Dagblaðið - 23.11.1978, Side 5

Dagblaðið - 23.11.1978, Side 5
5 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1978. Birgir fór oftast en SSF* Henrik var „dýrastur” _ |^emur f ram í skýrslu um utanlandsferðir á vegum ríkisins og ríkisstof nana Birgir Thorlacius, ráöuneytisstjóri i menntamálaráðuneytinu, ferðaðist mest ráðuneytisstjóranna niu á sl. ári. Hann fór sjö sinnum utan fyrir sam tals liðlega eina milljón króna. að þvi er kemur frani í svari fjármála ráðherra við fyrirspurn Geirs Gunnarssonar um utanlandsferðir á kostnað ríkissjóðs og rikisstofnana. Birgir var þó ekki „dýrastur” — það var Henrik Sv. Björnsson, ráðuneytis- stjóri utanrikisráðuneytisins, sem fór fjórum sinnum, fyrir tæplega 1.7 milljónir. Þar á eftir kemur Páll Sigurðsson. ráðuneytisstjóri i heilbrigðisráðuneytinu. Hann fór fimm sinnum utan árið 1977 fyrir liðlega 1.1 milljón króna og þar á eftir Birgir Thorlacius. Fjórði ráðuneytis stjórinn í röðinni var Guðmundur Benediktsson, i forsætisráðuneytinu. hann fór sex sinnum fyrir samtals um 970 þúsund krónur, þá Jón L. Arnalds i sjávarútvegsráðuneytinu sem fór þrisvar fyrir 943 þúsund. Sjötti var Sveinbjöm Dagfinnsson i landbúnaðar- ráðuneylinu sem fór fjórum sinnum utan fyrir 936 þúsund, þá Brynjólfur Ingólfsson í samgönguráðuneytinu með fjórar ferðir fyrir 680 þúsund. Áttundi í röð ráðuneytisstjóranna á ferðalögum i fyrra var Hallgrimur Dalberg. í félagsmálaráðuneytinu sem fór tvisvar fyrir réll rúm 400 þúsund — og var önnur ferðin farin á vegum utanríkisráðuneytisins. en Hallgrímur á sæti i varnarmálanefnd. Sá ráðuneytisstjóranna sem hvað þaulsetnastur var heima var Baldur Möller I dómsmálaráðuneylinu. Hann fór eina utanlandsferð á vegum rikisins í fyrra og kostaði ríkissjóð 154 þúsund. Af skrifstofustjórum ráðuneytanna var Þórður Ásgeirsson i sjávarútvegs ráðuneytinu mest á ferð og flugi ásamt Herði Helgasyni í utanrikis- ráður.eytinu, báðir fóru sex sinnum utan í opinberum erindagjörðum. Ferðir Þórðar kostuðu 1.8 milljónir cn ferðir Harðar 1.5 milljónir. Björn Bjamason í forsætis- ráðuncytinu fór þrjár feröir fyrir 860 þúsund, Ólafur Walter Stefánsson i dómsmálaráðuneytinu tvisvar fyrir 300 þúsund, Jón S. Ólafsson í félags málaráðuneyti einu sinni fyrir 246 þúsund og Knútur Hallsson i mcnnta- málaráðuneytinu einu sinni fyrir 180 búsund. Samtals ,1'erðuðust þvi ráðuneytis- stjórar og skrifstofusljórar ráðuneylanna utanlands fyrir nær þreltán milljónir á siðastliðnu ári. ÖV. Sannarlega jólalegt Margir bölva snjónum þessa síðustu dagana — einkum bileig- endur á sumarhjólbörðum og þeir sem þurfa að ösla gegnum snjóinn á leið sinni milli staða. En snjórinn hefur sínar skemmtilegu hliðar fyrir börnin, skíðafólkið og þá sem komnir eru I jólaskapið núna rétt mánuði fyrir jól. Myndin er jólaleg er það ekki? Jú, sannarlega er hún það — DB-mynd Bjarnlcifur. Óli Jó var krati — segir rússneskt blað Ólafur Jóhannesson var formaður kynntur og koma þessar upplýsingar Félags ungra jafnaðarmanna. segir I eflaust mörgum spánskt fyrir sjónir, rússnesku fréttablaði, New Times, Blaðið segir að Ólafur hafi síðar gerzt vikuriti um heimsmálin. sem gefið er framsóknarmaður. Sovézka sendiráðið út á’ensku i Moskvu. 1 dálkinum Fólk virðist ekki búa yfir nógu greinar- i fréttunum er forsætisráðherra vor góðum upplýsingum. PEOPLE IN THE NEWSHHBHMBBMaHBaaBB Olafur Johannesson Social Oamocralic Party wat Prima Minisler and and in 1941 was alactad Ministar ol Juslica and chairman ol the Young Church in Iha Lall-Canlra Social Damocrals'organiza- govarnmanl. In 1974-78 ha tion in Raykjavik. Lalar ha was Minislar ol Trada and joined Ihe Prograssiva Minisler of Justice and Party, which represents Ihe Church in tha Righl-Centre inlaresls of the farmers. In govarnment. 1946 ha became a member On Saplambar 1 this of ils ezacutive. From 1960 yaar Mr Johennasson was to 1968 ha was Iha party's appoinled Prime Minislar Vica-Chairman and then of Iha coalilion Lefl-Cenlre becama its Chairman. govemmanl consnting of Mr Johannatton was firtl raprasanlalivat of Ihraa relurned lo Iha Althing parties — Progresnve (Parliament) in 1959. Party, Social Damocralií From 1971 lo 1974 hc Party and People't Union. Olafur Johannasson, Ihe new Prime Minisler of lceland, wat bom on March 1. 1913- He embarked on hit politicel career in Ihe Flugáætlanir úr skorðum — vegna veðurs „Jú. þetta hefur verið erfitt hálfan annan sólarhring og óveður á báðum endum," sagði Sveinn Sæmundsson, blaðafulltrúi Flugleiða i gær er DB spurði hann út í tafir sem orðið hafa á millilandaflugi undanfarið. Á mánudag var bylur við suður- ströndina. Vél sem kom frá Luxemborg um 16.30 gat þó lent en komst ekki í loflið aftur fyrr en 2.30 um nóttina. Tafðist hún þannig yfir 8 tima í Kefla vík. Þá voru lika tvær vélar á leið til Keflavikur frá Evrópu. Önnur frá Glasgow og Khöfn, gat lent í Reykjavik en hin. sem var á leið frá Osló. gat lent í Keflavik i augnabliksrofi sent varð. í fyrradag kom vél frá New York kl. 16 en hún hafði átt að koma kl. 7 um morguninn. í fyrrakvöld var vonzkuveður og vélin frá Luxemborg yfirflaug en vélin sem var á leið til C'hicago gal lent. -GAJ Áskirkja: Happdrætti tii stuðnings kirkju- byggingunni Mikill hugur er i sóknarbörnum Áskirkju i Laugarásnum i Reykja vík við að safna fé til kirkjubyggingarmnar. Nú er mikið happdrætli hlaupið af stokkunum. „Við verðurn á ferðinni fram að jólum." sagði einn ncfnd- armannanna við Dagblaðið. „alla ellefu þúsund miðana á að sclja." K vaðst hann vonast til þcss að fólk tæki vel á nióti sölufólkinu. Kornið fyllir mælinn. andvirði hvers ntiða mun vissulega koma i góðar þarfir. Styrkiö og fegríð líkamann Nýtt 3ja vikna námskeið hefst 27. nóv. Frúarleikfimi — mýkjandi og styrkjandi. Megrunarleikfimi — vigtun — mæling — holl ráð. Sértímar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eða meira. Innritun og upplýsingar alla virka daga kl. 13-22 ísíma 83295. Sturtur — Ijós — gufuböð - kaffi — nudd Júdódeild Armanns Ármúla32

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.