Dagblaðið - 17.05.1979, Page 8

Dagblaðið - 17.05.1979, Page 8
8 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 1979. Kvartmílukeppni Kvartmíluklúbburinn mun halda kvartmílukeppni á braut klúbbsins í Kapelluhrauni laugardaginn 26. mai kl.Ze.h. Væntanlegir keppendur mætið með eða án bíla dagana 19. og 20. maí á brautinni til æfinga og skráningar kl. 2 til 4 e.h. Vinsamlega athugið að skyldutryggingar af keppnisbílum verða að vera greiddar. Keppnistryggingar verða innheimtar á keppnisdag. Nánari uppl. í síma 52445 fimmtudaginn 25. og föstu- dag 26. mai frá kl. 20.00—21.00 Stjórn Kvartmíluklúbbsins Gróóurhúsagler Höfum á lager gróðurhúsagler, stærð 60 x 90 cm í heilum kistum, ca 30 ferm í kassa. Glerslípun og Speglagerð hf. Klapparstíg 16, sími 15151. LAUSARSTÖÐUR Nokkrar kennarastöður við Fjölbrautaskólann í Breiðholti í Reykja- vík eru lausar til umsóknar. Helstu kennslugreinar'sem um er að ræða eru raungreinar, félagsgreinar (sagnfræði), íslenska, stærðfræði, viðskiptagreinar, iþróttir og tónmennt. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir með upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 11. júni nk. Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu og i fræðsluskrifstofu Reykja- víkur. Menntamálaráðuneytið, 11. mai 1979. AUGLÝS9NG frá sóknarnefnd Borgarnessóknar Þar sem verið er að skipu- og kortleggja kirkju- garðinn vill sóknarnefnd taka eftirfarandi fram við þá sem hlut eiga að máli, a^: 1. merkja leiði, 2. fjarlægja trjágróður og girðingar af leiðum, 3. láta vita sé um frátekin svæði að ræða. Upptalin atriði verði framkvæmd fyrir 15. júní. Upplýsingar gefur Flemming Jessen, í síma 7438. Sóknarnef nd Renault 4 Van árg. '75 Renault 5TL árg. '74 Renault 12TL árg. '75 Renault 12 station árg. '75 Renault 12TL árg. '72 Renault 12TL árg. '71 Renault 20TL árg. '77 BMW316 árg. '76 BMW 320 árg. '77 Ford Cortina árg. '74 Opið laugardaga kl. 2-6. Kristinn Guðnason Suðurlandsbraut 20 - Sími 86633.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.