Dagblaðið - 12.12.1978, Side 27
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1978.
27
<j
fO Br'dge
I
Austur opnaði á einu hjarta i spili
dagsins, skrifar Terence Reese. Suður
sagði einn spaða, vestur pass og norður
hækkaði í tvo spaða. Suður stökk beint í
fjóra spaða án þess að segja nokkuð frá
lauflit sínum. Vestur spilaði út tígultíu.
Austur gefur. Enginn á hættu.
Norduk
+ G864
VG93
0 KD54
* K7
Vlsti k
* 93
<J? Á742
0 1097
+10652
Austuu
* K107
^ KD85
0 ÁG63
+ 93
SÚWJK
* ÁD52
V 108
0' 82
* ÁDG84
Austur drap tiguldrottningu blinds
með ás og spilaði meiri tigli. Áttan, nían
og drepið á kóng blinds. Síðan var spaða-
drottningu svínað og suður tók einnig
slagá ásinn.
Austur hafði opnað á hjarta og greini-
legt var að hann átti einnig minnst fjóra
tigla (útspil vesturs í byrjun). Að auki
átti hann spaðakóng. Hann gat því að-
eins átt tvö lauf. Suður spilaði nú laufi á
kóng blinds — og síðan ás og drottningu
í laufi. Á drottninguna kastaði hann tígli
úr blindum — ekki hjarta — til þess að
læða þvi inn hjá spilaranum i austri að
hann ætti enn eftir tigul. Austur tromp-
aði laufdrottninguna með spaðakóng og
féll á bragðinu. Reyndi að fá slag á tígul-
gosann. En þannig lá spilið ekki. Suður
trompaði og losnaði siðan við tvö hjörtu
úr blindum á laufin sin. Unnið spil.
Vissulega snjallt hjá suðri — en jafn-
framt slök vöm hjá austri. Suður gat
ekki átt hjartaás eftir öll þau háspil, sem
hann hafði sýnt. Þá hefði hann doblað
opnunarsögn austurs — ekki sagt einn
spaða. Austur átti þvi að spila hjarta —
ekki tígulgosa.
gf Skák
Bjarke Kristensen fékk verðlaun
danskra skákblaðamanna fyrir „beztu
skák ársins” 1977 í Danmörku. Á ungl-
ingamótinu í Kaupmannahöfn í sumar
kom þessi staða upp í skák hans við
Finnann Binham. Bjarke var með hvitt
ogátti leik.
23. Rxe5! — Rxb5 24. BxH+ — Kh8
25. Hxb5 og hvítur vann auðveldlega.
23. — — Dxe5 gekk ekki vegna 26.
Bxf7 + .
Hann talar ekki mikið. En hann flautar svo
hverri konu finnst hún vera Birgitta Bardot.
Revkjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra-
bifreiðsími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsími 11100.
Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavfk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
1160,sjúkrahúsiðsími 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
8.-14. des. er i Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis
ApótekL Það apótek sem fyrT er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan
hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl, 10—12.
Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga eropið i þcssum apótekum á opnunartima
búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i
því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og
20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í sima 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18.
Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi
22222.
Tannlæknavakter í Heilsuverndarstöðinni við Baróns-
stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Þú keyptir þetta verðbréf fyrir dollar.
heldur þú svo að það geti fallið hratt?
Hvað
Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst
i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spitalans, simi21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
siökkvistöðinni í sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
í sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i-síma 23222, slökkvi-
liðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp-
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Símsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna í síma 1966.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30-20.
Fæðingarheimili Reykjavikun Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kieppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspitali: Alladagafrá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Barnadeiid kl. 14 18 ulla daga.
Gjörgæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-
17álaugard.ogsunnud.
Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard.
ogsunnud.ásama tímaogkl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspítalinn: Alladagakl. 15—l6og 19—19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—lóalladaga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vcstmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15— 16 og 19.30—
20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl.
20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
'Aðalsafn —Útlánadeild. Þingholtsstræti 29a, simi
12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—
16. Lokað á sunnudögum.
Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími
27029. Opnunartímar 1. sept.—31. maí. mánud,—
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl.
14-18.
Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud.-
föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-
föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.-
föstud.kl. 16—19.
Bókin heim, Sólheimum 27, slmi 83780. Mánud.-
föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við
fatlaða og sjóndapra.
Farandsbókasöfn. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a.
Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.simi 12308.
Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19.
Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga
föstudaga frá kl. 13— 19, simi 81533.
Bókasafn Kópavogs 1 Félagsheimilinu er opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21.
Ameriska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19.
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er í
garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök
tækifæri.
Grasagarðurinn i Laugardal: Opinn frá kl. 8—22
mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga
og sunnudaga.
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 13. desember.
Vatnsbarínn (21. j«n. —19. !•*».): Þú færð Avenjulegti
góðar fróttir sírtdegis. Peningar og vinátta færa
hamingju. Svolitil óvissa er yfir ástamálunum.
Fiskamir <20. fab.—20. marz): Mark sem ártur höfrtárti
mjög til Þin er nú náanlegt. Stattu ekki hart á rótti
þinum ef þú tapar virt þart vini. Óvænt hamingja kemur
þér úr jafnvægi.
Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Þér gengur mjög vel virt
hvers konar hagnýt störf en gættu heilsunnar. Þú leggur
svo mikið á þig að þú þreytist um of.
Nautið (21. april—21. mai): Ef þú skrifar undir eitthvað
skaltu vera viss um að þú skiljir það til fulls. FXill-
nægjandi lausn á viðskiptamálum veitir meiri frítíma.
Tviburamir (22. maf—21. júní): Hjálp annarra stendur
tilbúin þegar þú þarfnast hennar. Vinsældir þlnar
aukast núna. Bústu ekki við launum fyrir starf, sem þú
vannst nýlega, of fljótt.
Krabbinn (22. júni—23. júli): Allt leikur I lyndi I ásta- og
félagsmálum núna. Þú fellur vel inn I hópinn I dag.
Einhver endurgeldur ást þlna og það gleður þig.
Ljónið (24. júli—23. égúst): Vandamál annarra veldur
þér áhyggjum. Skiptu þér ekki of mikið af þeim eða þú
eignast eitt þeirra sjálf(ur). Góður dagur til að kanna
,nýjar slóðir.
Meyjan (24. ágúst—23. sapt.): Vertu ekki hrædd(ur) virt
að stefna hátt I dag. Merkið er þér I hag. Þú verður fyrir
óvæntum útgjöldum, en þú finnur ráð til að leysa þáð
mál eftir umræður við aðra.
Vogin (24. sapt.—23. okt.): Ef þú ert að fara i ferð
veldur töf þvl að þú verður of sein(n) á stefnumót. Það.
verður þér til hagsbóta á óvæntan hátt.Klæðstu bláu eða
grænu.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Eitthvað sem þú gerir
gengur ekki of vel I dag. Þeir sem eru heima verða
svolítið æstir. Kvöldið verður svo andstæða dagsins,
rólegt og ánægjulegt.
Bogmaðurínn (23. nóv. —20. das.): Þú færð mjög gott
tækifæri til að auka lausafé þitt. Líttu fram til anna. Það
er rétt af þér að vera á verði gagnvart kunningja sem
spyr of margs.
Staingsitin (21. das.—20. jan.): Þú verður liklega
áheyrandi að deilum og hættir þér til að taka sjónarmið
annars aðila. Gott kvöld til aö breyta til.
Afmsslisbam dagsins: Smááhyggjur plaga þig fyrstu
fimm vikur ársins. Þær hverfa fljótt og þú gleymir þeim
Félafisllfið hefur áhrif á starf þitt og þú verður aðgera
éitthvað I málinu. Astin er heit I enda ársins.
KjarvaLsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á
mánudögumkl. 16—22.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá
13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga,
þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30— 16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl.
9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Bllanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes.
sími 18230, Hafnarfjörður, sími 5. :\kure>. '.!•>!
11414, Keflavik.simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar
fjörður. simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes. simi
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og un>
helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavik-
simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar. simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53**45.
Sím.iHilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akureyri. keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.-
Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og 1 öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Minnmgarspjdfd
Minningarkort
Minningarsjóðs hjónanna Sigrfðar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar á Giljum I Mýrdal við Byggðasafniö í
Skógum fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavík hjá
Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar-
stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo I
Byggðasafninu i Skógum.
iMinningarspjöld
iKvenfélags Neskirkju
•fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju,
Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl.
Sunnuhvoli Vlðimel 35.
Minningarspjöld
Félags einstœöra f oreldra
fást 1 Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers i Hafn-
arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á Isafirði og
Siglufirði.