Dagblaðið - 21.07.1979, Side 20

Dagblaðið - 21.07.1979, Side 20
20 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 21. JÚLÍ 1979. BREIÐHOLTSPRÉSTAKALL: Guðsþjónusla , Breiðholtsskóla kl. 11. Sr. Jón Bjarman. BUSTAÐAKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Valdimar Ey- lands prédikar. Fermd verður Brynja Guðjónsdóttir (B. ölafssonar). Organleikari Páll Halldórsson. Sr. ölafur Skúlason, dómprófastur. DÖMKIRKJAN: Kl. II messa. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friðriksson. Fermdur verður Sverrir Gunnarsson, Bethesda, Maryland, USA., p.t. Hagamel 8, Reykjavík. Altarisganga Sr. Hjalti Guömundsson. FELLA og HOLAPRESTAKALL: Guðsþjónusta i safnaöarheimilinu að Keilufelli I, kl. II f.h. Sr. Hreinn Hjartarson. HALLGRIMSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðjudagur: Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 10:30 árd. Beöið fyrir sjúkum og nauðstöddum. LANDSPITALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HATEIGSKIRKJA: Messa kl. 11 árd. Orgeltónlist J. 5. Bach: Preludia og fúga í A-moll BWV. 543. Organ- leikari dr. Orthulf Prunner. Sr. Tómas Sveinsson. KOPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Þor- bergur Kristjánsson. LAUGARNESPRESTAKALL: Uugardagur 21*. júli: Guðsþjónusta að Hátúni 10B 9. h. kl. II. Sunnu dagur 22. júli: Messa kl. II. altarisganga. (Siðasta messa fyrir sumarfri). Þriðjudagur 24. júli: Bænaguðs- þjónustakl. 18. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. DOMKIRKJA KRISTS KONUNGS LANDA KOTI: Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Hámessa kl. 10.30 árdegis. Lágmessa kl. 2. Alla virka daga er lágmessa kl. 6. siödegis, nema á laugardögum, þá kl. 2. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árdegis. KAPELLA ST. JOSEPSSYSTRA Hafnarfirdi: Hámessa kl. 2. KEFLAVIKURPRESTAKALL: Guösþjónusta kl. 11. Einsöngur Ragnheiður Guömundsdóttir, kór Ytri Njarðvíkurkirkju syngur. orgelleikari Helgi Bragason. Séra Þorvaldur Karl Helgason. NJARÐVIKURPRESTAKALL: Guðsþjónusta kl. 2 i Ytri Njarðvíkurkirkju. Einsöngur Ragnheiöur Guð- mundsdóttir, kór Ytri-Njarðvikurkirkju syngur, orgel- leikari Helgi Bragason. Séra Þorvaldur Karl Helgason. NYJA POSTULAKIRKJAN Strandgötu 29, Hafnarfirði: Messa kl. 11 f.h. og kl. 4 e.h. Kaffi eftir messu kl. 4. FlLADELFIA: Safnaöarguðsþjónusta kl. II. Guö- mundur Markússon. Guðsþjónusta kl. 20. Ræðu- maður Jóhann Pálsson frá Akureyri. Einar J. Gisla- son. Tonleikar Söngurá Skálholtstónleikum Um næstu helgi hefjast Sumartónlcikar i Skálholts kirkju, og verða fyrstu tónleikar á laugardaginn kl. 15. Tónleikarnir verða endurteknir á sunnudaginn kl. 11 (athugiö breyttan tima vegna Skálholtshátiðar). Að þessu sinni flytja Sigrún V. Gestsdóttir sópransöng--, kona og Halldór Vilhelmsson bassasöngvari andlega og veraldlega söngva frá 18. öld. Hljóöfæraleik annast þær Manuela Wiesler flautuleikari, Helga Ingólfs dóttir semballleikari og Lovisa Fjeldsted sellóleikari. Efnisskrá er mjög fjölbreytt og aðgengileg. Meðal verka má nefna kantöturnar „Ew’ge Öuelle. milder Strom" eftir G.Ph. Telemann, „Nell dolce deiroblio' eftir G.Fr. Hándel og „Friður sé með þér” eftir J.S. Bach, en Skálholtskórinn tekur þátt i siðastnefnda verkinu. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis. DAGSKRA: 21. júll kl. 15 og 22. júli kl. 11: Söngverk frá 18. öld: Sigrún Gestsdóttir sópran, Halldór Vilhelmsson bassi, Manuela Wiesler flautuleikari, Lovisa Fjeld sted sellóleikari, Helga Ingólfsdóttir semballeikari. 28. og 29. júli kl. 15: Einleikur á sembal: Hclga Ingólfsdóttir semballeikari. 4., 5. og 6. ágúst kl. 15: Samleikur á flautu og sembal: Manuela Wiesler flautuleikari, Helga Ingólfsdóttir semballeikari. Frá Náttúrulækningafélagi Reykjavíkur Fariö veröur i te-grasaferð á vegum Náttúrulækninga félags Reykjavíkur i uppsveitir Arnessýslu. Lagt af staö frá Hlemmi kl. 10 f.h. sunnudaginn 22. júli. Kvöldverður á Heilsuhæli NLFl i Hveragerði á heim- leið. Skráning i ferðina á skrifstofu NLFR i síma 16371 ogá laugardaginn frá kl. 14—16. Ferðafélag íslands Gönguferfl á VlfllsfeU (655 m). Fararstjóri: Tómas Einarsson. Verð kr. 2.000.- gr. v. bílinn. Ferðir til Þórsmerkur alla miðvikudagsmorgna 1 júll og ágúst kl. 08.00. Ferðir um verzlunarmannahelgina: 1. Strandir — Ingólfsfjörður. - 2. Skaftafell. 3. Öræfajökull. 4. Landmannalaugar-Eldgjá. 5. Veiðivötn — Jökulheimar. 6. Þórsmörk. 7. Fimmvörðuháls. 8. Hvannagil — Emstrur 9. Hveravellir — Kjölur 10. Lakagigar 11. Breiðafjarðareyjar — Snæfellsnes. Sumarleyfisferðir: 1. ágúst: 8 daga ferð til Borgarfjarðar eystri. 1. ágúst: 9 daga ferð til Lónsöræfa. Pantiö tímanlega! Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Lltivistarferðir Sunnud. 22/7 kl. 13. Rjúpnadyngjur, létt ganga. Verð kr. 1500, fritt f/börn m/fullorðnum. Fariðfrá BSl bensínsölu. Föstud. 27/7 kl. 20. 1. Landmannalaugar-Eldgjá, fararstj. Þorleifur Guðmundsson. 2. Þórsmörk. Sumarleyfisferðir: 1. Lónsöræfi 25/7-1/8. 2. Hoffellsdalur 28/7-1/8. 3. Hálendishringur 7/8-19/8. Verzlunarmannahelgi: 1. Þórsmörk. 2. Lakagigar. 3. Gæsavötn Vatnajökull 4. Dalir-Breiðafjarðareyjar. Bolvíkingafélagið i Reykjavík Bolvíkingafélagið i Reykjavík fer skemmtiferð til heimabyggðarinnar um verzlunarmannahelgina. Lagt verður af stað frá Umferðarmiðstöðinni föstu- daginn 3. ágúst og komið heim mánudaginn 6. ágúst. Farin verður Djúpleiðin vestur og Skálavik heimsótt. Hægt verður að fá svefnpokapláss. Nánari upplýsing ar gefur stjórnin i simum 25395—85116—83756 og 40689. Iþróttir LAUGARDAGUR KEFLAVIKURVOLLUR IBK — IBV, l.deild.kl. 14. AKUREYRARVOLLUR Þ6r — Austri, 2. deild, kl. 14. ISAFJARÐARVOLLUR IBI — UBK, 2. deild, kl. 14. KAPLAKRIKAVOLLUR FH — Reynir, 2. deild, kl. 16. VARMARVOLLUR Afcurelding — Kalla, 3. deild B, kl. 16. MELAVOLLUR Léttir — Hekla, 3. deild B.kl. 16. ÞORLAKSHAFNARVOLLUR Þ6r — Leiknir, 3. deild B, kl. 16. BOLUNGARVIKURVOLLUR Bolungarvfk — Vlkingur, 3. deild C, kl. 16. ALFTABARUVOLLUR HSÞ — Reynir, 3. deild E, kl. 16. STOÐVARFJARÐARVOLLUR Súlan — Leiknir, 3. deild F, kl. 16. HORNAFJARÐARVOLLUR Sindri — Einherji, 3. deild F, kl. 16. REYÐARFJARÐARVOLLUR Valur — Huginn, 3. deild F, kl. 16. AKRANESVOLLUR IA — Þróttur, 3. fl. A, kl. 16. FRAMVOLLUR Fram — IBV, 3. fl. A,kl. 16. HVALEYRARHOLTSVOLLUR llaukar — Snæfell, 3. fl. B, kl. 16. SELFOSSVOLLUR Selfoss — IR, 3. fl. B.kl. 16. heiðarvollur IK — Grundarfjörður, 3. fl. C, kl. 16. CROTTUVOLLUR Grótta — IBt, 3. fl.C.kl. 14. HORNAFJARÐARVOLLUR Sindri — Einherji, 3. fl. E, kl. 15. VIKINCSVOLLUR Vlkingur — IBV, 4. fl. A, kl. 16. GRINDAVIKURVOLLUR Grindavlk — Afturelding, 4. fl. B, kl. 16. AKRANESVOLLUR IA — IBV, 5. fl. A, kl. 15. SELFOSSVOLLUR Selíoss — Bolungarvlk, 5. fl. C, kl. 14. SUNNUDAGUR LAUGARDALSVOLLUR KR — Haukar, I. deild., kl. 20. SAUÐARKROKSVOLLUR Höfðstrendingar — Svarfdælir, 3. deild D, kl. 16. VALLARGERÐISVOLLUR UBK — Þ6r, 2. fl. A, kl. 16. HUSAVIKURVOLLUR Völsungur — IK, 2. fl. B, kl. 16. FELLAVOLLUR Leiknir — Víkingur, 2. fl. B, kl. 16. SANDGERÐISVOLLUR Reynir — Skallagrimur, 3. fl. C, kl. 17. HUSAVlKURVOLLUR Völsungur — Tindastóll, 3. fl. D, kl. 17. DALVlKURVOLLUR Svarfdælir — KA, 3. fl. D, kl. 16. ÞORSVOLLUR Þór — KS, 3. fl. D, kl. 16. SANDGERÐISVOLLUR Reynir — Skallagrimur, 4. fl.C, kl. 16. HUSAVIKURVOLLUR ‘Völsungur — Tindastóll, 4. fl. D, kl. 14. DALVlKURVOLLUR Svarfdælir — KA, 4. fl. D, kl. 15. ÞORSVOLLUR Þór — KS, 4. fl. D, kl. 15. HORNAFJARÐARVOLLUR Sindri — Huginn, 4. fl. E, kl. 16. EGILSSTAÐAVOLLUR Höttur — Einherji, 4. fl. E, kl. 16. GROTTUVOLLUR Grótta — Bolungarvik, 5. fl. C, kl. 14. HUSAVIKURVOLLUR Völsungur - Tindastóll, 5. fl. D, kl. 15. DALVIKURVOLLUR Svarfdælir — KA, 5. fl. D, kl. 14. ÞORSVOLLUR Þór — KS, 5. fl. D, kl. 14. HORNAFJARÐARVOLLUR Sindri — Huginn, 5. fl. E. kl. 15. EGILSSTAÐAVOLLUR Höttur — Einherji, 5. fl. E, kl. 15. Handbolti Islandsmót i handbolta utanhúss verður við Lækjar skóla i Hafnarfirði laugardag kl. 13.30 og sunnudag kl. 19. Framdagur Framdagur verður á sunnudaginn og hefst kl. 13.30 á félagssvæði Fram við Alftamýrarskóla. Leikið i hand bolta og knattspyrnu. Sýningar Steingrímur opnar sýningu í Þrastarlundi Steingrimur Sigurðsson listmálari opnar sina 41. sýningu I kvöld, föstudag kl. 20.30 i Þrastarlundi við Sog. Steingrimur sýnir 20 vatnslitamyndir, allar málaðará þessu ári. Safnahúsið Selfossi: Málverkasýning Ölafs Th. Ólafssonar. Ólafur Th. Ólafsson heldur nú málverkasýningu i Safnahúsinu á Selfossi. Sýning ólafs stendur til 22. júli'nk. ólafur lauk námi frá MHl i vor frá málara deild. Þetta erfyrstaeinkasýningólafs. ólafur notar olíu, vatnsliti og blýant í verkum sinum. Á sýningunni eru 58 verk og eru þau til sölu. GALLERl SUÐURGOTU 7: Sýning á verkum brezka myndlistarmannsins Peter Schmith. Opið dag lega 16—22 en 14—22 um helgar til 29. júlí. MOKKAKAFFI: Skólavörðustig: Olga von Leuvh- tensberg, oliu- og vatnslitamyndir. Opið til kl. 23.30. LISTMUNAHUSIÐ, Lækjargötu 2: Sex íslenzkar myndlistarkonur: Júlíana Sveinsdóttir, Nína Tryggva- dóttir, Gerður Helgadóttir, Lovísa Matthíasdóttir, Þorbjörg Höskuldsdóttir og Guðrún Svava Svavars- dóttir. LISTASAFN ISLANDS: Málverk, höggmyndir og grafík eftir innlenda og erlenda listamenn. Opið briöjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga milli kl. 13.30 og 16. — Sýning á grafíkmyndum eftir hollenzka málarann Bram van Velde. Opiðdaglega frá kl. 13.30-22.00 til 29. júlí. ÞJOÐMINJASAFN ISLANDS: Bogasalur. Snorri Sturluson, sýning á listaverkum og öðru sem tengt er honum. Opið frá kl. 13.30 til 22.00 út júlimánuö. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30—16. Opnuð hefur veriö íbúð Einars á efstu hæð. HOGGMYNDASAFN ASMUNDAR SVEINS- SONAR: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frákl. 13-16. ARNAGARÐUR: Stofnun Arna Magnússonar. Handritasýning. Opið I sumar þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 14—16. KJARVALSSTAÐIR: SEPTEM-hópurinn i Vestursal, Galleri Langbrók i kaffistofu og á göngum og Myndhöggvarafélagið umhverfis húsiö og I and- dyri. I austursal verða sýnd málverk eftir Jóhannes Kjarval íeigu Reykjavíkurborgar. NORRÆNA HUSIÐ: Sumarsýning I kjallara. Verk eftir Gunnlaug Scheving, Hafstein Austmann og Hrólf Sigurðsson. Opiö frá kl. 14—19. LAUGARDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir, diskótek i rauða salnum. HOLLYWOOD: Bob Christy með diskótekið. HOTEL BORG: Diskótekið Dísa. HOTEL SAGA: Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar, söngkona Vilborg Reynisdóttir. Sérstakur kvöld- verður saminn og matreiddur að fyrirsögn Sigrúnar Daviðsdóttur. INGÖLFSCAFE: Gömlu dansarnir. KLUBBURINN: Hljómsveitin Stormsveit og Hafrót. LINDARBÆR: Gömlu dansarnir. OÐAL: Mike Taylor plötuþeytir með diskótekið. Opiðfrákl. 18-3. SIGTUN: Bingó kl. 3. Um kvöldiö, hljómsveitin Geimsteinn, diskótek. SNEKKJAN: Hljómsveitin Asar og diskótek. Opið til kl. 3. ÞORSCAFE: Hljómsveitin Galdrakarlar. Opið til kl. 3. HREYFILSHUSIÐ: Gömlu dansarnir. SUNNUDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir, diskótek i rauöa salnum. HOLLYWOOD: BobChristy með diskótekið. HÖTEL BORG: Gömlu dansarnir, hljómsveit Jóns Sigurðssonar, söngkona Mattý. HOTEL SAGA: Hæfileikakeppni Dagblaðsins og hljómsveitar Birgis Gunnlaugssonar heldur áfram Söngkona hljómsveitarinnar er Vilborg Reynisdóttir. OÐAL: Mike Taylor plötuþeytir með diskótekið. Opiðfrákl. 18-1. ÞÖRSCAFE: Hljómsveitin Galdrakarlar, dansað til kl. I. LAUGARDAGUR: FREYVANGUR EYJAF^ Hljómsv. tslenzk kjötsúpa. . FLUÐIR: Hljómsv. Kaktus. LYNGBREKKA BORGARFIRÐl: Hljómsveitin Chaplin. FELAGSHEIMILIÐ BUÐARDAL: Hljómsveitin Gautar. Landsmót AA-samtakanna í Galtalækjarskógi 20.-22. júlí 1979 Laugardagur 21. júlí: kl. 08:30Tjaldbúöir vaktar. kl. 09:00 Sameiginlegur morgunverður. kl. 10:000pinn AA-fundur. kl. 12:00 Hádegisverðarhlé. kl. 13:30 Útileikir ýmsir — sérstaklega minnt á ,,ár barnsins”. kl. 17:OOOpinn Al-anon fundur. kl. 20:00 AA-fundur. kl. 21:30 Kvöldvaka — varðeldur — dans. Sunnudagur 22. júll: kl. 08:30Tjaldbúðir vaktar. kl. 09:00 Sameiginlegur morgunverður. kl. 10:00 Helgistund. Mótsslit — kveðjur. Þessi landsmót samtakanna hafa notið mikilla vinsælda undanfarín ár og er vænzt góðrar þátttöku AA-félaga, fjölskyldna þeirra og vina, að þessu sinni sem áður. Þátttökugjald er kr. 2.500 fyrir fullorðna, en ekkert gjald er fyrir börn 14 ára og yngri. Landsþjónustunefnd AA-samtakanna á íslandi Samband íslenzkra samvinnufélaga Skip Sambandsins munu ferma til Islands á næstunni, sem hér segir: Rotterdam............... Rotterdam .............. Antwerpen............... Antwerpen............... Antwerpen............... Goole................... Goole................... Goole................... Svendborg .............. Svendborg............... Svendborg............... Hamborg................ Hamborg................. Gautaborg/Varberg....... Gautaborg/Varberg....... Larvík.................. Oslo.................... Helsinki/Kotka.......... Lcningrad............... Archangelsk..........S- Gdansk.................. Gloucester, Mass........ Gloucester, Mass........ Halifax,Canada.......... Halifax. Canada......... . . .. 2/8—ArnarfcII . . . 16/8—Arnarfell ... 20/7—Arnarfell . . . . 3/8—Arnarfell . . . 17/8—Arnarfell . . . 18/7—Arnarfell . . .. 1/8—Arnarfell . . . 15/8—Arnarfell . . . 11/7—Helgafell . . . 23/7—Helgafell . .. 30/7—Disarfell .. . 21/7—Disarfell . . . . ca. 10/8—skip . . . 16/7—Jökulfell 27/7—Helgafell (II) ... 11/7—Jökulfell .....ca. 8/8—skip ... 8/8—Hvassafell .. 11/7—Hvassafell ... 20/7—Mælifell .. 12/8—Hvassafell . . 14/7—Skaftafell .. 10/8—Skaftafell .. 16/7—Skaftafell .. 12/8—Skaftafell Breytingar á Hárskeranum, Skúlagötu 54 Hönnun annaðist Teiknistofan Kvarðinn. Aukið hefur verið við þjónustuna. Permanent er alltaf að verða vinsælla, einnig hár- litanir herra, þannig að menn þurfa ekki að vera grá- hærðir. Einnig eru seldir þýzkir hártoppar og gerð göt I eyru. Itölsk, frönsk og ensk hártlzkublöð liggja frammi. Pétur Melsteð hefur verið nýlega á Alan International hárgreiðsluskóla I London. I dag starfa á stofunni Pétur Melsteð, Guðleif Einars- dóttir og Hugrún Stefánsdóttir. Frá Listasafni íslands Brezki myndlistarmaöurinn William Hayeter flytur fyrirlestur og sýnir kvikmynd á vegum Listasafns tslands föstudaginn 20. júli kl. 20.30 i fundarsal Norræna hússins. Ollum er heimill aðgangur að fyrir- lestrinum sem mun aðallega fjalla um grafík og hinar fjölmörgu tæknilegu hliðar þeirrar listgreinar og sýnir kvikmyndin fyrirlesarann að starfi. William Hayter er fæddur I London 1901 og lagöi stund á efnafræöi og jarðfræði og lauk háskólaprófi i þeim greinum. Ennfremur stundaði hann listnám i London og Paris. Ariö 1926 flutti hann til Parisar og stofnaði hann þar hið þekkta Atelier 17 árið 1927. ílann var búsett- ur í New York á árunum 1940—50 og gaf þar út bók- ina New Ways of Gravure, en frá 1950 hefur hann búið i Paris. Hay ter hefur að mestu helgað sig grafik, gert mikils- verðar rannsóknir i þeirri.grein og fundið upp nýjar tækniaðferðir. Er hann talinn einn merkasti braut- ryðjandi á sviði nútímagrafíkur. . Hayter hefur hlotið margvíslega viðurkenningu fyrir list sína, bæði verðlaun og heiðursmerki. Fjölmargir nemendur hafa stundað listnám undir handleiðslu hans, þar á meðal margir islenzkir listamenn. /^-N^EIdridansaklúbburinn (^y'Eldiríg ^■^ÍS^tjöralu dansarnir öll laugardagskvöld i Hreyfilshúsinu. Miðapantanir eftir kl. '20 íslma 85520. KOL '79: Útihátíð við Kolviðarhól Dagskrá hátíðarinnar fylgir hér meö. Laugardagur 21. júlí: Kl. 11.00 Handknattleiksmót. Kl. 13.00 Vítakeppni. Kl. 15.00 Pokahlaup. Kl. 15.20 Limbó. Kl. 15.40Sippukeppni. Kl. 16.20 Fegurðarsamkeppni. Kl. 16.40 Stultuhlaup. Kl. 17.00 Urslit í handknattleiksmóti. Kl. 17.45 Húllahoppkeppni. Kl. 18.15 Broskeppni. Kl. 20.00 Diskótek byrjar. Kl. 22.00 Dansleikur. Nýjung I. Markmið að mótsgestir verði þátttakendur, en ekki eingöngu þiggjendur. Skemmtidagskráin er byggð upp ^meðþetta i huga. Nýjung II. Tvær hljómsveitir Freeport og Picasso leika bæði kvöldin á sama palli, þannig aö aldrci verða nein hlé. Þá verður diskótek i gangi i stóru tjaldi. Nýjung III. Ymis atriði I skemmtidagskrá. Td. fá mótsgestir að reyna sig i vitakeppni við þrautreynda landsliðs- markmenn, eins og Óla Ben. og Bogdan sem hefur leikið milli 50—60 landsleiki fyrir Pólland. Framkvæmdastjóri KOL 79 er Magnús Guðmunds- son. Slysavakt verður á staðnum. Sérstakri vatnsaðstöðu og salernisaðstöðu verður komið upp. S.U.F. Noregsferð S.U.F. gengst fyrir ferð til Noregs i samvinnu við Sam- vinnuferðir-Landsýn. Bröttför 24. júli, komið heim I. ágúst. Aðeins örfá sæti laus, enda er þetta ódýrasta utanlandsferðin i ár. Upplýsingar í síma 24480. Félagsstarf Sjálfstæðisflokksins Ámessýsla Sjálfstæðisfélögin í Amessýslu efna til almenns fundar um landbúnaðarmál að Borg I Grímsnesi nk. þriðjudag 24. júli kl. 21. Málshefjendur: Geir Hallgrimsson, formaður Sjálf- stæðisflokksins og Steinþór Gestsson, fyrrv. alþingis- maður. Fyrirspumir — umræður. Fundurinn er öllum opinn. Víðsýn, Austurstræti 3 Mið-Evrópuferö Brottför 5. ágúst, 15 dagar. Flogið til Frankfurt, ekið um Rinarlönd, Móseldal, Luxemburg og Frakkland. Dvalið verður um kyrrt við Vierwaldstetter-vatn i Sviss. tsraelsferö 9. september, 19 dagar, dvalið i Jerúsa- Iem, Galileu og baðstrandarbænum Natanya. Allir helztu biblíu- og sögustaðir skoðaðir. Glasgow — Dublin Brottför 20. ágúst, 10 dagar. Ekið um Hálöndin og komið til Edinborgar. Ekið um fagrar og blómlegar byggðir Irlands. Vísnakvöld Nk. þriðjudagskvöld kl. 8.30 ætla Vísnavinir aö halda vísnakvöld á Hótel Borg. Þetta verður 3. vísnakvöldið á Borginni I sumar, en hin tvö hafa tekizt með miklum ágætum og verið vel sótt. Þessar samkomur eru öllum opnar og fólk er hvatt til að leggja sitt af mörkum, ef það á lög eða Ijóð i pokajhominu, sem það getur sungið, kveðið, eða lesið upp. Okkur finnst alltaf mjög gaman að sjá ný andlit og heyra nýjar raddir. Þorvaldur órn Árnason getur gefið nánari upplýsing- ar í slma 82230 á daginn eða 76751 á kvöldin og um helgar. Hittumst hress —Visnavinir. Félag eínstæflra foreldra Skrifstofan verður lokuð mánuðina júli og ágúst vegna sumarleyfa. Félag farstöðvaeigenda FR deild 4 Reykjavik FR 50ÓÓ — simi 34200. Skrif stofa félagsins að Siðumúla 22 er opin alla daga frá kl. 17.00—19.00, að auki frá kl. 20.00—22.00 á fimmtu- dagskvöldum. Vinabæjarmót í Hveragerði 27. — 29. júlí Dagana 27. — 29. júli nk. verður haldið vinabæjar- mót í Hverageröi, og sækja það um 170 norrænir gestir frá vinabæjum Hveragerðis á Norðurlöndun um, en i vinabæjarkeðjunni eru eftirtaldir bæir: Sigdal i Noregi, Ornsköldsvik i Sviþjóð, Áánekoski i Finn- landi, Brande i Danmörku og Tarp í Suður-Slésvik, en Hveragerði er eina bæjarfélagið hér á landi sem hefur vinabæjartengsl við danska íbúa í Slésvík. Frá vinabæ Hveragerðis i Svíþjóð, Ornsköldsvik, kemur m.a. 50 manna unglingasinfóniuhljómsveit, sem mun halda tónleika á ýmsum stöðum i samvinnu við deildir Norræna félagsins og Tónlistarfélög þar sem þau eru. Þannig verða tónleikar; * 19. júlí i Selfossbiói 20. júli í i Aratungu, 21. júlí i Borgarnesi. 22. júli i Stykkishólmi, 24. júlí á Höfn i Hornafirði, 26. júli á Hvolsvelli, 27. júlí i Merinta skólanum í Hamrahlíð, auk tónleika í Hveragerði i tengslum við vinabæjarmótið. Hljómsveit þessi hefur hlotið góða dóma og leikur tónlist við allra hæfi. Þannig að þrátt fyrir árstimann er vonast eftir góðri þátttöku á tónleikana. Nafn hljómsveitarinnar er KOMSEO. Gengið GENGISSKRÁNING Feröamanna- Nr. 134 19. júlí 1979. gjaldeyrir Eining KL 12.00 Kaup Sala 1 BandarikjadoHar 1 Stariingspund 1 KanadadoMar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sasnskar krónur 100 Fkinsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100GyHini 100 VÞýzk mörk 100 Lfrur 100 Austurr. Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Y«n 1 Sérstök dráttarróttindi 3S1.50 352.30* 802.95 804.75* 301.60 302.30* 6780.50 6795.90* 6998.50 7014.40* 8382.40 8401.50* 9201.60 9222.50* 8357.40 8376.40 1220.10 1222.80* 21555.20 21604.20* 17722.10 17782.40* 19479.10 19523.40* 43.26 43.36* 2651.80 2657.90 727.70 729.40* 532.40 533.60* 163.45 163.82* 460.75 461.79 Kau^ Sala 386.65 387.53* 883.24 885.22* 331.76 332.53* 7458.55 7475.49* 7698.35 7715.84* 9220.64 9241.65* 10121.76 10144.75* 9193.14 9214.04 1342.11 1346.08* 23710.72 23764.62* 19494.31 19538.64* 21427.01 21475.74* 47.58 47.69« 2916.98 2923.89* 800.47 802.34« 585.64 586.96* 179.79 180.20* *Brayting frá sföustu skránkigu. Sfmsvari vagná gangbskránktga 22190

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.