Dagblaðið - 21.07.1979, Page 16
16
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 21. JÚLÍ 1979.
(i
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
8
1
Til sölu
i
6—8 bása hesthús
til sölu eða leigu. Góð girðing í kring.
Uppl. í síma 81147.
Til sölu lnternational
skurðgrafa strax. Uppl. I sima 94-2113.
Eldhúsinnrétting
með tvöföldum stálvaski, til sölu, selst
mjög ódýrt. Uppl. í síma 11219 og 25101.
kl. 9 til 5, eftir kl. 7 í síma 86234.
Vinnuskúr.
Til sölu vinnuskúr. Uppl. í síma 52627,
Melási 10, Garðabæ.
Til sölu miðstöðvarketill
ITækni), oliutæki, brennari, 2 dælur, 4
nagladekk (fólksbíladekk) og dýnamór .
Benz vörubil. Uppl. i sima 92—239> clti'
kl. 7 á kvöldin.
Til sölu er lítill rafsuðutransari
140 amper og 4ra cyl. dísilvél, hentug 1
jeppa. Uppl. í sima 41865.
Gróðurmold — heimkeyrð.
Uppl. ísíma 77583.
Hlaðrúm.
Kojur til sölu. Uppl. í síma 52567.
Til sölu 2 dekk á Austin Mini
og 2 svefnbekkir. Uppl. í síma 76087
milli kl. 11 og 12ádaginn.
Til sölu tckk-skrifborð,
verð 30 þús. og snyrtikommóða úr tekki,
verð 45 þús. Á sama stað óskast keyptar
gamlar sultukrukkur. Uppl. í síma
25896.
Óskast keypt
6
140 kúbikfeta loftpressa
aftan á dráttarvél óskast til kaups ásamt
öðrum búnaði. Uppl. í síma 94—1100.
Ölafur Egilsson, Hnjóti, Patreksfirði.
Vantar góðan kæliskáp
með frystirými. Hæð 1,40 cm, breidd 60
cm. Tilboð sendist augldeild DB merkt
„Góður ísskápur.”
SJOSKÍÐI
Glæsib»-Sfmi 30350
Þessi bíll er til sölu
FÍAT1400, ÁRG. 1957.
Sennilega eini
bíllinn
afþessari gerð
á landinu.
Upplýsingar í síma 98—1376.
HÓTEL VARÐBORG AKUREYRI
SÍMI (96)22600
Góð gistiherbergi.
Veröfrá 6.500—12.000.
Morgunveröur 1.650.
Næg bílastæöi.
Er í hjarta bæjarins.
GFÍÖDRARSTÖDIN
STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550
Býöur úrval garöplantna
og skrautrunna.
Opö
virka daga 9-12 og 13-18
sunnudaga lokað
Sendum um allt land.
Sækiö sumarið til okkar og
flytjiö þaö meö ykkur heim.
22 feta hraöbátur af
TEAL-Fisherman ti/sölu
Dísilvél og Volvo-Penta
Aquamatic drif. Samskonar
bátur varö sigurvegari í sjóralli
DB og Snarfara í ár og í fyrra.
Uppl. í síma 53755 og 52774 á
kvöldin og um helgar.
Óska eftir að kaupa
notaða 10 kg raftúpu, helzt með dælu og
hitakút. Uppl. í síma 94-8153 eftir kl. 7 á
kvöldin.
I
Verzlun
8
Munið! llöfum allt
sem þarf til frágangs á handavinnu.
Klukkustrengjajárn á mjög góðu verði.
Stórt úrval af púðaflaueli. Púða-
uppsetningarnar gömlu alltaf i gildi.
Sýnishorn i verzluninni, tilbúnir púðar
og flauelisdúkar, mikið úrval. Sendum i
póstkröfu. Uppsetningarbúðin, Hverfis-
götu 74,sími 25270.
Ferðaútvörp,
verð frá kr. 11.010, kassettutæki með og
án útvarps á góðu verði, úrval af töskum
og hylkjum fyrir kassettur og átta rása
spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur.
Recoton segulbandspólur, 5 - og 7”, bila
útvörp verð frá kr. 19.640, loftnets-
stangir og bílhátalarar, hljómplötur,
músíkkassettur og átta rása spólur, gott
úrval. Mikið á gömlu verði. Póst-
sendum. F. Björnsson, radióverzlun.
Bergþórugötu 2, sími 23889.
Húseigendur
Akranesi
Óska eftir að taka á
leigu 2ja—3ja her-
bergja íbúð sem allra
fyrst. Uppl. í síma
(93)2150.
5KtPAUTGfcRB KlKISl'^
m/s Baldur
fer frá Reykjavik þriðjudaginn 24.
þ.m. til Breiðafjarðarhafna. Vöru-
móttaka mánudag 23/7 og til há-
degis þriðjudag 24/7.
Ms. Coaster Emmy
fer frá Reykjavfk föstudaginn 27.
þ.m. austur um land til Vopna-
fjarðar og tekur vörur á eftirtaldar
hafnir: Vestmannaeyjar, Horna-
fjörð, Djúpavog, Breiðdalsvik,
Stöðvarfjörð, Fáskrúðsfjörð,
Reyðarfjörð, Eskifjörð, Neskaup-
stað, Seyðisfjörð, Borgarfjörð
eystri og Vopnafjörð. Móttaka
alla virka daga tii 26. þ.m.
Veiztþú
að stjörnumálmng er úrvalsmálning og
er seld á verksmiðjuverði miililiðalaust.
beint frá framleiðanda alla daga vikunn
ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni
að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval,
einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar.
Reypið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln-
ingarverksmiðja. Höfðatúni 4 R.. sími
23480. Næg bílastæði.
I
Fatnaður
8
Rýmingarsala á kjólum.
Verð frá 7 þús. kr. dömublússur, pils,
peysur og mussur. Einnig barnastærðir.
Allt á hagstæðu verði. Uppl. að Brautar-
holti 22, Nóatúnsmegin á 3. hæð. Opið
frá 2—10. Sími 21196.
1
Húsgögn
8
Sófasett og sófaborð
til sölu. Uppl. í sima 30544.
Til sölu kringlótt
borðstofuborð með 6 stólum og skenkur
getur fylgt líka. Allt vel með farið. Uppl.
í síma 81768.
Rýmingarsala
á baststólum og kollum I ýmsum
stærðum. Algjört tombóluverð. Hús-
gögn og listmunir, Kjörgarði, sími
16975.
'Til sölu sófasett,
3ja sæta sófi og 2 stólar. Þarfnast yfir-
dekkingar að hluta. Efni fylgir. Einnig
stórt sófaborð úr Ijósri eik. Uppl. í síma
43112.
Til sölu Happy sófasett.
Sófi, 2 stólar og borð. Uppl. í sima 43331
í dag og næstu daga.
Svefnhúsgögn.
Tvibreiðir svefnsófar, verð aðeins
98.500 kr. Seljum einnig svefnbekki og
rúm á hagstæðu verði. Sendum í póst-
kröfu um land allt. Opið kl. 10 fh. til 7
e.h. Húsgagnaþjónustan Langholtsvegi
126, simi 34848.
Klæðningar-bólstrun.
Tökum að okkur klæðningar og
viðgerðir á bólstruðum húsgögnum.
Komuni i hús með áklæðissýnishorn.
Gerum verðtilboð yður að kostnaðar
lausu. Athugiö, sækjum og sendum á
Suðurnes, Hveragerði. Selfoss og ná
grcnni. Bólstrunin, Auðbrekkti 63. sinii
44600, kvöld- og helgarsimi 76999.
HREVnLL
Sími 3 55 22
Bifreiðarstjórar
Öskum eftir bifreiðarstjórum með réttindi á
þungavinnubíla. Aðeins reglusamir, reyndir
menn með ábyrgðartilfinningu koma til greina.
Steypustöðin hf.,
sími 33600.
OPIO
KL. 9—9
Allar skreytirvgar unnar af fag-
. mölnum
kllaitall a.ai.k. é kveldia
•HIDMtAMXIIH
HAFNARSTRÆTI Simi 12717
il
Heimilistæki
8
Tvær Necchi
saumavélar I skáp til sölu. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—422
Isskápar
Tveir ísskápar, Crosley og nýr
Husqvartía.til sölu, einnig litil Wilkinson
þvottavél. Til sýnis og sölu I Blönduhlið
5. 1. hæð. Uppl. I síma 14404 í dag frá
kl. 13 til 18.
Til sölu 500 lítra
plastkar á hjólum, einnig stór Philco
ísskápur og ný Barkel hakkavél, 3ja fasa.
Uppl. í síma 81506.
I
Hljómtæki
8
Til sölu Fender Bassman 135
magnari og box með JBL hátölurum,
einnig Carlsbro hátalarabox, 120 w.
Uppl. i síma 94-3874 i hádeginu og eftir
kl. 10 á kvöldin.
Sansui magnari,
Teac kassettutæki, Dual plötuspilari og
Pioneer útvarpsmagnari til sölu. Gott
verð. Uppl. í síma 92-1773 eftir kl. 8.
Til sölu 4ra rása
4x25 w (eða 2x55) JVC 880 magnari
með CD-4 Disc Demodulator og 4 rása
remote control til sölu. Verð kr. 180 þús.
Einnig 4ra JVC VL-5 plötuspilari á kr.
75 þús. Uppl. I síma 84053.
1 il sölu Thunder Bathman.
Fender Bassman 135 magnari og box
með JBL hátölurum, einnig Carlsbro
hátalarabox 120 v. Uppl. í sima 94—
3874 i hádeginu og eftir kl. 10 á kvöldin.
Viö seljum
hljómflutningstækin fljótt, séu þau á
staðnum. Mikil eftirspurn eftir sam-
byggðum tækjum. Hringið eða komið.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, simi
31290.
1
Hljóðfæri
8
Til sölu Iftið notað
Viscount orgel N40 de luxe. Uppl. í sima
82105.
1
Ljósmyndun
8
Til sölu Olympus OM 1
myndavél m/fl8, f = 5 mm OM Auto-
Winder 1 Hvaimex Cx 33 flash, sem
nýtt. Simi 21297.
16 mm super 8
og standard 8 mm kvikmyndafilmur til
leigu i miklu úrvali, bæði tónfilmur og
þöglar filmur. Tilvalið fyrir barnaafntæli
eöa barnasamkomur. Gög og Gokke.
Chaplin. Bleiki pardusinn. Tarzan og fl.
Fyrir fullorðna m.a. Star Wars. Butch
andThe Kid, French Connection. Mash
og fl. i stuttum útgáfum. Ennfrcmur
nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8
mm sýningarvélar til leigu. Sýningar
vélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár
fyrirliggjandi. Filmur afgreiddar út á
land. Uppl. i sima 36521 (BB).
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þögjar. einnig kvikmynda-
vélar. Er með Star Wars myndina i tón
og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón og
þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali,
þöglar, tón, svart/hvítar. einnig i lit.
Pétur Pan, Öskubuska, Júmbó í lit og
tón. Einnig gamanmyndir, Gög og
Gokke og Abbot og Costello. Kjörið
fyrir barnaafmæli og samkomur. Uppl. i
síma 77520.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Leigjum 8 og 16 mm sýningarvélar, 8
mm tökuvéiar, Polaroid vélar, slides-
vélar m/timer og 8 mm kvikmyndir.
Kaupum og skiptum á vel með förnum
myndum. Kvikmyndalisti fyrirliggjandi.
Ný þjónusta: Færum 8 mm kvikmynd-
irnar yðar yfir á myndsnældur fyrir V
HS kerfi. Myndsnældur til leigu,
væntanlegar fljótlega. Sími 23479
(Ægir).