Dagblaðið - 13.07.1979, Qupperneq 20

Dagblaðið - 13.07.1979, Qupperneq 20
241 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR13. JÚLÍ 1979. Sala, skipti. , Oldsmobile Delta 88 71, innfluttur 76,| rafmagn i rúðum og sætum og hraða-j stillir, krómfelgur, grænsanseraður með svartan viniltopp. Lækkar mikið viði staðgr. Uppl. á Aðalbílasölúnni eða í' síma 93—2488. , Saab árg. ’63 til sölu, óryðgaður, vel útlítandi í ágætis ásig-l komulagi. Á sama stað tvær sportfelgurj á dekkjum undir Austin Mini ásamtí fleiru i Austin Mini. Uppl. I síma 20808. Sendibill. Til sölu af sérstökum ástæðum mjög vell með farinn Bedford Vauxhall deluxe 74.1 Nýupptekin vél, ókeyrð. Bíllinn er óryðgaður og lakk gott. Mælir fylgir. Möguleikar á að talstöð fylgi. Uppl. í sima 39255. Lada 1600 árg. ’78 til sölu. Ekinn 18.000 km, útvarp og segulband fylgja. Uppl. i sima 92-3070 og 92-2218. Volkswagen scndibf II til sölu, þarfnast lagfæringar. Uppl. á auglþj. DB í síma 27022. H—099. Til sölu sá sparneytnasti í Volkswagenfjölskyldunni, Volkswagen 1200 árg. 73, skoðaður 79. Góður bill. ‘ Uppl. í sima 44731 eftir kl. 5. Taunus 20 M árg. ’69 til sölu, nýupptekin vél, nýr blöndungur,' nýtt drif, nýupptekinn kassi, demparar nýir, góð deick. Uppl. ísíma 99-3817. | Saab 96 árg. ’65 til sölu, þarfnast smálagfæringar fyrir skoðun. Samkomulag með greiðslur. Uppl. í síma 21494. Varahlutir i Plymouth Belvedere ! árg. ’66 til sölu. Nýupptekinn 3ja gíraj gírkassi, gott vökvastýri og góðun startari. Á sama stað er til sölu 6 cyl. vél, 250 cub. og ýmislegt fleira. Uppl. í síma 94-3634 eftirkl. 7. Bilasala-bilakaup-bflaskipti Ford Fiesta Ghia, ekinn 2000 km, góð lán, Simca Madra Ranco árg. 77, ekinn 30 þús. km, Datsun 200L árg. 74 í sér-' flokki, Peugeot 504 station árg. 75, dísil,' litið ekinn 7 manna bil, Mazda 818 Coupé árg. 73, greiðsla í skuldabréfum aðallega, auk fjölda annarra bíla og búvéla á söluskrá. Opið til kl. 22. Bíla sala Vesturlands, Þórólfsgötu 7, Borgar- nesi, sími 93—7577. Vantar bæði framdekk á Opel Rekord ’68. Uppl. á kvöldin milli kl. 7 og 9 í síma 94—2183. Til sölu Bronco árg. 72, ekinn 83 þús. km, 6 cyl., beinskiptur. Sami eigandi og góður bíll. Uppl. í síma 33073 og 73986. Tilsölu Fíat 125 P árg. 74, ekinn 55 þús. km. Skoðaður 79, vel útlítandi. Uppl. á auglþj. DB i síma 27022. Tilboð óskast í Oldsmobile Delta 71, nýupptekin skipting en vél þarfnast lagfæringar. Alls konar skipti koma til greina. Til sýnis og sölu hjá Bílabankanum eða í síma 86465. Fíatl25Pstation árg. 77 til sölu. Bíll í sérflokki. Uppl. í síma 81469. Til sölu Chevrolet Nova, árg. 74, 2 dekk á felgum fylgja. Uppl. í síma 13106. Til sölu Datsun disil 220 árg. 74. Ekinn 65 þús. km. á vél. •Verð 2,6 millj. kr. Uppl. í síma 11228 og 50319. Toyota Crown árg. 72 til sölu. Nýlega uppgerð vél, þarfnast viðgerðar. Selst ódýrt. Uppl. í sima 97— 2952 Tilboð óskast í VW 1600 árg. ’69. Er með skiptivél. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. , H—889. Til sölu Citorcn GS 1220 árg. 74. Ekinn 32 þús. km, gott útlit.j Skipti á ameriskum Ford árg. ’64-’68i koma til greina. Á sama stað óskast sjálf- skipting C4 í Ford. Uppl. á auglþj. DB í síma 27022. .. i Á Jú, hann er indæll. Hánn • heldur leyfir okkur sjálfum að | ákveða hlutina. ' fEgvil ekki að hann'I' I • ákveði aðégeigiað \ ákveða. Við sýnum i dag og næstu daga sendiferðabíl, Mercedes Benz 508 D árg. ’69 með sætum, afturhurð og toppgrind. Bílasala Matthíasar v/Miklatorg. Felgur — DrifsköfL Breikkum felgur og gerum við drifsköft. Renniverkstæði Árna og Péturs, sími 53173 og 52853. Subaru eigendur. Smíða hlífðargrindur fyrir olíupönnur eftir pöntun og set undir. Simi 73880 og 76346 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu 390 cub. vél og 76 skipting, nýupptekin. Uppl. í síma 93—1169 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir í Volvo Amason, Peugeot 404, Vauxhall árg. 70, Skoda, Moskvitch, Ford Galaxie 289 vél, Fíat árg. 71, Crown árg. ’66, Taunus 17M árg. ’67, Rambler, Citroön GS og fleiri bíla. Fjarlægjum og flytjum bíla, kaupum til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi v/Rauðavatn, simi 81442. Opið frá kl. 11—20. Lokað á sunnudögum. Skoda Amigo árg. 77 til sölu. Uppl. í síma 43018. Til sölu notaðir varahlutir í Cortinu ’67—70. Hurðir á 4ra og 2ja dyra, skottlok, hásing o.fl. VW 70, hurðir, húdd, skottlok, girkassi, startari o.fl. Moskvitch ’68, vél, gírkassi, hásing, húdd o.fl. Skoda 110L 72, vél, startari, húdd o.fl. Volvo Duett ’65, hurðir,. hásing o.fl. Taunus 17M ’69, hurðir, hásing og rúður. Einnig rafgeymar, dekk og margt fleira. Allt mjög ódýrt. Vara- hlutasalan, Blesugróf 34, sími 83945. Vélvangur auglýsir: Frá Dualmatic USA: blæjuhús á Willýs árg. ’53 til ’58, einnig stakar hurðir og rúðuefni. Á torfærubílinn: driflokur, stýrisdemparar, varahjólsgrindur, hlífar yfir varadekk og bensínbrúsar. Krómaðar felgurær og fl. Póstsendum. Vélvangur hf. Kópavogi. Símar 42233 og 42257. Vörubílar Felga og vinstra frambretti. Sæmilegt bretti og felga af Scania 76 til sölu. Uppl. í síma 31532. Véla- og vörubílasala. Mikið úrval af vöru- og vöruflutninga-' bílum. Kappkostum góða og vandaða, þjónustu. Sé vörubillinn til sölu er líklegt að hann sé á skrá hjá okkur, sé ekki höfum við mikinn áhuga á að skrá hann sem fyrst. Þar sem þjónustan er bezt er salan bezt. Bíla- og vélasalan Ás, Höfða- túni 2, sími 24860. Heimasímij sölumanns 54596. Húsnæði í boði 3ja herb. ibúð við Krummahóla til leigu. Laus strax. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—043. Skrifstofuhúsnæði á 2. hæð á mjög góðum stað í borginni er til leigu, ca. 90 ferm. Uppl. í síma 13468. 2ja herb. ibúð i miðborginni er til leigu fyrir miðaldra reglusaman mann sem tæki að sér lítilsháttar umsjón. Tilboð með uppl. um starf og fyrri dvalarstað leggist í pósthólf 1308 merkt „Traustur — reglusamur”. . Glæsileg 4ra herb. ibúð í Hólahverfi í Reykjavík til leigu. Leigu- tími eitt ár í senn. Árs fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt „Reglusemi — 055” send- ist afgr. DB fyrir 20. þ.m. 3ja herb. ibúð til leigu nú þegar í gamla miðbænum. Árs fyrir- framgreiðsla. Simi 13257. 2ja herb. ibúð á fyrstu hæð í steinhúsi í gamla miðbæn- um til leigu frá næstu mánaðamótum. Tilboð merkt „Steinhús, gamli miðbær”| sendist á afgr. DB fyrir laugardagskvöld-j ið nk. Leigjendasamtökin. Ráðgjöf og upplýsingar. Leigumiðlun. Húseigendur, okkur vantar íbúðir á skrá. Skrifstofan er opin virka daga kl. 3—6. Leigjendur, gerist félagar. Leigjendasamtökin, Bókhlöðustíg 7, sími 27609. Leigutniðlunin Mjóuhlið 2. Húsráðendur, látið okkur sjá um að út- vega ykkur leigjendur. H/jfum leigj- endur að öllum gerðum íbúða, verzlana- og iðnaðarhúsa. Opið alla daga vikunnar frá kl. 8—20. Leigumiðlunin, Mjóuhlið 2, simi 29928. Skrifstofuhúsnæði við miðbæinn. Tii leigu nú þegar 2 skrifstofuherbergi, annað fremur lítið. Vinsamlega hringið í auglþj. DB í síma 27022. H-967 $ D Húsnæði óskast Óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð, helzt um mánaðamótin ágúst-sept. Vinsamlegast hringið í síma 97—7393 eða 97—7243. Ungur, reglusamur maður óskar eftir einstaklingsíbúð eða 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 27590 og 39416. Tvö systkini óska að taka á leigu 2ja herb. íbúð í Reykja- vík í septemberbyrjun, helst í Hlíðunum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 96—41196. 2ja herb. ibúð óskast til leigu í 2—3 mán. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 75908. Reglusamur maður óskar eftir herb. eða einstaklingsíbúð. Uppl. í síma 20192 eftir kl. 5 næstu daga. 3ja herb. ibúð í Norðurmýri til leigu frá og með 1. sept. Fyrirframgr. Tilboð sendist auglþj. DB fyrir 1. ágúst merkt „1 til 2 ár.” Hjón utan af landi óska eftir 4—5 herbergja íbúð til leigu í Hlíðunum eða nágrenni. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 24067 eftir kl. 4. Vantar 3ja til 4ra herb. íbúð, útborgun 70 þús. í 6 mánuði. Uppl. ísíma 96-22819. Óska eftir að taka á leigu bílskúr eða lítið iðnaðarhúsnæði, helzt í Hafnarfirði eða Garðabæ. Uppl. í símum 44003 og 52225 um helgar og eftir kl. 6 virka daga. Ungt, barnlaust par óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 38064 eftir kl. 7. 2ja til 3ja herb. ibúð óskast til leigu fyrir fóstru. Fyrirfram- j greiðsla í boði. Uppl. í sima 27227. Barnlaust par óskar eftir íbúð í Hafnarfirði eða Garða- bæ. Uppl. í síma 53091 eftir kl. 7. Regiusamur maður óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. ibúð. Uppl. í sima 73724 eftir kl. 7 á kvöldin. Erum á götunni. Óskum eftir að taka á leigu 3 til 4ra herb. íbúð í skemmri eða lengri tíma. Fyrirframgreiðsla. Algjör reglusemi. Æskilegt að hún sé á Reykjavíkur- svæðinu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma Ungt, barnlaust par % utan af landi óskar eftir íbúð til leigu frá 1. ágúst. Uppl. í síma 16278. Fyrirfram- greiðsla. Verkfræðingur, nýkominn heim úr framhaldsnámi, óskar að taka á leigu 3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 17274 kl. 17—20 í dag og næstu daga. Óska eftir ibúð eða herbergi einhvers staðar nálægt Hlemmi. Hef áhuga á að kaupa 2ja herb. íbúð með 5 1/2 milljón króna út- borgun. Uppl. í síma 21926 eða 20645 eftir kl. 7.30. Herbergi eða íbúðarhæfur bílskúr. Ungan og reglusaman skólanema utan af landi vantar íbúðarhæfan bilskúr eða rúmgott herbergi. Getur borgað 3—4 mán. fyrir- fram: Reglulegum greiðslum heitið. Uppl. isíma 43294. Árbæjarhverfi—Breiðholt. Óskum að taka 3ja til 4ra herb. íbúð á leigu sem fyrst. Góðri umgengni heitið. Uppl. ísíma 76055. Ungur verkfræðingur óskar eftir að taka á leigu einstaklings- íbúð. Herbergi með aðgangi að eldhúsi kæmi til greina, helzt í Vesturbænum. Uppl. í síma 20041, milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Magnús. Tveir menn á miðjum aldri, reglusamir, óska eftir 2ja herb. íbúð. Árs fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DB merkt „1920”.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.