Dagblaðið - 23.11.1978, Page 6
6
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1978.
Bandaríkin:
TRUARLEIÐTOGINN
MEÐ HEILASKEMMDIR
— búið að gera samning um bók um atburðinn
Lögmaöur bandaríska trúflokksins
sem bækistöövar hafði i Guyana þar
sem að því er bezt verður séð fjögur
hundruð félagar réðu sér bana ræddi
við fréttamenn i San Francisco í gær.
Sagði hann að hinn látni leiðtogi
trúflokksins Jim Jones hefði verið
búinn að vera veikur á sinni um
nokkurt skeið. Jones mun hafa ráðið
sér bana ásamt hinum fjögur hundruð
félögum sinum, þar á meðal var eigin-
kona Jonesogsonur.
Lögmaðurinn Charles Garry var i
Guyana i búðum trúflokksins ásamt
félaga sínum Mark Lane þar til
skömmu áður en Leo Ryan hinn
bandaríski öldungadeildarþingmaður
var drepinn ásamt fjórum úr fylgdar-
liði hans og um það bil fjögur hundruð
félagar í trúflokknum féllu fyrir eigin
hendi að þvi er bezt verður séð.
Lögmaðurinn sagðist hafa það
eftir lækni einum að Jim Jones trúar-
leiðtoginn þjáðist af heilaskemmdum
og væri auk þess með lungnasjúkdóm.
Einn þeirra fréttamanna, sem var
með Leo Ryan og særðist i skotárás-
inni á hópinn hefur gert samning um
útgáfu á bók um atburðinn og hefur
hann hafið að rita hana ásamt félaga
sinum. Á bókin að koma út eins fljótt
ogauðiðer.
LJÓSKASTARA-
PERUR
allar gerðir
l?ÁI=VÖI?UI? 51=
LAUGARNESVEG 52 ■ SlMI 86411
ÍWIiÍliiÍ
Nýlega átti Charles prins þrítugsafmæli og Anna systir hans hélt um svipað leyti upp á 5 ára brúðkaupsafmæli. Eins og sjálfsagt flestir vita eru þau böm Elisa-
betar Bretadrottningar. Myndin er tekin á Viktoria járnbrautarstöðinni en þar voru þau systkini ásamt fleiri tignarmanneskjum að biða eftir að forseti Portú-
gals, Antonio Ramalho Eanes, renndi f hlað.
Ástralía:
Martröð verkfræðings
Þar kom að því. Margir hafa óttazt saman eins og gert hafði verið ráð urinn hvorki meira né minna en 30
þetta en fyrr hefur DBekki haft sann- fyrir. Vegurinn var lagður frá báðum kílómetrar. Fregnir af þessu birtust í
ar fréttir af sliku. Vegur sem tengja endum og áttu flokkarnir síðan að timaritinu Construction News. Þar er
átti ríkiðQueensland i Ástralíu við hin mætast á mörkum þessara hluta ekki getið neinna skýringa á þessum
svokölluðu norðursvæði þar, kom ekki Ástralíu. Svo fór þó ekki og var mun- furðumistökum.
Idi Amin vill ekki viðurkenna að her
hans hafi misst tvo skriðdreka I bar-
dögum við Tanzaniumenn.
Aftur bardagar
milli Tanzaníu og
Uganda
Svo virðist sem bardagar hafi
brotizt út á ný milli herja Tanzaníu og
Uganda. Talsmenn beggja ríkja til-
kynntu um átökin og báðir segjast þeir
hafa barizt á eigin landi og hinn aðil-
innhafiáttupptökin.
Tanzaníumenn tilkynntu að þeir
hefðu eyðilagt tvo skriðdreka Uganda-
hers og stór hópur hermanna þaðan
hafi fallið í bardögum vestur af Vik-
toriuvatni.
Ugandamenn segja þetta hina
mestu fjarstæðu. Þeir hafi enga skrið-
dreka misst og sögðu að Tanzaniuher
hefði misst mikið lið manna í'bardög-
unum.