Dagblaðið - 23.11.1978, Síða 20

Dagblaðið - 23.11.1978, Síða 20
20 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1978. r Veðrið ^ í dog vorflur fromur hœgur vindur og úljogungur á Suflur og Vestur- londi. Hœg broytilog étt fyrir norflon og auston og þurrt oð mostu. Vœgt frost varflur um ullt lond, vifla 2—3 stig. Voflur kl. 6 í morgun: Roykjavík —2 stig og snjóól, Gufusknlar —1 stig og hoglál á síflustu klukkustund, Galtur- viti 0 stig og skýjafl, Akurayri —3 stig og ulskýjuð, Roufurhöfn —3 stig og skýjafl, Dalatungi 1 stig og alskýjafl, Höffn I Homufirfli —2 stig og skýjafl og Stórhöffli í Vostmunnooyjum —1 stig og snjóél. Þórshöfn I Fœroyjum 2 stig og slydduól, Kaupmannahöfn 9 stig og lóttskýjafl, Osló 2 stig og léttskýjafl, London 11 stig og skýjafl, Madrid 4 stig og skýjafl og Lissubon 10 stig og Ivar Halldórsson, Melnesi Rauðasandi. lézt í Landspitalanum þriðjudaginn 2I. nóv. Guðjón Ásmundsson, Lynguni, verður jarðsunginn frá Langholtskirkju laugar- daginn 25. nóv. kl. I. Leifur Auðunsson bóndi, Leifsstöðum Austur-Landeyjum, verður jarðsunginn frá Stóra-Dalskirkju, Vestur-Eyjafjöll- um, laugardaginn 25. nóv. kl. 11.30 f.h. Guðný Jónsdóttir frá Hnappavöllum i Öraefum, Samtúni 42, Rvik, verður jarð sungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 24. nóv. kl. 3. Jóhannes Jensson bóndi, Teigi Fljóts- hlið, verður jarðsunginn frá Breiðaból- staðarkirkju Fljótshlíð laugardaginn 25. nóv. kl. 2. Erna Sigríður Haraldsdóttir flugfreyja verður jarðsungin frá Dómkirkjunni i Reykjavík föstudaginn 24. nóv. kl. 1.30. Ásgeir Pétursson yfirflugstjóri, Ólafur Axelsson deildarstjóri og Þórarinn Jóns- son, forstöðumaður flugdeildar, verða jatðsungnir frá Dómkirkjunni i Reykja- vik Jaugardaginn 25. nóv. kl. 10.30 f.h. Fíladelfía Reykjavík Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Ungt fólk talar og syngur. Samkomustjóri Hinrik Þorsteinsson. Fíladelfía Hafnarfirði Almenn samkoma i Gúttó í kvöld kl. 20.30. Ræðu menn Guðmunu-r Markússon og Jóhann Pálsson. Allir hjartanlega velkomnir. Grensáskirkja Almenn samkoma verður í safnaöarheimilinu i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Sr. Halldór S. Gröndal. TénSeikar Stúdentaráð Háskóla íslands Drög að sjálfsmorði í Félagsstofnun. í kvöld, fimmtudagskvöld kl. 2I. munu Megas og félagar endurtaka Drög að sjálfsmorði i matsal Félagsstofn- unar stúdenta viö Hringbraut. Auk Mcgasar troða upp Björgvin Gislason sem leikur á gítara, Guðmundur Ingólfsson á pianó, Sigurður Karlsson á trommur, Pálmi Gunnarsson á bassa og Lárus Grims- son á orgel og flautu. Stúdentakjallarinn vcrður að sjálfsögðu opinn, og þar verða veitingar á boðstólum. í „Kjallaranum" stendur nú yfir sýning á tekstil og grafíkverkum frá Galleri Langbrók. Tónleikarí íþróttahúsinu í Garðabæ Sinfóniuhljómsveil Islands heldur tónleika i iþrótta húsinu i Garöabæ í kvöld. fimmtudag 23. nóv. kl. 20.30. Einsöngvari á þessum tónleikum vcrður Guðrún Á. Simonar óperusöngkona. Guðrún hlaut sina menntun i Englandi og á ítaliu og eftir að hún sneri heim hefur hún verið einn aðalmáttarstólpinn i islenzku sönglifi. Guðrún hefur tekiö þátt i mörgum óperusýningum Þjóðleikhússins og haldið sjálfstæða tónleika bæði hér á landi ogerlendis. Hljómsveitarstjóri verður Páll P. Pálsson. 'J ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Islenzki dansfiokkurinn og Þursaflokkurinn kl. 20. IÐNÓ: Lifsháski kl. 20.30, uppselt. HOLLYWOOD: Baldur Brjánsson skemmtir. Reviu- plata meö Diddú og Agli kynnt, einnig verður kynnt ný plata Gunnars Þórðarsonar. KLCJBBURINN: Cirkus, Tivolí og diskótek. ÓÐAL: Diskótek. SKÁLAFELL: Módelsamtökin sýna pelsa ogskinna- vörur frá Steinari Júliussyni, skófatnað frá Skóseli og tizkufatnaö frá verzluninni Dahliu. SNEKKJAN: Diskótek. TEMPLARAHÖLLIN : Bingókl. 20.30. Útivistarferðir Föstudag 24/11 kl. 20. Vetrarferö i Þórsmörk. Gist i húsi. Fararstj. Jón I. Bjarnason og Þorleifur Guðmundsson. Útivist Lækjargötu 6a. simi 14606. Islandsinótið i handknattleik LDEILD KARLA LAUGARDALSHÖLL Fram-Valur kl. 21. 1. DEILD KVENNA Fram-Valur kl. 20. íþróttafélagið Grótta Knattspyrnudeild íþróttafélagsins Gróttu mun tvær fyrstu helgarnar i desember efna til firmakeppni i knattspyrnu, innanhúss, i íþróttahúsi Seltjarnarness. Keppt verður um Gróttubikarinn, farandbikar, sem núer i vörzlu Tryggingamiðstöðvarinnar hf., Reykja- *vik. Allar nánari upplýsingar verða gefnar i sima 10360, Gisli Jón, árdegis. eða i sima 25842, Helgi. milli kl. 14 og lódaglega. Spslakvöld Spilakvöld Rangæinga Rangæingafélagið heldur spilakvöld i Hreyfilshúsinu við Grensásveg föstudaginn 24. nóvember kl. 20.30. Til skemnitunar verður félagsvist, kórsöngur og dans. Rangæingar eru hvattir til aö fjölmenna á spilakvöldið og taka meðsérgesti. Snæfellsnes og nágrenni Seinni spilavist framsóknarfélaganna verður í Grundarfirði laugardaginn 25. nóv. og hefst kl. 21. Heildarverðlaun Evrópuferö með Samvinnuferðum, auk kvöldverölauna. Ávarp: Dagbjört Höskuldsdóttir. Hljómsveitin Stykk leikur. Allir velkomnir. Skaftfellingafélagið Kökubasar verður haldinn á Hallveigarstöðum þann 27. nóvember. Þeir sem vilja gefa kökur hafi samband við Helgu i sima 41615, Friðrikku í sima 37864 eða Guðlaugu í sima 85322. Kvenfélag Alþýðuflokksins í Reykjavík heldur kökubasari Ingólfs-Café laugardaginn 25.11. 1978 kl. 14. Félagskonur eru hvattar til að gefa kökur og koma þeim i Ingólfs-Café milli kl. 10 og 12 f.h. laugardaginn 25.11. IOGT Basar og kaffisala verður i Templarahöllinni við Eiriksgötu næstkomandi laugardag, 25. nóvember, kl. 2.30 siðdegis. Basar Sjálfsbjargar, félags fatlaöra i Reykjavik. verður 2. desember. Vel unnarar félagsins eru beönir um að baka kökur, einnig er tekiö á móti basarmunum á fimmtudagskvöldum að Hátúni 12,1. hæð, ogá venjulegum skrifstofutima. Flóamarkaður Ananda Marga Flóamarkaður verður haldinn á ný á vegum Ananda Marga á Laugavegi 42, 3. hæð, i dag, miðvikudag. Opið verður frá kl. 14 til 20. Á boðstólum er mest- megnis fatnaður, en einnig þó nokkuö af pappirskilj- um og smágjafavöru. Hlutirnir eru ókeypis en gjafir eru vel þegnar. Flóamarkaðurinn er haldinn til styrktar komu jóga- kennara, sem væntanlegir eru i desember og janúar, en öll kennsla þeirra er ókeypis. Athugið: Þið ráóiö verðinu! Kvenfélagið Fjólan Vatnsleysuströnd heldur sinn árlega basar i Glaðheimum Vogum sunnudaginn 26. nóv. kl. 4. Úrval góöra muna. Aöalf undir . Árnesingafélagið í Reykjavík heldur aðalfund sinn að Hótel Esju 2. hæð mánudag- inn 27. nóv. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Kaffi- veitingar. Stangaveiðifélag Reykjavíkur Aðalfundur verður haldinn i Vikingasal, Hótel Loft leiðum, sunnudaginn 26. nóvember og hefst kl. 2 e.h. Dagskrá: I. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreyt ingar. Skíðadeild KR Aðalfundur verður haldinn i K.R. heimilinu föstu- daginn 24. nóvember kl. 20.30. Venjuleg aðalfundar- störf. Fram — skíðadeild Framhaldsaöalfundur skiðadeildarinnar verður 23. nóv. kl. 20.30 í Félagsheimilinu Safamýri. Skagfirðíngafélagið í Reykjavík Aðalfundur félagsins verður lialdinn i húsi félagsins Siðumúla 35 sunnudaginn 26. nóvember kl. 14 og verður m.a. rætt um starf félagsins á næsta ári. Hjúkrunarfræðingar Aðalfundur Reykjavikurdeildar HFl verður haldinn 27. nóvember kl. 20.30 i Átthagasal Hótel Sögu. Fundarefni: 1. Kosning stjórnarmeðlima og fulltrúa. 2. önnur aðalfundarstörf. 3. Gréta Aðalsteinsdóttir fiytur erindi. 4. önnur mál. 5. Seldir verða miðar á jólagleði sem haldin verður 8. desember. Hraðfrystihús Grundarfjarðar Aðalfundur verður haldinn i matsal fyrirtækisinsog hefst kl. I e.h. laugardaginn 25. nóvember. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Aðalfundur Framsóknarfélags Grundarfjarðar Verður haldinn fimmtudaginn 23/11 1978 kl. 20.30, i kaffistofu Hraðfrystihúss Grundarfjarðar. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kjör fulltrúa á kjördæmis- þing. önnurmál. Handknattleiksdeild Fram Framhaldsaöalfundur verður haldinn i Fram heimilinu þann 27. nóv. kl. 20. Venjuleg aðalfundar störf. Fundir Félag íslenzka prentiðnaðarins heldur almennan félagsfund laugardaginn 25. nóvember 1978. Fundurinn hefst kl. 14 i félagsheimili F.Í.P., Háaleitisbraut 58—60. Fundarefni: 1. Þórir Linarsson, prófessor, flytur erindi um atvinnulýð- ræði. 2. Haraldur Sveinsson, formaóur F.Í.P., lýsir reynslu hinna Norðurlandanna af lögum og samning- um um atvinnulýöræöi. 3. Almennar umræður. 4. Grétar G. Nikulásson, framkvæmdastjóri F.Í.P„ greinir frá siðasta fundi Norræna prentiðnaðarins. Félagsmenn fjölmennið stundvislega. Fóstrufélag íslands Félagsfundur verður haldinn i kvöld, fimmtudaginn 23. nóv. um kjaramál að Hótel Esju kl. 20.30. Stjórnm. A.D. K.F.U.M. Fundur i kvöld kl. 20.30 að Amtmannsstig 2 B. Fundarefni: Kirkjan — hjálpræðisstofnun eða félags- málahreyfing. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Allir karl- menn velkomnir. Vetrarfundur Sambands íslenzkra rafveitna 1978 Vetrarfundur Sambands islenzkra rafveitna verður haldinn i Ráðstefnusal Hótels Loftleiða dagana 27. og 28. nóvembcr næstkomandi. Sálarrannsóknarfélag Íslands Fundur að Hallveigarstöðum fimmtudag 23. nóvem- berkl. 20.30. Fundarefni: Eileen Roberts heldur fyrirlestur og teiknar orkublik mannsins i litum. Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu félagsins i dag og á morgunkl. 13.30—17.30. Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness Fræðslufundur verður i kaffistofu Raunvisinda stofnunar Háskóla íslands kl. 20.30. fimmtudaginn 30. nóv. Þorsteinn Sæmundsson flytur fyrirlestur um norðurljósogsýnir kvikmyndir um þau frá Alaska. Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík heldur hádegisverðarfund að Hótel Sögu, Bláa sal 2. hæð, laugardaginn 25. nóv. nk. kl. 12.00. Húsið opnaðkl. 11.30. Gestur fundarins: Bragi Hannesson. bankastjóri Iðnaðarbanka íslands hf. Allir iðnaðarmenn velkomnir. Hestamannafélagið Fákur Haldinn verður fræðslufundur fimmtudaginn 23. nóvember nk. kl. 20.30 I félagsheimili Fáks. Þar sýnir og kynnir Þorkell Bjamason hrossaræktarráöunautur BÍ litskuggamyndir af kynbótahrossum sem sýnd voru á landsmótinu á Þingvöllum. Stjórnméfafundir Framsóknarfélögin Siglufirði Áriðandi fundur verður fimmtudaginn 23. nóvember i Framsóknarhúsinu. Fundarefni: Skipulagsmál Siglufjarðar, kosning full- trúa á kjördæmisþing. Alþýðuflokksfélag Keflavíkur heldur fund i Bárunni Hringbraut fimmtudaginn 23. nóvember 1978 kl. 20.30. Stjómin. Samtök herstöðvaandstæðinga Akureyri Samtök herstöðvaandstæðinga á Akureyri boða til fundar i Alþýðubandalagshúsinu Eiðsvallagötu 1 miðvikudaginn 22. nóv. nk. til að ræða undirbúning fyrir 1. desember. — Allir félagar hvattir til að mæta. Nemendasamband Stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins heldur aðalfund sinn fimmtudaginn 23. nóvember nk. kl. 20.30 i Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: Skýrsla formanns. Gjaldkeri gerir grein fyrir reikningum. Kosning stjórnar. önnur mál. Aðalfundur Hvatar Aðalfundur Hvatar verður haldinn mánudaginn 27. nóvember nk. i Valhöll og hefst klukkan 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Geir Hallgrimsson for- maöur Sjálfstæðisflokksins mun fjalla um stjórnmála viðhorfið og Sjálfstæðisflokkinn i stjórnarandstöðu. Sjálfstæðisfélögin Breiðhoiti Leikfangabingó verður haldiö sunnudaginn 26. nóv. nk. kl. 14.30. Glæsilegt úrval leikfanga. Spilaðar verða I4umferðir. Mætið timanlega. Húsiðopnaðkl. 13.30. Fáksfélagar Hagbeitarlönd okkar verða smöluðsem hér segir: Laugardaginn 25. nóv. verða hestar i rétt i Saltvik kl. 9—11 og i Arnarholti kl. 14—15. Sunnudaginn 26. nóv. verða hestar i rétt i Dalsmynni kl. 9—11 og á Hofi kl. 14—15. Bilar verða á staðnum til fiutninga. Fólk greiði hagbeit og flutning á staðnum. Það er óheimilt að taka hesta úr löndum félagsins, nema þegar smalað er. Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20.30, minningarhátíð vegna aldar afmælis Sigurbjöms Sveinssonar, Bjarni Þóroddsson segir frá ævi hans. Veitingar. Allir velkomnir. Stúdentafélag Reykjavíkur heldur árlegan fullveldisfagnað sinn 2. des. nk. og verður hann haldinn að Hótel Loftleiðum. Aðalræðu kvöldsins flytur Sigurður Lindal, prófessor. Meðal skemmtiatriða verður spumingakeppni milli stúdenta frá MR og MA, létt tónlist flutt af þeim Guðnýju Guðmundsdóttur. fiðluleikara og Halldóri Haralds- syni, pianóleikara, og fjöldasöngur undir stjórn Valdi mars örnólfssonar. Veizlustjóri verður Guðlaugur Þorvaldsson, háskólarektor. Dans verður stiginn fram eftir nóttu. Miðasala og borðapantanir verða i gesta- móttöku Hótels Loftleiöa nk. mánudag, þriðjudag og miðvikudagkl. 17.—19. Frá Listasafni íslands Listasafn íslands hefur nú gefið út 3 ný litprentuð kort af islenzkum málverkum. Verkin eru þessi: Skammdegisnótt, máluð um 1954, eftir Gunnlaug Scheving, Frá Þingvöllum, máluð 1975, eftir Hrólf Sigurðsson og Morgunstund. máluð 1977, eftir Kristján Daviðsson. Kortin eru prentuð hjá Kassagerð Reykjavikur og mjög vönduð, 16 x 22 cm að stærð. Áður hefur Listasafn íslands gefið út 39 kort i litum af verkum margra merkustu listamanna þjóðarinnar. og eru þau enn fáanleg i safninu. Þessi kortaútgáfa er þáttur i kynningu safnsins á islenzkri myndlist. Frá félagi íslenzkra náttúrufræðinga Aðalfundur Félags íslenzkra náttúrufræðinga var haldinn 9. nóvember. Stjórn félagsins var öll endur kosin. en hana skipa: Ingvar Hallgrimsson, fiskifræðingur. formaður. Grétar Guðbergsson jarðfræðingur, varaformaður, Kristin Aðalsteinsdóttir liffræðingur, ritari, Ingibjörg Kaldal jarðfræðingur, gjaldkeri og Árni Isaksson fiskifræðingur, meðstjórn- andi. Fimm náttúrufræðingar voru kjörnir heiðursfélagar, þeir Geir Gigja, skordýrafræðingur, dr. Ingimar óskarsson grasafræðingur, Ingólfur Daviðsson grasa- fræðingur. Steindór Steindórsson fyrrum skóla meistari ogTeresia Guömundsson fyrrum veðurstofu- stjóri. Landssambandið gégn áfengisbölinu heldur 13. þing sitt i dag. fimmtudag 23. nóv. kl. 20.30 og laugardaginn 25. nóv. kl. 14.00 að Eiriksgötu 5 Reykjavik. Setu á þinginu eiga tveir fulllrúar frá hverju aðildarfélagi. Binbindisdagur Landssambandsins gegn áfengisbölinu hefur verið ákveðinn sunnudaginn 26. nóv. nk. og eru aöildarfélögin og aðrir sem geta komið þvi við hvattir til þess að minnast hans eftir þvi sem aðstæður leyfa á hverjum stað. Símaþjónusta Aurtel teknir til starfa. Þjónustan er veitt i sima 23588 kl. 19—22 mánudaga. fimmtudaga og föstudaga. Simaþjónustan er ætluð öllum þeim sem þarfnast að ræða vandamál sitt i trúnaði við utanaðkomandi per sónu. Þaðer trúnaðarheiti. Systrasamtök Ananda Marga. Prestskosning fer fram i Reynivallaprestakalli sunnudaginn 26. nóv. og verður kosið i sóknarkirkjunum. Einn umsækjandi er um brauðið, sr. Gunnar Kristjánsson. Kjörskrá liggur frammi i Reynivalla-. Saurbæjar- og Brautar- holtskirkjum til 17. nóv. Kærufresturer til 24. nóv. Geðvernd Muniö frimerkjasöfnun Geðverndar. póslhóif 1308. eða skrifstofu félagsins, Hafnarslræti 5, simi 13468. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusólt fara fram í Heilsuverndarslöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsamlegast hafið meðferðis ónæmiskortin. Jóladagatalasala Þessa dagana er að hefjast hin árlega jóladagatala- sala Lionsklúbbsins Freys. Eins og flestum er kunnugt eru þetta jólaalmanök barnanna, en þau gefa einn súkkulaðimola fyrir hvern dag desembermánaðar, sem nær liður jólum. Freysfélagar annast sjálfir söluna i Reykjavik með þvi að ganga i hús og standa við verzlanir en auk þess má kaupa þau á eftirtöldum stöðum: Bakarii, Barma- hlið 8. Gleraugnaverzlun Ingólfs Gislasonar. Banka stræti. Gunnar Ásgeirsson h.f. Suðurlandsbraut, Heimilistæki s.f. Hafnarstræti og Sætúni, Hekla h.f. Laugavegi, Herragarðurinn, Aðalstræti. Ingþór Haraldsson h.f. Ármúla I, Lýsing, Laugavegi. Tizku- skemman, Laugavegi, og Tómstundahúsið, Lauga- vegi. Klúbburinn aflar fjár til starfsemi sinnar með sölu þessara jóladagatala. Fé þvi sem safnaðist við söluna fyrir siðustu jól var varið til Skálatúnsheimilisins i Mosfellssveit, til sundlaugarbyggingar við Grensás- deild. Barnaspitala Hringsins, sjúklingar voru styrktir til ferða erlendis o.fi. Auk þess sem hér hefur verið talið hefur Freyr nýlokið við það verkefni sitt að merkja helztu ár, hringinn i kringum landið. Alls voru sett upp 159 merki á hringveginum. Einnig hafa Freysfélagar sett uppá undanförnum árum 114 merki á lciðir og örnefni. aðall. á hálendrsslóðum. Jóla dagatölin eru séld viðast hvar úti á landi og i nágrannabæjum Reykjavikur af Lionsklúbbum á þessum stöðum. Lionsklúbburinn Freyr þakkar stuöninginn og óskar velunnurum sinum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. * ^ Gengið GENGISSKRÁNING NR. 214 — 22. nóvember 1978 FerOamenna- gjatdeyrir Eining KL 12.000 Kaup Sale - Kaup Sala 1 BandarfkjadoUar 3ÍsJ8 316,00 346,72 347,60 1 Steriingspund 61J,ro 615,05# 674,47 676,50* 1 KanadadoNar 268,65 269,35 295,52 296,29 100 Danskar 5904,00 5919,00* 6494,40 6510,90* 100 Norskar krónur 6121,60 6137,10 6733,76 6750,81 100 Sænskar krónur 7145,45 71S3.S5* 7860,00 7879,91* ( 100 Finnsk mörk 7796,20 7816,00* 8576,82 8597,60* 100 Franskir frankar 7132,85 7150,95* 7864,14 7866,05* 100 Balg. frankar 1038,00 1040,70* 1141,80 1144,77* 100 Svissn. frankar 18182,90 18229,00* 20001,19 20051,90* 100 GyHini 15058,30 15096,50* 16564,13 16606,15* 100 V.-Þýzk möfk 16363,85 16405,35* 18000,24 18045,89* 100 Urur 37,02 37,12 40,72 40,83 100 Austurr. Sch. 2237,05 2242,75* 2460,76 2467,03* 100 Escudos 671,35 673,05 738,49 740,36 100 Pesatar 440,20 441,30 484,22 485,43 100 Yen 161,77 162,18* 177,95 178,40* * Breyting frá siðustu skráningu Simsvari vegna gengiaskráninga 22190. v — —' ^

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.