreytt" Daily Herald: „Þetta er eins og að vakna í betra heimi." Daily News hefir að fyrirsögn yfir þvera fyrstu síðuna: „Guð varðveiti ír- land." Westmlnster Gazette: „Eftir 700 ár er aftur friður milii Eng- iands og írlands." Blöðin eru enn fremur full af Iofi um vilsmuni Lloyd-George, þolinmæði og stjórn- vizku. Fyrirspurn Hvar er skrifstofa „aðstoðar-- lögreglustjórans* og hvaða lög- regiumál heyra undir hann? Þetta er mönnum nauðsyniegt að vita, til þess að þeir rati ekki af vangá í að sýna lögreglunni mótþróa. Ófróður. Svar: Eftir því, sem blaðið hefir komist næst, á „aðstoðar- iögreglustjórinn" heima á Hverfis- götu 69 (gengið um bakdyrnar), en aðal starf hans telja menn að sé það að skrifa upp á reikninga frá mönnum, sem aðstoðuðu „hvftu hersveitina*. Annars svarar hann senniiega fyrirspurninni nánara sjálfur. Eyyindur Þorsteinsson, druknaður 14. október 1921. Til foreldra og ástvína. Spurning: Eg sé þig ei, frændi! Hve sárt er að skilja svona um hádegi’ á æfinnar leið! Lítt kann eg harm minn í leyndum að dylja« Ltfið er svikult og vegferð ei greið. Svar: Von er, þú spyrjir; eg verð þig að fræða, er vinirnir skiljast svo snögglega frá. Sál mln hjá drotni er, svifin til hæða; þú sér mig í trúnni, og nóg er þér þá, Alsæll hjá föðurnum himnanna hæða hefi eg bústað um ókomna ttð. Lifðu I von og það ljósið skalt glæða, sem lýsir til eilífðar fyr eða s(ð. Spurning: En ekkju og börpum, er sárast þig syrgja, sýnist nú framtíðin voðalegt djúp, því sorgin vill gleðina sífelt oss byrgja; sífelt hún klæðist 1 vonleysishjúp.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.