Dagblaðið - 29.11.1978, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 29.11.1978, Blaðsíða 16
16. DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 1978. DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIMGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTl i Til sclu I Til sölu notuð nokkuð stór vel með farin JP-eldhúsinn rétting úr tekki og hvitu plasti ásamt tví- skiptum ofni og hellum. Uppl. i sima 82491. Til sölu CB-talstöð, 12 rása. Uppi. í síma 66459. Búðarkassar. Til sölu nýlegir Sweta búðarkassar. Hagabúðin.sími 19453. Til sölu Cavalier skiði, 210 cm á lengd með Tyrólía öryggisbind- ingum á tá og hæl. Einnig til sölu stól- grind fyrir rennibraut. Uppl. i sima 75165. Til sölu nýlegur klæðaskápur frá Axel Eyjólfssyni, 2,40 á hæð, 1,10 á breidd, viðarklæddur á kr. 70 þús.. einnig svartur leðurjakki á 13—14 ára strák, sama sem nýr, verð 20 þús. Uppl. i síma 84129. Til sölu nýleg Silver Cross skermkerra á kr. 20 þús., 2 barnaskautar, nr. 37, vel með farnir, á kr. 5000 stk. og barnahoppróla á kr. 3000. Uppl. í sima 53096. Til jólagjafa. Innskotsborð, sófaborð, lampaborð, saumaborð, öll með blómamunstri, einnig rókókóstólar, barrokstólar, blómastengur, blómasúlur, innigos- brunnar, styttur og margt fleira. Nýja Bólsturgerðin, Laugavegi 134, sími 16541. Til sölu ónotað handsax F.J. Edwards. Uppl. í síma 42976 eftir kl.7. Til sölu cr nýleg ritvél, Triumph Gabriel 5000, lítið sem ekkert notuð. Uppl. í sima 28013 milli kl. 13.30 og 16.30 og eftir kl. 19. Aftanikerra til sölu, verð 90 þús. Uppl. i sima 50582 eftir kl. 18. Til sölu allt á upphlut, gyllt víravirki. Selst á hálfvirði. Einnig til sölu sjal, borðlampi, dragljós og svo framvegis. Uppl. í sima 76829. Bækur um maóisma, taóisma, kommúnisma, stalínisma, lenínisma, marxisma, sósialisma, koncervatisma, fasisma og nasisma. Nýkomið mikið val erlendra og íslenzkra bóka um pólitik og þjóðfélagsmál, héraðasögu, ljóð, leikrit, ættfræði, trúarbrögð. íslenzkar og er- lendar skáldsögur, listaverkabækur. Islenzkar ævisögur og þúsundir ódýrra vasabrotsbóka á ýmsum málum. Forn- bókhlaðan Skólavörðustig 20, sími 29720. Til sölu notaður isskápur, grillofn og ruggustóll, eldhúsborð, tveir stólar og bekkur, einnig baðskápur og hornborð. Uppl. í síma 20190. Til sölu tvær rúmdýnur og kjólföt á meðalmann. 23348. Uppl. i sima Terylene herrabuxur á kr. 6.500, dömubuxur á 5.500 einnig drengjabuxur. Saumastofan Barmahlíð 34,sími 14616. I Óskast keypt Óska eftir að kaupa 4 manna gúmmíbjörgunarbát. Hringið í síma 95-6391. Hænsnabú óskast keypt. Tilboð sendist augld. DB merkt „664”. Vil kaupa Volvo Penta gír árg. ’56—’60, fyrir 4 cyl. Benz-vél. Uppl. I sima 53310 eftir kl. 7. ísskápur. Óska eftir isskáp, má vera lítill. Uppl. i síma 43777 og eftir kl. 7 í síma 40998. Fiskþvottakar. Óska eftir að kaupa fiskþvottakar. Uppl. í sima 92-8090 eða 92-8078. Vetrarsport ’78 á horni Grensásvegar og Fellsmúla. Vegna mikillar sölu vantar notaðan skiða- og skautabúnað í umboðssölu. Opið virka daga frá kl. 6—10, laugar- daga kl. 10—6 og sunnudaga kl. 1—6. Skiðadeild ÍR. ð Verzlun i Barokk-Barokk. Barokk rammar, enskir og hollenzkir, í níu stærðum og þremur gerðum, sporöskjulagaðir, þrjár stærðir. Búum til strenda ramma í öllum stærðum, innrömmum málverk, og saumaðar myndir. Glæsilegt úrval af rammalistum, ísaumsvörum, strammi, smyrna og rýja. Fínar og grófa flos- myndir, mikið úrval, tilvalið til jóla- Igjafa. Póstsendum. Hannyrðaverzlunin Ellen.Síðumúla 29, sími 81747. Hannyrðaverzlunin Strammi, Óðinsgötu l.simi 13130. Norskar hand- hamraðar skinnvörur, saumakörfur, jólaföndurvörur, hnýtigarn og perlur í úrvali, tvistsaumsmyndir, norskir áteiknaðir jóladúkar, smyrnaveggteppi og púðar, strammamyndir, ísaumaðar myndir og rókokkóstólar. Sendum í póst- kröfu. Hannyrðaverzlunin Strammi. Leikfangamarkaður. Seljum leikföng og aðrar smávörur með mjög lágri álagningu á markaði sem haldinn er i Garðastræti 4. 1. hæð, frá kl. 1—6. Dömur ath. Við höfum undirkjóla, náttkjóla og sloppa í yfirstærðum. Verzlunin Madam, Glæsibæ, sími 83210. Vrrksmiöjuútsala. Ódýrar peysur á alla fjölskylduna, bútar, g:irn og lopaupprak. Nýkomið hand- prjonagarn, mussur, nælonjakkar. skyrtur, bómullarbolir flauelsbuxur á börn og unglinga og fl. Opið frá kl. I —6. Lesprjón hf„ Skeifunni 6, simi 85611. 10% afslátturafkertum, mikið úrval. Litla Gjafabúðin, Laufásvegi I. Prjónagarn. Angorina-Lyx, Saba, Pattons, Formula 5, Smash, Cedacril og fleiri teg., meðal annars prjónagarnið frá Marks. Farmare og Mohair. Mikið úrval prjóna- uppskrifta. Allar gerðir og stærðir þrjóna. Hannyrðaverzlunin Erla,' ,Snorrabraut44, sími 14290. Ódýrar stereosamstæður, verð frá kr. 99.320, samb. útvarps- og kassettutæki á kr. 43.300 og kassettutæki á kr. 34.750. Úrval ferðaviðtækja, verð frá kr. 7.475, töskur og hylki fyrir kassettur og 8 rása spólur, T.D.K. og Memorex kassettur, segulbandsspólur, inniloftnet fyrir sjónvörp, bílaloftnet og bílahátalarar, Nationalrafhlöður, músíkkassettur, 8 rása spólur og hljómplötur, islenzkar og erlendar. Gott úrval, mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Tilbúnir jóladúkar, áþrykktir í bómullarefni og striga. Kringlóttir og ferkantaðir, einnig jóla- dúkaefni í metratali. 1 eldhúsið, tilbúin bakkabönd, borðreflar, smádúkar og 30 cm og 150 cm breitt dúkaefni í sama munstri. Heklaðir borðreflar og mikið úrval af handunnum kaffidúkum, með fjölbreyttum útsaumi. Hannyrða- verzlunin Erla, Snorrabraut. G Fyrir ungbörn d Mæðrastyrksnefnd Kóp. óskar eftir barnavagni og kerrupoka. Uppl. ísímum 42546 eða 40421. Til sölu er nýlegur Silver Cross kerruvagn. Uppl. í síma 10559 frákl. 2-4. Vel með farinn Silver Cross kerruvagn til sölu. Uppl. i sima 10521. Baöborð og/eða skiptiborð óskast keypt, aðeins vel með farnir hlutir koma til greina. Uppl. í síma 28917 eftir kl. 7.30. 1 Húsgögn i Hlaðrúm frá krómhúsgögnum til sölu, 170 á lengd m/dýnum, geta verið sem kojur eða 2 rúm, verð 38 þús. Enn- fremur til sölu svefnstóll, verð 20 þús. Uppl. í síma 72815. Svefnhúsgögn. Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsófar, svefn- sófasett, hjónarúm. Kynnið ykkur verð og gæði. Afgreiðslutími kl. 1—7 e.h. Sendum í póstkröfu um land allt. Hús- gagnaverksmiðja Húsgagnaþjónustunn- ar Langholtsvegi 126, simi 34848. Til sölu 2ja sæta sófi, tveir stólar og borð, vel með farið Uppl. I síma 92-1879 Keflavík. Til sölu sófasctt með nýju áklæði. Uppl. í síma 84535. Furuhansahillur, 25 stk„ til sölu, sófasett, 3ja sæta sófi og 2 stólar. palesander sófaborð, bamastóll og stórt oliumálverk eftir Valtý Péturs- son. Uppl. í síma 24534. Til sölu sófasett. Uppl. Isíma5l626. Húsgagnaverzlun Þorst. Sigurðs., Grettisgötu 13, sími 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, kommóður og skrifborð. Vegghillur, veggsett, borðstofusett, hvíldarstólar og stereóskápur, körfuborð og margt fl. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum einnig í póstkröfu um land allt. Bra-bra. Ódýru innréttingarnar í barna- og ungl- ingaherbergin: Rúm, hillusamstæður, skrifborð, fataskápar, hillur undir hljóm- tæki og plötur málaðar eða ómálaðar. Gerum föst verðtilboð í hvers kyns inn- réttingar. Trétak hf., Þingholtsstræti 6, sími 21744. I Heimilisfæki D Til sölu sem nýr 200 litra frystiskápur. Verð 140 þús. Uppl. i sima 22835 f. kl. 17. Sportmarkaðurinn auglýsir. Þarftu að selja heimilistæki? Til okkar leitar fjöldi kaupenda, þvi vantar okkur þvottavélar, ísskápa og frystikistur. Lítið inn eða hringið. Opið frá kl. 10—6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. Til sölu sem ný eldavél, Ignis, 4ra hellna með snúningsgrilli. Uppl. í sima 44928 eftir kl. 19. Ignis tauþurrkari, nýr, til sölu, verð 150 þús. Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022. H—590 Vetrarvörur d Vetrarsport ’78 á horni Grensásvegar og Fellsmúla. Seljum og tökum I umboðssölu notaðan skíða- og skautabúnað. Opið virka daga frá kl. 6—10, laugardaga kl. 10—6 og sunnudaga kl. 1—6. Skiðadeild lR. Sportmarkaðurinn auglýsir: Skiðamarkaðurinn er byrjaður, því vantar okkur allar stærðir af skíðum. skóm, skautum og göllum. Ath.: Sport- markaðurinn er fluttur að Grensásvegi 50 í nýtt og stærra húsnæði. Opið frá kl. 10—6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. 6 Sjónvörp D Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, auglýsir. Nú vantar okkur allar stærðir af notuðum og nýlegum sjónvörpum, mikil eftirspurn. Sportmarkaðurinn, Grensás- vegi 50, simi 31290. Til sölu Lenco plötuspilari, Sony segulband, magnari og hátalarar. Gott verð. Uppl. í síma 92-7202 eftir kl. 7 á kvöldin. Sony útvarp, plötuspilari og tveir hátalarar til sölu. Uppl. í síma 16875. Quad 303. Til sölu Quad útgangsmagnari Ipower- magnari), 2 x 45 vött. RBS. Verð 50 þús. Uppl. I síma 85336. Sportmarkaðurinn auglýsir. Erum fluttir í nýtt og glæsilegt húsnæði að Grensásvegi 50, þvi vantar okkur strax allar gerðir hljómtækja og hljóð- færa. Litið inn eða hringið. Opið frá kl. 10—6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. t Hljóðfæri D Píanó óskast. Uppl. I síma 42361. Til sölu sem nýtt Gibson söngkerfi, selst á góðum kjörum, einstakt tækifæri. Uppl. i síma 99-1701 eftir kl. 7. Til sölu notuð ullarteppi, ca 45 ferm. Uppl. I sima 52090 milli kl. 5 og 8. Gólfteppi fást hjá okkur, teppi á stofur, herbergi, stigaganga og skrifstofur. Teppabúðin Siðumúla 31, simi 84850. Ljósmyndun Til sölu OlympusOMl myndavél með 50 mm F:l,8 og 200 mm F:3,5 linsum, einnig fylgir tvöfaldari flass og taska. Allt sem nýtt. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í sima 74610 eftir kl. 18 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu Olympus OM 1 Ijósmyndavél ásamt 24 mm og 85 mm linsum, einnig Autowinder. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—616 16 mm super 8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvaii, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Til- valið fyrir barnaafmæli eða barnasam- komur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan og fl. Fyrir fullorðna m.a Star Wars, Butch and the Kid, French Connection, Mash og fl„ í stutt- um útgáfum, ennfremur nokkurt úr- val mynda í fullri lengd. 8 mm sýningar- vélar til leigu. 8 mm sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrir- liggjandi. Uppl. i síma 36521. Afgreiðsla pantana út á land fellur niður frá 15. des. til 22. jan. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar, Polaroidvél- ar og slidesvélar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig . á góðum filmum. Uppl. i síma 23479 (Ægir). Nýkominn stækkunarpappír, plasthúðaður. Ný sending af v-þýzkum úrvalspappir. LABAPHOT superbrom high speed 4 áferðir, 9+13 til 30 + 40. Mikið úrval af tækjum til Ijósmynda- gerðar, klukkurofar f/stækkara electronicstýrðir og mekaniskir. Auk þess flestar teg. af framköllunarefnum. Nýkomnar Alkaline rafhlöður í mynda- vélar og tölvur. Verzlið i sérverzlun áhugaljósmyndarans AMATÖR, Laugavegi 55, s. 22718. I Safnarinn D Kaupum islenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og er- lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin Skóla- vörðustíg 21a, sími 21170. Til sölu brúnn ótaminn hestur, 4ra vetra, jörp tamin hryssa, 4 vetra, og tveir folar undan Núpakotsblesa á fjórða vetri, bandvanir. Uppl. I sima 99-6366 og 75340. Kettlingur fæst gefins. Uppl. ísíma 13941. Til bygginga D Vinnuskúr til leigu. Á sama stað óskast keypt innihurð með karmi. Uppl. i sima 10295. (É Hjói D Til sölu Suzuki 50, þarfnast smálagfæringar. Verð 100 þús. Uppl. í síma 92-2556 eftir kl. 6. Puch árg. ’76, skoðað ’78, til sölu. Hjólið er i góðu standi og selst ódýrt. Uppl. I sima 37256 eftir 1:1. 19. Til sölu Honda 350 XL árg. ’74, lítur vel út og er i góðu standi. Uppl. hjá Bilaúrvali Borgartúni. M ótorhjóla viögerðir. Nú er rétti tíminn til að yfirfara mótor- hjólin, fljót og vönduð vinna, sækjum hjólin ef óskað er. Höfum varahluti í flestar gerðir mótorhjóla, tökum hjól i umboðssölu. Miðstöð mótorhjólavið- skiptanna er hjá okkur. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72, sími 12452. Opiðfrá kl. 9—6. i Verzlun Verzlun Verzlun ) Ferguson litsjónvarps- tækin. Amerískir inn- línumyndlampar. Amer- ískir transistorar og díóður. ORRI HJALTASON llagamel 8, simi 16139. DRÁTTARBEIZU — KERRUR Fyrirliggjandi — allt efni i kerrur fyrir þá sem vilja smiða sjálfir, beizli kúlur, tengi fyrir allar teg. bifreiða. Þórarinn Rristinsson Klapparstíg 8 Simi 28616 (Heima 72087). ® MOTOROLA Alternatorar I bila og báta, 6/12/24/32 volta. Platinulausar transistorkveikjur I flesta bila. Haukur & Ólafur hf. Ármúla 32. Slmi 37700. \\ •

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.