Dagblaðið - 29.11.1978, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 29.11.1978, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 1978. Framhaldafbis. 17 r ^ Hlutabréf — akstursleyO. Til sölu hlutabréf I Sendibílastöð Kópa- vogs, er jafnframt akstursleyfi. Einnig til sölu Volga árg. 75, góður bill. Uppl. I síma 71957 eftir kl. 7. Til sölu Oldsmobilevél, 8 cyl., 350 cub., árg. 71. Góð vél, margt nýtt fylgir. Á sama staðer til sölu Willys árg. ’52 með blæjum, 6 cyl. Fordvél. Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022. H—3539 VW Variantárg. 71 til sölu, þarfnast viðgerðar á vagni og vél. Er gangfær, 4 nagladekk fylgja. Til- boð. Uppl. í sima 51475 eftir kl. 7. Til sölu Dodge Dart árg. 70, 4ra dyra, 6 cyl., beinskiptur. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. i síma 81316 eftir kl. 6. Takiö eftir. Hef til sölu mikið úrval nýlegra bila, verð og kjör við allra hæfi, einnig koma alls konar skipti til greina. Ennfremur er til sölu mikið úrval ódýrari bila sem lást á góðum greiðslukjörum. Enn einu sinni minnum við á að það vantar allar teg. nýlegra bila á skrá. Viljir þú selja bilinn þinn er lausnin að fá hann skráðan með einu simtali. Söluþjónusta fyrir notaða bíla. Simatími frá kl. 18—21 og laug- ardag 10—14. Uppl. í síma 25364. Peugeot 404, skemmdur eftir árekstur á samstæðu, til sölu. Vél, girkassi, felgur, hurðir, aftur- hluti og góð sæti. Uppl. í síma 92-1950 milli kl. 13 og 19. Varahlutaþjónusta. Til sölu notaðir varahlutir i eftirtaldar bifreiðir. Ramblcr American árg. '66, Plymouth Valiant árg. ’66, Ford Falcon árg. ’66, Fiat 128—125, VW 1300 árg. '68, Cortinu árg. ’68, og ntarga fleiri. Kaupunt einnig bíla til niðurrifs. Vara- hlutaþjónustan Hörðuvöllunt við Lækjargötu í Hafnarfirði. Simi 53072. <í Húsnæði í boði ii Tilboð óskast i 3ja herb. íbúð i Kópavogi, sem afhentist ný I. des. Tilboð sendist DB fyrir 30. nóv. merkt „SSS". Reglusamur námsmaöur getur fengið leigt þægilegt herbergi með húsgögnum. Uppl. sendist augld. DB merkt „Teigahverfi — 593". íbúöi Vestmannacyjum til leigu, laus 1. des. Uppl. miðvikud. og fimmtud. eftir kl. 5 i sima 99-1783 Sel- fossi. Til leigu forstofuherbergi með aðgangi að eldhúsi og baði. Mið- aldra kona gengur fyrir. Reglusemi áskilin. Uppl. I síma 36418. Leigutakar. Leigusalar. Ný og bætt þjónusta. Leigu- þjónustan. Njálsgötu 86, býður yður nú að greiða aðeins hálft gjald við skráningu, seinni hlutann þegar íbúð er úthlutað. Leigusalar, það kostar yður aðeins eitt símtal og enga fyrirhöfn að láta okkur leigja húsnæðið, sýnum einnig húsnæðið ef þess er óskað. Kynnið yður þessa nýju þjónustu okkar. Opið kl. 1—6 alla virka daga. Lokað um helgar. Leiguþjónustan. Njálsgötu 86, simi 29440. Til leigu forstofuherbergi með aðgangi að snyrtingu I Hraunbæ, laust strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 40364 eftir kl. 7 i kvöld og eftir kl. 5 næstu daga. Húseigendur— Leigjendur. Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega frá leigusamningum strax í öndverðu. Með þvi má komast hjá margvíslegum misskilningi og leiðindum á síðara stigi. Eyðublöð fyrir húsaleigusamninga fást hjá Húseigendafélagi Reykjavíkur. Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti 11A er opin alla virka daga kl. 5—6 simi 15659. Þar fást einnig lög og reglugerðir um fjölbýlishús. Húsnæði óskast Bilskúr óskast til leigu. Uppl. I síma 85426. Það er nú vandamálið.H vað heldurðu að sé helzt til ráða? Að ég hafi gert öll °\ dæmin vitlaust. /7...eða aðég hafi ekki haft neitt dæmið rétt...? 4ra eða 5 herb. íbúð óskast eða einbýli. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i síma 85786. Okkur vantar 3ja—4ra herb. ibúð til leigu fyrir starfs- mann okkar. Ibúðin þarf að vera laus frá 15. des.— I. jan. Uppl. í síma 22118. Nudd- og gufubaðstofa Óla. Ungur maður óskar eftir að taka á leigu herbergi með baði. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-641 Óska eftir að taka á leigu húsnæði þar sem má koma inn 3—4 bilum. Má vera i Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði. Uppl. í síma 54479 eftir kl. 20. Óska eftir 2ja herb. ibúð til leigu sem fyrst eða frá áramótum i Kópavogi eða Hafnarfirði. Erum tvö i heimili. Uppl. hjá auglþj. DB I síma 27022. H—668 Lögrcgluþjónn óskar að taka á leigu 1—2ja herb. ibúð. Uppl. i síma 81393 eftir kl. 8 á kvöldin. Lítið iðnaðarhúsnæði eða bílskúr óskast strax, í Hafnarfirði, Kópavogi eða Reykjavík. Uppl. í sima 72253. Óska eftir að taka bílskúr á leigu, þarf að vera með rafmagni. Uppl. í síma 22364 eða 74739. Einstaklingsibúð óskast eftir áramót, helzt i austurbæn- um. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 10139. 30 ára karlmaður óskar eftir lítilli einstaklingsíbúð eða her- bergi sem fyrst, sem næst miðbænum f Reykjavik. Uppl. í síma 52616. Einhleypur maður óskar eftir litilli ibúð eða forstofuher- bergi með snyrtingu. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—588 2ja herb. ibúö óskast strax fyrir reglusaman karlmann. Uppl. í síma 25952. Maður utan af landi óskareftir herbergi. Uppl. í sima 34970. 3ja herb. íbúð óskast, má þarfnast lagfæringar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-518 Tvær einstæöar mæður með tvö börn óska eftir 4ra til 5 herb. ibúð. helzt sem fyrst. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl í síma 71754 og 73466 eftir kl. 6 á kvöldin. Kópavogur, Hafnarfjörður, Njarðvik. Óska eftir 3ja herb. íbúð, borga 200 þús. fyrirfram. Uppl. í sima 92-1903. Vegna atvinnu minnar þarf ég á ibúð að halda i vesturbæ eða á Seltjarnarnesi. Góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla eftir þvi sem óskað er. Uppl. í síma 25543 kl. 20, einnig í síma 14161 millikl. 8og2. Vantar 2 til 3 herbergi og eldhús, fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Tvennt fullorðið i heimili. Uppl. i sima 71388. Óskum eftir góðri 2ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—586 3ja herbergja ibúð í vesturbæ óskast til leigu sem fyrst, skil visi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 40501 eftir kl. 5. Atvinna í boði i) Vantar starfskraft í verzlunina Gosa. Uppl. i verzluninni eftir kl. 4 (ekki i sima). i Atvinna óskast 9 Stúlka með verzlunarskólapróf og reynslu við skrifstofustörf óskar eftir starfi hálfan daginn. Tilboð sendist DB semfyrst merkt„487”. Múrarar geta bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 75473 og 51719 efti rkl. 6.30. I8ára stúlka óskar eftir atvinnu í nokkra mánuði, margt kemur til greina. Tilboð sendist augld. DB merkt „605". 17ára stúlka óskar eftir vinnu. margt kemur til greina. Uppl. í síma 74648. Trésmiðir. Tvo trésmiði vantar vinnu strax. Uppl. í síma 99-5804 milli kl. 2 og 4. Trésmiður óskar eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-677 2 reglusamar stúlkur utan af landi óska eftir 2ja herbergja íbúð strax, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 71261 eftir kl. 7. Reglusöm fjölskylda utan af landi óskar eftir 4ra til 5 herb. íbúð strax, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 71338 eftir kl. 7 á kvöldin. Fyrirframgreiðsla — Reglusöm. Ung hjón með 3ja mán. barn óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, 1/2 árs fyrirfram- greiðsla. Uppl. i síma 29912. Húseigendur. Vantar á skrá fjöldann allan af 1—6 herbergja ibúðum. Verzlunarhúsnæði, skrifstofuhúsnæði, iðnaðarhúsn. og lag- erpláss, bílskúrar og einnig aðstöðu fyrir flóamarkað. Reglusemi og góðri umgengni heitið, fyrirframgreiðsla ef óskaðer. LeigumiðluninHafnarstræú 16 opið alla daga milli kl. 10 og 6 nema sunnudaga. Sími 10933. Tvær stúlkur, 27 og 17 ára, óska eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 16038. 22ja ára gömul stúlka óskar eftir kvöldvinnu. Margt kemur til greina. Uppf.eftir kl. 8 i kvöld og næstu kvöld í síma 33095. Ungur maður óskar eftir atvinnu strax. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 74857. Atvinna óskast, helzt í námunda við Selfoss, allt kemur til greina. Hef meirapróf og rútupróf. Uppl.ísíma 99-1754. 20 ára stúlku vantar vinnastrax. Uppl. í síma 72515. Éger 19 ára kvenmaður sem óskar eftir fjölbreytilegu starfi. Er vön afgreiðslu, matvöruverzlun kemur ekki til greina. Meðmæli ef óskað er. Er I sima 50894 millikl. 12.30og2. 18ára piltur óskar eftir vinnu, er með bilpróf. Allt kemur til greina. Vinsamlegast hringið í síma 73926. '--------------> Tapaö-fundið s_______________J Hvít og grábröndótt hálfstálpuð læða, gæf og blið, er i van- skilum að Hofsvallagötu 61. Uppl. í sima 12733 og 28858. Fundizt hefur giftingarhringur fyrir utan Heklu. Uppl. í síma 74122. Tapazt hefur karlmannsgullúr (Omega). Uppl. i síma 35667 á kvöldin og fyrir hádegi. Fundarlaun. Fundizt hefur i vesturbæ kvenskinnhúfa og lúffur. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H-614 Innrömmun Tek I innrömmun hvers konar myndir, málverk og handa- vinnu. Mikið úrval af rammalistum. Hef einnig mikið úrval af fallegum eftir prentunum. Rammaval, Skólavörðustig 17, sími 17279. Skemmtanir 9 Góðir („diskó”) hálsar. Ég er ferðadiskótek og égv'heiti Dollý.. Plötusnúðurinn minn er í rosa stuði og ávallt tilbúinn að koma yður i stuð. Lög við allra hæfi, fyrir alla aldurshópa. Diskótónlist, popptónlist, harmóniku- tónlist, rokk, og svo fyrir jólin: Jólalög. Rosa Ijósasjóv. Bjóðum 50% afslátt á unglingaböllum og öðrum böllum á öllum dögum nema föstudögum og laugardögum. Geri aðrir betur. Hef 7 ára reynslu við að spila á unglingaböll- um (þó ekki undir nafninu Dollý) og mjög mikla reynslu við að koma eldra fólkinu í... stuð. Dollý, sími 51011. Diskótckið Dísa. Traust og reynt fyrirtæki á sviði tón- listar tilkynnir: Auk þess að sjá um flutning tónlistar á tveimur veitinga- stöðum í Reykjavík starfrækjum við eitt ferðadiskótek. Höfum einnig umboð fyrir önnur ferðadiskótek (sem uppfylla gæðakröfur okkar). Leitið uppl. í símum 50513 og 52971 eftir kl. 18 (eða 51560 f.h.). Diskótekið Dísa.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.