Dagblaðið - 29.11.1978, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 29.11.1978, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 1978. " Veðrið ' Á Noröur- og Norðausturlandi voröur sunnan og suövestan stinningskaldi og þurrt voöur en 6 Suöur- og Vesturfandi allhvöss oöa hvöss sunnan og suöaustan átt og rigning eöa súld I fyrstu en allhvöss suövestan átt og skúrir siödegis. Voöur kL 6: Reykjavik 8 stig og rígning, Gufuskálar 7 stig og rigning, Galtarviti 8 stig og súld, Akureyrí 9 stig og skýjað, Raufarhöfn 7 stig og alskýjaö, Dalatangi 8 stig og alskýjað, Höfn I HomafirÖi 6 stig og súld, Vestmannaeyjar 7 stig og skýjaö. Þörshöfn i Færeyjum 6 stig og rígning, Kaupmannahöfn 0 stig og léttskýjað, Osló -16 stig og heiðríkt, London -13 stig og þokumóða, Hamborg 0 stig og skýjað, Madrid 4 stig og léttskýjað, Lissabon 13 stig og súld, New York 2 stig og léttskýjað. Afmæli Agnes Stefánsdóttir frá Hrísey, Merki- gerði 8 Akranesi, er 70 ára í dag, mið-. vikudag 29. nóv. Agnes tekur á móti gestum sinum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Furugrund 2, Akranesi, laugardaginn 2. des. eftir kl. 4. Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld, miðvikudag kl. 8. Kristniboðssambandið Sambænastund verður i Kristniboðshúsinu, Betaníu, Laufásvegi 13,1 kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. í. O. G. T. St. Einingin nr. 14. Fundur I kvöld kl. 20.30 i Templarahöllinni v/Eiriksgötu. Dagskrá um prófessor Harald Nielsson i umsjá Málefnanefndar. Félagar St. Mínervu koma i heimsókn. Félagar fjölmennið á fundinn. Sálarrannsóknarfélag > íslands Fundur aö Hallveigarstöðum fimmtudag 30. nóvember kl. 20.30. Eileen Roberts Ný skyggniaðferð og lýsingar. Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu félagsins Garðastræti 8 i dag og á morgun frákl. 13.30-17.30. Safnaðarfélag Ásprestakalls Jólafundur veröur að Norðurbrún l sunnudaginn 3. des. og hefst hann að lokinni messu. Anna Guð- mundsdóttir leikkona les upp. Kirkjukórinn syngur jólalög. Kaffisala. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur jólafund sinn mánudaginn 4. des. í Laugarnes kirkju kl. 20.30. K vikmynd, kaffiveitingar og fleira. IOGT St. Einingin nr. 14 Fundur í kvöld kl. 20.30 i Templarahöllinni v/Eiriks- götu. Dagskrá um prófcssor Harald Níelsson í umsjá Mál- efnonefndar. Félagar St. Minervu koma í heimsókn. Félagar, fjölmenniðá fundinn. Palestínunefndin heldur fund i Félagsstofnun stúdenta miðvikudaginn 29. nóvember kl. 20.30. Dagskrá: Garðar Sigurðsson alþingismaöur og Ástvaldur Ástvaldsson flytja ávörp. Hjördis Bergs dóttir syngur. Gísli óg Arnþór Helgasynir koma fram. Upplestur: Palestínsk Ijóð. Fundarstjóri er Helgi Thorarensen. Félag járniðnaöarmanna Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 30. nóv. 1978 kl. 8.30 e.h. að Hótel Esju, 2. hæð. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Um sjúkrasjóð félagsins. 3. önnur mál. Mætið vel og stundvislega. Kvenfélag Alþýðuf lokksins i Hafnarfirði heldur skemmtifund fímmtudaginn 30. nóvember 1978 og hefst hann kl. 20.30 í Alþýöuhúsinu. Fudnarefni: Ásthildur Ólafsdóttir segir frá námskeiði norrænna alþýðuflokkskvenna i Danmörku á sl. sumri. Upplestur. Bingó — jólavinningar. Kaffí- drykkja. Konur, fjölmcnnið og takið með ykkur gesti. Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness Fræöslufundur verður i kaffístofu Raunvisinda stofnunar Háskóla íslands kl. 20.30. fimmtudaginn 30. nóv. Þorsteinn Sæmundsson flytur fyrirlestur um norðurljós ogsýnir kvikmyndir um þau frá Alaska. Aðalfundir Aðalfundur Byggingasamvinnufélags Reykjavíkur verður haldinn fimmtudaginn 7. des. nk. i Domus* Medica og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Aðalfundarstörf. Aðalfundur Fram Aðalfundur Knattspymufélagsins Fram verður haldinn 29. nóvember i félagsheimilinu við Safamýri kl. 20.30. Félagar fjölmennið. Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar h.f. Vestmannaeyjum, fyrir árið 1977 verður haldinn í mötuneyti Vinnslustöðvarinnar föstudaginn 29. desember nk. Aðalfundur Byggingasam- vinnuf élags Reykjavikur verður haldinn fimmtudaginn 7. desember nk. í Domus Medica og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Aðalfundarstörf. Alþýðubandalagið Garðabæ auglýsir aðalfund miðvikudag 29. nóv. kl. 20.30 • Flataskóla. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga, 2. Venjuleg aðalfundarstörf, 3. önnur mál. Frá Vélstjórafélagi íslands Aðalfundur félagsins verður haldinn laugardaginn 2. desember nk. kl. 14 1 Ártúni, Vagnhöfða 11, Ártúns- höfða. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Munið félagsskírteinin. Aðalfundur Byggingasamvinnufélags Kópavogs .verður haldinn mánudaginn 4. des nk. kl. 20.30 aö Þinghól, Hamraborg 11. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Basar Sjálfsbjargar félags, fatlaöra í Reykjavík, verður 2. desember. Velunnarar félagsins eru beðnir um að baka kökur, einnig er tekið á móti basarmunum á fimmtudags- kvöldum að Hátúni 12 1. hæð og á venjulegum skrif- stofutíma. Kvenfélag Óháða safnaðarins Basarinn verður næstkomandi sunnudag 3. desember kl. 2.00. Félagskonur eru góðfúslega beðnar að koma gjöfum í Kirkjubæ frá kl. 1—7 laugardag og 10—12 sunnudag. Kvennadeild Skagfirðingafélagsins í Reykjavík Jólabasarinn verður i Félagsheimilinu Siðumúla 35 sunnudaginn 3. des. kl. 14.00. Tekið verður á móti munum á basarinn á sama staö eftir kl. 2 s.d. á laugar- dag. Félag f ramsóknarkvenna Jólabasar Félags framsóknarkvenna verður aö Rauöarárstig 18, kjallara, laugard. 2. des. kl. 2. Laufabrauð, jólaskreytingar, jóladúkar, kökur og fjöl- breytt úrval fallegra muna. Félagskonur, tekið verður á móti basarmunum aö Rauðarárstig 18 fímmtu- daginn 30. nóv. kl. 20.30. Happdrætti Happdrætti Kiwanis- klúbbsins Jökla Dregið var á sýsluskrifstofunni i Borgarnesi 2. nóv. sl. Þessir vinningar komu upp: 1. nr. 32Q2, tveggja vetra trippi, 2. nr. 235, vinningur að eigin vali hjá Nesco hf. að upphæð kr. 50.000, 3. nr. 1092, vinningur að eigin vali hjá Nesco hf. að upphæð kr. 50.000, 4. nr. 2138, vinningur að eigin vali hjá Nesco hf. að upphæð kr. 50.000, 5. nr. 1551, vinningur að eigin vali hjá Nesco hf. að upphæð kr. 50.000, 6. nr. 386, vinningur að eigin vali hjá Nesco hf. að upphæð kr. 50.000. Nánari upplýsingar gefur Finnbogi Arndal, Hvanneyri, slmi 93 7035. Birt án ábyrgðar. I|>réttlr Bikarkeppni SSÍII. deild veður haldin i SundhöU Reykjavíkur dagana 1.12 kl. 20.00 2.12 kl. 17.00 og 3.12 kl. 15.00. Allar sömu sundgreinar eru og I I. deild og visast til þeirrav Skráningarfresturer til kl. 18.00 mánudaginn 27.11. v Skráningargjald er kr. 200.00 pr. skráningu, sjá einnig Sundmál 5. tölublað 2. árg. júlí 1978. Tílkynnsngar L . W w i Frá Listasafni íslands Listasafn Islands hefur nú gefíð út 3 ný litprentuð kort af íslenzkum málverkum. Verkin eru þessi: Skammdegisnótt, máluð um 1954, eftir Gunnlaug Schcving, Frá Þingvöllum, máluð 1975, eftir Hrólf Sigurösson og Morgunstund, máluð 1977, eftir Kristján Davíðsson. Kortin eru prentuð hjá Kassagerð Reykjavíkur og mjög vönduð, 16 x 22 cm að stærð. Áður hefur Listasafn Islands gefíð út 39 kort i litum af verkum margra merkustu listamanna þjóðarinnar,’ og eru þau enn fáanleg i safninu. Þessi kortaútgáfa er þáttur í kynningu safnsins á íslenzkri myndlist. Hugmyndasamkeppni Hreppsnefnd Egilsstaðahrepps hefur ákveðið að efna til hugmyndasamkeppni um gerð skjaldarmerkis fyrir Egilsstaðahrepp. Skila skal teikningum á pappir af stærðinni A4. Æskilegt er að merkið sé einfalt að gerð og litir fáir. Tillögur skulu sendar til sveitarstjóra Egilsstaðahrepps fyrir 15. jánúar 1979. Tillögurnar skulu vera i lokuðu umslagi merktu dulnefni ásamt lokuðu bréfi er vísar til dulnefnis. Þrenn verðlaun verða veitt. 1. verðlaun kr. 200.000.- 2. verðlaun kr. 75.000.- 3. verðlaun kr. 25.000.- Hreppsnefndin áskilur sér allan rétt til þess að nota þau merki sem verðlaun hljóta, án frekari greiöslna. Stúdentafélag Reykjavíkur heldur árlegan fullveldisfagnað sinn 2.'des. nk. og verður hann haldinn að Hótel Loftleiöum. Aðalræðu kvöldsins flytur Sigurður Líndal, prófessor. Meðal skemmtiatriða verður spumingakeppni milli stúdenta frá MR og MA, létt tónlist flutt af þeim Guðnýju Guðmundsdóttur, fíðluleikara og Halldóri Haralds- syni, píanóleikara, og fjöldasöngur undir stjórn Valdi- mars örnólfssonar. Veizlustjóri verður Guðlaugur Þorvaldsson, háskólarektor. Dans verður stiginn fram eftir nóttu. Miðasala og borðapantanir verða i gesta- móttöku Hótels Loftleiða nk. mánudag, þriðjudag og miðvikudag kl. 17.—19. Jólakort Samtaka migrenisjúklinga Félagar og stuðningsmenn Samtaka migrenisjúklinga: Hin sérstöku jólakort eftir Messiönu Tómasdóttur fást i Bókabúð Ingibjargar Einarsdóttur, Kleppsvcgi 150, Árna Böðvarssyni, Kóngsbakka 7,sími 73577, Normu Smúelsdóttur, Óðinsgötu 17A, simi 14003, og hjá ýmsum félögum samtakanna. Verð kortanna er 200 krónurstykkið. Jóiakort Félags einstæðra foreldra eru komin út og eru að þessu sinni 5 gerðirá boðstólum 3 barnateikningar, 1 kort teiknað af Gisla Sigurðssyni og 1 kort teiknað af Sigrúnu Eldjárn. Kortin eru til sölu í bókabúðum og ýmsum stöðum öðrum í Reykja- vik, Bókabúð Olivers Steins í Hafnarfírði, hjá kaupfélögum og í bókabúðum víða um land, svo og á skrifstofu félagsins, Traðarkotssundi 6. Kortin eru unnin hjá Kassagerð Reykjavíkur sem fyrr. Jóladagatalasala Þessa dagana er að hefjast hin árlega jóladagatala- sala LionsklúbbsiRs Freys. Eins og flestum er kunnugt eru þetta jólaalmanök barnanna, en þau gefa einn súkkulaöimola fyrir hvern dag desembermánaðar, sem nærliður jólum. Freysfélagar annast sjálfir söluna í Reykjavik með því að ganga í hús og standa viö verzlanir en auk þess má kaupa þau á eftirtöldum stöðum: Bakaríi, Barma- hlíð 8, Gleraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar, Banka' stræti, Gunnar Ásgeirsson h.f. Suðurlandsbraut, Heimilistæki s.f. Hafnarstræti og Sætúni, Hekla h.f. Laugavegi, Herragarðurinn, Aðalstræti, Ingþór Haraldsson h.f. Ármúla 1, Lýsing, Laugavegi, Tizku- skemman, Laugavegi, og Tómstundahúsið, Lauga- vegi. Klúbburinn aflar fjár til starfsemi sinnar með sölu þessara jóladagatala. Fé því sem safnaðist við söluna fyrir siðustu jól var varið til Skálatúnsheimilisins i Mosfellssveit, til sundlaugarbyggingar við Grensás- deild, Barnaspítala Hringsins, sjúklingar voru styrktir til ferða erlendis o.fl. Auk þess sem hér hefur veriö talið hefur Freyr nýlokið við það verkefni sitt að merkja helztu ár, hringinn í kringum landið. Alls voru sett upp 159 merki á hringveginum. Einnig hafa Freysfélagar sett upp á undahförnum árum 114 merki á leiðir og örnefni, aðall. á hálendisslóðum. Jóla- dagatölin eru seld viðast hvar úti á landi og í nágrannabæjum Reykjavíkur af Lionsklúbbum á þessum stöðum. Lionsklúbburinn Freyr þakkar stuðninginn og óskar velunnurum sinum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Félag Snæfellinga og Hnappdæla heldur spila- og skemmtikvöld i Domus Mcdica laugardaginn 2. des. nk. kl. 20.30 Allir velkomnir. Skemmtinefndin. Hraðskákmót — Hraðskákmót Taflfélags Kópavogs hefst kl. 2. sunnu- daginn 3. des. að Hamraborg 1. Bikar i verðlaun. Skíðadeild Ármanns Skíðaæfingar verða i Bláfjöllum næstu tvær helgar sem hér segir 1.—3. desember kl. 11. og 9.—10. desember kl. 11. Ferðir með Guðmundi Jónassyni, simi 35215. Rútumar smala á venjulegan hátt. Frá Garðabæ kl. 9.40 BSÍ kl. 10. Vogaveri kl. 10.20, Mýrarhúsaskóla kl. 9.45 og Fellaskóla kl. 10. Lyftu- kort og félagsskirteini afhent hjá Þórunni Jóns- dóttur, simi 36263 og Sigurði Hauki Sigurðssyni, simi 82471. Stjórnin. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin í kvöld, miðvikudag 29. nóv. Verið öll velkomin. Fjölmennið. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsamlegast hafíð meðferðis ónæmiskortin. Sunnlendingar Baráttufundur Baráttufundur sósíalista verður i Tryggvaskála ,föstudaginn 1. desember kl. 17. Kjörorö fundarins: Sjálfstæði og sósíalismi. ísland úr Nató — herinn burt. Ávörp: Þór Vigfússon og Rúnar Ármann Arthúrsson. Upplestur: Sigriður Karlsdóttir, Sigurgeir Hilmar Friðþjófsson og Eyvindur Erlendsson. Söngur: Bergþóra Árnadóttir, Hjördis Bergsdóttir og Jakob S. Jónsson. Sýnum viljann i verki — mætum vel og stundvíslega! Jólakort Nýtt jólakort eftir Jón Engilberts. Frú Tove Engil- berts, ekkja listamannsins, hefur nú gefíö út sjöunda kortið og er það gert eftir myndinni „Trú, von og töfrar", Er mikill fengur i kortum þessum fyrir þá er unna fögrum listum, enda hafa hin fyrri líkað mjög vel. Offsetprentun annaðist Litbrá hf. Kortin eru til sölu í húsi listamannsinsaðFlókagötu 17. Jólakort Styrktarfélags vangefinna Nokkur undanfarin ár hefur Styrktarfélag vangefinna gefíö út jólakort með mýndum af verkum lista- konunnar Sólveigar Eggerz Pétursdóttur. Hafa kort þessi notið mikilla vinsælda. Að þessu sinni eru gefín út ný kort með 4 myndum •eftir Sólveigu og verða þau til sölu á heimilum félagsins og skrifstofu þess að Laugavegi 11, svo og í • verzluninni Kúnst að Laugavegi 70. Jólakortin eru pökkuð af vistfólki í Bjarkarási og erij átta kort i pakka og verðið kr. 800.- Þá mun félagið einnig gefa út tvær gerðir korta með myndum eftir Sólveigu og eru þau m.a. ætluð fyrir- tækjum, sem senda viðskiptavinum sínum jólakort. Þau fyrirtæki sem áhuga hafa eru beðin aö hafa samband við skrifstofu félagsins, sími 15941, og verða þeim þá send sýnishom af kortunum. íþróttafélagið Grótta Knattspyrnudeild fþróttafélagsins Gróttu mun tvær fyrstu helgarnar i desember efna til firmakeppni í knattspyrnu, innanhúss, i íþróttahúsi Seltjarnamess. Keppt verður um Gróttubikarinn, farandbikar, sem nú er í vörzlu Tryggingamiðstöðvarinnar hf., Reykja- vík. Allar nánari upplýsingar verða gefnar í síma 10360, Gisli Jón, árdegis, eða í síma 25842, Helgi, milli kl. 14 og 16 daglega. Símaþjónusta Aurtel teknir til starfa. Þjónustan er veitt i sima 23588 kl. 19—22 mánudaga, fimmtudaga og föstudaga. Simaþjónustan er ætluð öllum þeim sem þarfnast að ræða vandamál sitt i trúnaði við utanaðkomandi per . sónu. Það er trúnaðarheiti. Systrasamtök Ananda Marga. Ferðafélag íslands ATH: Allmikiö af óskilafatnaði úr sæluhúsunum er á skrifstofunni, og væri æskUegt að viðkomandi! eigendur vitjuðu hans sem fyrst. Geðvernd Munið frímerkjasöfnun Geðverndar, pósthólf 1308, eða skrifstofu félagsins, Hafnarstfæti 5, simi 13468. Húseigendélag Reykjavíkur Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti 11 er opin aUa ' virka daga kl. 16—18. Þar fá félagsmenn ókeypis leið- beiningar um lögfræðileg atriði varðandi fasteignir. Þar fást einnig eyðublöð fyrir húsaleigusamninga og sérprentanir af lögum og reglugerðum um fjölbýlis- hús. Skíðadeild Ármanns Munið BláfjöUin um helgina. Mætingar aUtaf skráðar. Komist öU á blaö fyrir reisuhátíðina. Knattspyrnufélagið Vfkingur Skíðadeild Þrekæfingar verða á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 8.15 undir stúkunni við LaugardalsvöUinn (Baldurshaga). Takið með ykkur útigaUa. Minningarspiöld ................-Á Minningarkort Sambands dýraverndunar- félaga íslands "fást á eftirtöldum stöðum: 1 Reykjavik: Loftiö' . Skólavörðustíg 4, Verzl. Bella, Laugavegi 99, Bókaverzl. Ingibjargar Einarsdóttur, Kleppsvegi 150, Flóamarkaði Sambands dýraverndunarfélags Islands^] Laufásvegi 1, kjallara, Dýraspitalanum, Viðidal. 1 Kópavogi: Bókabúðinni Veda, Hamraborg 5. 1 Hafnarfírði: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Á Akureyri: Bókabúð Jónasar Jóhannssonar, Hafnar- stræti 107. í Vestmannaeyjum: Bókabuðinni Heiðar. vegi 9. Kvenfélag Hreyfils Minningarkortin fást á eftirtöldum stöðum: Á skrif- stofu Hreyfils, sími 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur Fellsmúla 22, simi 36418, Rósu Sveinbjamardóttur, Dalalandi 8, simi 33065, Elsu Aöalsteinsdóttur, Staöa- bakka 26, simi 37554 og hjá Sigriði Sigurbjörnsdóttur, Stífluseli 14,simi 72276. Minningarkort Kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd hjá Guðrúnu Þorsteinsdóttur, Stangar-, holti 32, simi 22501, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitis braut 47, simi 31339, Sigriði Benónýsdóttur, Stiga hlið 49, simi 82959, og i Bókabúð HUÖar, simi 22700. IVIinningarkort Styrktarféiags vangefinna fást i bókabúð Braga, Verzlanahöllinni, Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti, og á skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveðjum i síma 15941 og getur þá innheimt upphæðina í gíró. Minningarkort Sjúkrahúsjóðs Höföa- kaupstaðar Skagaströnd fást hjá eftirtöldum: Blindravinafélagi íslands Ingólf- stræti 19, Rvík, Sigríði Ólafsdóttur, sími 19015, Rvík, Birnu Sverrisdóttur, sími 8433, Grindavík, Guðlaugi óskarssyni skipstjóra, Túngötu 16, Grindavik, önnu ,Aspar, Elísabetu Ámadóttur og Soffiu Lárusdóttur Skagaströnd. Tónleikar Sinfóníuhljómsveit Islands Næstu tónleikar Sinfóniuhljómsveitar lslands verða í Hásjtólabiói nk. fimmtudag og hefjast kl. 20.30. Tón- leikar þeáir eru fimmtu áskriftartónleikar hljómsveit- arinnar á þessu starfsári og verða eingöngu flutt verk eftir Beethoven en efnisskráin verður sem hér segir: BEETHOVEN — Sinfónía nr. 2. BEETHOVEN — Pianókonsert nr. 2. BEETHOVEN — Sinfónia nr. 3. Stjórnandi á þessum tónleikum er franski hljóm- sveitarstjórinn Jean-Pierre Jacquillat en hann er ís- lenzkum tónleikagestum vel kunnur þvi hann hefur verið hér áður og stjórnað hljómsveitinni við frábærar undirtektir. Jean-Pierre Jacquillat er fæddur 1935 og hóf 12 ára gamall nám í pianóleik. 16 ára gamall innritaðist hann í tónlistarháskólann í París með hljómsveitarstjórn sem aðalfag. Þegar Orchestre de Paris var stofnuð gerði Charles MUnch hann að aðstoðarmanni sinum og var Jacquillat einn af hljómsveitarstjórum þeirrar hljómsveitar i þrjú ár og ferðaðist með henni til Bandarikjanna, Mexikó og Sovétrikjanna. Jacquillat hefur gert mjög viðreist og kemur hingað beint frá Ástraliu þar sem hann stjórnaði 18 sinfóniu- tónleikum. Einleikarinn Denis Matthews er Englendingur, fæddur i Coventry árið 1919. Hann byrjaði snemma að læra að leika á pianó en sagan segir að það hafí verið þegar hann heyrði 5. sinfóniu Beethovens i fyrsta sinn sem hann tók þá ákvörðun að gera tónlist aðævistarfisínu. Meðan hann var við nám í Royal Academy vann hann til hvorki meira né minna en sextán verðlauna. Þegar siðari heimsstyrjöldin skall á gekk hann i brezka flugherinn. Hann lagði þó ekki tónlistina á hilluna, hann lék á hundruðum tónleika fyrir herinn og oft á hinum frægu hádegistónleikum i National Gallery Árið 1945 ferðaðist hann um Bandarikin sem einleik ' ari með hljómsveit brezka flughersins og lék með þeirri sömu hljómsveit á Potsdam-ráðstefnunni. Denis Matthews hefur um áratuga skeið verið tal- inn i fremstu röð brezkra píanóleikara en er auk þess frægur fyrirlesari og hefur skrifað mikiö um tónlist. Árið 1966 gaf hann út sjálfsævisögu, „In Pursuit of Music”. Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og Lárusar Blöndal og við innganginn. r DHSÉMBF.R 1978 Veið kr. 700.00 DjíÍíí( Ksí hljmiií Sijifi.luíMiI..................................... ................ ..........................H;c>'jf(ok san-.jn • jí Mannrun í Qúhunkw* ..........................."fifrHatluwayCap'tuk )< Enthifhrflijgjiiíinmiðklinjí. rr.a:kcr,.1 c* >Air«4n H*uUrttMku«rf> i: ...............................................OtpJi Kjtin )• jSI»kú::ui itú Ainswofch . .!»«>« Hefrio* 4> G:>j)íjfað i stccniíiniia...........................Aiihail ðhmhjét 51 l'ít f.cicrii Íadcuvisindiucia........................................ 54 Ad Ivtlikbun.ltifti'MÍin ....................................Judwnííoodtoc V3 Urvaliljið ....................... ................................... Silm tkin x sktcrs:.................................Vladiiiiir Nruman “0 Skrlfiirga: giafif •- cða: Ittcict að þijíiia . .' ......Judilh Viorsc 3 > Hugsaðiorðun:......................................................... --g Un-dcpSaröncþtri'i j ioiivcgum itvrhpu ............. joitp:: Hafrii fcó Víshrci'i.iip aðhaci'ia:: .......................Vt'ilma Von y) Pendúö a(hrirnsin>.................................. Aibcn Vahinrionni Hli) í.. Kkhard.Sriari i(H BÖKIN: Dáinn í 45 mímkur Bis. 109 EARL og MIRl AM SELBY Sknp .'. Vr.vu; 5J. Viiru »ok» urfl»)'.»rð» f..nn? -14. Drcilan fij, Orvahkmi'. Bitan 84. Svör 12? cg ! 28. Desemberhefti Úrvals, 37. árgangur, er komiö út. Meðal efnis má nefna glefs- ur úr Ævisögu síra Jóns Steingrímssonar, Daglegt líf á íslandi á átjándu öld og greinina Fagnaðar- og gleði- fréttir sem fjallar um helgisöngva og jólaljóð. Einnig er að fínna grein eftir Hauk Þórðarson yfírlækni er nefnist Endurhæfíng gigtarsjúklinga, markmið og að feröir, þar sem Haukur fjallar af þekkingu um þessi at- riði. Af öðru efni má benda á greinarnar Bláa rósin, Mannætan i Chabunkwa, Jólaköttur frú Ainsworth, Gluggað i steinannála, Að kveða burt leiðindin, Sólin skín æ skærar, Skelfílegar gjafir — eða: listin að þiggja, Umferðaröngþveiti á loftvegum Evrópu, Vis- bending að handan og Pendúll alheimsins. — Bókin i desemberhefti Úrvals heitir Dáinn i 45 minútur o° segir hún frá uppskurði þar sem læknamir „deyddu” mann i þrjá stundarfjórðunga til að geta gert á honum vandasaman uppskurð og lifguðu hann svo við aftur. Úrval fæst á flestum blaðsölustöðum og kostar 700 krónur. Gengið GENGISSKRÁNING Ferðamarma- Nr.218 — 28. nóvember 1978. _ gjaldeyrirj -EfeikiflKL 12.000 - tfara 14 Kmip f ~ Sota j 1 Bandaríkjadoflar "" 316.80 317.60 348.48 349.36 1 Stariingspund 815.20 616.70* 876.72 678.37* 1 Kanadadoflar 269.60 270.30 296.56 297.33 100 Danskar 5927.30 5942.30* 6520.03 6536.53* 100 Norskar krónur 6173.65 6189.25* 6791.02 6808.18* 100 Sænskar krónur 7149.65 7187.65* 7864.62 7884.42* 100 Finnskmörk 7801.00 7820.70* 8581.10 8602.77* 100 Franskir frankar 7160.90 7179.00* 7878.99 7896.90* 100 Balg.frankar 1044.00 1046.60* 1148.40 1151.26* 100 Svissn. frankar 18217.40 18263.40* 20039.14 20089.74* 100 Gyllini 15133.30 15171.50* 16646.63 16688.65* 100 V.-Þýzk mörk 16432.40 16473.90* 18075.64 18121.29* 100 Lirur 37.22 37.32 40.94 41.05 100 Austurr. Sch. 2243.60 2249.30* 2467.96 2474.23* 100 Escudos 647.75 676.45* 742.23 744.10* 100 Pasatar 443.54 444.55* 487.80 489.01* 100 Yen 160.93 161.34* 177.02 177.47* * Jlreyting fró slðustu skréningu] (Simsvari vagría gengisskráijinga 22190." . ~; v.- ~ , ~ r

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.