Dagblaðið - 23.11.1978, Side 22
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1978.
Aukin tillitssemi
bætir umferðina
Sérlega spennandi bandarisk litmynd
meö Bo Svenson og Noah Beery.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 3,05,5,05,7,05,9,05 og 11,05.
>salur
Smábær í Texas
A
J5HAlV
7Ö WH
An AMERICANINTERNATIONAL Picture
STARRING
TIMOTHY SUSAN BO
BOTTOMS ’ GEORGE * HOPKINS
riörkuspennandi Panavision-litmynd.
Bönnuð innan löára.
Islenzkur texti.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10.
" solur I
Hreinsað til
í Bucktown
UMFERÐARRÁÐ
ENDURSKINS-
MERKI ERU
NAUÐSYNLEC
FYRIR ALLA
UMFERÐARRÁÐ
salur
Kóngur í IMew York
Sprenghíægileg og fjörug ádeilukvik-
mynd, gerð af Charlie Chaplin. — Ein-
hver harðasta ádeilumynd sem meistari
Chaplin gerði.
Höfundur, leikstjóri og aðalleikari:
Charlie Chaplin.
Sýndkl. 3,5,7,9 og 11.
—.....salur B ——
Með hreinan skjöld
Sýnd kl. 5,7 og 9.
ökumaður
ORN
Ný, dönsk kvikmynd gerð eftir verð-
launaskáldsögu Dea Trier Mörch.
Aðalhlutverk: Ann-Marie Max
Hansen, Helle Hertz, Lone
islenzkur texti
Eineygði
hermaðurinn
Hörkuspennandi og viðburðarik ný
Cinemascope-litmynd með Dale
Robertson og Lucianna Paluzzi.
"Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Sfenl 11478
Vetrarböm
VETRARBÖRN
Spennandi og viðburðahröð litmynd.
Bönnuðinnan 16 ára.
íslenzkur texti.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.
Kv.kmyndir
AUSTURBÆJARBÍÓ: Blóðheitar blómarósir, aöal-
hlutverk: Betty Vergés, Claus Richt ogOlivia Pascal^
kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 16 ára.
BÆJARBÍÓ: Hörkuskot. kl. 5 og 9.
GAMLA BÍÓ:Sjáauglýsingu.
IIAFNARBÍÓ: Sjá auglýsingu.
IIAFNARFJARÐARBÍÓ: Birnirnir bita frá sér kl. 9.
HÁSKÓLABÍÓ: Saturday Night Fever, aðalhlut
verk: John Travolta, kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára.
LAUGARÁSBÍÓ: FM (mynd um útvarpstöðina O
Sky), aðalhlutverk Michael Brandon, Eileen Brennan
og Alex Karras, kl. 5,7.05,9 og 11.10.
NÝJA BÍÓ: Stjömustrið, leikstjóri Georg Lucas,
tónlist: John Williams, aðalhlutverk: Mark Hamill,
Carre Fisher og Peter Cushing, kl. 5,7.30 og 10.
REGNBOGINN: Sjá auglýsingu.
STJÖRNUBÍÓ: The Deep, kl. 5 og 10. Close En-
counters of the Third Kind, kl. 7.30.
TÓNABlÓ: Carrie, aðalhlutverk: Sissy Spacek, John
Travolta og Piper Laurie, kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan
lóára.
3
Útvarp
Sjónvarp
9
I---------------------------------------------\
BLESSUÐ SKEPNAN — útvarp á morgun kl. 14.30:
ENGINN SERSTAKUR
DÝRAVINUR
—segir Christopher Timothy sem lék Herriott í sjónvarpi
Bryndís Viglundsdóltir heldur á
morgun áfram að lesa söguna Blessaða
skepnuna eftir James Herriot. Er það sá
hinn sami og við munum eftir úr fram-
haldsflokknum Dýrin mín stór og smá i
sjónvarpinu. Þar lék Christopher
Timothy Herriot og gerir einnig í fram-
haldinu sem nú er verið að taka upp eða
er nýlokið. Nefnist sá hluti All Things
Wise and Wonderful, eða Allt viturt og
dásamlegt.
Christopher Timothy er allólikur
þeim leikurum sem mestra vinsælda
hafa notið fram að þessu, þó ekki séu
vinsældir hans minni en þeirra. Sjálfur
segir hann vinsældir sínar einmitt
byggjast á því hversu ólíkur hann er
þeim kyntröllum sem riðið hafa húsum.
„Ég er bara venjulegur brezkur maður
og það kann fólk að meta,” segir hann.
Timothy er orðinn 38 ára og gerir
ekkert til þess að leyna því. Framleið-
endur dýraflokkanna reyndu fyrst að
leyna aldri hans en þegar hann komst
upp varð Timothy manna fegnastur.
Sania hreinskilni réð þvi að er hann var
spurður hvort hann væri dýravinur
svaraði hann þvi neitandi. „Ég er heldur
ekki dýraóvinur,” bætti hann við. „Eins
og flestum finnast mér dýr ágæt en mér
er svo sem santa hvort ég kem nálægt
þeim eða ekki.”
Timothy er fæddur i Bala i Wales en
ólst upp í Middlesex-skiri á Englandi.
Núna býr hann i Surrey með Súsönnu
konu sinni sem starfaði fyrrum sem
hjúkrunarkona. Þau hafa verið gift i 13
ár og eiga sex börn. tvö þau yngstu eru
ættleidd.
Þrátt fyrir hina niiklu velgengni dýra-
þáttanna segist Timothy ekki vera
auðugur maður. „Hver er ríkur ef hann
á sex börn?” spyr hanri.
„Eftir að við höfðum eignazt fjórða
barnið fórum við að hugsa um
ófrjósemisaðgerð. Ég ætlaði að fara í
hana en var dauðhræddur um að rödd
min hækkaði um tvær til þrjár áttundir.
Svo Súsanna dreif sig bara, aumingjalegt
af mér að láta hana sjá um málið. Ári
seinna svaraði hún svo auglýsingum um
fósturforeldra án þess að láta mig vita.
Þegar kona frá ættleiðingasamtökunum
kom i heimsókn sagði ég hins vegar nei.
En þá benti Súsanna á að minn eigin
bróðir er ættleiddur og ári seinna
fengum við Kötu. ”
V_____________________________________
Timothy-fjölskyldan tjölmenna.
Áður en Timothy tók til við leikinn
lifði fjölskyldan af þeim tekjum sem
hann fékk fyrir að tala inn á auglýsingar
í sjónvarpi. Eins og nærri má geta var
afkoman ekki góð en þó gekk þetta i ein
átta ár. „Þá var það ekki talið viðeigandi
af leikara með nokkra sjálfsvirðingu að
tala inn á auglýsingar,” segir Timothy.
„En núna er hver einasti kominn í
bransann.”
Núna dreymir hann um að kornast á
leiksvið, en elzti sonurinn vill endilega
að pabbi leiki heldur James Bond.
„Þegar ég ber þvi við að ég sé ekki nógu
hár i loftinu segir hann: „En þú ert
miklu sætari, pabbi.” Mikið þykir mér
vænt um þennan strák. Ég vildi að ég
gæti gengið út á leiksvið og heyrt
aðdáunarorð allra þessara fínu kerlinga.
En það eina sem ég hef heyrt er hlátur
og væntumþykja alntennings.”
DS.
J
Útvarp
i
Fimmtudagur
23. nóvember
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við
vinnuna: Tónleikar.
14.40 Að vera róttækur. Ásgeir Beinteinsson sér
uni þáttinn og ræðir við Albert Einarsson,
Björn Bjarnason og Halldór Guðmundsson.
15.00 Miðdegístónleikar: Felicja Blumental og
Sinfóniuhljómsveitin i Torino leika Píanó-
' konsert i F-dúr eftir Giovanni Oaisiello;
Alberto Zedda stj. I Filharmoniusveitin i Vin
leikur Sinfóniu nr. 3 i D<lúr eftir Franz Schu-
bert; Istvan Kerteszstj.
15.45 Um manneldismál: Baldur Johnsen læknir
talar um fituleysanleg fjörefni.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Tónleikar.
16.40 Lagiö mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir
óskalög barna.
17.20 Lestur úr nýjum barnabókum. Umsjón:
Gunnvör Braga. Kynnir: Sigrún Sigurðar-
dóttir.
18:10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttlr. Fréttaauki.Tilkynningar.
19.40 Daglegt mál. Eyvindur Eiriksson ílytur
þáttinn.
19.45 Íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja.
20.10 Leikrit: „Hin réttlátu” eftir Albert
Camus. Þýðandi: Ásmundur Jónsson. Leik-
stjóri: Hallmar Sigurðsson. Persónur og leik-
endur.
ivan Kaljajeff (Janek)... Hjalti Rögnvaldsson
Dóra Douleboff.... Stcinunn Jóhannesdóttir
Stcphan Fedoroff.............Arnar Jónsson
Boris Annenkoff (Boria) . Róbert Amfinnsson
Alexis Vojnoff...........Aðalsteinn Bergdal
Skouratoff lögreglustj. . . Baldvin Halldórsson
Stórhertogafrúin..........Briet Héðinsdóttir
Foka.........................Jón Júliusson
Fangavörður............Bjarni Steingrimsson
22.10 Einleikur í útvarpssal: Hlíf Sigurjóns-
dóttir leikur. Sónata í g-moll fyrir einleiksfiölu
eftir Bach.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.50 Vlðsjá: Friðrik Páll Jónsson sér um þátt-
inn.
23.05 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur
Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson.
23.50 Fréttir. DagskrárloL
Föstudagur
24. nóvember
^.OO Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20. Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll
Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00
Fréttir).
.8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl.
(útdr.). Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin
vali. 9.00 Fréttir. ^
9.05 Morgunstund barnanna: Elfa Björk
Gunnarsdóttir les söguna „Depil litla” eftir
Margréti Hjálmtýsdóttur.
9.20 Leikfimi. 9.30. Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög;