Dagblaðið - 13.07.1979, Page 21

Dagblaðið - 13.07.1979, Page 21
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 13. JÚLÍ 1979. 9 Atvinna í boði d Afgrciöslustúlka óskast til starfa í ísbúð í Breiðholti. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—991 Rafsuðumenn og menn til byggingastarfa óskast. Véla verkstæði J. Hinriksson hf„ símar 23520 og 26590. Annar vélstjóri eða netamaður óskast á 250 tonna bát, sem fer á úthafsrækju. Uppl. á auglþj. DB i sima 27022. H—057. Vantar duglegan mann vanan sveitastörfum og fimmtán til sextán ára ungling, vanan vélum. Sími 99-6886. Ungan bónda vantar stúlku til úti- og innistarfa. Má vera með eitt til tvöbörn. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 22703 i dag og á morgun og 53297 eftir laugardaginn. 9 Atvinna óskast ii Hárgreiösiudama óskar eftir vinnu á kvöldin, þrælvön allri afgreiðsluvinnu. Get unnið í allan vetur ef þess er óskað. Uppl. í síma 10485 frákl. 9-6. Vélvirki óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 24962 eftir kl. 5. 23 ára gömul stúlka óskar eftir skrifstofustarfi á rólegum stað, helzt í vesturbænum frá 1. nóv. eða 1. des. Góð vélritunarkunnátta, einnig símavarsla, bókhald, verðút- reikningar og fleira. Hefur unnið á skrif- stofu í 5 ár. Einnig kæmi eitthvað annað til greina. Tilboð sendist DB fyrir 1. ágúst merkt „123”. rjölskyldumaöur óskar ftir vinnu ekki síðar en 1. sept. fúsnæði þarf að vera fyrir hendi. Er 'anur sveitastörfum. Maigt annað ;emur til greina. Uppl. í síata 28061 eftir ;!. 8 i kvöld og næstu kvðld. 19 ára stúlka óskpr :ftir vinnu. G^tur byrjað strax. Uppl. í síma 74921. Trésmiður óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Getur hafið störf strax. Uppl. í síma 41593 eftirkl. 17. Keflavik-atvinna. Maður óskar eftir vinnu i Keflavík, hefur meirapróf. Er vanur. Uppl. í sima 97—7583 frá 7—8 ákvöldin. 9 Barnagæzla Tek börn i pössun frá kl. 8—6. Uppl. í síma 16624. Er á bezta stað. 8 Tapað-fundið Ég týndi nagladekki á felgu, annaðhvort á Hvaleyrarholti eða á leiðinni frá Hafnarfirði til Reykjavíkur. Finnandi vinsamlegast hringi í sima 15923. Einkamál D 48 ára einmana konu •langar til að komast í bréfasamband við konur og karla á öllum aldri. Hef ótal áhugamál. öllum kurteislegum bréfum svarað. Tilboð sendist DB merkt „2053”. Óska eftir aó kynnast glaðlyndri konu á aldrinum 30-45 ára sem ferða- félaga um landið í ca. 3 vikur. Nýr bill, skemmtilegt ferðalag. Tilboð er greini nafn og símanúmer sendist DB fyrir 18. júlí merkt „Trúnaðarmál — 902”. Halló dömur. Þið 30—40 ára. Ég er maöur nær 40 ára og langar til að kynnast einhverri ykkar. Ógift er skilyrði (hef andstyggð á fram- hjáhaldi). Ekkja, fráskilin kona og börn ekkert vandamál. Uppl. ásamt mynd ef til er (gjarnan gætum við líka skrifazt á um tíma), sendist DB merkt „N°”. 8 Ýmislegt D 3ja vikna Floridaferð selst með góðum afslætti. Nánari uppl. í síma 20068 eftir kl. 5. Tjaldvagn óskast til leigu. Óska eftir að taka a leigu tjaldvagn eða fellihýsi i eina til 4 vikur i sumar. Mjög góðri umgengni heitið. Uppl. í sima 54401 e.h. ATH.: Ódýrir skór í sumarleyfið, stærðir 37— 45, níðsterkir og léttir æfingaskór á aðeins kr. 6.500. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, simi 31290. Mynt. Til sölu nokkrir tíu þúsund króna gullpeningar útgefnir 1974 af Seðla- banka Islands. Tilboð merkt „Mynt 123” sendist DB fyrir þriðjudagskvöld. •Get tekið 6—8 ára börn í sveit, 85 þús. kr. á mánuði fyrirfram- greiðsla. Uppl. í slma 32032. Svefnpokahreinsun, kg-hraðhreinsun, vinnugallahreinsun. Efnaluii’ Hafn- firðinga, Gunnarssundi 2, Hjlnarfirði. Einnig móttaka í verzluninni Fit, Garðabæ, opin 2—7. Tökum að okkur standsetningar á lóðum. Vanir menn. Sími 76522 eftir kl. 5. Húseigendur-fyrirtæki. Tökum að okkur að grafa upp lóðir og fjarlægja efni, aka mold í og slétta úr. Símar 10387 og 73545 á kvöldin og um helgar. Garðeigendur athugið: Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis- fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum. Geri til- boð ef óskað er. Sanngjarnt verð. Guðmundur, simi 37047. Geymið aug- lýsinguna. Tökum að okkur að slá og hreinsa til i görðum, gerum tilboð ef óskað er. Uppl. gefa Hörður og Árni í sima 13095 milli kl. 18 og 20 á kvöldin. Úrvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. allan daginn og öll kvöld. sima 16684 Húsbyggjendur. Tökum aö okkur hvers konar viðhald og viðgerðir, svo sem allt viðhald á steyptum þakrennum, járnklæðum þök og veggi og margt fleira. Sköffum vinnu- ’ palla. Tímavinna eða tilboð. Uppl. í sima 22457. Tökum að okkur alhliða viðgerðir og viðhald á húsum, svo sem þakviögerðir, sprunguviðgerðir,i málningavinnu og þakrennur. Uppl. í síma 30514 og 86116 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Til ieigu JCB traktorsgrafa. Vanur maður. Sími 72656 og 66397. Glerfsetningar. Setjum í einfalt gler, útvegum allt efni, fljót oggóðþjónusta. Uppl. í sima 24388 og heima í síma 24496. Glersalan Brynja. Opiðá laugardögum. Húsbyggjendur athugið. Heimkeyrt fyllingarefni á hagstæðasta' verði. BV Kambur, Hafnarbraut 10, simi 43922, heimasimar 81793 og 40086. Málningarvinna. Get bætt við mig málningarvinnu úti sem inni. Gerum tilboð eða mæling. Greiðsluskilmálar. Uppl. I síma 76925 eftir kl. 7. Til sölu heimkeyrð gróðurmold, einnig grús. Uppl. í sín 24906 allan daginn og öll kvöld. 8 Garðyrkja D Garðúðun — Húsdýraáburður. Úði, sími 15928. Brandur Gíslason, garðyrkjumaður. Garðeigendur athugið! Eigum enn úrvals garðplöntur, stjúp- mæður, morgunfrúr, levkoj, ljóns- munna, petúniur, dahliur o.fl. Ennfrem- ur trjáplöntur. Notið tækifærið. Allt á góðu verði. Síðasta söluvika. Skrúð- garðastöðin AKUR, Suðurlandsbraut 48. Sláum lóðir með orfi eða vél. Uppl. í símum 22601 og 24770. Húsdýraáburður. Hagstætt verð. Úði, sími 15928. 25 . Hreingerníngar Vélhreinsum teppi í heimahúsum og stofnunum. Kraftmikil ryksuga. Uppl. í símum 84395, 28786, og 77587. Önnumst hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum. Gerum einnig föst tilboð. Vandvirkt fólk með margra ára reynslu. Sími 71484 og 84017, Gunnar. Hreingerningar og teppahreinsun. Nýjar teppa- og húsgagnahreinsivélar. Margra ára örugg þjónusta. Tilboð i stærri verk. Simi 51372. Hólmbræður. Teppa- og húsgagnahreinsun með vélum sem tryggja örugga og ■vandaða hreinsun. Gott verð. Ath. kvöld- og helgarþjónusta. Símar 39631, 84999 og 22584. Þrif-teppahreinsun-hreingerningar. Tökum að okkur hreingemingar á íbúð- um, stigagöngum, stofnunum og fl. Einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél, sem tekur upp óhreinindin. Vanir og vandvirkir menn. 'Uppl. í sima 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath! 50 kr. afsláttur á termetra á tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Hreingerningaiftöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 39229. Ólafur Hólm. önnumst hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Gerum einnig föst tilboð. Vandvirkt fólk með margra ára reynslu. Simi 71484 og 84017, Gunnar. 8 Ökukeinsla Ökukennsla-æfingatimar-bifhjólapróf. •Kenni á nýjan Audi. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. ökukennsla — æfingatfmar. Kennslubifreið: Allegro árg. ’78. ‘Kennslutímar frá kl. 8 f.h. til kl. 10 e.h. Nemandi greiðir eingöngu tekna tíma. ökuskóli — prófgögn. Gísli Arnkelsson, simi 13131. Kenni á Datsun 180 B árg. '78. Mjög lipur og þægilegur bill. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Kenni allan daginn, alla daga og veiti skólafólki sér- stök greiðslukjör. Sigurður Gislason, ökukennari, sími 75224 (ákvöldin). Ökukennsla, æfingartimar, hæfnisvottorð. Engir lágmarkstimar, nemendur greiða aðeins tekna tíma.Jóhann G. Guðjóns- son, simar 21098, 17384, Athugið! Sér- stakur magnafsláttur, pantið 5 eða fleiri saman. Ökukennsla-Æfingartimar. Kenni á Mazda 626 og 323 árg. ’79. Engir skyldutímar. Nemendur greiði aðeins tekna tíma. ökuskóli ef óskað er. Athugið. Góð greiðslukjör, eða staðgreiðsluafsláttur. Gunnar Jónsson, simi 40694.___________________________ Kenni á japanska bilinn Galant árg. 79. ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. Sími 77704. Jóhanna Guðmundsdóttir. Ökukennsla-æfingatímar-bifhjólapróf. Kenni á Simcu 1508 GT. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Takið eftir — takið eftir. Ef þú ert að hugsa um að taka ökupróf eða endurnýja gamalt þá get ég aftur bætt við nokkrum nemendum sem vilja byrja strax. Kenni á mjög þægilegan og góðan bíl, Mazda 929, R-306. Góður ökuskóli og öll prófgögn. Einnig getur þú fengið að greiða kennsluna með- afborgunum ef þú vilt. Nánari uppl. í síma 24158 JCristján Sigurðsson öku- kennari.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.