Dagblaðið - 23.11.1978, Síða 19

Dagblaðið - 23.11.1978, Síða 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1978. 19 Atvinna óskast K 17ára piltur óskar eftir atvinnu til jóla. Uppl. i sima 83601. Areiðanlegur piltur óskar eftir að komast á samning hjá húsasmíðameistara, er vanur bygginga- vinnu.Uppl. i síma 92—3962 eftir kl. 7. Tværstúlkur óska eftir vinnu, helzt á sama stað. Uppl. í sima 15364 og 86157. 22ja ára gamall maður óskar eftir vinnu allan daginn. Allt kemur tilgreina. Uppl. í síma 84019. Vantarlétta vinnu nokkra tima á dag. t.d. húshjálp eða út- keyrslu á léttum vörum, hef bíl. Uppl. i síma 30882. Tveir strákar, 16 og 18 ára, óska eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i síma 95—2123 milli kl. I og 5 næstu daga. Óska eftir atvinnu. Allt kemur til greina. Uppl. i síma 81058 eftir kl. 4 á daginn. Tek vélritun og fjölritun í heimavinnu. Uppl. isima 15504. Múrari óskar eftir vinnu, fleira en múrverk kemur til greina. Uppl. ísima 52078. Ung stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina, getur byrjað strax. Uppl. í síma 39236. Sjómaðuróákar eftir vinnu frá I. des. fram yfir áramót. Uppl. i síma 73954. Keflavik-Suðurnes. ' 25 ára gamall maður óskar eftir góðu og vel launuðu starfi. Er vanur akstri og verzlunarstörfum, ýmislegt kemur ’tií greina. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—98. Reglusöm kona óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina, hefur bíl. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—3080. Tvítugur stúdent (stúlkal óskar eftir vinnu, góð mála- 'kunnátta, margt kemur til greina. Uppl. í síma 30447. 21 ársgamall maður með stúdentspróf óskar eftir vinnu. margt kemur til greina. Uppl. i sima 20047 eftir kl. 4 eða 6 á daginn. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. isima 16038. Ungur maður óskar eftir starfi, er húsgagnasmiður. Hefur unnið við útkeyrslu. Margt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB i sinia 27022. H—2407. 23ára stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn. Uppl. i síma 22117. Tapað-furtdiÓ Tapazt hefurstór gulbröndóttur köttur, ómerktur, til heimilis að Bugðulæk 5. Ef einhver verður hans var, vinsamlegast látið vita i síma 35282. Brúnt karlmannsveski með hanka tapaöist. Innihald: gleraugu, tölva, seðlaveski og fl. Góð fundarlaun. Finnandi vinsamlega hafið samband við DB i síma 27022. H-452 Barnagæzla Tek börn í gæzlu hálfan eða allan daginn. er i miðbænunt. hef leyfi. Uppl. i sima 12597. Myndarlegur maður i góðri stöðu óskar eftir sambandi við konu, 30—45 ára, sem vill skemmta sér um helgi nú á næstunni. Tilboð sendist DB merkt. „Helgi 78”. Ráð I vanda. Þið sem eruð í vanda stödd og hafið engan til að ræða við um vanda- og áhugamál ykkar hringið og pantið i srma 28124 milli W. 12.30 og 13.30 mánudaga og fimmtudaga. Algjör trúnaður. Skemmtanir Diskótekið Dísa. Traust og reynt fyrirtæki á sviði tón listar tilkynnir: Auk þess að sjá um flutning tónlistar á tveimur veitinga- stöðum í Reykjavík starfrækjum viðeitt ferðadiskótek. Höfum einnig umboð fyrir önnur ferðadiskótek (sem uppfylla gæöakröfur okkar). Leitið uppl. í símum 50513 og 52971 eftir kl. 18 (eða 51560 f.h.). Diskótekið Disa. Góðir („diskó”) hálsar. Ég er ferðadiskótek og ég heiti Dollý. Plötusnúðurinn minn er i rosa stuði og ávallt tilbúinn að koma yður í stuð. Lög við allra hæfi, fyrir alla aldurshópa. Diskótónlist, popptónlist, harmóníku- tónlist, rokk, og svo fyrir jólin: Jólalög. Rosa Ijósasjóv. Bjóðum 50% afslátt á unglingaböllum og öðrum böllum á öllum dögum nema föstudögum og laugardögum. Geri aðrir betur. Hef 7 ára reynslu við að spila á unglingaböll- um (þó ekki undir nafninu Dollý) og mjög mikla reynslu við að koma eldra fólkinu i... stuð. Dollý, simi 51011. Úrbeiningar. Vanur kjötiðnaðarmaður tekur að sér úrbeiningar og hökkun á kjöti á kvöldin og um helgar. Hamborgarapressa til staðar. Uppl. í sima 74728. Múrverk, allar teg. Pússning, flisar, kaminur, allar viðgerðir. Fagvinna. Látið flisaleggja eldhús og bað fyrir jól. Uppl. i sima 74607. Málningarvinna. Get ennþá bætt við mig verkefnum fyrir jól. Hagstætt verð. Uppl. i sima 76264. Flisalögn, arinhlcðsla. Meistari getur bætt við sig verkefnum í flisalögn, arinhleðslu og múrverki. Vönduð vinna, unnin af fagmönnum og greiðslufrestur á vinnulaunum samkomulag. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—2261. Bólstrum og klæðum húsgögn. Bólstrunin, Skúlagötu 63, simar 25888 og 38707 á kvöldin. Tökum að okkur mótafráslátt og hreinsun á timbri, ákvæðisvinna. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—493 8 Hreingerningar & Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á stofnunum og einka- húsnæði. Menn með margra ára starfs- reynslu. Simi 25551. Kenni stærðfræði, eðlisfræði, ensku og dönsku. Uppl. hjá auglþj. DBísima 27022. H—110. Hreingerningastöðin hefur vant og vándvirkt fólk til hrein- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Ólafur Hólm. Félag hreingerningamanna annast allar hreingerningar, hvar sem er og hvenær sem er, fagmaður í hverju starfi, sími 35797. Teppahreinsun. Hreinsa teppi í íbúðum, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 86863. Nýjung á íslandi: Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri tækni. sem fer sigurför um allan heint. Önnuntst einnig allar hreingerningar. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Uppl. og pantanir í sinta 26924. Teppa og húsgangahreinsun Reykjavik. Hreinsum teppi og húsgögn með fullkomnum tækjum fyrir fyrirtæki og íbúðarhús. Pantið tímanlega fyrir jólin. Uppl. og pantanir í síma 26924, Jón. Ávallt fyrstir Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferðnær jafnvel ryði, tjöru, blóði o. s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath: Pantið timanlega fyrir jólin. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Teppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn á Stór- Reykjavíkursvæðinu og víðar með nýrri djúphreinsunaraðferð sem byggist á gufuþrýstingi og mildu sápuvatni. Skolar óhreinindi úr teppinu án þess aði slíta því. Þess vegna treystum við okkurj til að taka fulla ábyrgð á verkinu.* Vönduð vinna og vanir menn. Nánari uppl. og pantanir i síma 50678. Pétur. Þrif — teppahreinsun Nýkomnir með djúphreinsivél með núklum sogkrafti, einnig húsgagna- hreinsun. Hreingerum ibúðir, stiga- ganga og fleira. Vanir og vandvirkir nienn. Uppl. í sinta 33049 og 85086 Haukur og Guðmundur. Hólmbræður—Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður, símar 36075 og 72180. Keflavik — Suðurnes. Tek að mér að hreinsa teppi á íbúðum, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnun- um. Ódýr og góð þjónusta’. Pantanir í síma 92-1752. Þrif-Hreingerningarpjónusta Tökum að okkur hreingerningar á stiga- göngum, íbúðum og stofnunum. Einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjama í sínia 82635. ökukennsla K Ökukcnnsla-æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Gunnar Sigurðsson simi 76758 og 35686. Ökukennsla-æfingatlmar Kenni á Mazda 323 árg '78, alla daga. Greiðslufrestur 3 mánuiVr. Útvega öll prófgögn. ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónsson.sími 40694. Ökukennsla — endurþjálfun. Kenni á Toyota Créssida árg. 1978. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskirteinið ef óskað er. Guðlaugur Fr. Sigmundsson. Uppl. í sínia 71972 og hjá auglþj. DB i síma 27022. H-845 ökukennsla-æfingatlmar. Kenni á Toyotu Mark II R—306. Greiðslukjör ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax, ökuskóli og öll prófgögn. Kristján Sigurðsson, sími 24158. Ökukennsla — æflngatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. 78. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Helgi K. Sesselíusson, simi 81349. ökukennsla-æfingatlmar, eöa endurnýja gamalt, hafið þá samband við ökukennslu Reynis Karlssonar í síma 22922 og 20016. Hann mun útvega öll •prófgögn og kenna yöur á nýjan VW Passat LX og kennslustundir eru eftir þörfum hvers og eins. Ökukennsla-æfingatfmar-bifhjólapróf. Kenni á Mazda 323, ökuskóli, prófgögn ef óskað er. Hringdu i síma 74974 eða 14464 og þú byrjar strax. Lúðvík Eiðsson. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Datsun 180 B árg. 78. Sér- staklega lipran og þægilegan bíl. Útvega öll prófgögn, ökuskóli, nokkrir nemendur geta byrjað strax, greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari, simi 75224.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.