Dagblaðið - 05.02.1979, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 05.02.1979, Blaðsíða 16
AUGLYSINGASTOFA KRISTINAR 16 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 5. FEBRÚAR 1979. i Loksins eignumst við alvöru mjólkurbúð sem stendur undir nafni. Nýstárleg verslun með fjölbreyttasta úrvali mjólkurafurða, brauða og brauðmetis. Vettvangur kynningar á nýjungum mjólkur- framleiðslunnar. ivyóik í MS. búðinni fœst mjólk og allar mjólkurafurðir eins og þcer leggja sig. Bákarí Ilmandi brauð og kökur daglega, af ýmsum gerðum og grófleikum, beint úr okkar eigin bakarí. Ostar íslenska ostaframboðið samanstendur af 35-40 tegundum osta, hver með sínu sérkenni. Við bjóðum allar ostategundimar sem eru á markaðnum hverju sinni. ÍS ísúrvalið er stórgott. Emmess rjómaísinn rómaði, frómasið og að ógleymdum ístertunum. Allt lostceti við öll tcekifceri. Kynníng Kynningahomið í MS. búðinni mun að jafnaði standa fyrir kynningum á nýjungum í framleiðslu Mjólkursamsölunnar með leiðbeiningum um notkun og notagildi mjólkurafurðanna til daglegrar neyslu. Sannarlega tímábcer neytendaþjónusta. NÆSTU KYNNINGAR VERÐA SEM HÉR SEGIR: ÞRIÐJUDAG FRÁ KL. 2-5 EH., MAKKARÓNUSALAT M/SÝRÐUM RJÓMA. MIÐ VIKUDAG FRÁ KL. 2-5 EH., SKINKU- OG SKYRSALAT. FIMMTUDAG FRÁ KL. 2-5 EH, RÚSSNESK KJÖTSÓSA. UMSJÓN: GUÐRÍÐUR HALLDÓRSDÓTTIR, HÚSMÆÐRAKENNARI. Iþróttir U 7-------- Amors 2-1 sigri — Lokeren sig La Lou viere gerði Hinn ungi og bráöefnilegi Arnór Guðjohn- sen skoraði annað marka i 2-1 sigri Lokeren gegn Berigen i 1. deildinni i Belgiu i gær. Og Lokeren er nú i þriðja sæti i Belgiu, stigi á cftir Anderlecht. Arnór Guðjohnsen, er i sumar fór frá Viking til Belgiu, hefur nú skorað þrjú mörk i tveimur siðustu leikjum sinum með Lokeren. Sannarlega vel af sér vikið hjá þessum 17 ára gamla ungling. Beveren heldur áfram sigurgöngu sinni í Belgíu — vann athyglis- verðan sigur í Brussel gegn Molenbeek, 1 -0. Beveren — belgísku bikarmeistaramir, hafa nú fjögurra stiga forustu í Belgíu. Anderlecht, Evrópumeistarar bikarhafa, eru í öðru sæti með 23 stig eftir 2-1 sigur á útivelli gegn Beer- shot. Það var loks í gær að hægt var að leika í Belgíu vegna hinnar miklu vetrarhörku undanfarnar vikur. Fyrstu leikirnir í Belgíu á Dankei burð< — Milbertshofei Dankersen tapaði nokkuð óvænt fyrir Mil- bertshofen, 16-15, i Bundesligunni I gær. Övænt tap, sér I lagi þegar tillit er til þess tekið að Dankersen náði öruggri forustu I fyrri hálfleik, komst i 11-6, og hafði þá algjöra yfir- burði. Það stóð vart steinn yfir steini hjá Mil- bertshofen, vörn Dankersen var ákaflega sterk. En staðan átti heldur ekki eftir að breytast. Milbertshofen skoraöi tvö siðustu mörk fyrri hálfleiks — breytti stöðunni i 11-8 í leikhléi. Og verra átti eftir að fylgja — Milberts- hofen skoraði 5 mörk í röð í upphafi síðari hálfleiks. Komst í 13-11 eftir aðeins 10 mín- útna leik, algjört hrun hjá Dankersen. Og þessi góði kafli Milbertshofen dugði liðinu til sigurs. Dankersen náði að vísu að jafna, 15- 15, og þrívegis fékk liðið tækifæri til að ná for- ustu en allt kom fyrir ekki. Milbertshofen átti síðasta orðið í leiknum og tryggði sér dýrmæt stig. „Ég skil ekki þetta hrun hjá okkur, sé ekki ástæðu. En eins og oft áður þá fórum við illa með góð tækifæri og eins er oft reynt skot úr vonlítilli aðstöðu eftir aðeins 10 sekúndna sókn,” sagði Axel Axelsson eftir ósigur Dankersen. Axel Axelsson var markhæstur leikmanna • Dankersen með 6 mörk, 3 víti. Ólafur H. Jóns- Halldór sigraði íBláfjöllum — í punktamóti á skíðum Halldór Matthiasson sigraði i punktamóti I skiðagöngu I Bláfjöllum á laugardag. Hann var þar hinn öruggi sigurvegari, gekk á 42.24 min. en Ingólfur Jónsson, einnig Reykjavik, varð I öðru sæti á 44.10. Skiðafélag Reykja- vikur, Fram og Hrönn sáu um framkvæmd mótsins. í flokki 17—19 ára sigraði Guðmundur Garðarsson, Ólafsfirði, en Ólafsfirðingar unnu þrefaldan sigur i flokki 17— 19 ára. Úrslit í Bláfjöllum urðu: Flokkur 20 ára og eldri mín. 1. Halldór Matthíasson, Reykjavík 42.24 .2. Ingólfur Jónsson, Reykjavík 44.10 3. Haukur Sigurðsson, Ólafsfirði 44.39 4. Þröstur Jóhannsson, ísafirði 45.02 5. Bragi Jónsson Reykjavík 49.29 6. Valur Valdimarsson, Reykjavik 50.52 7. Páll Guðbjörnsson, Reykjavik 51.00 8. Guðjón Höskuldsson, ísafirði 51.19 9. Óskar Kárason, tsafirði 52.28 10. Hreggviður Jónsson, Reykjavik 58.15 12 keppendur voru skráðir til leiks. 1 mætti ekki og 1 lauk ekki keppni. Flokkur 17—19 ára 1. Guðmundur Garðarsson Ólafsfirði 29.01 2. Gottlieb Konráðsson, Ólafsfirðj 29.26 3. Jón Konráðsson, Ólafsfirði 29.53 4. Hjörtur Hjartarson tsafirði 31.24 5. Jón Björnsson, tsafirði 32.02 6. Aðalsteinn Guðmundsson, Reykjavík 37.25

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.