Dagblaðið - 12.12.1978, Page 28

Dagblaðið - 12.12.1978, Page 28
28 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1978 VERNDIÐ FÆTUR BARNSINS BARNASKÓR með Teg. 777. LiturHvrtt 18-20 kr. 10.950.- 21-23 kr. 12200. Teg.26 Utur.Hvitt, bUtt ograuðbrúnt 18-20 kr. 9.950.- 21-23 kr. 10.950.- PÓSTSENDUNt. Teg. 36 Lhur.HvítL 21-23 kr. 11.400.- 24-26kr. 11.900.- 27-29kr. 12.500.- SKÓBÚÐIN SUÐURVERI StigahKð 45-47. Slmi 83225. 70 milljónir fyrírmistök við uppskurð Fyrir nokkrum dögum var ákveðið fyrir dómi i Bret- landi að þessi tólf ára gamli drengur ætti að hljóta 100.000 þúsund sterlingspund I bxtur fyrir mistök sem gerð voru við uppskurð á honum fyrir niu árum. Er upphæðin jafnvirði nærri sjötiu milljóna islenzkra króna. Eftir uppskurðinn varð drengurinn andlega vanheill og algjörlega ófær um að bjarga sér. Síðan hefur móðir hans barizt fyrir rétti hans og sigrað að lokum. Dömur athugið! || Gerið fej %Jólainnkaupin i tíma. B Slopparnirfrá Ceres, j|jj m sem sýndir voru á ísl. iH m kaupstefnunni, eru 'pkomnir, einnig barna- W É náttfötin. k ij f Einlitu velour-\ j slopparnir og Él Kopa vogsbuar! KaupidP^dm að Nýbýlaveg okkur rkið gottmtieft" Opiö virka daga frá kl. 13—22, um helgar frá kl. 10—22. T úlípaninn SÖLUKRAKKAR Vantar sölubörn við að selja Happdrættismiða, 20% sölulaun. Miðinn kostar kr. 500 og þið fáið kr. 100 fyrir hvern miða sem þið seljið. ATH. Þeir sem selja meira en 30 miða fá verðlaun, sem er bíómiði á 3. sýningu. Og við erum í íþróttamiðstöðinni Laugardal við hliðina á Laugardalshöílinni. ATH. Verðum við milli kl. 2 og 5 i dag. Styðjum gott málefni — mætum öll. íþróttamiöstöðinni Sundsamband Islands Laugardai Ingólfsstræti 6. J VOrUOrðllÍr leiðirá karlleggjunum Þeir voru farnir að hafa áhyggjur af aðsókninni að knattspyrnunni i Bristol i Englandi. Enda kannski von að menn þreytist að horfa eingöngu á misfagra karlmannsleggi i kulda og trekki um miðjan vetur. Og lausnin fannst fljót- lega. Ráðnar voru tólf leggjafagrar ungpíur, sem þramma meðfram knatt- spyrnuvellinum og stjórna hvatningar- hrópum áhorfenda. Að sjálfsögðu er þetta að bandariskri fyrirmynd og vakti mikla hrifningu. Þótti þetta góð tilbreyting i brezku iðnaðarborginni. Nafn stúlknaflokksins þótti lika mjög við hæfi: — Stóra vestræna stúlknafé- lagið —. Aðstoðar- maður töfra- manns Henni er margt til lista lagt þessari 21 árs gömlu stúlku frá Bournemouth á Bretlandi. Aðalstarf hennar er að vera töframanni einum til aðstoðar. Hann sagar hana meðal annars i tvennt nokkrum sinnum i viku. Síðan leikur Jada að sögn dável á pianó, hefur sigr- að þrísvar i fegurðarsamkeppnum og er auk þess félagi i samtökum brezkra fallhlifarstökkvara. Ekki hefur tekizt að upplýsa hvers vegna Jada er i þess- um athyglisverða sundbol, þar sem Ijóst þykir að hann er hvorki nothæfur til fallhUfarstökks né píanóleiks, i það minnsta opinberlega.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.