Dagblaðið - 15.09.1979, Blaðsíða 20
20
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 1979.
ÁSPRESTAKALL: Messa kl.J 1 árdegis aö Norður-
brún I.SéraGrimurGrímssop.
\RB.4.IARPRKSr'AKAI.I.: (iu.Vþjrtnusiu i safnart
arhcimili Arba’iarsókiiar kf. II á:d. Sr. Guöimiiulur
luirsicinson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Guðsþjónusla i
Breiðholtsskóla kl. 11. Sr. Jón Bjarman.
BÚSTAÐAKIRKJA: Messa kl. II árd. Organleikari
Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Ólafur Skúlason dóm-
prófastur.
DÓMKIRKJ AN: Messa kl. II. Sr. Hjalli Guftmunds
son.
Landakotsspitali: Mcssa kl. 10. Organlcikari Birgir Ás
Guðmundsson. Sr. Hjalti Guðmundsson.
FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Guösþjónusta i
safnaðarheimilinu að Keilufelli 1 kl. II árd. Sr.
Hreinn Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. II. Organleikari Jón
G. Þórarinsson. Almenn samkoma nk. fimmtudag kl.
20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. •
HÁLLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigur
björnsson. Þriðjudagur: Bænaguðsþjónusta kl. 10.30
Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Kirkjuklukkurnar
teknar í notkun. Organisti: Dr. Orthulf Prunner.
Preslarnir.
KEFLAVÍKIJRKIRKJA: Sunnudagaskólastarfið
hefst kl. 11 árdegis. Verið með frá byrjun. Sóknar
prestur.
KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árd. Sr.
Þorbergur Kristjánsson.
LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. II. Þriöjudagur
18. sept.: Bænastundkl. 18. Sóknarprestur.
NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. II. Orgcl og kór-
stjórn Reynir Jónasson. Sr. Guðmundur Óskar ólafs-
son.
DÓMKIRKJA KRISTS KONUNGS Landakoti:
Lágmessa kl. 8.30 árdegis, hámessa kl. 10.30 árdegis..
lágmessa kl. 2. Alla virka daga er lágmessa kl. 6|
siðdegis nema á laugardögum. þá kl. 2.
FELLAHF.LLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árdegis.
KAPELLA ST. JÓSEPSSYSTRA Hafnarfirði:
Hámessa kl. 2.
ASGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opiðalla daga
nema laugardaga frá 13.30—16.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið frá 13.30-16 alía
daga.
NORRÆNA HÚSIÐ: 10 ára afmælissýning íslenzkr
ar grafíkur. 11 listamenn sýna. Opnað laugardag.
LISTASAFN ÍSLANDS: Málverk, höggmyndir,
grafik og tcikningar eftir innlenda og erlenda lista
menn. Opið alla daga frá 13.30— 16.
HAMRAGARÐAR, Hávallagötu 24: Helga Weiss *
happel Foster, málverk og vatnslitamyndir. Opið til,
23. sept. frá 15—20 alla daga.
GALLERl SUÐURGATA 7: Steinunn Þórarinsdótt-
ir. Skúlptúrar úr leir, gleri og járni. Opið 16—22 virka'
daga og 14—22 um helgar. Lýkur 16. sept.
ÁSMUNDARSALUR v/Freyjugötu: Nonni, sam-
klipp, dans og frásagnir.
MOKKAKAFFI, Skólavörðustfg: Carlos Toacado,
málverk. Opið 9—23.30 alla daga.
I ISTASAFN F.INARS JÓNSSONAR, Skóla .
vörðuholti: Opið alla daga nema mánudaga frá
13.30-16.
HÖGGMYNDASAFN ÁSMUNDAR SVEINS-
SONAR: Opið þriðjud., fimmtud. og laugard. kl.
13.30-16.
GALLERl LANGBRÓK, Vitastig: Kolbrún Björg
ólfsdóttir, keramik. Opið á verzlunartíma gallerisins. ,
KJARVALSSTAÐIR: Haustsýning Félags islenzkra!
myndlistarmanna. Opnað laugardag.
Listiðnaður frá Kzakakistan i Sovétrikjunum, þ.á m.
teikningar við íslendingasögur eftir þarlendan lista-
mann.
Sýning á munum eftir lista-
mennina Guðnýju Magnús-
dóttur, Sigrúnu Guðjónsdótt-
ur og Gest Þorgrímsson
Sýning á leirmunum eftir þessa listamenn verður
opnuð kl. 10 laugardaginn 15. sept. í húsnæði verzlun-
arinnar Epal, Siðumúla 20 Reykjavik. Sýningin
verður opin frá kl. 10—18 alla virka daga nema
þriðjudaga og föstudaga frá kl. 10—22 næstu þrjár
vikur.
Epal, sem þekkt er fyrir vandaðan, sérhannaðan
húsbúnaðaf margvíslegu tagi, vill með þessari sýningu
á munum þessara kunnu listamanna minnast þess að
tvö ár eru nú liðin frá þvi að verzlunin tók til starfa.
Ætlunin cr að listsýning af ýmsu tagi i framtíðinni!
verði fastur liður i starfsemi Epal.
Frá Stofnun
Árna Magnússonar
Handrilasýning hefur að venju verið opin i Árnagarði
i sumar. og hefur aðsókn verið með mcira móti. Þar
scm aðsókn fer mjög minnkandi með haustinu er ætl•*
unin að hafa sýninguna opna almcnningi i siðasta sinn
laugardaginn 15. septembcr kl. 2—4 siðdegis.
I
Knattspyrna
LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER
l.deild, Laugardalsvöllur — Víkingur:lBV kl. 14.
I.dcild. Keflavíkurvöllur — ÍBK:Haukar kl. 16.
SUNNUDAGUR 16. SEPTEMBER
I. deild, Laugardalsvöllur — Þróttur:!A kl. 16.
I.deild, Akureyrarvöllur — KA:Valurkl. 16.
Norðurlandameistaramót í
kraftiyftingum
Mótið verður haldið i Laugardalshöll laugardag og
sunnudag 15. og 16. sept. og hefst báða dagana kl. 13.
Fyrri daginn verður keppt í þyngdarflokkunum 52,
56, 60, 67,5 og 75. Seinni daginn verður keppt i
þyngdarnokkunum 82.5. 90. 100. 110 og 120. Kepp':
endur eru frá lslandi, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi.
Aðalfundir
Aðalfundur Bílgreina-
sambandsins 1979
verður haldinn að Hótcl Loftleiðum, Krislalsal, laug
ardaginn 15. sept. nk. og hefst kl. 9.00 fh.
Vinningsnúmer í
Viku-getrauninni
Vinningsnúmer í getraun Vikunnar, sem hét „t
Viku hverri”, var 1398. Vinningurinn var Salora-lit-
sjónvarpstæki og er það enn ósótt.
Vinningshafi i ókeypis happdrætti Vikunnar á Al-'
þjóðlegu vörusýningunni í Laugardalshöll var Ingi-
björg Pálmadóttir, Silfurgötu 40 Stykkishólmi. Vinn-
ingurinn var Yamaha rafmagnsorgel. ^
A
Fyrirlest rar
Tveir háskólafyrirlestrar
Peter Geach, prófessor i rökfræði við háskólann i.
Leeds, flytur opinberan fyrirlestur i boði heimspeki-
deildar Háskóla íslands og Félags áhugamanna um
heimspeki í dag, laugardaginn 15. september 1979, kl.
14.30 i stofu I0l i Lögbergi. Fyrirlesturinn nefnist;
„Names and Reference”.
Enn fremur flytur Elizabeth Anscombe, prófessor í(
heimspeki við háskólann i Cambridge, opinberan
fyrirlestur i boði heimspekideildar og Félags áhuga-
manna um heimspeki sunnudaginn 16. september
1979 kl. 14.30 i stofu 10I i Lögbergi. Nefnist fyrirlest-
urinn: „Searching for a Definition of Murder".
Báðir fyrirlestrarnir verða fluttir á ensku. öllum er
heimill aðgangur.
Jón Ingi Guðmundsson sundkennari
verður sjötugur sunnudaginn, 16.
september. Hann fer þess á leit að gjaf-
ir sér ætlaðar séu látnar renna í suhd-
lauganjóð Sjálfsbjargar.
iiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
Óska cftir vinnu -j
við ræstingar eftir kl. 7 á kvöldin. Er'
vön. Uppl. i sima 66168. j
29 ára maður
óskar eftir atvinnu. hefur meirapróf og 1;
árs reynslu sem verkstjóri. Flestalltl
kemur til greina. Uppl. í síma 66168. [
Traust og ábyggileg kona
með tvö stálpuð börn óskar eftir vinnu.
Húsnæði þarf að fylgja. Uppl. i síma
76055.
Matsvcinar (á sjó)
á Suður og SmV..'.:iirlaiidi. Áreiðanleg-'
ur matsveinn ósk.ir 'ldr aflcysingum
Idagróðrai á stærri liáium. Uppl. i sínia
81755.
I
Einkamál
Tvcir reglusamir mcnn
á aldrinum 42 og 45 ára óska eftir aö
kynnast konum á aldrinum 35—50 ára
með vináttu og félagsskap i huga (gift
eða ógift). Tilboð sendist DB fyrir 10.
sept. merkt „949".
Maður um fertugt óskar
eftir að kynnast stúlku eða konu sem
gæti tekið að sér að hugsa um lítið heim-
ili fyrir hann. Áðeins traust og góð
manneskja kemur til greina. Æskilegl að
mynd fylgi. Farið verður með þetta sem
algjört trúnaðarmál. Tilboð með sem
mestum uppl. sendist á afgr. DB sem
fyrst merkt: „Traust”.
Tapað-fundið
Fundizt hefur brúnt kvenveski
í kirkjugarðinum í Fossvogi. Uppl. i
síma 42502.
Barnagæzla
Barnapössun.
Get tekið nokkur börn i lengri eða
skemmri tíma á gott sveítaheímili. Uppl.
i síma 40911 milli kl. 1 og 3 laugardag og
sunnudag.
Vantar pössunfvrir
6 mánaða gamalt barn i vesturbænum.
Uppl. í síma 19286.
Get tekið börn i gæzlu,
er nálægt miðbænum. Uppl. i síma
28026.
Óska cftir barngóðri stúlku
til að gæta 5 ára stelpu 2 kvöld í viku.
Uppl. ísima 51176.
Dagmamma óskast strax
til að gæta 1 1/2 árs stráks í nokkra daga.
Uppl. í sima 24465.
Tek börn í gæzlu
allan daginn. Hef leyfi. Er i Flúðaseli.
Uppl. i sima 76586 eftir kl. 6.
Urvals gróðurmold til sölu,
heimkeyrð. Uppl. í síma 16684 allan
daginnogöllkvöld.
Gróðurmold, húsdýraáburður,
hagstætt verð. Uði. sími 15928.
Brandur Gíslason garðyrkjumaður.
Túnþökur. ,
Til sölu góðar vélskornar lúnf>ökur.,
Heimkeyrðar. Uppl. í sima 66385 og
29636.
ð
Skemmtaoir
l
'ö
Diskótekið „Dollý”.
Tilvalið í einkasamkvæmið, skólaballið,
árshátíðina, sveitaballið og þá staði þar
sem fólk kemur saman til að „dansa
eftir” og „hlusta á” góða danstónlist.
Tónlist og hljómur við allra hæfi. Tón-
listin er kynnt allhressilega. Frábært
„ljósasjóv” er innifaliö. Eitt símtal og
ballið verður örugglega fjörugt. Upplýs-
inga-og pantanasimi 51011.
Fcrðadiskótek
fyrir allar tegundir skemmtana. Nýjustu
diskólögin. jafnt sem eldri danstónlist.
Ljósashow. 4. starfsáriö. ávallt i farar
broddi. Diskótekið Dísa hf„ símar 50513
og 51560.
Kennsla
Kenni byrjcndum á trommur
og kassagitar. Uppl. i simuni 11087 og
19740. Sigurður Karlsson.
Pianókennsla-orgelkennsla.
Snorri Bjarnason tónlistakennari,
Rjúpufelli 12.
9
Tilkynningar
Hvað scgir simsvari 2-17-72?
Reyniðað hringja.
8
!
Frá hjónamiðlun:
Skrifstofan er opin frá kl. 1—6. Svarað
er i síma 26628. Geymið auglýsinguna.
Kristján S. Jóséfsson.
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur', tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmynda-
vélar. Er með Star Wars myndina í tón
og lit, ýmsar sakamálamyndir, tón- og
þöglar teiknimyndir í miklu úrvali,
þöglar, tón, svarthvítar, einnig i lit.
Pétur Pan, öskubuska og Júmbó í lit og
tón. Einnig gamanmyndir: Gög og
Gokke og Abbot og Costello. Kjörið
fyrir barnaafmæli og samkomur. U.ppl. í
sima 77520.
Þjónusta
8
Suðurnesjabúar.
Glugga- og hurðaþéttingar. Góð vörn
gegn vatni og vindum. Við bjóðum inn-
fræsta Slottlistann i opnanleg fög og
hurðir. Ath„ ekkert ryk. engin óhrein
indi. Allt unnið á staðnum. Pantanir i
sínia 92-3716.
Vélabókhald.
Tökum að okkur bókhald og þess háttar.
svo sem launauppgjör og söluskatls-
framtöl. Vanir starfskraftar. Sanngjörn
þjónusta. Uppl. i sima 36872 e.h. alla
daga.
Get bætt við mig
málningarvinnu innan húss i vetur.
Uppl. í sima 76264. (
Dyrasimaþjónusta:
Viö önnumst viðgeröir á óllum
tegundum og gerðujn af dyrasimum og
innanhústalkerfum. Einnig sjáum viö
unt uppsetningu á nýjum kerfutn.
Gerum föst verðtilhoð yður að
kostnaðárlausu. Vinsamlegas-t hringið i
síma 22215.
Pípulagnir.
Tek að mér alls konar viðgerðir á hrein-
lætistækjum og hitakerfum. Einnig ný-
lagnir. Uppl. í síma 81560 milli kl. 5 og*
8. Sigurjón H. Sigurjónsson pípulagn-
ingameistari.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. opið frá kl. 1 til 5. Sími.
44192. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð
mundssonar, Birkigrund 40, Kóp.
Gangstéttir, bílastæði.
Steypum bílastæði og innkeyrslur, gang-
stéttiro. fl. Uppl. í síma’ 81081.
I
Hreingerningar
8
Félag hrcingerningamanna.
Hreingerningar á hvers konar húsnæði
hvar sem er eða hvenær sem er. Fag-
maður í hverju starfi. Sími 35797.
Ávallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með há-
þrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð
nær jafnvei ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú,
eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta
og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttnr
á fermetra á tómu. húsnæði. Erna-og
Þorsteinn.sími 20888.
Hreingerningar og teppahreinsun. •
Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og
stofnanir. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. i síma 13275. Hreingerningar s/f.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar: Tökum að okkur
hreingerningar hjá fyrirtækjum og
stofnunum, einnig á einkahúsnæði. Sími
31555.
Teppa- og húsgagnahreinsun
með vélum sem tryggja örugga og vand-
aða hreinsun. Athugið: Kvöld- og
helgarþjónusta. Símar 39631, 84999 og
22584.
Onnumst hrcingerningar
á íbúðum, stigagöngum og stofnunum.
Gerum einnig tilboð ef óskað er. Vant
og vandvirkt fólk. Sími 71484 og 84017,
Gunnar.
Teppahrcinsun.
Hreinsum teppi með nýjum háþrýstivél-
um og viðurkenndum efnum. Veitum
afslátt á tómu húsnæði. Löng reynsla
tryggir vandaöa vinnu. Uppl. i sima
28124.
Hreingerningastöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til
hreingerninga. Einnig önnumjt við
Iteppa- og húsgagnahreinsun. Pantið 1
sima 19017. Ólafur Hólm.
Hreingerningar og teppahreinsun.
Nýjar teppa- og húsgagnahreinsivélar.
Margra ára örugg þjónusta. Tilboð í
stærri verk. Sími 51372. Hólmbræður.
Tökum að okkur
hreingerningar á ibúðum, stigagöngum,
stofnunum og fleiru, einnig gluggahrein-*
gerningar. Einnig utan Reykjavikur.
Símar 3 í 597 og 28273, Þorsteinn og
Kristinn.
9
Ökukennsla
I
Okukennsla — æfingatímar.
Kenni á Cortina 1600. Nemendur greiða
aðeins tekna tíma. Nýir nemendur geta
byrjað strax. Ökuskóli og prófgögn ef
óskað er. Guðmundur Haraldsson öku-
kennari, simi 53651.
Okukennsla—æfingatimar.
Get nú aftur bætt við nokkrum nemend-
um. Kenni á Mazda 626 hardtopp árg,
79. Ökuskóli og prófgögn sé þess óskað.
Hallfríður Stefánsdóttir í sima 81349.
Okukennsla — æfingatimar
— bifhjólapróf.
Kenni á nýjan Audi. Nemendur greioa
aðeins tekna tima. Nemendur geta
byrjað strax. Okuskóli og öll prófgögn ef
óskaðer. Magnús Helgason. sími 66600.
Ökukennsla, æflngatímar.
Kenni á Toyota Cressida eða Mazda
626 árg. 79 á skjótan og öruggan hátt.
Engir skyldutímar, ökuskóli og öll próf-
gögn ef óskað er, greiðsla eftir sam-
komulagi. Nýir nemendur geta byrjað
strax. Friðrik A. Þorsteinsson, sími
86109.
Kenni á
Toyotu Cressidu árg. 78. Utvega öll
gögn varðandi bílpróf, hjálpa þeim sem
af einhverjum ástæðum hafa misst öku-
leyfið að öðlast það að nýju. Geir P.
Þormar, sími 19896.
Okukennsla — æfingatímar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni
á Mazda 323 árg. 78. Ökuskóli og próf-
gögn. Nemendur borga aðeins tekna
tíma. Helgi K. Sessilíusson, sími 81349.
Okukennsla — æflngatimar.
Kenni á Mazda 626 árg. 79, engir
skyldutímar, nemendur greiði aðeins
tekna tíma. Okuskóli ef óskað er.
Gunnar Jónasson, sími 40694.
Get ekki bætt við mig
fleiri nemendum, fyrr en eftir 23. sept.
Kennslubíllinn er nýr Ford Fairmont.
Ökukennsla Þ.S:H„ sími 19893. Geymið
auglýsinguna.
Ökukennsla-Æfingatimar.
Kenni á japanska bilinn Galant árg. 79,
nemandi greiðir aðeins tekna tíma.
Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað.
Jóhanna Guðmundsdóttir, sími 77704.
Okukennsla — bifhjólapróf.
Kenni á Mazda 626 árg. 79. Hringdu og
fáðu reynslutíma strax án nokkurra
skuldbindinga af þinni hálfu. Ökuskóli
og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H.
Eiðsson, sími 71501.
Okukennsla, æflngatimar,
-bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg.
79. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er.
Hringdu í síma 74974 eða 14464 og þú
byrjar strax. Lúðvík Eiðsson.
Kenni á Datsun 180 B
árg. 78. Mjög lipur og þægilegur bill.
Nokkrir nemendur geta byrjað strax.
Kenni allan dagmn. alla daga og veiti
skólafólki sérstök greiðslukjör. Sigurður
Gislason. ökukennari. simi 75224.
Okukennsla-endurhæfing-
hæfnisvottorð.
Ath. Breytt kennslutilhögun. Allt að
30—40% ódýrara ökunám ef 4 panta
saman. Kenni á lipran og þægilegan bil,
Datsun 180 B. Greiðsla aðeins fyrir lág-
markstíma við hæfi nemenda. Greiðslu-
kjör. Nokkrir nemendur geta byrjað
strax. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
Halldór Jónsson, ökukennari, sími
32943.
•H—205.
Okukennsla — æfingatímar. •
Kenni á Toyota Cressida árg. 78. Engir
skyldutímar. Þú greiðir bara fyrir þá
tíma sem þu ekur. ökuskóli og öll próf-
gögn ef óskað er. Þorlákur Guðgeirsson
ökukennari, simar 83344, 35180 og
71314.
Okukcnnsla-æfingartfmar.
Kenni á mjög þægilegan og góðan bíl.
Mazda 929 R-306. Nýir nemendur geta
byrjað strax og greiða aðeins tekna
tíma.Góður ökuskóli og öll prófgögn
Greiðslukjör ef óskað er. Kristjár
Sigurðsson, sími 24158.
Gengið
GENGISSKRÁNING
Nr. 173 — 13. september 1979
Ferðamanna-
gjaldeyrir
Eining KL 12.00
1 BandarfcjadoHar
1 Stariingspund
1 KanadadoHar
100 Danskar krónur
100 Norskar krónur
100 Sœnskar krónyr
100 Finnsk möric
,100 Franskir frankar
lOOBelg.frankar
* 100 Svissn. frankar
föO GyHini
100 V-Þýzk möric
100 Lirur
100 Austurr. Sch.
100 Escudos
100 Pesetar
100Xen
1 Sérstök dráttarréttindi
Kaup Sale Sala
• .« 379,70 380,75* 418,44
840,95 842,75* 927,03*
' 32£,8b 327,55* 380,31*
■ 72^,15 7287,45* 8010,70*
' 7594.65 7610,65* 8371,72*
9026,90 9045,90* 9950,49*
; 9888,00 9908,80* 10899,68*
8977,20 8996,10* 9895,71*
I 1307,15 1309,95* 1440,95*
23252,70 23301,70* 25631,87*
,19099,95 19140,15* 21054,17*
20979,90 21024,10* 23128,51*
46,69 46,79* 51,46*
2916,65 2922,75* 3215,03*
' 771,55 773,15* 850,47*
, 574,55 575,75 633,33
170,34 170,70* 187,77*
494,47 495,51
•Breyting frá sföustu skréningu. %
Simsvari vogna gangisskréninga 22190?
1