Dagblaðið - 17.05.1979, Page 17

Dagblaðið - 17.05.1979, Page 17
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 1979. 17 Til sölu þrír klárhestar með tölti, allir 6 vetra. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—585 8 Hjól i Til sölu Yamaha MR 50 árg. 78. Mjög vel með farið. Uppl. í sima 92-2504. Óska eftir að kaupa Hondu 350 XL árg. 74—75 eða hlið- stætt hjól, má þarfnast smáviðgerða. Uppl. í síma 74680, Albert. Halló, halló. Nýkomið: Suzuki AC-50 afturtannhjól, keðjur, cylindrar, svissar, bensinbarkar og bremsubarkar. Seljum í dag og á morgun Hondu SS-50 árg. 75, Suzuki AC-50 árg. 74, 75 og 76, Suzuki 125, Hondu XL 350, SL 250, Yamaha MR 50. Mótorhjól sf., Hverfisgötu 72, simi 12452. DBS reiðhjól, 26", til sölu, verð 60 þús. Uppl. í síma 71667. Óska eftir að kaupa 10 gíra vel með farið kappaksturshjól. Uppl. I síma 73498. Tilboð óskast i Suzuki TS 400 árg. 73. Uppl. i síma 41884 eftir kl. 3. Ný og notuð reiðhjól, viðgerða- og varahlutaþjón- usta. Reiðhjólaverkstæðið Norðurveri, Hátúni 4 A, sími 14105. Mótorhjólaviðgerðir. Gerum við allar tegundir af mótor- hjólum, sækjum og sendum mótor- hjólin. Tökum mótorhjól í umboðssölu. Miðstöð mótorhjólaviðskipta er hjá okkur. Opið frá 8—7 5 daga vikunnar. Mótorhjól sf. Hverfisgötu 72, sími 12452. Landsins mesta úrval. Nava hjálmar, skyggni, gler lituð og ólituð, MVB motocross stígvél, götustíg- vél, leðurjakkar, leðurhanzkar, leður- lúffur, motocrosshanzkar, nýrnabelti, keppnisgrímur, Magura vörur, raf- geymar, bögglaberar, veltigrindur, tösk- ur, dekk, slöngur, stýri, keðjur og tann- hjól. Bifhjólamerki á föt. Verzlið við þann er reynsluna hefur. Póstsendum. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, 105 Reykjavík. Sími 10220. Reiðhjólamarkaðurinn er hjá okkur, markaður fyrir alla þá sem þurfa að selja eða skipta á reiðhjólum. Opið virka daga frá kl. 10 til 12 og 1 til 6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, simi 31290. 8 Fasteignir i Akranes. Lítil 2ja herbergja íbúð við Skagabraut til sölu, skipti á bíl koma til greina. Uppl. ísíma 91-27097 eða 93-1940. Til sölu einbýlishús að Hamarsgötu 25 Fáskrúðsfirði. Húsið er járnklætt timburhús með lítilli ibúð i risi. Uppl. hjá Kristjáni Garðarssyni í síma 97-5136. Til sölu einbýlishús, næstum fullgert,120 ferm með bílskúr, á Eyrarbakka. Uppl. í síma 99-3157 eftir kl. 17. 8 Byssur i Remington 222 með kiki til sölu. Uppl. í síma 97-6235. 8 Verðbréf D Hagkvæm viðskipti. Innflutningsfyrirtæki vill selja vöruvíxla og önnur verðbréf á góðum kjörum. Tilboð merkt „Hagnaður” sendist DB sem fyrst. 8 Bátar 8 Til sölu 4ra tonna trilla í smíðum, með 47 hestafla vél. Selst á hagstæðu verði ef samið er strax. Uppl. I sima 91-25132 eftir kl. 8. Blaðbera vantarí eftirtalin hverfi ífíeykjavík. Uppi. ísíma27022. Njörvasund Njörvasund — Sigluvogur — Hlunnavogur. Blönduhlíð Skarphéð/nsgata Blönduhlíö — Eskihlíö. Skarphéöinsgata — Flókagata. Ásendi Ásendi — Básendi — Rauðagerði. WUfflff VDO hitamxlar fyrir sjó, loft, vélarhús og lestar. Fjöldi báta- og fiskiskipaeigenda nota VDO hitamæla til að fylgjast með sjávarhita og þar með fiskigengd. öryggi vegna elds og hita i vélarrúmi. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 Reykjavik, simi 91-35200. Utanborðsmótor til sölu, Yamaha, 20 hestöfl. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—786 Vil kaupa 10—12 tonna bát i góðu standi með veiðarfærum. Milljón við undirskrift og 3 til 4 milljónir á þessu ári. Uppl. í síma 29550 eftir kl. 5. Bátaskýii. Til sölu er bátaskýli í Hafnarfirði fyrir 8 metra bát, rafknúin dráttarbraut og fleira. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—685 Góður bátur. Til sölu Shetland 570 með 105 hestafla Chrysler utanborðsmótor, útvarp, lang- og miðbylgja, fullkomiö mælaborð og kompás. Góður vagn getur fylgt. Uppl. í síma 97-8249. 8 Bílaleiga 8 Bílaleigan hf., Smiðjuvegi 36 Kóp., simi 75400, auglýs- ir: Til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30, Toyota Starlet, VW Golf. Allir bilarnir árg. 78 og 79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað í hádeginu, heimasími 43631. Einnig á sama stað viðgerð á Saab-bifreiðum. Berg sf. Bílaleiga, Smiðjuvegi 40 Kópavogi. Sími 76722. Leigjum út án ökumanns Vauxhall Viva ogChevette. 8 Ðílaþjónusta 8 Tökum að okkur boddíviðgerðir, allar almennar viðgerðir ásamt viðgerðum á mótor, gírkassa og drifi. Gerum föst verðtilboð. Bílverk hf. Smiðjuvegi 40, sími 76722. dilaþjónustan, Borgartúni 29, sími 25125. Opið frá kl. 9—22 alla daga nema sunnudaga kl. 9—18. Vinnið bílinn sjálf undir sprautun, öll aðstaða fyrir hendi ,og viðgerðaraðstaða góð. Skiptum yfir á sumardekk og aðstoðum. Tökum að okkur að flytja og fjarlægja bila. Örugg þjónusta Sími 81442. Önnumst allar almennar viðgerðir á VW Passat og Audi. Gerum föst verðtilboð í véla- og gírkassaviðgerðir. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. Bíltækni Smiðjuvegi 22, simi 76080. Er rafkerfið i ólagi? Gerum við startara,dínamóa alternatora og rafkerfi í ölluin gerðum bifreiða. Erum fluttir að Skemmuvegi 16, Kóp. Rafgát, Skemmuvegi 16, Kóp, sími 77170._______________________________ Bilasprautun og rétting. Almálum, blettum og réttum allar tegundir bifreiða. Getum nú sem fyrr boðið fljóta og góða þjónustu í stærra og rúmbetra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin. Bílasprautun og réttingar Ó.G.Ó. Vagn- höfða 6, sími 85353. Bifreiðaeigendur. Vinnið undir og sprautið bílana sjálfir. Ef þið óskið veitum við aðstoð. Einnig tökum við bíla, sem eru tilbúnir undir sprautun og gerum fast verðtilboð. Uppl. isíma 18398. Pantið tímanlega. Bílaviðskipti 2v Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holtill. Til sölu Mazda 929 station, árgerð 75—76, Ford Cortina 1600 og 1600 XL, árg. 74, Ford Escort 74-75, Galant station Cold 75, VW Passat 74, Toyota Crown 4 cyl. árg. 72, Audi 100 LS 76. Bílasala — bilaskipti. Bílasalan Sigtúni 3, opið virk kvöld til kl. 22 og 10 til 18 laugardag og sunnudag. Sími 14690. Cortina árg. 70 til sölu í góðu ástandi. Tilboð óskast. Uppl. í síma 28230 en á kvöldin í 76796. Toyota Crown árg. ’67 til sölu, uppgerð vél. Einnig Universal Chopper reiðhjól fyrir 6 til 12 ára. Uppl. ísíma 51754. Til sölu Toyota Carina 71, mjög góður bíll, i toppstandi. Uppl. í síma 51308 næstu daga. Ford D 300 sendibfll til sölu, nýlega yfirfarin vél og girkassi, góð dekk, ca 18 rúmmetra kassi. Uppl. i síma 44341. Saab station árg. ’66 til sölu, verð 350 þús. Uppl. í síma 26365. Taunus 20 M. Vil kaupa rokker arma og öxla eða vél úr Taunus 20 M, má vera ógangfær. Uppl. isima 93-2218 og 1866 cftir kl. 19. Dodgevél til sölu. Já, það er 6 cyl. Dodgevél til sölu í góðu lagi. Skipti konia til greina á öllu nema frimerkjum og frystikistum. Uppl. í síma 40254. Óska eftir góðum bil, flestar gerðir koma til greina. Útborgun 200 þús., eftirstöðvar eftir samkomulagi Uppl. í sima 81494. Til sölu Van. Chevrolet árg. 73, V-8, 350 cub. Tilboð óskast. Uppl. i síma 34768 eftir kl. 17. 4 cyl. disilmótor óskast. Uppl. í sima 31197 eftir kl. 17. Taunus 12 M árg. ’67 til sölu í góðu lagi. Uppl. í síma 74628 eftirkl. 19. Til sölu þýzkur Escort 74, ekinn 73 þús. Uppl. i síma 43329. Chevrolet Corvair Monza 900 árg. 1960, skoðaður 79, til sölu og sýnis á Bilasölunni Höfðatúni 10. Nú er rétti timinn að selja bílinn og fá sér nýjan fyrir sum- arið. Viljir þú selja bílinn fljótt, komdu þá með hann og láttu hann standa, því þaö er opið til kl. 22 á kvöldin. Einnig er hægt að fá bílinn skráðan með einu sim tali. Bílasalan Sigtúni 3. sími 14690. Til sölu VW Variant station árg. 72. Stórglæsilegur og vel með far- inn dekurbíll, skoðaður 79 í toppstandi. Uppl. í síma 54220 eftir kl. 17.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.