Dagblaðið - 23.12.1978, Blaðsíða 31

Dagblaðið - 23.12.1978, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 1978. 31 Strætisvagnar Akstur strætisvagna Reykja- víkur um jólin. ÞORLÁKSMESSA: Ekið samkvæmt timaáæltun laugardaga þ.e. á 30 mín. fresti. AÐFANGADAGUR OG GAMLÁRSDAGUR: Ekið samkvæmt tímaáætlun sunnudaga í leiðahbók SVR fram til um kl. 17. Þá lýkur akstri strætisvagna. SÍÐUSTU FERÐIR: Leið 1 frá Lækjartorgi kl. 17.30. Leið 2 frá Granda kl. 17.25. Frá Skeiðarvogi kl. 17.14. Leið 3 frá Suðurströnd kl. 17.03. Frá Háaleitisbr. kl. 17.10. Leið 4 frá Holtavegi kl. 17.09. Frá Ægisiðu kl. 17.02. Leið 5 frá Skeljanesi kl. 17.15. Frá Sunnutorgi kl. 17.08.Leið 6 frá Lækjartorgi kl. 17.15. Frá Óslandi kl. 17.36. Leið 7 frá L?ekjartorgi kl. 17.25. Frá Óslandi kl. 17.09. Leið 8 frá Hlemmi kl. 17.24. Leið 9 frá Hlemmi kl. 17.28.Leið 10 frá Hlemmi kl. 17.10. Frá Selási kl. 17.30 Leið 11 frá Hlemmi kl. 17.00. Frá Flúðaseli kl. 17.19. Leið 12 frá Hlemmi kl. 17.05. Frá Suðurhólum kl. 17.26. Leið 13 frá Lækjartorgi kl. 17.05. Frá Vesturbergi kl. 17.26. JÓLADAGUR OG NÝÁRSDAGUR: Ekið á öllum leiðum samkv. tímaáætlun helgidaga í leiðabók SVR aö þvi undanskildu aö allir vagnar hefja akstur um kl. 14. FYRSTU FERÐIR: Leið 1 frá Lækjartorgi kl. 14.00. Leið 2 frá Granda kl. 13.55. Frá Skeiðarvogi kl. 13.44. Leið 3 frá Suðurströnd kl. 14.03. Frá Háaleitisbraul kl. U.lO.Leið 4 frá Holtavegi kl. 14.09. Frá Ægisíðu kl. 14.02. Leið 5 frá Skeljanesi kl. 14.15. Frá Sunnutorgi kl. 14.08. Leið 6 frá Lækjartorgi kl. 13.45. Frá óslandi kl. 14.06. Leið 7 frá Lækjartorgi kl. 13.55 Frá Óslandi kl. 14.09. Leið 8 frá Hlemmi kl. 13.54. Leið 9 frá Hlemmi kl. 13.58. Leið 10 frá Hlemmi kl. 14:10. Frá Selási kl. 14.00. Leið 11 frá Hlemmi kl. 14.00. Frá Skógarseli kl. 13.49. Leið 12 frá Hlemmi kl. 14.05. Frá Suðurhólum kl. 13.56. Leið 13 frá Lækjartorgi kl. 14.05. Frá Vesturbergi 13.56. ANNAR JÓLADAGUR: Ekið eins og á sunnudegi. Upplýsingar í símum 12700 og 82533. Akstur milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar um jólin. ÞORLÁKSMESSA 23. DESEMBER: Akstur hefst kl. 7. Ekið verður á 30. min fresti fyrir hádegi. Eftir hádegi verður ekið á 20 mín. til kl. 1. e.m., þá er siðasta ferð úr Reykjavik. AÐFANGADAGUR 24. DESEMBER: Aukaferð verður frá Reykjavik kl. 8 og úr Hafnarfirði kl. 8.30. Akstur hefst aftur kl. 10. Síðasta ferð verður frá Reykjavik kl. 17 og úr Hafnarfirði kl. 17.30. Ekið verðurá 30. min. fresti. JÓLADAGUR 25. DESEMBER: Akstur hefst kl. 14. Ekið verður til kl. 00.30. Ekið verður á 30. mín. fresti. ANNAR JÓLADAGUR 26. DESEMBER: Ekið- verður eftir sunnudagsáætlun. Akstur milli Mosfellssveitar og Reykjavíkur um jólin ÞORLÁKSMESSA 22. DESEMBER: Ekið vcrður frá Reykjavík kl. 7.15,13.15,15.20,18.15 og 23.30. AÐFANGADAGUR 23. DESEMBER: Ekið verður frá Reykjavik kl. 13.15 og 15.20. JÓLADAGUR 25. desember. Engar ferðir. ANNAR JÓLADAGUR 26. DESEMBER: Ekið verður frá Reykjavík kl. 13.15,15.20,18.15 og 23.30. MIÐVIKUDAGUR 27. DESEMBER: Akstur hefst kl. 7.15 og ekið verður eins og venjulega. Akstur strætisvagna Kópa- vogs um jólin ÞORLÁKSMESSA 23. DESEMBER: Akstur hefst kl. 6.49. Ekið verður til kl. 00.20. Ekið verður á 20. min. fresti. AÐFANGADAGUR 24. DESEMBER: Akstur hefst kl. 9.49. Siðasta ferð frá Reykjavík kl. 17. Ekið verður á 20. min. fresti. JÓLADAGUR 25. DESEMBER: Akstur hefst kl. 13.49—00.20. Ekið verður á 20. min. fresti. ANNAR JÓLADAGUR 26. DESEMBER: Akstur hefst kl. 9.49—00.20. Ekið verður á 20. min. frésti. MIÐVIKUDAGUR 27. DESEMBER: Ekið verður einsog venjulega. * Leigubílar um jólin BSR: Opið eins og venjulega. BIFREIÐASTÖÐ HAFNARFJARÐAR: Opið eins og venjulega. BORGARBÍLASTÖÐIN: Lokaö á aðfangadag kl. 16. Opnað verður aftur á jóladag kl. 13. Opið áfram einsog venjulega. BÆJARLEIÐIR: Lokað verður á jólanótt. Opið verður alla aðra daga eins og venjulega. HREYFILL: Opið eins og venjulega. STEINDÓR: Lokað á aðfangadag kl. 18. Opnað verður aftur á jóladag kl. 12.30—24. 2. jóladag verður opið eins og venjulega. Læknar REYKJAVÍK—KÓPAVOGUR t-SELTJARNARNES. Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kr. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokað ar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. HAFNARFJÖRÐUR. Dagvakt. Ef ekki næst i heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni í sima 51100. AKUREYRI: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöð inni í sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222, slökkviliðinu i síma 22222 og Akureyrarapótek i sima 22445. KEFLAVÍK. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Sim- svari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. VESTMANNAEYJAR. Neyðarvakt lækna i síma 1966. Neyðarvakt tannlækna um jólin Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands verður í Heilsu verndarstöðinni við Barónsstíg um jólin sem hér segir Aöfangadagur, jóladagur og annar jóladagur milli kl 14 og 15 alladagana. Apótek Opnunartími apóteka úti á landi APÓTEKIÐ AKRANESI: Þorláksmessa frá kl. 10- 13, aðfangadag og annan jóladag frá kl. 13—14. AKUREYRARAPÓTEK: Þorláksmessa frá kl. 9- 23. Annan jóladag frá kl. 11 — 12 og 20—21. STJÖRNUAPÓTEK AKUREYRI: Aðfangadagur frákl. 11—12ogjóIadagur frá kl. 11 —12 og 20—21. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Þorláksmessa kl. 9—19, aðfangadag, jóladag og annan jóladag er vakt- simi apóteksins 1214. Opnað verður aftur þriðjudag- inn 27.des. kl. 10. APÓTEKIÐ STYKKISHÓLMI: Þorláksmessa frá kl. 9—23, aðfangadag, jóladag og annan jóladag er bakvakt. APÓTEKIÐ SELFOSSI: Þorláksmessa frá kl. 10- 23, aðfangadag ogannan jóladag frá kl. 10— 12. APÓTEKIÐ tSAFIRÐI: Þorláksmcssa frá kl. 9-23. aðfangadag og jóladag er neyðarvakt. Annan jóladag frá 11-12. APÓTEKIÐ KEFLAVÍK: Þorláksmessa og aðfanga dagur frá kl. 10—12, jóladagurogannar jóladagur frá kl. 13-15. HÚSAVlKURAPÓTEK: Þorláksmessa frá kl. 9-23. aðfangadag, jóladag og annan jóladag er lokað. MOSFELLSAPÓTEK: Þorláksmessa frá kl. 9—23. aðfangadag, jóladag og annan jóladag er lokað. Opnað er aftur miðvikudaginn 27. des. kl. 9— 18.30. Lögregla Slökkvilið AKRANES: Lögreglan simi 1166 og 2266 og slökkvilið simi2222. AKUREYRI: Lögreglan simi 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrbifreið, simi 22222. EGILSSTAÐIR: Lögreglan sími 1223 og slökkvilið sími 1222. HAFNARFJÖRÐUR: Lðgreglan. sími 51166. slökkvilið og sjúkrabifreið. simi 51100. HÚSAVÍK: Lögreglan simi 41303 og 41630 og slökkvilið sími 41441. HVERAGERÐI: Lögreglan sími 4410 og slökkvilið sími4153og4200. ÍSAFJÖRÐUR: Lögreglan simi 3258 og 3785 og slökkvilið simi 3333.KEFLAVÍK: Lögreglan simi 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið sæmi 3333 ogisímumsjúkrahússins 1400,1401 og 1138. KÓPAVOGUR: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. MOSFELLSSVEIT: Lögreglan simi 51166 (66666), slökkviliðogsjúkrabifreiösimi 11100. REYKJAVÍK: Lögregla, simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. SELFOSS: Lögreglan simi 1154, slökkvilið og slysa- þjónusta simi 1220. SELTJARNARNES: Lögreglan sími 18455, slökkviliðogsjúkrabifreiðsimi 11100. VESTMANNAEYJAR: Lögreglan simi 1666, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 1160. Bensínstöðvar Opnunartími bensínstöðva um jólin. AÐFANGADAGUR 24. DESEMBER: Opið frá kl. 9-15. JÓLADAGUR 25. DESEMBER: Lokað. ANNAR JÓLADAGUR: Opið frá kl. 9.30—11.30og 13-15. Heimsóknartími Heimsóknartímar sjúkrahús- anna um jólin BARNADEILD HRINGSINS: Aðfangadagur frá kl. 16—21. Jóladagur og 2. jóladagur frá kl. 15—16 og 19-20. BORGARSPÍTALINN: Aðfangadagur frá kl. 13- 22. Jóladagur og 2. jóladagur frá kl. 14—16 og 18— 20. FÆÐINGARDEILD LANDSPÍTALANS: Aðfangadagur frá kl. 19—21. Jóladagúr og 2. jóla- dagurfrákl. 19.30-20. FÆDINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Aðfanga dagur frá kl. 15.30-16 og 19-21. Jóladagur og 2. jóladagur frá kl. 15.30—16.30 og 20—21. GRENSÁSDEILD: Aðfangadagur frá kl. 13—22. Jóladagur og2. jóladagur frákl. 14—16 og 18—20. HAFNARBÚÐIR: Aðfangadagur frá kl. 13—22. Jóladagurog 2. jóladagur frá kl. 14—16og 18—20. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Aðfangadagur frá kl. 13—22. Jóladagur og 2. jóladagur frá kl. 14—16 og 18-20. HVÍTABANDIÐ: Aðfangadagur frá kl. 13-22. Jóladagurog2.jóladagurfrákl. 14—16og 18—20. KLEPPSSPÍTALI: Eftir umtali. KÓPAVOGSHÆLI: Eftir umtali. LANDAKOTTSSPÍTALI: Aðfangadagur, jóladagur og2.jóladagurfrákl. 14—16og 18—20. LANDSPÍTALINN: Aðfangadagur frá kl. 16-21. Jóladagur og 2. jóladagur frá kl. 15— 16 og 19—20. REYKJALUNDUR: Heimsóknartimi er allan daginn. SKÁLATÚNSHEIMILI: Eftir umtali. SÓLVANGUR HAFNARFIRÐI: Frjáls timi um jólin. TJALDANES: Eftir umtali. VISTHEIMILIÐ VÍFILSSTÖÐUM: Eftir umtali. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Frjáls tími um jólin. 'Heimsóknartímar sjúkrahúsanna úti á landi um jólin: HEILSUHÆLI NLFÍ HVERAGERÐI: Aðfanga dagur, jóladagur og 2. jóladagur frjálsir heimsóknar- timar. Hvíldartími er á milli kl. 13og 14daglega. Hús- inu er lokað alla daga kl. 22.30 nema laugardag kl. 23.30. SJÚKRAHÚSIÐ AKRANESI: Aðfangadagur frá kl. 18—22. Jóladagur frá kl. 14—16 og 19—20. 2. jóla- dagurfrákl. 15—16 og 19—20. SJÚKRAHÚSIÐ AKUREYRI: Aðfangadagur frá kl. 18— 21. Jóldagur og 2. jóladagur frá-kl. 14—16 og 19- 19.30. SJÚKRAHÚS HÚSAVÍKUR: Aðfangadagur frá kl. 15—16 og 18—22. Jóladagur og 2. jóladagur frá kl. 13—17 og 19—22. SJÚKRAHÚS KEFLAVÍKUR: Aðfangadagur frá kl. 18-21. Jóladagur frá kl. 14-16 og 19-19.30. 2. jóladagurfrákl. 15—16 og 19—19.30. SJÚKRAHÚS NESKAUPSTAÐAR: Aðfangadagur frá kl. 19 og frameftir. Jóladagur frá kl. 15 og fram- eftir. 2.jóladagurfrákl. 15—16og 19—19.30. SJÚKRAHÚS SAUÐÁRKRÓKS: Aðfangadagur frá kl. 18—22. Jóladagur og 2. jóladagur frá kl. 15—16 SJÚKRAHÚS SELFOSS: Aðfangadagur frá kl. 18— 21. Jóladagur frá kl. 15—17 og 19—20. 2. jóladagur frákl. 15-16 og 19-19.30. SJÚKRAHÚS VESTMANNAEYJA: Aðfanga dagur frá kl. 15—16 og 19—21. Jóladagur og 2. jóla- dagurfrákl. 15—16 og 19—20. VINNUHÆLIÐ LITLA HRAUNI: Aðfangadagur og jóladagur enginn heimsóknartími. 2. jóladagur frá kl. 10.30-15. Bilanir RAFMAGN: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336. Akureyri sími 11414. Keflavik, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321. HITAVEITUBILANIR: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. VATNSVEITUBILANIR: Reykjavík og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 ogum helgarsimi41575, Akureyri, simi 11414, Kefla- vik simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088og 1533, Hafnarfjörður,sími 53445. SÍMABILANIR í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnar- nesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynn- ist i 05. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Bankar Bankaviðskiptí — Víxlar Vixlar sem eru á gjalddaga fimmtudaginn 21. og föstudaginn 22. des. eru á siðasta degi miðvikudaginn 27. des. Vixlar sem eru á gjalddaga laugardaginn 23. des., Þorláksmessu, sunnudaginn 24. des., aðfanga- dag, mánudaginn 25. des., jóladag. og þriðjudaginn 26. des.. annan jóladag, eru á síðasta degi fimmtudag inn 28. des. Vixlar sem cru á gjalddaga fimmtudaginn 28. des. eru á siöasta degi miðvikudaginn 3. janúar 1979. Bankar og aðrar peningastofnanir eru lokaðar þriðjudaginn 2. janúar 1979. Gleöilegjól ogfarsælt komandi ár. Þökkum viðskiptin á árinu sem erað líða. Örninn, Spitalastíg 8, sími 14661. Gleðilegjól ogfarsælt komandi ár. Þökkum viðskiptin á árinu sem erað líða. Stilling hf., Skeifunni 11, simi 31340. Gleöilegjól ogfarsælt komandi ár. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Sælgætisgerðin Góa hf., Reykjavikurvegi 42, Hafn., simi 53466. Gleöilegjól ogfarsælt komandi ár. Þökkum viðskiptin á árinu sem erað líða. Skipaútgerð ríkisins, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu, sími 28822. Gleðilegjól ogfarsælt komandi ár. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Sólóhúsgögn hf., Kirkjusandi, sfmi 35005. Gleöilegjól ogfarsælt komandi ár. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Olíufélagið Skeljungur hf., Suflurlandsbraut 4, sfmi 38100. Gleðilegjól ogfarsælt komandi ár. Þökkum viðskiptin á árinu sem erað líða. Ögurvík hf. Týsgötu 1, sfmi 25466. Gleöilegjól ogfarsœlt komandi ár. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Frjálst Framtak hf. Ármúla 18, simi 82300 íþróttablaflifl, Frjéls verzlun, Tizkublaflifl LH, Iðnaðarblaðið, Sjávarfréttir og 19— 19.30. Óskum öllum félögum okkar og öörum landsmönnum gleðilegra jóla og gæfu og gengis á kom- andi ári. Iðja, félag verksmiðjufólks, Skólavörðustig 16, simar 12537 og 13882. Óskum öllum félögum okkar og öörum landsmönnum gleðilegra jóla og gœfu og gengis á kom- andi ári. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Hagamel 4, simi 26850. Óskum öllum félögum okkar og öðrum landsmönnum gleðilegra jóla og gæfu og gengis á kom- andi ári. Félag íslenzkra iðnrekenda. Óskum öllum félögum okkar og öðrum landsmönnum gleöilegra jóla og gæfu og gengis á kom- andi ári. Verkamannafélagið Dagsbrún Lindargötu 9, simi 25633. Óskum öllum félögum okkar og öðrum landsmönnum gleöilegra jóla og gæfu og gengis á kom- andi ári. Verkamannasamband íslands Lindargötu 9, simi 12977. Óskum öllum félögum okkar og öðrum landsmönnum gleðilegra jóla og gœfu og gengis á kom- andi ári. Landssamband iðnaðarmanna Hallveigarstfg 1, sfmar 12380-'l 5363-15095.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.