Dagblaðið - 23.11.1978, Side 21
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1978.
21
i keppni hjá Bridgefélagi Reykja-
víkur á dögunum kom þetta athyglis-
verða spil fyrir. Austur gaf. Allir utan
hættu.
Norður
AD98
<?ÁDG6
0 973
+ÁK6
Vf.stur
AK107632
W42
0D5
+ D10
Austur
AÁ5
^10953
0K4
+G9432
SUÐUK
+ G4
<?K8
OÁG10862
+875
Hvað viltu spila á spil norðurs-
suðurs?. — Lokasamningurinn var
almennt þrjú grönd í suðurs, sem unnust
eftir að vestur spilaði út spaða. Austur
drap á ás — spilaði meiri spaða. Vestur
drap á kóng og spilaði þriðja spaðanum
en spilararnir i austur gættu ekki að sér.
Köstuðu laufi í stað tígulkóngs. Eftir
það standa þrjú grönd alltaf. Tígli spilað
frá blindum og þegar austur lætur litið
er drepið á tígulás og austur festist svo
inniá tígulkóng.
En stendur game-sögn á spil norðurs-
suðurs? — Já, fjögur hjörtu standa
alltaf. Sama hvernig vörnin hagar
baráttu sinni. Það er erfitt að ná þeirri
sögn — fjórum hjörtum í norður. Á einu
borði voru vestur-austur komnir i þrjá
spaða — og þar misstu suður-norður af
hreinum toppi. Þrir spaðar doblaðir
hefðu gefið 700 til norðurs-suðurs með
tiltölulega einfaldri vörn. Segjum að
norður spili tigli út. Suður drepur á ás.
Spilar hjartakóng og meira hjarta.
Norður tekur slagi á ás og drottningu.
Suður kastar laufi. Tekur tvo hæstu í
laufi — og norður spilar svo annað
hvort laufi eða hjarta. Suður trompar
með spaðagosa og vörnin fær tvo tromp-
slagi auk háslaganna sex.
■f Skák
Á ólympíuskákmótinu i Buenos Aires
kom þessi staða upp i skák Polugajevski
og PÖeger, sem hafði svart og átti leik.
Það var í niundu umferð3. borð i leik
Sovétríkjanna og Vestur-Þýzkalands.
Mjög á óvart sigraði vestur-þýzka
sveitin 2.5—1.5.
PFLEGÉR
19.-----Db4! 20. Bxd5 — Hxd5! 21.
Hxd5 — cxb3!! og svartur vann lctt. Það
var eina sigurskákin i leiknum og lagði
grunn að sigri Þjóðverja.
© King Features Syndicate, Inc., 1978. World rights reserved.
uj ^
Ég þarf ekki að hafa áhyggjur af því að töskuþjófur steli
aleigunni minni. Ég er með hana I litlum vasa sem
saumaður er I lífstykkið.
Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra-
bifreiðsimi 11100.
Seitjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Kópavogur. Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörðun Lögrtglan sími 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið
simi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið sími 2222
og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan sími 1666, slökkviliðið
1160, sjúkrahúsiðsími 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna
vikuna 17.—23. nóv. er i Holts Apóteki og Lauga
vegs ApótekL Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjörður.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan
hvern laugardag kl. 10— 13 og sunnudag kl. 10— 12.
Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapötek, Akureyri.
Virka daga er opið i þcssum apótekum á opnunartíma
búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21 —22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20—
21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og
20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar i síma 22445.
Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apötek Vestmannaeyja. Opiðvirka dagafrákl. 9—18.
Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reytyavik, Kópavogur og Seltjamar-
nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi
22222.
Tannlæknavakter í Heilsuverndarstöðinni við Baróns-
stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst
í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga-fimmtudaga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land-
spitalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i símsvara 18888.
Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki nasst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni i síma 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
í sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17— 8
Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi
liðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki najst í heimilislækni: Upp
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Símsvari
í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna í sima 1966.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—I4.30og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—lóogkl. 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. l5-!6og 19.30-20.
Fæðingarheimili Reykjavíkun Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspítalinn: Alla d^ga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kll 5.30—16.30.
Landakotsspítali: Alladagáfrá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard.
og sunnud. á sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30.
Bartiaspitali Hringsins: Kl. 15— lóalladaga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúðir: Alladagafrákl. 14—17og 19—20.
Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—
20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl.
20—21.Sunnudagafrákl. 14—23.
Söfnin
Þá það, gerum samning. Ég hætti að drekka ef þú hættir
að elda.
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
AðaLsafn —Otlánadeild. Þingholtsstræti 29a, simi
12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—
16. Lokað á sunnudögum.
Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi
27029. Opnunartímar 1. sept.—31. maí. mánud.—
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl.
14—18.
Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud.-
föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-
föstud.kl. 14—21, laugard. kl. 13-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.-
föstud. kl. 16—19.
Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.-
föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við
fatlaða og sjóndapra.
Farandsbókasöfn. Afgreiðsla í Þingholtsstræd 29a.
Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.simi 12308.
Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19.
Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga-
föstudagafrákl. 13—19, sími 81533.
Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opiö
mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21.
Ameriska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13—19.
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er í
garöinum en vinnustofan er aöeins opin við sérstök
tækifæri.
Grasagarðurinn í Laugardal: Opinn frá kl. 8—22
mánudaga til fö.studaga og frá kl. 10—22 laugardaga
og sunnudaga.
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir föstudaginn 24. nóvember.
Vatnsberinn (21. jan. — 19. feb.): Ánægjulegur dagur meðal
gamalla vina og i faðmi fjölskyldunnar. Þú verður snortinn af gjöf
frá ungum vini sem þú hefur verið að hjálpa.
Fiskarnir (20. feb. — 20. marzk Einhver úr fjölskyldunni er
forfallaöur, en með skynsamlegum aðgerðum kemurðu honum á
ifætur. Þetta er góður dagur til að láta eldri persónu finna til sin.
Hrúturinn (21. marz — 20. april): Þú verður að slaka á í einu tilliti
til að mæta tekjum þínum. Þú kynnist nágranna og verður hissa á
|hve mikið þið eigið sameiginlegt.
Nautið (21. apríl — 21. maí): Góður dagur fyrir þá sem eru i nauts-
merkinu, og þú átt mjög ánægjuleg skoðanaskipti við gamlan vin.
Ástin kemur til með að stinga sér niður á nýjum stað i fjölskyld-
unni.
Tvíburarnir (22. maí — 21. júní): Vertu snemma i fastaverkum
dagsins svo þú getir notið siðari hluta dagsins. óvæntur gestur i
£völd trúir þér fyrir leyndarmáli.
Krabbinn (22. júní — 23. júlí): Ástin styrkist og þú verður mjög
hamingjusamur. Eldri ættingi slær þér gullhamra. Vertu þolin-
móður við yngri persónu.
Ljónið (24. júli — 23. ágúst): Einhver er mjög hrifinn af gerðum
þínum í félagslífinu. Þú kemst vel frá erfiðum aðstæðum og
dagurinn endar vel.
Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Þú vilt gjaman vera í fylkingar-
brjósti en í dag ættirðu að halda þig í bakgrunninum. Gjöf frá
ungum aðila gleður þig mjög.
Vogin (24. sept. — 23. okt.): Róleg byrjun á deginum gefur þér
ráðrúm til að hugsa piálin. Seinna i dag gengur mikið á. Þér tekst
vél upp við að skemmta fólki heima við.
Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Einhver ræðir við þig um
snjalla hugmynd að skemmtun heima við. Allir sem hafa
skemmtun af mat verða i sviðsljósinu í dag.
Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Þú kemur til með að hlera
samtal sem vekur furðu þina. Láttu sem þú vitir ekkert og þér
verður sagt allt um málið. Gjöf langt að vekur upp gamlar
minningar.
Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Nú er timi til að jafna ágreining
því dagurinn i dag er dagur hamingju og góðra verka. Þú verður
feginn að þú mundir eftir að gefa gjöf.
Afmælisbarn dagsins: Átakamikið ár framundan, en það gefur gott
af sér. Fjölskyldumálin eru undir spennu á stundum, að mestu
vegna eigingirni einhvers. Fréttir af giftingu i 'enda ársins. Þú
verður ekki vanræktur i ástarmálunum, en þeir einhleypu verða
það trúlegaáfram.
Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á
mánudögum kl. 16—22.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá
13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl.
9—18ogsunnudagafrákl. 13—18.
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes.
sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336. Aliure> ri simi
11414, Keflavik, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520, Seltjamarnes, sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamarnes, sími
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar sími 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik
símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533. Hafnarfjörður.simi 53445.
Símabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akureyri. Kcflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
MinningarspjöSd
Minningarkort
Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal við Byggðasafnið í
Skógum fást á eftirtöldum stöðum: 1 Reykjavík hjá
Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar-
stræti 7, og Jóni Aöalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í
Byggðasafninu í Skógum.
IMinningarspjöld
Kvenfólags Neskirkju
fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju,
Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl.
Sunnuhvoli Viðimel 35.
Minningarspjöld
Félags einstæðra foreldra
fást í Bókabúð Blöndals, Vesturveri, í skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers í Hafn-
arfirði og hjá stjómarmeðlimum FEF á ísafirði og
Siglufirði.