Dagblaðið - 17.12.1979, Page 16

Dagblaðið - 17.12.1979, Page 16
16 r DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 17. DESEMBER 1979. — —— "V GJÖF SEM GLEÐUR VATNSNUDDTÆKI ARABIA HREINLÆTISTÆKI BLÖNDLINARTÆKI OG FYLGIHLUTIR HANSGROHE K.S. SCHLÁFER E)adstofa^ NÝBORGARHÚSINU ÁRMÚLA 23 SÍMI31810 — REYKJAVÍK býður upp á margar gerðir af kæli- og frystiskápum Tæknilegar upplýsingar Gerðir é X B. 1 cm. D. 1 cm. á xs £ 9 s* Frystir lítr. s w Im jg X Hillur í frysti .2 JS á •8 k_ X Sjálfv. afhr. ú C 2 1 X B3 w 5 Frysting kg/24 klst. KW/24 klst. ZC1400T 85,5 52,5 56 134 6 3 X X 0,8 ZC2000A 124 52,5 53 186 14 4 X X 1,05 ZB 2500/2 TR 142 52,5 60 200 50 4 i X X 6 1,6 Z 16/12 R 170 52,5 60 160 120 4 4 X X X X 12 2,0 Z 20/15 PR 170 60 63 200 150 4 4 X X X X 12 2,2 ZB 500 V 49 54,5 59 50 1 6 0,75 SL1201 F 85 52,5 60 120 4 X X 12 1,10 SL2001 F 125 52,5 60 200 6 X X 14 13 Allir skápar fáanlegir í RAFHA-litum í Austurveri, Háaleitisbraut 68 sími 84445 og 86035 Aö skapa ser auðúrengu Mikið höfum við íslendingar mált hola á undangengnum árum af þoku- kenndu tali frá lúnum pölitíkusum og talsmönnum peningamála. Ár eftir ár jagast þessir menn, sem annað hvort kenna sig við hægri eða vinstri, á alls konar „staðreyndum” — en allt sem þeir gera virðist leiða okkur í meiri bölvun. Eflir að hafa hlustað á þennan til- gangslausa vaðal i nokkur ár fer rnaður ósjálfrátt að trúa að vanda- mál þjóðarinnar séu einfaldlega óleysanleg. Því var það meðekki svo lítilli undrun, að ég las bókina Falið vald, sem nýlega er komin út. Hún er svo skemmtilega laus við hægri- og vinstrikreddur — og inniheldur slikan hafsjó gagnlegra upplýsinga — að með fádæmum verður að teljast. Þessi bók er vissulega á heimsmæli- kvarða. Bankar og stríð F'alifi vald skýrir okkur frá hvernig nokkrum auðugustu bankafjölskyld- um Evrópu og Ameriku tókst á siðustu öld að ná heljartökum á þjóðhöfðingjum landanna, hvernig þeim tókst að viðhalda valdajafn- væginu (svo þjóðirnar gætu haldið áfram að berjast) og hvers vegna þær sjá sér hag i að fjármagna einræðis- stjórnir, jafnt til hægri og vinstri. Bókin rekur sögu ættanna (og þá sér- staklcga þeirra Rockefellera) og gerir grein lynr áhrifum þeirra í dag. Leikurinn berst til Rússlands, Banda- rikjanna, Þýskalands Hitlers og fjöl- rnargra annarra ríkja. Það er vissu- lega fróðlegt að lesa i smáatriðum um auð og athafnir þessa fólks. Bankakerfið frá tæknilegum sjónarhóli Margir hlutir koma á óvart i F'alifi vald, en enginn eins og kaflinn um hvernig bankakerfið er i aðstöðu til að skapa sér auð úr engu. Í marga áratugi hafa Islendingar og aðra þjóðir verið að velta þeirri Kjallarinn Sverrir Guð jónsson gátu fyrir sér hvernig standi á óstöðvandi útþenslu bankakerfisins. Hvernig má það vera, á tímum óða- verðbólgu og upplausnar, að bank- arnir geta reist sér marmarahallir á færibandi? Svarið er borið fram á einfaldan og skilmerkilegan hátt, eins og annað i þessari bók. Bankakerfið hefur öll þessi ár verið i aðstöðu til að skapa sér auð úr engu. Bankalán eru peningar; sem búnir eru til með bók- færslu, og bankarnir þurfa ekki að eiga nema litið brot af raunveru legum (löglegum) peningum til að reka þessa starfsemi. Marmarahall- irnar kosta bankana sama og ekki neitl. Þeir gela út tékka á sjálfa sig, sem er skuld, og jafna reikningana i bókhaldinu með því að færa höllina sér til eignar. Rússland Annar hlulur, sem kemur fram i þessari merkilegu bók og hlýtur að vekja ærna umhugsun, er nákvæm ýsing á iðnaðaruppbyggingu Rúss- ands. Hver hefði getað trúað þvi, að lær öll iðnaðarþekking Rússa kemur aeina leið frá Vesturlöndum, að Bandarikjamenn hafa verið að reisa íergagnaverksmiðjur þar eystra i lálfa öld, að rússneski herinn ekur á Ford (Gorki) hertrukkum, að MiG nerþotan er þýsk og notar endur- tmíðaða Rolls Royce hreyfla o.s.frv. -3.« ,frv?. ' Ætli það sé ekki kominn tími til að skoða vigbúnaðarkapphlaupið í nýju Ijósi? Leynifélög og fleira Kaflinn um pólitísku leynifélögin er ákaflega fróðlegur. Þar er sagt frá Bilderberg hópnum, Round Tabrfe leynifélaginu og fleirum. Langir nafnalistar fylgja sögunni og áhrif félaganna rakin. Þá er heill kafli um samband Hitlers við þessi sömu öfl (t.d. var Ford byrjaður að fjárfesta i Hitler 1922!) og samband nasista við auðhringinn I.G. Farben lýst. Það yrði of langt mál að minnast á þá fjölmörgu hluti sem fjallaðer um í Falifi vald, — en þvi ber að fagna, að loksins hefur komið fram bók, sem fjallar á gagnlegan og skilmerki- legan hátt um vandamál líðandi stundar. Sverrir Gufijónsson kennari. VESTURGÖTU 3 - SÍM112880 Miktö af skenuati legum fotitttW’ m.a. frábœrir sokkar, skyrtur, bindi smókingar, kjólar o.m.fleira

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.