Dagblaðið - 17.12.1979, Side 15
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 17. DESEMBER 1979.
15
Aronska og
ættjarðarást
Fyrir nokkrum árum bryddaði
einn af athafnamönnunum í íslenzku
þjóðfélagi upp á því, að við hæfi
væri að Bandarikjamenn og Nato
greiddu leigu fyrir herstöðvar og aðra
aðstöðu er þeir hefðu hér.
Við jtessu reis upp mikil andstaða
í öllum flokkum, enda bjuggust
menn þá ekki við, því að bandarisk
herseta á Islandi yrði til eilifðarnóns.
Slegið var á strengi þjóðarstolts og
„aronskan” svonefnda var kaffærð
ástundinni.
Siðan hefur mikið vatn runnið lil
sjávar. Ljóst er að bandariski herinn
cr siður en svo á l'örum, enda hal'a
tilraunir til þess að láta hann fara
nánast verið taldar landráð.
Smátt ogsmátt hefir mönnum þó
orðið Ijóst, að herinn er hér ekki til
varnar íslandi, enda alls ómegnugur
að verja landið árás, ef til striðs
kænti. Gripið hefir verið til þess
ráðs að reyna að telja fólki trú um
að Rússar myndu með einhvers konar
brögðum seilast til áhrifa hér, ef
herinn færi.
Allt er þetla nú runnið út i
sandinn. Öllurn er ljóst að herinn
gegnir varðstöðu hér fyrir þjóðir,
sem eru gráar fyrir járnum, en ekki
fyrir hina vopnlausu friðsömu
islenzku þjóð.
Be/t kom þetta í Ijós i þorska-
stríöum Islendinga við Brcta. Þá re.'sl
stórveldi með vopnavaldi inn á
islenzkt yfirráðasvæði, án þess að
herinn, eða þeir er að honum standa
hreyfðu hönd eða fót.
Það var fyrst eftir að íslenzki
utanrikisráðherrann fór að hóta
breytingum á stöðu hersins hér á
landi og dómsmálaráðherra stjórnar-
slitum, að menn í Brússel fóru að
taka við sér.
Þröngt í kjallara
Morgunblaðshúss
„Aronskan” lét þó ekki á sér
kræla fyrr en æðsti maður NATO
£ „En viö höfum engan rétt til aö ráðskast
á þann hátt með meðborgara okkar,
hvorki skylda né óskylda.”
likti íslandi við „ósökkvandi flug- greiða ýniis gjöld og stærsli flokkur
vélamóðurskip” óg lýsti þvi yfir þjóðarinnar, sem unnið hal'ði sinn
þsilik ókjör það myndi kosta stærsta kosningasigur á tilbúnum
Kjallarinn
bandalagið, ef herinn yrði látinn
lara.
Þá kom i Ijós, að mikil óánægja
var i landi, vegna ýmissa hlunninda,
sem þelta tillegg íslendinga til vest-
rænnar samvinnu, eins og það er svo
fagurlega orða, naul.
Herinn hefur eigin lögsögu. Hann
þarf ekki að greiða neina tolla. Hann
þarl' ekki að greiða neitt fyrir afnot
af íslenzka vegakerfinu og her-
mennirnir hafa ýmiss konar for-
rcltindi, svo ekki sé talað um hin
félagslegu vandamál, sem af dvöl
erlendra hermanna hafa stafað hér,
alll frá þvi er þeir stigu hér lyrst á
land.
Málið kontst i hántæli á ný. Menn
kröfðust þess að herinn yrði látinn
Páll Finnbogason
ótta unt „varnarlausl ísland”, var
nú klofinn í málinu.
Suntir ráðherrar flokksins og
þingmenn og aðrir áhrifantenn
kröfðust þess að þcssu ástandi yrði
breytt og i prófkjöri Bokksins i
Reykjavík var yfirgnæfandi
meirihluti kominn á allt annað ntál
en hann hafði verið fvrir nokkrum
árunt.
í þessunt umræðum kont i Ijós, að
herinn lét ekkerl al' mörkum til
alntannavarna hér á landi, sent þó
hafði verið santið unt i upphafi. Eina
húsið i bænunt, sent nokkttrn veginn
væri öruggt skjól i, væri kjallari
Morgunblaðshússins, en þar cr vart
pláss fyrir lleiri en þingflokk Sjálf-
stæðisflokksins og rilstjóra
Morgunblaðsins.
En mcirihluti forystu Sjálfstæðis-
llokksins æpti heróp og kvað flokks-
menn sína i kútinn. Framsóknar-
ntennirnir tuskuðust nteð við litinn
orðstir og aldrei þessu vanl gekk mi
ekki hnífurinn á ntilli hernámssinna
og hernántsandstæðinga.
Og lestina rak svo fyrrverandi loi
ntaður Alþýðuflokksins og tilkyiinli i
sjónvarpi frammi fyrirallri þjóðinni,
að það væri siðleysi og kæmi ekki lil
■nála, að fara að „liiðja” Kandarikja-
sljórn nm fé lil þess að vernda lif
innf eddra á Islandi. ef lil styrjaldar
kæmi. Þetta heitir nú að sýna rausn.
Misskilin
ættjarðarást
Við, lesandi góður, lioliun
vissulega rétt til þess að fórna lili
okkar og limum, fyrir hvern, sem ei.
ef okkur sýnist svo. En við höfuni
ckki rétt til að ráðskast á þann Itáti
með nteðborgara okkar, hvorki
skylda né óskylda.
Það er ótvíræð skylda þeirra, er
hersitja land okkar, á hvaða for-
sendu, sem það er gert og hvcrjir,
sem það gera, að gera alll, sem i
ntannlegu valdi stendur til að vernda
líf og limu landsmanna, ef til átaka
kæmi og það verður ekki gert nema
með byggingu nýrra vega og aðslöðu
til að koma fólki frá hugsanlegtim
vigvöllunt.
Það liggur ekkert fyrir unt, að
Bandarikjantenn vilji ekki gera þelta,
síður en svo, en það erum við sjálfir
ræflarnir, sem höldunt að við séum
nteiri menn að, en hljótttm Itáð og
spott „verndara” okkar fyrir.
Það er sitt hvað að selja land á
leigu fyrir herstöðvar, eða sjá svo iint
aðeinhverju verði bjargaðef illa fcr.
Það er misskilin ættjarðarást, sem
fclsl i því að hætta lífi og linium ó-
breyttra borgara þjóðar, sent telur sig
enga óvini eiga, til að spara hernaðar-
útgjöld annarra þjóða.
Það á heldur ekkert skylt við hina
upphaflegu „aronsku”.
Páll Finnhogason.
ER LEIKURINN TAPAÐUR?
Hugleiðingar um kaupmátt launa
Vcrðbólgan, sent allir berja á i
orði, en elska á borði, er búin að vera
höfuðviðfangsefni „stjórnspekinga”
landsins allan þcnnan áratug, og nú
er svo kontið að sá alþingisntaður
vrði sennilega grýttur sent ekki lygi
þvi upp á sig að minnsta kosti að
hann hefði leikilegt vit á efnahags-
ntálum og kynni I(K)() i að lil þess að
vinna bug á veröbolgunni.
En árangurinn er sá einn að
verðbólgan eykst stöðugt, og svo
niun reyndar vcrða nteðan sá þykir
öðrunt meiri sent af veraldlegunt
munaði ntest getur leyft sér.
Sökudólgurinn
Eins og eðlilegt cr þegar ntcinsemd
grípur unt sig, þá þarf að l'inna
sökudólg. Einn aðalsökudólgurinn i
niunni sumra stjórnmálamanna cr
visitölubinding launa, eða réttara
sagt, „að verðbætur skuli véra
grciddar á laun. Er látið að því liggja,
eða sagl beinl úl, að þessi aficiðing
verðbólgunnar sé orsök hennar. Hjá
nokkrum hópi sljórnntálamanna er
hér unt vísvitandi blekkingu að ræða,
aðrir fylgja á eltir í lavisku sinni.
Víxlverkun —
Sjálfvirkni
í þessunt áróðri er talað um vixl-
vcrkun launa og vöruverðs, vélgengni
og sjálfvirkni vísitölunnar og fleira í
svipuðunt dúr. Þessi orðtök verða
siðan að „klisju” sent sljórnntála-
ntenn nota i hveri skipti sem þeir Ijá
sig unt efnahagsntál og þá skiptir
engu hvort þeir hal'a vit á viðfangs-
efninu cða ekki.
Ef stjórnntálamaður ætlar að
standa undir nafni verður Itann að
gela beni á 3—4 atriði sent kynda
undir eða orsaka verðbólguna, i livert
sinn sent hann fjallar unt efnahags-
ntál. Visitölubinding launa kentur
yl'irleitt í 1., 2. eða 3ja sæti. Þessi á-
slæða hefur þann stóra kost að hana
þarl' ekki að útskýra nánar. Orð cins
og vixlverkun, vélgengni og sjálf-
virkni skýra sig jú að öllu leyli sjálf,
ckki satt?
Afleiðing
fremur en orsök
Á 3ja mánaða l'resti seljasl rcikni-
meisiarar niður og rcikna úl hvað
vara og þjónusia hefur hækkað
næslliðna 3 ntánuði. Mánuði siðar
hækkar svo kaup til santræmis við
það. Hækkun launa er þannig
viðurkenning norðnuntlilutog til þess
gerð að kaupið haldi sinu raungildi,
svona nokkurn vcginn. Varan
liækkar svo altiir vcgna þess að
kaupið hækkaði, segja vinimarnir, en
ég scgi: Varan hækkar álrant án lilliix
til þess hvorl kaupið l'ylgir lienni
eftir, enda launakostnaður
aðeins óverulegur hluti al' verði
vörunnar. Um þclla liöluni við
reyndar ágælis dæmi úr okkar eigin
þjóðfélagi, cða þjólalélagi, eins og
nóbelsskáldið vill liala það.
Vísitalan tek-
in úr sambandi
Árið 1974 var visitalan tekin úr
sambandi unt nokkttrra ntánaða
skeið. Þaðet aðsenja: Þóaðvaraog
þjónusia.hækkað:, ba liækkaði kaup
ekki neitt. Hvað geröist? I)ró úr
hraða verðbólgunnar? Aldeilis ekki.
Verð á vöru og þjónuslu rauk npp
scm aldrei lyrr. Nýtt vcrðbólgumel
var skráð í sögttna.
Ólafslögin
1. ntars á þessti ári var kaupgjalds-
visilalan skerl tint nálega fjórðung
ntcð svonefndunt Ólafslögum. Ef
vara hækkar lá latinamenn það
aðeins bætt að 3/4 hlutunt siðar.
Ekki virtist þessi skerðing draga úr
hraða verðbólgunnar, nenta siður
væri.
Prósenturegla—
krónutöluregla
Ein af þeint bágbiljunt sent riður
liúsunt cr sú að hlut fallslegar
verðbætur á laun auki launabilið.
Þess vegna sé rétt að reikna
vcrðbætur á einhver ákveðin laun og
Baldur Kristjánsson
lála siðan þá króntitölu ná til allra.
Þelta hljóntar fagurlega, en gelur
alls ckki talist slungið ef betur er að
gáð. Við skulum skoða tvö dæmi til
þess að átta okkur belur á þessu.
.lón heftir 2(X).()(X) kr. i kaup og
Sigurður hcl'tir 300.(X)() kr. Stéttar-
lclag þcirra hefur samið tim þessi
kjör þcirra við alvinnurekendur. Við
sktilum lila i þeim draumi að verð-
bólgan sé aðeins 50% á ári og við
skultim gefa okkur það að þeir l'ái
verðhækkanirnar bællar að fullu,
kaup þeirra clli verðlagið og að þcir
lái 50% katiphækkun ylir árið (Eins
t'g nú cr i potlinn búið l'engju þeir
lclagar aðeins 3/4 al' verðhækkunun-
um bæit eða 37,5% bætur i 50%
vcrðbólgu). Ef núverandi regluni um
verðbætur cr fylgt, prósentureglunni
svokölluðti rnyndti latm þeirra Jóns
og Sigurðar þróast þannig:
Alltal fær .lón 2'3 af laununi'
Sigurðar, eins og samið var tim í
upphali. Báðir gcla keypt sama m(tgn
af lifsnauðsynjum og þeir gátu i
upphafi. Gefum því gaum. Ef
Sig. hefur i upphafi getað keypt 6
brauð og þrjá fiska lyrir sitt kaup, en
Jón aðcins l'imnt brauð og einn lisk.
þá hclsl þessi munurgegnum öll árin.
Þeir gela báðir ár ellir ár gengið
aðsintt brauði ogsintim l'iskum.
I.itum á hitt dæmið: Notum
krónulöluregluna,' á þá félaga.
Byrjunai laun .li'itis em sem fvrr
.'(X).OOO kr. o"' smmðar 300.0(X).
l örtim bil !'. j,t og reiknum
próseniuli.i f k ii’ .ii l.uinum
sem liggja mitt á milli þeirra. Al'
250.000 kr. i upphal'i og bæuim
þcirri krónulölu sem við þannig l'átim
á laun beggja. Þróunin verðm þá
þannig:
sin katipog hann fckk i upphafi.
Viljinn lil að jalna lilskjt'r a að
konia Irtim i samningtim, se liann
lyrir liendi. i samningtim á að
niinnka latinahilið, sé það réllláll.
Kn vcrðhúlgan (lu'in hefur sijórnað
þessu landi miklti i'rekar en I ram-
xúknarflokkurinn . . nn irt-
lug) ú ekki að vei • æki (il |usv ð
lceta kjör eins nt draga t'it i
kjöruni annars.
Að lokum til
athugunar
Við búunt á köldiim klaka og við
verðtim að sjá sóma t'kktu i þvi ;ið
lialda fólki á skerinu. Það gerum við
ekki með þvi að láta lelja okkiir nii
tim að launin séu orsok veið-
bólgunnar, eða einhver meirihállai
Jón Sigurður
Upphafslaun: 2(X).0(X) 3(X).()(X) (.1. fær 2 3 af laununi S.)
Eflir 1 ár 325.<X)() 425.(X)() (.1. fær .3/4 af launiim S.)
Eflir 2 512.500 612.500 (.1. fær 4' 5 af laununi S.)
Eflir 3 ár 793.5(X) 893.5<X) (.1. fær 5 6 af lauiiuni S.)
Eftir 4 ár I.2I5.01X) 1.312.<X)() (.1. l'ær 6/7 af laiinum S.)
F.ftir 5 ár 1.847.125 1.947.125 (.1. lær 7/8 af latinum S.)
Þarna drcgtir Jón slöðugl á sökudólgur. Hintini verðbólgna .lóni
Sigurð. Verðbólgan er lálin jaliia
kjörin. Jón fær nú l'leiri liska og
fleiri brauð en áður l'yrir sitl kaup,
en Sigurður verður að minnka við sig
með hverju árinu sem líður. Hann
l'ær ekki sama magn af vöriim lyrir
ler að verða nóg boðið. Nú þegar
búa mörg þúsiind islensk börn i
„sæluriki” Ólafs Þálma. I atin
islenskra launanianna skerðasl nti ttni
l"ii á niánuði vcgna skertrar kaup-
gjaldsvísilölu. Ef ekki finnasl aðrii
„Ef ekki fínnast aörir sökudólgar en
launin er leikurinn þegar tapaður.”
Jón Sigurður xökudólgarað verðbólguiini
Upphafslaun: 200.000 300.000(.lón l'ær 2/3 af laununi Sigurðar) verðbinding þeirra. þa ei
Eftireitt ár 300.0(X) 450.0001 „ þegar tapaður.
1 Itir l ö ár 450. (X)() 675.000 —”— Baldur Krisljánssnn,
Eliir þi iú ár 675.000 1.012.000 — hltiðafiilllrúi liundalags
Efiir fjógur ár 1.012.000 1.518.750 — ”— starfsmanna rikis
Eltir l'inni ár 1.518.000 2.278.125 iighæja.'
latinin