Dagblaðið - 23.11.1978, Qupperneq 18
18
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1978.
Framhaldafbls. 17
Til sölu Chevrolet Chevy
II árg. ’67, 6 cyl. -beinskiptur. Uppl. i.,
sima 92—3423.
Sel I dag og næstu daga
Mözdu 818 cub. árg. ’74, mjög góður og
fallegur bíll. Sunbeam Hunter árg. ’74,
skipti möguleg á bíl sem mætti þarfnast
viðgerðar, Toyota Crown ’73 og ’75,
Bronco árg. ’66 og ’72, einnig Bronco
Ranger árg. ’74, Willys Wagoneer árg.
’74 og Cherokee árg. ’74, Chevrolet
Blázer árg. 71, Mözdu 616 árg. 77 og
Mercedes Benz árg. ’69 220 disil, einnig
MB sendibil árg. ’67. Ýmis skipti eða
góð greiðslukjör möguleg. VW Passat
árg. 74 og Morris Marina árg. 74,
einnig nokkurt úrval VW-bila. 1
mörgum tilfellum koma ýmis skipti eða
greiðslukjör til greina. Söluþjónusta
fyrir notaða bíla. Simatími virka daga
frá kl. 18—21 og laugard. 10—14. Sími
25364.
Bílaskipti.
Óska eftir að skipta á Ford Taunus 20 M
árg. '69 og t.d. Willys eða bil á verði ca.
700 þús. Uppl.ísíma 71008 eftirkl. 19.
Ford Escort station árg. ’75,
orang .litur. ti! sölu, góður bill. Gott
verð. samkomulag. Til sýnis á Bíla-
sölunni Skeifunni.
Takið eftir.
Hef til sölu mikið úrval nýlegra bíla,
verð og kjör við allra hæfi, einnig koma
alls konar skipti til greina. Ennfremur er
til sölu mikið úrval ódýrari bíla sem fást
á góðum greiðslukjörum. Enn einu sinn
minnum við á að það vantar allar teg
nýlegra bíla á skrá. Viljir þú selja bílinn
þinn er lausnin að fá hann skráðan með
einu símtali. Söluþjónusta fyrir notaða
bila. Simatimi frá kl. 18—21 og laug-
ardag 10—14. Uppl. í síma 25364.
Hann vill ólmur að við
I berjumst með kylfum, en notum
ekki hnefana.
* Þaðeru vopnin sem g
okkur frá skepnunum.
Við erum ekki með
undirboð á sölulaunum. Þrátt fyrir það
fara viðskiptavinir okkar ánægðir út.
Við seljunt alla bila fljótt og vel. Ekkert
hik. 29330, billinn kominn á skrá og
kaupendur streynta að. Bílar á alls konar
kjörum. Dýrir bilar, ódýrir bílar. Bila
salan Spyrnan, Vitatorgi. sintar 29330
og 29331.
Varahlutir.
Til sölu notaðir varahlutir í Peugeot 404
árg. ’67, Transit, Vauxhall Viva og
Victor 70, Fiat 125, 128, Moskvitch
árg. 71, Hillman Hunter árg. 70, Land
Rover, Chevrolet árg. ’65, Benz árg. '64,
Toyota Crown árg. ’67, VW, Cortina
árg. ’68 og fleiri bíla. Kaupum bíla til
niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi við
Rauðavatn, simi 81442.
Pontiac Tempest ’65,
nýskoðaður, verð samkomulag. Til sýnis
að Bræðraborgarstíg 37.
Noack rafgeymar,
snjókeðjur, startkaplar, Ijósabúnaður.
bílaperur, hleðslutæki, miðstöðvar.
ADD-A-TUNE eldsneytis- og olíubæti
efni sem stórlækkar rekstrarkostnað.
Kynnið ykkur vörulistann. Bílanaust
hf., Síðumúla 7—9, sími 82722.
Vörubílar 1
—■ 11 '«-^d
Til sölu er vörubifrcið,
tegund Benz 1513 árg. 72. Uppl. i sima
97—7176.
Herbergi til leigu fyrir
reglusama námsmanneskju. Uppl. í sima
71798.
íbúð í Vestmannaeyjum
til leigu, laus 1. des.'Uppl. á Selfossi, í
sima99—1783, eftirkl. 17.
2ja herb. íbúð
til leigu á Melunum. Tilboð merkt „50”
sendist til augld. DB.
Leigumiðlun—ráðgjöf,
ókeypis ráðgjöf fyrir alla leigjendur.
Höfum á skrá örugga og trausta
leigjendur, vantar verulega eins, 2ja, 3ja
4ra og 5 herb. íbúðir. Fyrirgreiðslu
Leigumiðlunar Leigjendasamtakanna,
fáið þér við inngöngu í samtökin og
greiðslu árgjalds, kr. 5.000. Leigjenda-
samtökin. Bókhlöðustig 7 Rvík, sími
27609.
Leigumiðlun Svölu Nielsen
hefur opnað að Hamraborg 10, Kóp.,
sími 43689. Daglegur viðtalstimi frá kl.
1—6 e.h. en á fimmtudögum frá kl. 3—
7. Lokað um helgar.
Leigumiðlunin Hafnarstræti 16.
Leigutakar, ef þið eruð í húsnæðisvand-
ræðum, þá borgar sig að láta skrá sig
strax. Húseigendur ath.: Það er mjög
hagkvæmt að skrá íbúðina, eða hvert
það húsnæði sem þér hafið til umráða
strax, þó svo það sé ekki laust fyrr en
eftir langan tíma. Það er betra að hafa
tímann fyrir sér, hvort sem þú þarft að
leigja ú.t eða taka á leigu. Gerum samn-
inga ef óskað er. Leigumiðlunin Hafnar-
stræti 16. Opið milli kl. 10 og 6 alla
daga, nemasunnudaga.Sími 10933.
Skrifstofuherbergi,
3,10x3,15 metrar, við Laugaveg til
leigu strax. Uppl. i síma 28084 eftir há-
degi.
Leigutakar. Leigusalar.
Ný og bætt þjónusta. Leigu-
þjónustan, Njálsgötu 86, býður yður
nú að greiða aðeins hálft gjald við
skráningu, seinni hlutann þegar íbúð er
úthlutað. Leigusalar, það kostar yður
aðeins eitt símtal og enga fyrirhöfn að
láta okkur leigja húsnæðið, sýnum
einnig húsnæðið ef þess er óskað.
Kynnið yður þessa nýju þjónustu
okkar. Opið kl. 1—6 alla virka daga.
Lokað um helgar. Leiguþjónustan,
Njálsgötu 86, sími 29440.
Afdrep-Fastcignasala-Leiguþjónusta.
Afdrep kappkostar að veita jafnt leigu-
sölum sem leigutökum örugga og góða
þjónustu. meðal annars með þvi að
ganga frá leigusamningum yður að
kostnaðarlausu. Ef yður vantar húsnæði
eða ef þér ætlið að leigja húsnæði væri
þá ekki hægasta leiðin að hafa samband
við okkur. Kjörorðið er: látið okkur
opna dyrnar að nýju húsnæði. Afdrep
Leigumiðlun Hverfisgötu 44, simar
28644 og 28645.
Til leigu 2ja herb. ibúö
i Hafnarfirði, leigist frá I. des. Aðeins
barnlaust fólk kemur til greina. Tilboð
sendist blaðinu fyrir laugardagskvöld
merkt „3026".
Húseigendur—Leigjendur.
Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega
frá leigusamningum strax í öndveröu.
Með þvi má komast hjá margvíslegum
misskilningi -og leiðindum á síðara stigi.
Eyðublöð fyrir húsaleigusamninga fást
hjá Húseigendafélagi Reykjavíkur.
Skrifstofa félagsins að Bergstaöastræti
11A er opin alla virka daga kl. 5—6 sími
15659. Þar fást einnig lög og reglugerðir
um fjölbýlishús.
Auglýsum eftir.
j5—6 herbergja ibúð eða einbýlishúsi til
leigu í Reykjavík. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. i síma 83906.
Bilskúr óskast.
Óskum eftir upphituðum bilskúr á leigu,
aðeins til geymslunota, helzt í
Breiðholti. Uppl. i sima 35051 og 75215
á kvöldin.
Iönskólanemi
óskar eftir herbergi, helzt með eldunar-
aðstöðu, sem næst Iðnskólanum. Uppl.
hjá auglþj. DB i síma 27022.
H—399.
Ungur maöur óskar
eftir herbergi. Vinnur hjá vegagerðinni
og er oft úti á landi. Uppl. hjá auglþj.
DBísima 27022.
H—467.
Húsnæði óskast
Ungt par óskar
eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu. Fyrir-
framgreiðsla 300 þúsund. Uppl. I síma
35434 eftirkl. 18.
Óska eftir lítilli ibúð
eða herbergi með eldunaraðstöðu og
baði, helzt í Hafnarf. Uppl. hjá auglþj.
DBisíma 27022.
H—172.
Bílskúr óskast.
Til leigu óskast rúmgóður bílskúr, upp-
hitaður, helzt í Hafnarfirði, Kópavogur
og Reykjavik koma einnig til greina.
Uppl. isíma 52874.
Óska eftir aö taka á leigu
einstaklings- eða 2ja herb. ibúð. Einhver
fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i
sima 72518.
Einstaklingsibúð óskast,
fyrirframgreiðsla, góðri umngengni og
öruggum mánaðargreiðslum heitið.
Uppl. i sima 81428 eftir kl. 6á kvöldin.
Litil sæt ibúð óskast.
Við erum ungt, rólegt og snyrtilegt par,
okkur vantar tveggja herb. ibúð eftir
áramót. Er ekki einhver góðhjartaður
íbúðareigandi sem vill leigja okkur ibúð
á góðum kjörum? Skilvisum mánaðar
greiðslum og góðri umgengni heitið.
Uppl. i sima 73548 milli kl. 3 og 5 og hjá
auglþj. DB i sima 27022.
H—3104.
Óska eftir að taka á leigu
húsnæði, t.d. bilskúr eða stórt herbergi
að stærð 20—50 ferm, má þarfnast lag
færingar. Uppl. í sima 82426.
H verageröi-H verageröi.
Húsnæði óskast sem fyrst, tvennt i
heimili. Uppl. í sima 99—1724.
Óska eftir að taka á leigu
litla ibúð eða herbergi, strax. Helzt í
Þingholtunum. Uppl. i sima 32962 eftir
kl.7.
Vil takaáleigu
verzlunarpláss á góðum stað. undir jóla-
markað. Uppl. i síma 13845 eða 17130.
Bilskúr óskast.
Óska eflir að taka á leigu rúmgóðan bíl-
skúr, einfaldan eða tvöfaldan. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—834
Ungt par óskar
eftir 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst. Góðri
umgengni og reglusemi heitið. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—2950.
Húseigendur.
Vantar á skrá fjölda allan af eins til 6
herbergja ibúðum. Verzlunarhúsnæði,
skrifstofuhúsnæði, iðnaðarhúsn. og lag-
erpláss, bílskúrar og einnig aðstöðu fyrir
flóamarkað. Reglusemi og góðri
umgengni heitið, fyrirframgreiðsla ef
óskað er. LeigumiðluninHafnarstræti
opið alla daga milli kl. 10 og 6 nema
sunnudaga. Sími 10933.
2ja herb. íbúð
óskast til leigu. Uppl. i sinta 38628 eftir
kl. 7.
4ra herb. íbúð
í Reykjavík óskast, erum 4 i heimili í
námi og vinnu. Uppl. i sima 10933.
Óska eftir að taka á leigu
einbýlishús eða raðhús með bilskúr,
leigutími eitt ár. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022.
H-484.
Óskum eftir 3ja til 4ra
herb. íbúð, erum 3 i heimili og vinnum
bæði úti. Meðmæli frá fyrri leigusala og
fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i
síma 14501.
Bílskúr óskast
til leigu, helzt i Breiðholti, á að notast
sem geymsla, þarf ekki að vera
upphitaður. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—480.
3ja herb. íbúó
óskast fyrir 15. des„ erum 3 i heimili.
fyrirframgreiðsla ef óskað er. Á sama
stað óskast stúlka til að gæta 2 ára
drengs nokkra tíma á viku. Vinsamleg-
ast hringið i síma 19674 eftir kl. 4.
Atvinna í boði
Starfskraftur óskast
hálfan daginn, starfið er að hluta til
almennt skrifstofustarf, ásamt útkeyrslu
og innheimtu. Tilboð sendist DB fyrir
27. nóv. merkt. „Fjölbreytni — 74”.
Vill einhver góð
kona búa með 67 ára gamalli konu gegn
fríu fæði og húsnæði. Laun í boði. Uppl.
isima 43021.
Háseta vantar
á 250 tonna netabát frá Patreksfirði.
Siglt meðaflann. Uppl. i sima 94—1128.
Bilamálning.
Viljum ráða bilamálara og
aðstoðarmann á málningaverkstæði.
Uppl. hjá verkstjóra. Bilaskálinn hf„
Suðurlandsbraut6.sími 33507.
Starfsfólk óskast
á dagheimili í miðbænum. Uppl. gefur
forstöðukona í síma 17219 fimmtudag
ogföstudagfrá kl. 10—11 og 1—2.
Halló stúlkur:
Er ekki einhver einstæð móðir sem vill
gott heimili i vetur og vera öðrum til
hjálpar og ánægju?. Uppl. í síma 94—
1223.