Dagblaðið - 21.07.1979, Side 18
18
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 21. JÚLÍ 1979.
Camarro
Til sölu 6 cyl. Chevrolet Camarro, sjálf-
skiptur, gott ástand og útlit. Uppl. í síma
72472.
Alfa Romeo.
Til sölu rauður Alfa Romeo, Alfa Sud
Super árg. 78, ekinn 18 þús. km.
Sparneytinn og skemmtilegur bill. Uppl.
í síma 26902.
Volvo Amason
árg. ’63 til sölu. Uppl. í síma 36439
(Auðveldast er að ná í mig í matartím-
anum).
Til sölu er Cortina
árg. 70, 4ra dyra með brúnum vinyl-
toppi góðum gúmmíum. Verð 350—400
þús. Uppl. í síma 71824.
Til sölu notaðir
varahlutir í flestar tegundir bifreiða t.d.
Land-Rover ’65, Volga 73, Cortina 70,
Hillman Hunter 72, Dodge Coronett
’67, Plymouth Valiant ’65, Opel Kadett
’66 og ’69, Fíat 127 árg. 72, Fíat 128
árg. 73 og fleira og fleira. Kaupum bíla
til niðurrifs. Bílapartasalan er opin birka
daga kl. 9—7, laugardaga 9—3, sunnu-
daga kl. 1—3. Sendum um land allt.
Bilapartasalan Höfðatúni 10, sími
11397.
Volvol uetárg. ’62,
til sölu. Bíll í góðu standi miðað við
aldur. Uppl. í síma 71824.
Toyota Carina árg. ’75
2ja dyra, ekinn 48 þús. km. til sölu. Á
sama stað óskast station bíll árg. 74,
75 og 76, helzt japanskur. Uppl. 1 sima
24678 og 18551.
Trabant árg. ’77
til sölu, ekinn aðeins 27 þús. km, góður
bíll í toppstandi. Uppl. í síma 40596.
Chevy station
Til sölu Chevrolet Impala station, árg.
’67, 6 cyl, beinskiptur, sæti fyrir 9
manns. Uppl. í kvöld milli kl. 7 og 10 i
síma 44030.
Til sölu Sunbeam 1600
árg. 75, tveggja dyra, ekinn 50 þús. km.
Verð 1700 þús. Uppl. í síma 50068 eftir
kl. 17.
Til söluVW 1300 árg. ’73,
nýlega upptekin vél, þarfnast viðgerðar.
Uppl. ísíma 51912.
Datsun 120 Y árg. ’78
til sölu, blár. Ekinn 15000 km. Uppl. í
sima 23894 laugardag og sunnudag kl.
12 til 18ogmánudageftirkl. 19.
Mazda818árg. ’72,
ekinn 80 þús. km. Uppl. í síma 86817.
Taunus 20 M XL
árg. ’69, vel með farinn bíll í mjög góðu
standi til sýnis og sölu í dag kl. 13—19.
Uppl. í síma 38264.
Til sölu franskur Chrysler,
8 cyl, 289 á 800—900 þús. Skipti. Uppl. í
síma 71925.
Til sölu Oldsmobile
Cutlass 4 4—2 árg. ’68.
Vél 45 c.i. Nýr Muncie gírkassi með
nýjum Hursi skipti. Mjög vel farinn bíll
með miklum útbúnaði til kvartmilu-
aksturs. Uppl. í síma 11138.
Til sölu Fiat 128 árg. ’74,
ekinn 66 þús km. Verð 875 þús. Uppl. í
síma 75973 og 41480.
Til sölu — óskast keypt.
Til sölu Mercedes Benz 220 dísil árg. 71,
fallegur bill, lítið ekinn, skipti möguleg á
ódýrari. Trabant station árg. 77, ekinn
21 þús. km. Öskast keypt: Land Rover
bensin árg. 70 til 75. Opið til kl. 22 alla
helgina. Bílasala Vesturlands, Þórólfs-
götu 7, Borgarnesi, sími 93-7577.
Til sölu Mercedes Benz 309
árg. 71, með gluggum. Uppl. í síma
52546 og 52564.
Varahlutir.
Til sölu notaðir varahlutir í Volvo
Amason. Peugeot 404, Vauxhall árg.
70, Skoda, Moskvitch, Ford Galaxie
289 vél, Fíat árg. 71, Crown árg. '66,
Taunus 17M árg. '67, Rambler, Citroén
GS og fleiri bila. Fjarlægjum og flytjum
bila, kaupum til niðurrifs. Uppl. að
Rauðahvammi v/Rauðavatn, sími
81442. Opið frá kl. 11—20. Lokað á
sunnudögum.
Hér er tilboð dagsins.
Til sölu Citroen DS árg. 70, skoðaður
79. Verð 800 þús. 150 þús. út og 100 á
mán. Til sýnis á Bílasölu Garðars,
Borgartúni I.
Til sölu Cortina árg. ’70,
ekin 154 þús. km, vel með farinn bill,
verð 600 þús. Uppl. i síma 93-1207 eftir
kl. 5.
Til sölu VW árg. ’67,
skoðaður 79. Einnig til sölu 6 cyl. Benz-
vél 220, árg. ’63, selst ódýrt. Uppl. í síma
54017.
Volvo kryppa árg. ’64
til sölu. Góð B-18 vél. Uppl. í sima 92-
8195.
C
Húsnæði óskast
í
Ungt, reglusamt barnlaust
par, óskar eftir að taka á leigu 2—3
herb. íbúð frá 1. sept. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er, reglusemi heitið. Meðmæli
geta fylgt ef óskað er. Uppl. í síma 41325
og 42569.
Háskólakennari
óskar eftir 3ja til 4ra herb. íbúð í haust
eða fyrir áramót, helzt á Seltjarnarnesi
eða i vesturbæ. Uppl. i síma 12993.
Vélskólanemi óskar
að taka á leigu herb. frá 1. sept. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma
96-41739.
6cyl. Ford disilvé!
til sölu. Einnig 5 gira kassi úr Trader,
vörubílagrind á hásingu, 20 tommu
felgur og fleira. Uppl. gefur Karl í síma
41287.
Mazda 1300 árg. ’74
til sölu, ekinn 83 þús. Toppbíll i topplagi,
skoðaður 79. Gott verð og góð kjör.
Uppl. í síma 86490.
Til sölu notaðir varahlutir
í Cortinu ’67—70. Hurðir á 4ra og 2ja
dyra, skottlok, hásing o.fl. VW 70.
hurðir, húdd, skottlok, gírkassi, startari
o.fl. Moskvitch ’68, vél, girkassi, hásing,
húdd o.fl. Skoda 110L 72, vél, startari,
húdd o.fl. Volvo Duet ’65, hurðir,
hásing o.fl. Taunus 17M ’69, hurðir.
hásing og rúður. Einnig rafgeymar, dekk
og margt fleira. Allt mjög ódýrt. Vara-
hlutasalan, Blesugróf 34, simi 83945.
Lada 1500.
Til sölu mjög fallegur, hagkvæmurog
sparneytinn Lada 1500 Topas, árg. 77,
dökkblár, ekinn tæpa 30 þús. km. Uppl. í
síma 75185, föstudag kl. 20 til 23 og
laugardag kl. 12 til 7. Tilsýniskl. 12 til
7 laugardag.
Renault 16PLárg.’72
til sölu, þarfnast smávægilegrar við-
gerðar. Uppl. ísíma 51886 eftir kl. 5.
Vantar vél.
Vantar sæmilega vél í Rambler Ameri-
can árg. ’66. Uppl. i síma 92-1966 milli
kl. 7 og 8 á kvöldin.
Til sölu Ford Mcrcury Comet
árg. 74. 1 góðu standi. Ekinn á vél 48
þús. Skoðaður 79. Er með dráttarkrók
og tengi. AIls konar skipti koma til
greina á ódýrari. Lágmarksútborgun 1
millj. Gott staðgreiðsluverð. Uppl. í
síma 51940 og 92-7484.
Subaru eigendur — ódýrt.
Hliðarhlífðargrindur fyrir olíupönnur
eftir pöntun og set undir. Uppl. í síma
73880 og 77346 eftirkl. 7.
Til sölu Cortina 1600 L
árg. 74, ekin 85 þús. km. Vel með farin.
Uppl. í síma 52090 eftir kl. 7.
Til sölu er Benz 230 árg. ’67.
Bílnum fylgja bensin- og disilvél, þarfn-
ast báðar viðgerðar. Einnig er til sölu
Perkins dísilvél. Uppl. í sima 37005 milli
kl. 5 og 7.
Mjög athyglisverður VW
til sölu. Hagstæð kjör ef samið er strax.
Uppl. í sima 24437.
Austin Allegro árg. ’77
til sölu. Uppl. í síma 42330 eftir kl. 17.
Grænn Fiat 125 P árg. ’74
til sölu, skoðaður 79, á ágætis lagi. Ek-
inn um það bil 65 þús. km. Uppl. hjá
Borgarbílasölunni í símum 83150 og
83085.
Til sölu sem nýr
4ra gira girkassi og húdd í Saab árg. ’67
og 77. Uppl. i síma 75429 eftir kl. 5.
Grípið tækifærið.
Til sölu sparneytinn lúxusbill. Citroen
CX 2200 dísil árg. 77. Uppl. i sima
41469 oghjáauglþj. DBísíma 27022.
H—407
Til sölu Fiat 128 árg. ’74.
þarfnast smálagfæringar. Selst ódýrt ef
samið er strax. Á sama stað er til sölu
Opel Rekord station '64, vel með farinn.
Tilboðóskast. Uppl. í síma 43112.
Húsnæði í boði
Leigumiðlunin Mjóuhlið 2.
Húsráðendur, látið okkur sjá um að út-
vega ykkur leigjendur. Höfum leigj-
endur aö öllum gerðum íbúða, verzlana-
og iðnaðarhúsa. Opiðalla daga vikunnar
frá kl. 8—20. Leigumiðlunin, Mjóuhlíð
2, sími 29928.
Vill ekki einhver
góður húseigandi leigja mér 2ja til 3ja
herb. íbúð. Erum á götunni með 2 ára
dreng og vikugamalt barn. Erum alveg I
vandræðum. Oruggar mánaðargreiðslur
og einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. ísíma 77366.
Systkin óska eftir
að taka á leigu 3ja herb. íbúð strax.
Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Reglusemi og góðri framkomu heitið.
Uppl. í síma 74355 eða 16202 eftir kl. 8
á kvöldin.
Tvennt I heimili.
Ibúð óskast í Hafnarfiröi. Tvennt
fullorðið í heimili. Frekari uppl. í síma
50948 á kvöldin og um helgar og í síma
51523 á skrifstofutima.
Norræna Eldfjallastöðin
óskar eftir tveim einstaklingsíbúðum eða
herbergjum með eldunaraðstöðu í öðru
tilvikinu frá 1. ágúst í ca. 10 mánuði, í
hinu tilvikinu frá 15. ágúst I 4—6
mánuði. Æskilegt að einhver húsgögn
fylgi. Vinsamlega hafið samband í síma
25088.
Hjálp-Hafnarfjörður.
Ég er á götunni með 5 ára gamla dóttur
mína. Vill ekki einhver leigja okkur íbúð
í Hafnarfirði? Frekari uppl. í síma 26450
á kvöldin og um helgar.
Bandariskur tæknifræðingur
kvæntur islenzkri konu óskar eftir
rúmgóðu húsnæði eða einbýlishúsi,
helzt með bílskúr. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022.
H—207
Við erum ungt rólegt par
sem óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu.
Bæði stunda nám. Fyrirframgreiðsla alh
upp í ár. Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—444
Keflavfk.
Vantar bílskúr til leigu í nokkra mánuði.
Skal hafa ljós, hita og gryfju. Uppl. í
síma 1966 milli kl. 7 og 8 á kvöldin.
Skólapiltur
óskar eftir herbergi eða litilli íbúð til
leigu, helzt nálægt Verzlunarskólanum.
Uppl. i verzluninni Dropinn, Keflavik,
sími 92-2652 og á kvöldin i síma 92-
2209.
Tvær skólastúlkur
utan af landi óska eftir 2ja til 3ja herb.
ibúð. Reglusemi heitið. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 53191
og 33370.
Ungur maður,
sem lítið er heima (vélstjóri), óskar eftir
herbergi. Helzt i Hafnarfirði, þó ekki
skilyrði. Tilboð óskast sent DB fyrir
mánudagskvöld merkt „H—442”.
Ársfyrirframgreiðsla.
Ungt, barnlaust par, sem er við nám,
óskar eftir 2ja herbergja íbúð, helzt í
Breiðholti, frá byrjun september. Uppl. í
síma 42371.
Barnlaus hjón
óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð, helzt í
Hafnarfirði, mætti vera i cinbýlishúsi,
ekki í blokk. Eru á götunni. Einhver
fyrirframgreiðsla og góð umgengni.
Uppl. í síma 54481.
Óska eftir að leigja
3ja til 4ra herb. ibúð. Árs fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Vinsamlegast
hringiðísima 22578.
Ung hjón með eitt barn
óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, helzt í
miðbænum. Má þarfnast lagfæringa.
Uppl. ísíma 19017.
Árbæjarhverfi — Breiðholt.
Óskum að taka 3ja til 4ra herb. íbúð á
leigu sem fyrst. Góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 76055 eða 76941.